Morgunblaðið - 09.09.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971
3
10 lista-
verk seld
á haustsýn-
in.gu FÍM
í FRÉTT í gær er getið !haust-
sýningar Félags ísl. myndlistar-
marma, en hún er jafnframt
vígsiusýning nýs sýningarhúsnæð
is í kjailara Norræna hússins. —
Rangt var með það farið, að að-
eins 4 listaverk hefðu selzt. 10
verk eru seld og þar af keypti
Lástasafn rikisins fjögur. Hlutað
t-Jgendur eru beðnir velvirðingar
á þessum mistökum.
Matráðskonur sjúkra.húsa á námskeiði. Aftan við nemendur stamla Vigtiís Jönsdóttir skólastjóri
Húsmæðrakennaraskólans og aðalkemiari námskeiðsins, Eva Z#Iner frá Ökonomaskólanum í Höfn
Námskeið íyrir mat-
ráðskonur á spítölum
Vaxandi þörf á sérmenntuðu fólki
UM siiðastliðna helgi iamk i
Húsmæðrakeinnaraskóia felands
hálfsmá'naðar némskeiði fyrir
matráðskoniur sjúkrahúsa. Nám-
s'keiðið var haidið fýrir atbeima
Féllags matráðskvenina í sam-
vinmu við Skóiann. Fonmaður Fé-
Bjarne Lyngstad
Bjarue Lyngstad látinn
BJAKNE Lyngstadl, fynrverandíi
landbnnaða.rráðherra Noregs,
féirst i bílslysi, ásamt eiginkonu
simni, Inger, fyrir fáeinum dög-
wmu Lyngstad var fæddur árið
1901. H.ann lét af ráðherrastarfi
í fyrra og hafði þá gegnt embætti
far.tlhúnaðarráðherra lengur en
nokkur annar norskur ráðlwrra
frá stríðslokum.
Þegaj- stjórn Per Bortens var
mynduð árið 1965 þótti eðflálegt
og sjálfsagt að Lyngstad tæki að
sér iandbúnaðarmál, þar sem
hann hafði helgað sig þeim mál-
um öðrum fremur frá því að
hann hóf ungur að árum þátt-
töku í opinberum störfum.
Hann var atkvæðamikill innan
Vemstre-floklkBiins og var vara-
formaðu.r hans á árunum 1960
til 1963. Hann var fyrst kjörinn
á þing árið 1961, en hafðii árin
tvö á undan setið sem varaþing-
maður.
iags matráðskvenna,
vem eírit er til náimskeiðs fyrir
maiíraðiskoniur. Aða.iviðfaingisefn-
ið ©ð þessu sinni var gerð
fæiðisáætlana og a ðlögun þeirra
að rjæríngarfræðiiegrrm þörfum
heifeu'bil&ðra eiinstaklinga og
hópa, sem þurfa sénstaMega
vcKð fæði.
Húsimeeðrakennaraskóla Isiands
Guðrún I er heimiilt að stofna til nárns-
Páimadóttir, matráðskona á
Lanidspitailan'Um, undirbjó náms-
efnið í samráði við aðaflkennara
némiskeiðsins, Evu ZþMner frá
Ökonomasikólanium í Kaup-
mannahöfn. Um 20 ráðskonur
sóttu námskeiðið frá sijúkrahús-
um og heiilsuhælum viðs veigar
um 'lanid. Er þetta í þriðja skipti,
braiutar fyrir matráðskomur. Er
mikiil og vaxandi þörf á sér-
menntwðiu fólki, tii þess að
standa fyrir mötuneytum. Unnið
er að undirbúingi námiskrár fyrir
nemiendur, sem viflja fleggja það
starf fyrir sig.
(Frétt frá Húsmæðrakennara-
ök'óia Itsilands.)
Tíu sýna hjá ASÍ
í DAG verður o.pnuð ný sýning
1 Listaisaifni ASl á Lauigavegi 18
og nefndst hún „Gamaflt og nýtt
i safnimu". Verða þar sýndar 13
myndir eftir 10 máflara: Svavar
Guðnason, Ninu Tryggvadöttur,
Einar Hákonarson, Sverri Har-
aidsson, Þorvald Skúlasion, Vailtý
Pétursson, Kristján Davtíðsson,
Louise Mattíhiasdóttur, Karl
Kvaran og Vincent Gayet. Sýn-
ingin verður opin út þennan
miánuð kfl. 15—18 allfla daga nema
lauigardaga.
