Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBEJR 1971
— Esbjerg
Framh. af bls. 15
arl. ár til Hirsthals, svo að ég
hef ekki haft neitt af þeim að
segja upp á síðkastið. Annars
svipar vandamálum okkar í
Esjbecg mjög til ykkar vanda
mála, vegna þess, að Esbjerg
er einhver stærsti fiskibær í
heimi. Við gerum út um 600
báta á fiskveiðar, og atvinnu-
lííið mótast mjög af því. í Es
bjerg eru mörg frystihús og
eins þirjár síldarverksmiðjur.“
„Er mikið utm íslenzka náms
menn í Esbjerg?"
„Nei, þvi að við höfum ekki
háskóla, en þek eru aftur á
, móti í Herning og Árósum, og
Svo auðvitað í Kaupmanna-
,, höfn. Annars er verið að vinna
að byggingu háskóla í Es-
... bjerg. Þá hafa farið frá okkur
hljóðfæraleikarar til íslands,
svo að ýmisleg samskipti höf
um við við íslendinga.“
„Hafið þér verið lengi ræð-
ismaður íslands?“
„Ég byrjaði árið 1949, svo
. að þetta er orðinn langur tími
og, ég hef nokkrum sinnum áð
, ur komið tii íslands, og met
mikils að vera ræðismaður
: : ykkar í mínum heimabæ.“
„Hefur þessi ræðismannaráð
6tefna verið til gagns?“
„Tvímælalaust. Hún hefur
gefið okkur yfirgripsmikla yf
■' irsýn um málefni íslands. Auð
vitað vissum við um margt,
1 ' en á sumum sviðum máttum
vrð sannarlega vera betur að
*' okkur. Og hún verður áreið-
; ahlega til þess, að daglegt
starf okkar ber meiri át'angur,
keniur vonandi íslandi meir
að gagni en áður. Þegar við
drögum islenzka fánann að
húni, á hann að minna okkur
á, hvers lands fulltrúar við er
um. Auk þess höfum við á
ráðstefnu þessari fengið tæki
íæri til að ræða máiin ítar-
lega, tala út um málin, ef ég
má svo að orði kveða. Og síð
ast en ekki sízt, verður hún
vafalaust til þess, að betri sam
bönd hafa myndazt við ís-
Ienzkan vöruútflutning, og það
hlýtur að verða til góðs.“
Svend Villemoes rekur sér
verzlun með vörur, sem Danir
nefna „nydelsevarer", þ.e.a.s.
tóbaksvörur, sælgæti, súkku-
laði og vín og fyrirtæki
hans flytur inn mikið magn
af slikum vörum.
„Hvernig er stöðu Esbjerg
háttað í Danmörku?"
„Esbjerg er í vaxandi mæli
að verða kjarni í stóru hér-
aði. Hún er að verða miðstöð
atvínnulífs og menningar á
vestuirströnd Jótlands, og þró
unin í þá átt er mjög hröð.
Undirbúningur er hafinn að
flugvallargerð og háskóla,
eíns og ég sagði áðan, og eins
og kunftugt er, er Esbjerg mik
il miðstöð siglinga, sérstak-
Iega til Englands. Þangað eru
útflutningsvörurnar fluttar
beint um borð í skip, seim
flytja þær til Englands, eink-
anlega landbúnaðarvöæur."
„Og yður hefur ekki leiðzt
að vera ræðismaður íslands
í Esbjerg?”
„Nei, síður en svo, mér hef
ur verið það kært, og vona, að
ég geti orðið ykkur að liði, og
þeim íslendingum, sem leið
eiga um Esbjerg,“ sagði Svend
Villemoes að lokum, þegar
við felldum niður talið. Nú
mátti ég ekki tefja hann leng-
ur, því að fraimundan var
veizlan á Hótel Sögu, og engin
grið voru gefin. Ég kvaddi
því þennan myndarlega ræð-
ismann íslands að sinni, og
var fullviss um, að sæti Is-
lands væri vel skipað, þac sem
Svend Villemoes ætti hlut
að máli. — Fr.S.
