Morgunblaðið - 09.09.1971, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 23
X KVIKMYNDA
HÚSUNUM
★★★★ Frábær, ★★★ mjög góð, *★ góð,
★ sæmileg, O léleg, fyrir neðan allar hellur,
.....Illlll*ll»l Sig. Sverrir Björn Sæbjörn
Pálsson Sigurpálsson Valdimarsson
Tónabíó:
MAZÚRKI Á RÚM-
STOKKNUM
Skólastjórasklpti standa fyrir
dyrum i heimavistarskólanum.
Um tvo kennara er að ræða
sem eftirmenn, þá Max M. (Ole
Sþltoft) og Herbert Holst, en
Max er i uppáhaldi hjá nem-
endunum /og fráfarandi skóla-
Gamla Bíó:
„MÁLALIÐARNIR4*
Myndin gerist I borgarastyrj-
öldinni i Kongö. 'Tveimur mála-
iiðum, öörum brezkum en hinum
innfæddum, er faliO þaO verkefni
aö fara með lest í gegnum hættu
leg styrjaldarsvæði til námubæj-
ar I einangruðu héraOi. Tilgang-
ur feröarinnar er aö sækja dem-
anta fyrir belgiskt námufyrir-
tæki, og I öOru lagi að flytja
Nýja bíó:
„FRÚ PRUDENCE
OG PILLAN“
Hjónin Geraid og Prudence Hard
eastle eru hástéttarfólk, þau eiga
giæsta villu, enda G. bankastjóri
og vel efnaöur. Þau ræðast tæp
lega viö, en þegar G. uppgötvar
af hendingu, að frúin tekur pill-
una reglplega, fer hann aO gruna
Hafnarbíó:
EIGINMAÐUR
FORSETANS
Hér greinir frá fyrsta forseta
Bandaríkjanna af veikara kyninu
eOa öilu heldur eiginmanni for-
setans, sem lendir I þeirri ein-
kennllegu aöstööu aö veröa „The
First Lady“ og gegna ýmsum
störfum, sem ýmsir vildu naura
ast telja til karlmannsstarfa. —
Austurbæ jarbíó:
„HEITAR ÁSTIR —-
OG KALDAR“
Sænsk prófessorshjón koma á
litia eyja við Italíu og ætla þar
aO hvllast i sumarleyíi sinu
ásamt fleiri ferðamönnum. Þau
kynnast þar llfsglööum ítölskum
fornmunasala og vinstúlku hans,
og tekst með þeim nokkur kunn-
Háskólabíó:
HEILINN
Lestarránið mikla ætlar aO
veröa kvikmyndagerðarmönnum
óþrjótandi efnivlður, og hér er á
feröinni frönsk útgáfa af þvi. —
Myndin gerist er veriö var aO
flytja fjármuni NATO rikjanna
frá aðaistöOunum i París til Briiss
ei. Tveir franskir smáþjófar
hyggja gott til glóðarinnar, og
skipuleggja rán á þeim lestar-
stjóri er einnig hlynntur hon-
um. Þar er þó einn galli á, þvi
að svo kveður á um i reglum
skólans, að skólast; órinn skuli
„vera kvæntur maður“. Max hef
ur hins vegar aldrei veriö við
kvenmann kenndur, og aðeins
mánuður til stefnu. Nemendurn-
ir grípa til sinna ráða og senda
honum íatafellu, en Max flýr
undan ágengni hennar. Fráfar-
andi skólastjórafrú kemur Max
óvænt til hjálpar, en einnig
koma tvær dætur eins skóla-
formannsins mjög náið við sögu.
þaðan Ibúa bæjarins. Með þeim
I förinni er fyrrum SS-foringi,
sem þjálfað hefur her innfæddra,
en hann hefur mestan áhuga á
þvi að komast yfir gimsteinana.
