Morgunblaðið - 09.09.1971, Síða 14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971
EFTIR ÓIA TFNES
i Möltu, 1. septeraber,
Ég lagiði leið mína í þinghús-
ið í Valetta í gaerksvoldi, bæði
til að skioða mig uim þar og til
að reyna að ná tali af einhverj
wn stjlórnmálamönniuím, helzt af
öllu Mintxíff, forsætisráðlherra.
Ég hafði raunar litla von um
að það tækist, þvi forsætisráð-
hierrann hefuir verið vægast
sagt leyndardðmsfullur síð-
ustu vikurnar. Þegar þingið
kKttn saman í síðuistu viiku að
Mcnum sumarleyfum, biðu
menn með miklum spenninigi eflt
ir skýrslu florsætisráðherrans
um gang viðræðnanna við
Breta og efnahagssböðu lands-
ins.
Mintoflf lét sér nægja að
segja að þetta væri allt saman
í athugun, og fékkst ekki til að
láta rneira uppi þrátt fyrir há
mótmælahróp stjórnarandstöð-
unnar. Þegar svo ksom hingað
sveit frá þýzka sjönvarpiruu,
neitaði hann ekki aðeins að
tala við þá sjiáilflur, heldur
bannaði ráðlherrum sinum það
liba. Hann hefur gefið þá síkýr
ingu, að stjómin þurfi að fá
að vinna í friði að þessum mál
um, og blaða- og sjönvarpsvið-
ööi geti aðeins skemmt fyrir
Möitu.
Það fór lilka svo að þótt ég
sæi florsætisráðherrann í ræðu
stói, komst ég eklki í skotflæri
við hann, en beindi spurning-
um mínum þess í stað að dr.
Borg Olivier, fyrrverandi flor-
sætisráðherra og núverandi
leiðtoga stjörnarandstöðunnar.
Það eitt að heimsækja þingið,
var út af fyrir sig vel þess
virði, að skrölta niður í Val-
etta i steikjandi hita, í jafcka
og með bindi. Lögregluivörður
viö hlið gömlu hallarinnar
leiiddi mig inn eftir löngum
dimmum gangi og fékk mig í
hiendur öðrum lögreglumanni
seim leiddi mig upp langa
dirnma stiga þar sem við hitt-
um fyrir enn einn lögreglu-
þjön, sem leiddi mig inn eftir
björtum breiðum gangi, og þvi-
Kkiur gangur. Það hafa líklega
Verið einir tíu metrar til lofts,
og veggirnir voru þaktir rnynd
um af gömlum stórmeisturum
og ridduruim. Fyrir neðan
myndirnar voru gömul her-
kteeði, eða brynjur, stóðu í rétt
stöðu með atgeira eða sverð i
hiendi. Og þótt þær væru bless-
unarlega þögular, voru þær
svo eðl'ilegar að ég bjóst þá og
þegar við að einhver þeirra
myindii stíga fram og skora mig
á hölm. Ég gekk því á hælum
lögregluþ jó nsins inn allan
ganginn og manngreyið hl'jóp
síðustu metrana undan þessum
geggjlaða gesti.
Við enda gangsins þurfti
ég enn einu sinni að draga upp
blaðamannsskírteiníð, en eftir
það fékk ég lika að rása um
húsið að vild, og lagði auðvitað
fyrst leið mína inn í þingsal-
inn. Þar var þröng á þingi í
orðsins fyltstu merkingu því
saturinn er alltof látiM, og þing
miennirnir sitja þétt saman. Frá
gólifi til lofts er hann þakinn
dýrindis útsaumuðum veggtepp
úm, sem Perelios stórmeistari
skenkti höLlinni (1697—1720).
Önnur grein
Sir George Borg Olivier.
Þýðir ekki að
vinna blint að
eigin sjálf stæði
— rabbað við Borg Olivier, fyrr-
verandi forsætisráðherra
Möitu
af stað eftir ganginum með
mig í togi. Við flórum inn í her-
bergi, sem merkt var Leiðtoga
stjómarandstöðunnar, og þar
kiynnti hann mig fyrir aðstoðar
manni sínum, ungum og hressi-
Legum herra, sem heimsótti Is-
Land fyrir nofckrum árum. Þvi
miður náði ég ekfci nafninu, en
líklega heitir hann Feruggia,
það heitir annar hver Möltu-
búi, seim ég hef talað við hing-
að til. Borg Olivier hafði eig-
inilega miklu meiri áhiuga á að
fræðast um Island en að fræða
mig um Möitu og ég varð að
svara mörgum spurningum um
stjömmálaástandið heima, sem
ég gerði eftir beztu getu efltir
að hafa samvizkusamllega út-
skýrt flyrir honuim að ég væri
stjörnarandstöðuimaður.
