Morgunblaðið - 09.09.1971, Page 11

Morgunblaðið - 09.09.1971, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 II Þórður Jónsson, Látrum; Með Caesar og olíuna sokkin í Víkurál 1 Margunblaðinu 5. og 6. Agúst, eru greinar eftir siglinga málastjóra Hjálmar R. Bárðar- son, sagan um strand og afdrif togarans Caesars svo langt sem hann-veit hana. Ég hef beðið eftir þessari greinargerð frá Hjálmari R. Bárðarsyni, því ég þóttist vita að þar sem í reglugerð um varn- ir varðandi óhreinkun sjávar af voldum olíu, nr. 8 frá 20. janúar 1971 var siglingamálastjóra fal- áö eftirlit með framkivæmd þeirra reglna, að þá manndi hann gefa þjóðinni greinargott yfirlit yfir þanman heldiur sér- stæða atburð. Það hefir hann nú gert vel og skilmerkilega í stórum dráttum eins og hans var von. Er ég honum þakklátur fyr ir, því ég tel mér málið ekki með öllu óviðkomandi, því það gæti haft mjög alvarlegar af- lei'ðingar fyrir okkur, sem hér búum. En eins og fram kemur í grein Hjálmars R. Bárðarsonar, þá er þessi mistakasaga enn ekki öll, þvi miður, og sitthvað, sem æskiLegt væri að fá frekari upplýsingar um. Hvemig málið kemur mér fyr- ir: Það er sumt, sem vekur fiurðu mina í sambandi við þessa sögu. 1 fyrsta lagi það, að ætla að snúa skipinu á strandstað við þessar aðstæður, og eiga það á hættu að rífa botninn undan skipinu, jafnvel inn í oláutanka, og svo það, að taka eklki olí- una úr skipinu eftir að það náð- ist á flot, en það er hún, olfcun, sem gerir þetta að vand- ræðamáli eins og öllum var ijóst. Hjálmar R. Bárðarson virðist mér koma fram sem aðalaðili fyrir Islands hönd, sem eðlilegt er samikvæmt sérþe'kkingu hans á þessum málum, og svo samikv. áminnztri reglugerð. Það var því eðlilegt að hann væri hanður með þá kröfu að skipinu yrði ekki sökkt með olí- unni, ef það ætti að gerast, nema þá utan þeirra marka (100 milna), sem Islandi voru ákveð- in á alþjöðaráðstefnu 1962. Hins vegar skil ég efcki, þegar séð varð að ekki átti að taka olluna úr skipinu, heldur draga það á haf út, að hann skyldi þá ekki áskilja sér rétt til að hafa eftir- M með viðgerðinni, og sjá um, að hún mundi duga til að haida skipinu á floti að minnsta kosti út fyrir 100 mítoa rnörkin. Mér ftonst, að Isienidingar hefðiu átt að krefjast þess, að olían væri tekin úr skipinu á Isafirði eða Reykjavik, og þar með útiloka olíumiengun frá því, hvað sem svo yrði gert við það. Að hitun, og dæling ol- unnar frá skipi hafi verið nokk- urt vandamál, fæ ég ekki skilið á sama ári og menn aka vagni um tunglið, og al'ltaf er veriö að dæla sams konar olíu til og firá í hekninum. Nei, það var ekkert vandamál. Hitt var kannski erf- iðleikum bundið, að fá skip til að taka við olíunni, þó veit ég það ekki, þegar mikið liggur við. En ef til vilil eru einhver lög eðá reglur, sem banna öll slik bein afskipti íslendinga af mál- inu, en til hvers eru þá allþjóða- Xög um vamir gegn olíiumengun sjávar, og allt það þvaður, ef eitt aðildarríkið verður að horfa uþp á það án aðgerða, að ósjö- faert skip sé dregið úr höfn þéss, með 160 lestir af oliu inn- anborðs til þess að sökkva rétt fyrir utan ströndina í blíðskap- ar veðri, og valda þar ócfyrirsjá anlegri oiíumengun sjávar, sem stofna kann lifi milljóna fúigla og fiska í voða, auk ann- ars skaða. Þá er eitt, sem ég á erfitt með að átta mig á i þessari sér stæðu sögu, en það er hlutverk varðskipsins Þórs. Hvað átti Þór að gera? Hvaða fyrirmæli hafði varðskipið? Mátti það heldur ekkert gera til að koma í veg fyrir að þessar 160 lestir af oláu ásamt skipsskrokknum færu á botninn innan 100 rnálna, á