í októtber verður væntanflega
sett upp sýning i safninu á verk-
um Brynjöllfs Þórðarsonar mái-
ara, ein hann lézt ungur. Síðari
hfluta oktðber verður aftur sett
uipp sýning um „vinnuna", svip-
uð sýningumni í sumar, en nú
verða að mestu nýjar myndir.
Vorum að taka upp mikið úrval af plasf-
búsáhöldum
,,ROSTI" plastið, sem teiknað er af Sigvald
Bernadotfe og Acton Björn er falleg vara
Plasfbox, sem þola 40° frost
og 90° hita, komin í öllum stœrðum
Plast stampar í þrem sfœrðum
Opið á öllum hœðum til kl. 10 í kvöld
Vörumarkaöurinn hf.
Ammúla 1A. — Símar 84800 og 81680.
8TAKSTEII\IAR
Rítstjórar
kvaddir
Á siSustu vihum hefur Þjéffi-
vlljinn hvattt tvo ritstjóra síMa,
þá Magnés Kjartansson og ívar
H. Jónsson. Báffiir hafa þeir starf
að viffi Þjóffiviljann um langt ára
bil, Magnús þó Ithlega nohhnr
lengur en tvar. Hins yega.r voru
misjafnar kveffjurnar, sem þess-
ir tveir riistjórar Þjóðviljans
fengu, er þeir létu af störfnm.
Miffivikuctaginn 14. júlí var Mágm
ús Kjartahsson kvaddur á for-
síffiu Þjóffiviljans í 3ja dálka
ratnma, sem þar birtist. Þar
voru kveffijuorð frá hinum verff
andj ráðherra til samstarfs-
manna sinna og hugnæmar þahk
ir frá útgáfustjórn Þjóffiviljans
til Magnúsar Kjartanssonar. (Sjá
meffifylgjandi mynd). Ij
ívar H. Jónsson var kvaddur
með öðrum hætti. Snemma í sum
ar fékk hann, eins og flestir affir
ir starfsmenn Þjóðviljans, upp-
sagnarbréf og hefur ekki komiff
nálægt starfi viff blaðiffi síffian. Sl.
þriffijudag birtist 1 dálka frétt
á forsíffiu Þjóffiviljans, sem hófst
meffi þessum orffum: „ívar H.
Jónsson, FVRRVERANDl rit-
stjóri Þjóðviljans . . Þegar flett
var inn á leiSarasíðu blaðsins
mátti hins vegar sjá, affi ívar H.
Jónsson var enn skráffiur ritstjóri
blaðsins. I gær var svo gerffi nokk
ur bragarbót, en ekki var ívari
ritstjóra sýnd sama virðing ©g
Magnúsi ritstjóra. Á baksíffiu
Þjóffiviljans birtist lítil 2ja dálka
frétt um affi fvar Jónsson hefffii
látiffi af störfum viffi Þjóðviljann.
(Sjá meðfylgjandi mynd).
Þeir pólitisku uppskafningar,
sem nú stjórna Þjóðviljanum
kimna ekki mannasiði.
Hvað segja
rauðsokkur?
En þaffi er ýmislegt fleira, sem
gerist á Þjóðviljanum um þessar
mundir en affi ritstjórar séu kvadd
ir með misjöfnum hætti. Eins ©g
Morgunblaffiiffi hefur áður skýrt
frá vonr framkvæmdar pólitísk-
ar hreinsanir á Þjóðviljanum í
snmar. Afleiðingar þeirra eru
smátt og smátt að koma í Ijós.
Hiffi veika kyn virffiist ekki eiga
«pp á pallborðið hjá ýmsum ráffia
mönnum Þjóðviljans. Þeir hafa
hrakiffi i burtu þær blaðakonur,
sem undanfarin ár hafa starfaffi
viffi Þjóffiviljann! Ekki verffur önn
ur skýring gefin á þeirri ráðstöt
un en sú, að þeir telji konur ekki
jafnfærar og karla affi vinna þau
verk, sem unnin eru á rltstjórn
arskrifstofum Þjóffiviljans. En
slikt hugarfar er í litlu samræmi
við boðskap Þjóðviljans og raun
ar margra fleiri um jafnrétti
kynjanna, Hvað segja rauðsekk-
ur?!