Vontar nokkra verkamenn
nú þegnr
HLAÐPRÝÐI H.F.
Sími 84090.
Bréfritari
Félagasamtök óska eftir enskum bréfritara. Létt og þægiíegt
starf. Góð laun. Áherzla lögð á fljóta og góða vinnu. Tilboð
merkt 590S sendist Mbb fyrir 13. sept.
Skrifstofustúlka
éskast til aðstoðar á endurskoðunarskrifstofu. Eiginhandarum-
sékn ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl merkt: „Endurkoð-
un — 5660".
Stúlkur óskast
tif heimilisstarfa í lengri eða skemmri tima.
Upplýsingar hjá Helgu M. Níeisdóttur hjá Félagsmálastofnun-
inni, Tjarnargötu 11, uppi, milli kl. 6 og 7.
Viljum ráÖa
unga stúlku til afgreiðslustarfa, hálfan daginn. Upplýsingar um
aldur, mentnun og fyrri störf, ásamt mynd, sendist afgr. Mbl.
fyrir mánudagskvöld, merkt: „5661".
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Sími: 40990
T œknifrœðingar
— mœlingamenn
Okkur vantar strax menn tiT eftirfits og mælingastarfa við hrað-
brautaframkvæmdir.
M A T s.f.
Suðurlandsbraut 32, sími 82600.
Kársnessókn
Vegna prestskosningar í Kársnessókn í Kópavogi í okt. n.k.
verð ég til viðtals við fólk í sókmnni á heimili nr>ínu, Kastala-
. gerði 11, sUrri 41939, að }afnaði kl. 8.30 til kl. 9.30 hvert kvöld.
AUÐUR EÍR VILHJÁLMSDÓTTIR, cand theoL
IESI0
, ^markanir á veyim
DDCLEGR
fSeljumídag
1968
Plymouth Fury
Opel Commadore
fastb.
Opel Commodore
Sunbeam Arrow
Land-Rover D.
Opel Kadett
Toyota jeppi
með dísilvél
Taunus 17 M st.
innfluttur
Taunu® 17 M innfl.
Taunus 17 M
Hfllmian Hunter
Cortina
Cortina
Toyota Corolla
BÍLASALA
MATTHÍASAR
HðFDATÚNl2
S* 2 4540-1
Borgarþvottahúsið
vantar nokkrar stúlkur, helzt vanar þvottahúsavinnu og þvottá-
mann.
Borgarþvottahúsið h.f.
Borgartúni 3 -— Sími 10135.
Tilboð óskast í
Ford Cortina, árgerð 1970 í núverandi ásandi eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis í Brlaverkstæðinu Armi, Skeifunni 5,
Reykjavík í dag frá kl. 9 til 17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, fyrir kf.
12 föstudaginn 10. september 1971. ____________
Hafnarfjörður
Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun. Umsókmir rneð uppf.
um aldur, rrremntun og fyrri störf, sendist í pósthólf 178 fyrir
15: þ. m.
Síðumúli
Fyrirtæki óskar að taka á leigu 150—200 fermetra iðnaðar- og
skrkfstofuihúsnæði í eða við Siðumúla. Tilboð sendist afgreiðslu
bfaðsins fyrir 15. þ. m., merkt Slðumúli 5659.
ITT
SCHAUB-LORENZ
8CHAUB-LORENZ SL7S
CELLIB SF.
CARDASTRÆTI II
Afgreiðslumaður
Óskum að ráða afgreiðslumann strax i varahltita-verzlun vora.
Upplýsjrigar ekki veittar í sima.
VELTIR HF„ Suðurtandsibraift 16.
Verkfrœðingur
Viljum ráða verkfræðing. Tveggja trl þriggja ára starfsreynsla
æskiieg.
Uppl. gefnar á skrifstofu vorri að Suðurlandsbraut 32. Sfmi
38590.
Almenna verkfræðistofan bf.
Trésmiðir
Okkur varvtar trésmiði til vinnu nú þegar. Uppl. gefur Þorgeir
Kristjánsson i síma 8144.
TRÉSMIÐJAN ÖSP, Höfn, Homafirði.