ein um beztu fiskimiðum við Island. Það fyllast allir furðu,, og Hjálmar R. Bárðarson einnig, yf ir þvi, eins og hann segir I um- reeddri grein, að kl. 11 tilkynn- ir björgunarskipið varðskiptoiu Þór, að dælan í togaratoum sé hætt að dæla, enginn maður um borð í togaranum, og að hann muni sökkva sdðar þann dag. Bn ekkert gerist, almenntogur veit ekki hverjiu varðskipið svaraði, eða hvort þessari orðsendinigu var þegar komið til sigltogamála stjóra. Rúrmum 8 stundum sáðar stöðvar björgunarskipið með tog arann og svo virðist sem bæði skipin, björgunarskipið og Þór, bíði svo í fullkommi aðgerðair- leysi eftir því að hið dauða- dæmda skip ljúki sér af, en það gerist ekki fyrr en rúrnum fimm stundum síðar. Þetta aðgerðarleysi íslenzkra varðskipsmanna er svo ólákt þeim að mér verður á að spyrja, máttu þeir ekkert gera, og hver bannaði? Þeir voru þó enn inn- an við 50 mítor, en það var ákveðið l'ágmarks bann- svæði hvers ríkis varðandi óhreinkun sjávar af völdum oliu á ráðstefnumni 1962, svo mér skilst að þeir hafi átt að hafa þarna nokkum rétt til af- skipta fyrir Islands hönd. AFLEIÐING 1 Viðauka 1L 1. Ályktun Al- þjóðaráðstefnu um varnir gegn óhreinkum sjávar af völdum oláu 1962, segir meðal annars orðrétt: „Þessi óhreinkun veldur m.a. miklum spjöllum við sjávar- ströndina og hindrar þar af leið Etodi fólk frá þvi að leita þang- að sér til heilisubótar, og einm- ig hefir þetta truflamidi áhrif á þann atvtonurekstur, sem bor- inn er uppi af ferðafólkd. Óhreinkunin veldur dauða og tortímingu fugla og annara dýra náttúrunnar og er að líkindum skaðleg fiskum og láfverum þeim, sem þeir lifa á I mörgum Löndum er þetta umfangsmikla og sivaxandi vandamál almennt áhyggjiuofni." Það, sem ég hef áhyggjur af varðandi Caesar og olíu hans, er, að þegar oMan fer að losna úr skipinu, því það gerir hún fyrr eða seinna, geti hún orðið hundruðum' þúsunda fugla úr Látrabjargi að bana og raumar úr Hornbjargi og Hælavxkur- bjar,gi einnig, svo og fileiri sjó- fugtom. Standi svo á, að losni olian úr skipinu þá mánuði árs ins, sem svartfuglinn er við björgin, þá liggur togarinn á daglegri fæðuöfkmarleið fiugls- ins að og frá Látrabjargi, en ef á leið hans eru oliufJiekkir á sjónum sezt hann þar sem kunnugt er, og þar með búið hans ftog, en við tekur kvala- fullt dauðastrið. Við vitum, að meginstraumur- inn ber oMuna vestur og norður með landinu svo hún verður einnig á fæðuöflunarleið fugls- ins úr Horn- og Hælavákurbjörg um, svo milljónir fiugla gætu far izt í þessari olíu ef illa vildi til. Frá þessari meginstefnu ofi- unnar, hljóta þó að verða veru- leg firávik eftir vindátt. Það þarf ekki mifcið út af að bera, að oMuna beri hér upp að strönd- inni og inn á firði og flóa, og þar með er æðarfuglinn einnig í hættu, og fijörugróður í voða, auk annara spjalla. Ég veit ekki hversu margir gera sér það ljóst, eða hafa hugsað út í það, hversu áburð- armagnið, sem kemur frá millj- ónum fugla við björgin, er þýð- ingarmikið flyrir lífið í sjónum hér fyrir vestan og norðanvert Iandið. Það kemur í sjótom á þeim tíma, sem lífið i sjónum þarf þess mest með eða á vorin. Þetta kemur ekki einungis Is- lamdi að gagni heldur og öðrum þjóðum, sem fiskveiðar stunda hér á norðurhjara. Væri þessu áburðarmagmi kippt af með einhverjum hætti, mundi það þýða sama fyrir Kfið í sjónum á stóru svæði, og það mundi hafa fyrir grösin i túni bóndans, ef hann hætti að bera á. Við verðum að gera okkur það ljóst, að smæsta lífið í sjónum, svifið, er grumdvöltor þess, að fiskar, sjófuglar, og önnur sæv- ardýr fái lifiað, fjörugróður