Morgunblaðið - 09.09.1971, Síða 8
v 8
MORGUN3UAÐIO, FIMMTUDAGUR 9. SEFTEMBER 1971
Árbœr — staðgreiðsla
Höfum kaupanda að 2—4 harb. íbúðum í Árbæjarhverfi.
Há útborgun eða staðgreiðsla í boðí.
MIÐSTOÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
FASTEIGNAVAL
Skólavörðustíg 3 A.
Simar 22911 og 19255.
Til sölu fiskibátur
Báturinn er 2ja ára. Byggður úr furu hjá Bátalóni. 93 ha. Ford
Powarin vél, dýptarmælir, línu- og netaspíl fylgir.
Hagstæðir greiðsluskílmálar ef samið er strax.
JÓN ARASON, HOL.
Sökistjórí Benedíkt Halldórsson.
Til sölu
herbergja íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar
undir tréverk. — Beðið eftir lán húsnæðis-
málastjórnar.
IBÚDA-
SALAN
GÍSLI ÓLAFSS.
ARNAR SIGURBSS.
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓI
SÍMI 12180.
HEIMASfMAR
83974.
36849.
Hainorijörður - enduraðhús
Vorum að fá aftur ti! sölu hin vinsælu raðhús í Norðurbænum..
Húsin verða seld í fokheldu ástandi eða tilbúin undir tréverk.
Grunnflötur húsanna ásamt bílskúr er um 185 ferm. Beðið verð-
ur eftír kr. 500 þús. húsnæðísmátastjórnatláni.
Teikningar liggja fyrír á skrifstofunni,
FASTEtGNA- OG SKIPASALAN H.F.
Strandgötu 45 — Hafnarfirði.
Sáirtnw 52040. Opið frá kf. 1,30—7.
flVERY
iðnaðarvogir
Ýmsar stærðir og
gerðir fyrirliggjandi
ÓLAFUR
GÍSLASON & CO HF.
Ingólfsstræti 1 A (gengt Gamla
bíói) — sími 18370.
íbúðir til sölu
3ja herb. rúmgóð íbúð f lítið nið-
urgröfnum kjallara í 4ra íbúða
húsi i Heimahverfinu. Sérinn-
angur. Sérhiti. Ágæt íbúð. —
Suður- og vesturgluggar.
3ja herb. rúmgóð tbúð t Rtið
niðurgröfnum kjallara við Felfs
múla. Góðar innréttingar. Laus
1. okt. n. k. Útborgun 600 þ.
3ja herb. íbúð á hæð í sambýlis-
húsi við Hraunbæ. Góð íbúð.
Vélaþvottahús.
Einbýlishús við Brúarflöt. Seist
fokhelt og múrhúðað að utan.
Beðið eftir Veðdeildarláni. —
Stærð 153 fm. Húsið er 2 stof-
ur, 4 svefnherb., eldhús með
borðkrók o. fl. Ágæt teikning.
Húsnæði fyrir verzlun í verzlana-
samstæðu á góðum stað á
Seltjarnarnesi. Ýmis konar
verzlun kemur ti'l greina.
Húsnæði fyrir vefnaðarvöruverzl
un og ennfremur húsnæði fyr-
ir verzlun með búsáhöld, rit-
föng og leikföng (margir skól-
ar í nágrenninu) á góðum stað
i Austurbænum í Reykjavfk. —
Stærð um 100 fm. Seljast sam
an eða hvor fyrir isið. Upplýs-
ingar aðeins á skrifstofunni.
Fáum í sölu næstu daga, notað-
ar íbúðir á ýmsum stöðum i
Reykjavik, þar á mððal íbúðir
á hæðum í Hlíðunum, Melun-
um og viðar. Vinsarrvlegast
hafið samband við okkur.
Ámi Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteignasala
Suðurgötu 4.
Sími 14314, kvöldsímar 34231
og 36891.
Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð við
Reynimel. Flisalagt bað, eikar-
hurðir, harðviður í eldhúsi. Laus
um næstu mánaðamót.
Til sölu 4ra herb. íbúð við Hraun
bæ um 110 ferm., öll sameign
frágengin. Svalír í suður.
Til sölu 2ja herb. íbúð í háhýsi
við Austurbrún. Laus fljótlega.
Til sölu lítil jarðhæð við Reyni-
hvamm í Kópavogi.
MIIÉÉB0II6
Fasteignasala, Lækjargötu 2
(Nýjr bíói),
Simi 25590 og 21682.
Heimasímar 42885 - 423(0
Til sölu nýtt einbýlishús í Foss-
vogi. Vönduð eign.
Til sölu 5 herb. efri hæð í Hitð-
unum. Tvennar svalir, gott
geymsluris. Damask veggfóður.
getur verið laus fljótlega.
Til sölu glæsileg efri hæð með
bílskúr á einum bezta stað í
Kópavogi. Allt sér.
Til sölu lítil einstaklingsíbúð við
Sólheima. Laus strax.