Talið barst eðlilega fljötlega
að NATO, Bretlandi, Litoyu og
Sovétríkjunum, og ég spurði
hvað hann héldi að Mintdflf ætl
aði sér.
— Ég get eiginlega ekki svar
að þeirri spurningu frekar en
þú. Forsætisráðherrann hefur
verið mjög þögull um þetta
mái, og jafnvel ekki fengizt til
að gera þinginu ataiennilega
grein fyrir því. Ég tel þó óiík-
legt að hann leiti út íyrir
strendur Bretlands, ég geri
ekki ráð fyrir að flólkið mumi
Mða það, jafnvel efcki sósíalist-
amir sem eru hvað ákatfastir
stuðningsmenn hanis.
— Hvar í aiþjöðastjörnmái-
um á Malta heima i dag?
— Malta á og hefur aHtaf
átt heima í bandailagi vestr-
Því miður skildi ég ekkert af
því, sem fram flór, þvi þeir á
Möltu tala sitt eigið mái, sem
mér skiist að sé blanda af ara-
bisku, hebrezku, ítölsku,
frönsku og ensku, og nókkrum
í viðbót. Það þurfti þó ekki
mikla tungumálakunnáttu til
að skilja að þarna var heitt í
kolunum, því ræðumaður bað-
aði út öllum öngum og hróp-
aði ákaflega, en atorir bauluðu
Badminfon
Frá badmintondeild Vals
Æfingatímum fyrir næsta vetur verður út-
hlutað í félagsheimiiinu að Hlíðarenda,
fimmtudaginn 9. september kl. 8.
VALUR, badmintondeild.
Frá Sliema á Möltu.
eða Möppuðu, eftir því hvar í
flokki þeir voru.
Einasta orðið, sem ég skildi
kom frá þingflorseta, sem
barði í borðið af mi'Mum móði
og hrópaði „Order, order“, þeg
ar þingmenn ganga otf langt,
en það bar oft sorglega iítinn
árangur. Einn kollega minn
maltneskur, benti mér á dökk-
an blett á einu veggfclæðinu,
og sagði glottandi, að hann
væri eftir blekbyttu, sem einn
hæstvirtur þingmanna sendi
öðrum, þegar orð náðu ekkí
lengur að lýsa tiifinninigum
hans. Var það aðeins röggsemi
þingflorseta, sem kom I veg fyr
ir að frekari skemmdir yrðu á
dýrgripunum, þvi alfeherjar
biekbyttubardagi var í upp-
siglingu.
Ég hafði ekki staðið þarna
Lengi, þegar pikkað var i öxl-
ina á mér og lágvaxinn hvat-
legur maður kynnti sig sem dr.
Borg Olivier. Hann hafði þau
orð ekki fleiri heWtur skundaði
ænna þjóða. Við höfum geng-
ið í gegnum þykkt og þunnt
með þeim svo til síðan sögur
hófust og íbúar Möl'tu hafa orð
ið að liða mjög fyrir það, ekki
sízt í síðari heimsstyrjlöldinni,
þegar þrjátíu þúsund bygging-
ar voru lagðar í rúst eða mik-
ið skemmdar. Það er mikiii toll
ur fyrir ekki stærra land en
Malta er.
— Hvað um flerðir Minitoffls
til Libyu?