og öll heila Mnan. Eyðileggjum við svifið með olíumengun, eitiurefn um eða áburðariieysi, þá erum við að þrengja kost milljóna fugla og fiiska, og þar með okk- ar sjálfra. I>etta er ein hlið þessa máls. Langvarandi oliiu- mengun úti í Víkurál, getur haft uggvænlegar afleiðingar fyrir svif, fugla og ungviði fiska á stóru svæði. Islenzkum stjórnvöldum ber því að taka fasl á þessu Caesars máli, og gera ráðstafanir til að siík firra geti ekki endurtekið sig, að eitt helzta aðildarrikið í samtökum um varnir við oMu- mengun sjávar skuli leyfa sér að láta þegna sina sökkva skipi með 160 lestum af olíu á ein- hverjum bezbu fiskimiðum við strönd landsins, og einhverjum þeim viðkvæmustu fyrir oMu- mengun. SKAÐABÆTUR Þá vildi ég að iokum beina þvl til eigenda Látrabjargs, Hornbjargs og Hælavikur- bjargs, hvað þeir segðu um að bindast samtökum varðandi þetta mál, og raunar fleiiri mál, fá iögfræðing i málið, og gera með fyrirvara skaðabótakröfu á þá, sem fyrir þetta mál eiga að svara, fyrir það tjcw, sem þessi björg kunna að verða fyrir á fuglailífi sinu vegna oltonnar úr Caesari. Sú skaðabótakrafa mundi fyrst og fremst gerð, af þvi að það verður ekki séð, af þvi sem enn er fram komið, að það hafi verið neitt óviðráðanlegt slys, að Caesar sökk á þessum stað, þegar efitirfarandi er haft í hmga: Skipið er dregið úr góðri höfn, þar sem aðstaða er til að þétta það nægjandega. Þar sem 14 stundir liða frá því fréttist að dælan í skipinu sé hætt að vinna og þar til skipið sekikur og rúmum 5 stundum áður en yfir lýkur, er stöðvað með togar ann og beðið lokanna, eftir þvi sem segir í grein Hj'álmars R. Bárðarsonar. Og að þvi er segir í sömu skrifum, ekkert gert til þess að halda áfram dælingu úr hinu ieka skipi, frá þvi dælan hættir og þar til skipið sekkur. Svo áhugi virðóst ekki hafa verið mikill fyrir því að koma skip- inu lengra, eða út fyrir þau mörk, sem Hjátaiar R. Bárðar- son gerði afdráttarlausa kröfu um, og ég trúi því, að siglinga- miálastjórii láti það ékki sem vind um eyru þjóta, að sú krafa hans var að engu höfð. MÍMIR Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám ENSKA, DANSKA. ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, ITALSKA, SÆNSKA, NORSKA, RÚSSNESKA, ISLENZKA fyrir útlendinga. Áhelrzla er lögð á létt og skemmtileg samtöl í kennslustundum. Samtölin fara fram á því máli sem nemandinn er að læra, svo að hann þjálfist í því allt frá upphafi að TALA tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Síðdegistímar — Kvöldtímar. ENSKUSKOLI BARNANNA — HJALPARDEILDIR unglinga. sími 1 000 4 kl. 1—7 e.h. Málaskólinn MÍMIR . . Brautarholti 4. GETRAUN VINNINGUR 1. Hvafta tima er sýriingin opin? Q Allan sólarhringinn. I=r Kl. 14t22. Ö Af og til. 2. Hvað stendur sýningin lengi? ö Til 19. sept. □ Til 12. sept. ö Frám að jólum. 3. Hver er happdrættisvinningurinn sem dregið er um á hver.jum degi í Gestahappdrættinu? □ Mallorka ferð fyrir þrjá. □ Hringferð, Gullfoss, Geysir, Laugavatn með Olafi Ketilssyni. □ Flugferð til Astral'iu og ekki til baka. [Zl Umhverfis' Island á einum degi með Flugfélagi Islands. Merkið seðilinn með nafni og heimilisfangi setjið x í reitinn við rétt svör, klippið seðilinn út og skilið honum í kassa við innganginn i Laugardalshöllina fyrir kl. 9 annað kvöld, þvi þá verður dregið úr réttum seðlum. Vinningur : Flugferð til London með BEA . 4. A hvaða dögum eru tizkusýningarnar? □ A öllum virkum dögum. □ Laugardögum og sunnudögum. □ Tyllidögum. Nafn Heimilisfang. ALÞJÓÐLEG VÖRUSÝNING '71

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.