FASTEIGNA OG
VERÐBRÉFASALA
Austurstræti 18
SÍMI 223 20
Mosfellssveif
Einbýiishús, 137 fm ásamt bíl-
skúr. Sérlega vönduð eign,
með nýtizku harðviðarinnrétt-
ingum. Hlaðinn arinn í stofu,
parket gótf. Hitaveita með
óve iju lágum hitakostnaði yf-
ir árið. Skipti á íbúð í Reykja-
vík kæmi til greina.
Álfhólsvegur
3ja herb. 90 fm risfbúð í góðu
ástandi. Laus strax
4ra hertj. 100 fm hæð í góðu
standí. Laus fljótlega. Allir
veðréttir lausir á báðum ibúð-
unum.
Langabrekka
2ja herb. rúmgóð, fitið niðuirgraf-
in kjallaraibúð í tvíbýlishúsi.
Góð íbúð, teppalögð með frá-
genginni sérlóð.
Borgarholtsbraut
Parhús, 160 fm, 6 herb. með
sérlega fallegum garði.
Ránargata
6 herb. íbúð, 200 fm á tveimwr
hæðum í 1. flokks ástandi. —
Eignarlóð, bílskúrsréttur, veð-
bandalaus eign.
Vogar
Hverfisgata
3ja herb. íbúð i eldra timbur-
húsi. Nýstandsett sérhiti, eign
arlóð.
6 herb. 162 fm sérhæð ásamt
bilskúr. Suðursvalir.
Ausfurbœr
Eldra einbýlishús á mjög góðum
stað. Erfðafestuland, um 2,1
hekt. fylgir.
Höfum kaupendur að raðhúsum,
einbýlishúsum og sérhæðum
ásamt 2ja—5 herb. ibúðum í
Reykjavík og nágrenni.
Hringið eða komið og við önn-
umst yðar fasteignamál.
3ja herbergja
3ja herb. sérlega góð íbúð á 1.
hæð í tvíbýlishúsi við Hátröð í
Kópavogi, um 90 fm, stór bíl-
skúr fylgir af hálfu, íbúðin teppa
lögð, stór og ræktuð lóð. Útb
850—900 þ.
Einbýiishús
4ra herb. gott einbýlishús, um
80 fm og 50 fm bílskúr á eignar
lóð við Selásblett í Árbæjar-
hverfi, húsið er forskalað timb-
urhús, verð 1350 þ. útb. 600—
700 þ., góð lán áhvílandi, 10, 15
og 18 ára lán. Laus strax. Er
með myndir af húsinu á skrifstof
unni,
4ra herbergja
4ra herb. íbúðir við Álfheima,
Hvassalerti og Kleppsveg i blokk
um.
5 herbergja
5 herb. vönduð suðurendaibúð
við Skipholt í nýlegri blokk á 4.
hæð um 117 fm og að aukí 1
íbúðartherb. í kjallara. Bílskúrs-
réttur, sameign öll frágengin.
Malbikuð bílastæði, teppalagðir
stigagangar, íbúðin er með harð-
viðarinnréttingum og öll teppa-
lögð, tvöfalt gler, útb. 1400 þ.
5 herbergja
5 herb. vönduð endaibúð með
bílskúrsréttinduim við Háaleitis-
braut, um 117 fm, fallegt útsýni,
harðviðarinnréttingar, teppalagð-
ir stigagangar, og einnig íbúðin,
verð 2.3 millj., útb. 1350—1400
þús.
5-6 herbergja
5— 6 herb. jarðhaeð í nýlegu húsi
við Melgerði í Kópavogi, þríbýlis
hús, um 140 fm, sérhiti, sérino-
gangur, og þvottahús, harðviðar-
innréttingar, teppalagt, íbúðin
skiptist í 3 svefnherb., 1 hús-
bóndaiherb., og 2 samliggjandi
stofur, verð 1800—1850 þ., útb.
800—900 þ.
5 herbergja
5 herb. íbúð á 2. hæð sem þarfn-
ast standsetningar í forsköluðu
tirrvburhúsi við Efstasund, um
100 fm, sérinngangur, góð kaup,
verð 1100—1150 þ„ útb. 550—
600 þ.
Hœð og ris
6 herb. hæð og ris i tvíbýlishúsi
við Lönguflöt í Garðahreppi, sem
tals 165 fm, sérinngangur, húsíð
er um 13 ára gamalt, góð eign,
allt teppalagt, og nýar harð-
viðarhurðir, tvöfalt gler, ræktuð
lóð, verð 2.3—2.4 millj., útb.
1100—1200 þ.
Raðhús
6— 7 herb. raðhús að mestu frá-
gengið í Fossvogi og í Kópavogi,
útb. 1750 og 2.2 millij. Við Gilja-
land í Reykjavík og Seltoraut í
Kópavogi.
Seljendur
Okkur vantar alltaf Ibúðir af öH-
um stærðum í Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði. Útb. mjög
góðar og í sumum ti'lfeHum al-
gjör staðigreiðsla.
Viinsamlegast hafið samband við
f Stefán Hirst ] skrifstofu vora sem allra fyrst.
IIÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
Austurstræti 18 Tmfiinmn
11 Sími: 22320 y mTUGNlRll
x- . ■■ y Austurstrsetl 10 A, 5. hæl
Sölumaður Karl Hirst Karlsson. Sími 24850
Heimasimi sölumanns 37443. Kvöldsími 37272.