Verkefni málaliOanna er þvi tvi-
sýnt og margs að gæta, en áöur
en verkefninu er lokið, kemur til
átaka við andstæðinga rikjandi
forseta og hlýzt af þvi mikiö blóö
baö. 1 aöalhlutverkum Rod Tayl-
or, Jim Brown, Kenneth More, og
Yvette Mimieux. Leikstjóri Jack
Cardiff.
ýmislegt, enda auðvelt fyrir hartn
að setja sig inn I svona mál, þar
sem hann hefur frillu sjálfur. Að
aláhugamál hans er að fá skiln-
að, og með þvi að setja asplrin-
töflur í stað „pilianna" hyggst
hann láta frúna geta sér ærna
ástæðu, standi elskhuginn sig i
stykkinu. En þaö eru íleiri, sem
kunna það ráð, að skipta um pili
ur i glösum og brátt er von á
fjölgun, þó ekki i réttum heima-
högum fyrir G. En með þolinmæöi
er alltaf von, svo áfram er haid-
iO . . .
Hann lendir í iðu hjákátiegra at-
vika, verður að glima viO marg-
vísleg vandamál, en hefur aO lok
um siðasta orðiö og bindur enda
á feril forsetans með helzta vopni
karlmannsins frá upphafi jarðvist
ar hans. I aðalhlutverkum Fred
MacMurray og Poliy Bergen.
ingsskapur. Lifsþróttur og glað-
lyndi Italanna stingur mjög I
stúf við drungalegt fjölskyldu-
líf sænsku hjónanna, sem lifa
aöallega I fortíOinni. En síðasta
dvalardaginn lætur ítalski forn-
munasalinn lífið mjög voveiflega,
og dauOi hans dregur dilk á eft-
ir sér. 1 aöalhlutverkum Giuliano
Gemma, Bibi Andersson, Gunnar
Björnstrand og Rosemary Dext-
er.
vagni, sem fjármunirnir eru
geymdir í. Fyrir kaldhæðni örlag
anna verða þeir þátttakendur i
hildarleik tveggja hópa stór-
glæpamanna — „Heilans", sem
skipulagði lestarránið mikla i
Englandi, og Mafíunnar á Sikll-
ey. Tilviljunin ræður því að „Heil
inn“ verður skipulagsaðilinn,
frönsku smáþjófarnir fram-
kvæmdaaðilinn en Mafían grlpur
fenginn glóðvolgan og hyggst
koma honum undan. En öll kurl
eru enn ekki komin til grafar
og einn atburðurinn — sögulegur
★ Sami söguhöfundur og
sami aðalleikari og í Sytten og
því ekki kynlegt, þótt á*rang
urinn sé svipaður. Annars
virðast stjórnendur Tónabíós
vera hræddir við að klám-
bylgjuna sé að lægja, úr því
að þeir hlaupa til að sýna eins
árs gamla kynlifsmynd, með
an betri mjmdir þu*rfa oft að
bíða í 3—4 ára.
★ Þessi blóðbaðsmynd höfð-
ar til lægstu hvata áhorfenda,
hefniigirni — leikendur eru
málaðir góðir og Vondir og
einungia eitt atriði virðist
vera trúverðugt, en það er
Rod Taylor, hálfvitastola eft-
ir að hafa drepið vonda
þýzkarann af einskærri
hefnigirni. Yvette Mimieux er
algjörlega ofaukið, flækist um
eins og puntstrá án rótar.
★ Þótt leikur í öllum hlutverk
um sé yfirleitt mjög þokka-
legur, er þessi mynd hvorki
fugl né fiskur. Að það skuli
vera hægt að gera 92 mín.
mynd um „pilluna“ án þess að
snerta mannleg vandamál, er
hrein tímasóun, — eða léleg
gamanmynd.