— Porsætisráðherrar hafla I
mörg horn að l'íta, og þeir
verða auðvitað að reyna að flá
samninga sem hagstæðasta
sinni þjöð. En ég held efcki að
herra Mintaflf geri þá sarnn-
inga í Libyu eða Sovétrikjun-
um. Við verðum að gera okk-
ur grein fyrir, að það er ekki
bara framtíð Möltu einnar, sem
um er að ræða. Framtíð Möltu
er að vísu ofckar helzta hug-
sjön, en sú framtíð verður
ekki tryggð á þann hátt, sem
viö viLjum, nema með styrkuim
vesturveldum. Okkur er sagt
að Malta sé ekki lengiur her-
flræðiiega nauðsynleg, en
Malta heflur verið það um ára-
hiumdruð og efcki brugðizt þeg-
ar á reyndi. Bf við, þótt við sé-
um lltlir og Itite megandi, siít-
usm varnarkeðju vesturveM
anna, þá hefur það I flör með
sér miklu víðtækari áhritf en i
fljötu bragði kynni að virðaust
Herfræðilega séð gæti NATO
vel komizt af án ofckar. En þá
erum við að tala um beioa
styrjlölLd. Stjörnimálalega séð ar
allt aðra sögu að segja, þvft
styrjaldir hefjiast ekM fyrr
en staðan er orðin svo stjörn-
málalega slæm að ekki er um
annað að ræða, ef viðkomandi
þjöð á að geta haldið áhriifiuim
smurn. En siiikt gerist ekki á
augnabliki nú til dags, það ger
ist ekki með einu morði eða
einni árás, heldur með þvft að
herfræðilega og stjörnmálalega
sé saumað svo að einhverrí
þjóð, að hún telur sér ekiki ann
að fært en kallla út herlið sitt
til að standa áfram með þau
álhrif, sem hún hafði. Og þú get
ur ímyndað þér hvaða þjöðir
ég er að tala um. Það er því
nauðsynlegt að gæta þess að
hernaðarjafnvægið í heiminum
haldist þannig að báðir geti
við unað, og þótt þjöðemiis
stefna sé góð út aif flyrir sig,
verðum við að gæta þesis að
etais og samfélag þjöðanna er í
dlag, er I rauninni ekki um það
að ræða að hvaða þjöð sem er
gæti gert hvað sem hún viflL án
þess að tala við niokkum mann.
Það er svto með litiar
þjóðir í dag að þær villja sjlalÆ-
stæði og sjiáíifræði og það er
lika lágmarkskrafa. En þær
verða jáfntframt að gæta þess,
að þær hafa skyldum að gegna
við umíheiminn, og þeim skyld-
um er ekki alltaf bezt gegnt
með því að gera það sem manni
dettur í hug, eða það sem mað-
>ur telur bezt fyrir staa eigin
þjöð. Þvi hvað verður um þess-
ar litlu þjöðir, ef í harðbakka
slær vegna þjöðemisstefnu
þeirra. Hvað verður um okkur
án vesturveldanna, án NATO,
Bandarikjanna og Bretlands.
Þeirra styrjaidiarböl yrði óhjlá-
kvæmilega okkar styrjaildarböl
þótt við kannski yrðum ekM.
fyrfr beinni árás. Það er þvt
það minnsta, sem við getuim
gert, að hjiálpa þeim til að
halda hernaðarjafnvæginu, oig
setja okkur ekki á alltotf háan
hest vegna þjóðernissteflnu
okkar. Auðvitað vill ekfcert
land hafa erlendan her á sinni
grund, en það verður að horf-
ast í augiu við heiminn eins og
hann er í dag, áður en það
er ákveðið að reka þetta herlið
á brott. Við getum rekið olkkar
herlið burt. Þið íslendingar get
ið retað ykkar herlið á burt.
En eigum við ekki að hugsa diá
lítið um þjóðirnar, sem EKKI
geta rekið sitt herlið á burt,
og eru kannsaki hernaðarlegir
andstöðumenn okkar, eða and-
stöðuipeð, sem líklega væri rétt
ara orð. Það er löngu kominn
tkni til að litlu þjöðimar liáti
■til sín heyra á aiþjóðavett-
vangi og taki einræðisvalldið af
stórvelldunum, en það verður
ekki gert einhliða, og við ger-
um engum greiða með þvft að
giera það sem andstöðupeð okk
ar hafa ekki aðstöðu tiL
Borg Olivier brosti, þegar
hann leit á mig þar sem ég sat
íkðflsveittur við að mieðtaka það
sem hann sagði. Hann kinkaði
koHi og örskömmu síðar kam
þjónn inn með svalandi drykfk
handa óktour (skota auðvitað)
og eftir að hafa fengið beiðni
á maltnesku, tók hann blásara,
sem stóð í einu horninu, og
beindi honum þannig að hann
'blés rétt í andlitið á yikkar ein
lægum. Mér hefur sjalldan
þótt vænna um stjörnmiáUa-
mann.