★ Mjög einföld sálfræðistúdía,
þokkalega gerð miðað við
ítalska söluvöru, en sú hugs-
un er áleitin, hvort Rergman-
leikara*rnir Gunnar Björn-
strand og Bibi Anderson, sem
skila sínum hlutverkum aU-
vel, hafi ekki aðallega vecið
að krækja sér í sumarfrí í
sólarlöndum.
og spaugilegur — rekur annan.
t aðalhlutverkum David Niven,
Eli Wailach, Jean-Paul Belmondo
og Bourvil.
Laugarásbíó:
„NJÓSNARI EÐA
LEIGUMORÐINGI“
Tvö morO eru framin meO svlp
uOum hætti nálægt höfninni 1
stórborg nokkurri. BáOir hinna
myrtu eru greinilega nýkomnir
af sundi og báðir sáust meO tor-
kennilegan pajka, sem morð-
Stjörnubíó:
„KONA FYRIR ALLA“
Rósa er fögur og lauslát, sem
vlil öllu fólki vel. Lino, sem hún
býr með, á bágt með aO þola
ingjarnir hiröa I báðum tilfell-
um. Moröin eru greinilega tengd,
en einnig vaknar sá grunur lög-
reglunnar, aO þau séu tengd
fölsuöum peningaseölum, sem
skyndilega hafa komiö i umferO.
Lögregiunni tekst aO láta einn
manna sinna, Don Ovven, ná sam
bandi viO glæpamennina, sem
halda aO hann sé leigumorOingi,
falur hæstbjóOanda. Þeir ráða
hann tii að drepa tvo lögreglu-
menn, en Owen tekst aO snúa
taflinu viö.
óstööuglyndi hennar og ástar-
ævintýri. MeOal þeirra sem hún
leggur lag sitt viö eru trompet-
leikari, bilstjóri, bókabúOareig-
andi, myndhöggvari, stúdent og
sjómaður. Loks hittir hún lækn-
inn, sem hún viröist bera dýpri
tilfinningar til en hinna eisk-
huga sinna .....
Það ar ekki furða, þótt eiti-
hver vafi virðist ríkja um
nafn myndarinnar. (Njósnari
eða morðingi), því að eftir að
hafa aéð myndina er maður
vart nokkru nær. Kaimski
gætum við sagt að hann sé
hvort tveggja — eða jafnvel
hvorugt.
Gamanmynd laus við brand
ara — og yfk höfuð laus við
allt, sem gæti gert hana að
einhverju.
★★ Kjmlífskímni er að verða
sérgreiri Dana, og þessi mynd
er dæmi um það, er þeim
tekst hvað bezt upp, auk
þesa sem hún er fagmannlega
unnin að ytri gerð.
★ Myndin er hefðbundin í
gerð, en á ýmsan hátt raun-
særri en títt er um myndir af
þessu tagi. A.m.k. er ekki
skafið af ofbeldi og hörmung-
um styrj aldarinnar, en hins
vegar er óþarfi að gera mála-
liðunum upp sterka siðgæðis-
vitund, eina og gert er.
★ Flestar danskar gaman-
myndir þjóna aðeins einum
tilgangi — að fá kvikmynda-
húsgesti til að hlæja. Þá
tekst þeim oft manna bezt að
gera góðlátlegt grín að bless-
uðu kláminu. í þessari mynd
heppnast hvorf tveggja svona
all bærilega.
★★ Efni myndarinnar er
óvenjuiega ógeðfellt, mis-
þyrmingar og ofbeidi allsráð-
andi. En einmitt þesa vegna
gefur hún sannarri mynd af
striði en maður á að venjast.
Þar að auki vel tekin og gerð.
En það er eitthvað alvarlegt
á seyði, þegar mynd á borð
við þessa er sú skásta í bæn-
um.
★ Allþokkaleg gamanmynd en
efni hennar ristir grunnt. Þó
gefur hún heldur ófagra mynd
af lífi yfirstéttarlnnar í Eng-
lands, þó að slíkt hafi varla
verið ætlun framleiðenda.
★ Hér vantar oftast herzlu-
muninn á að útkoman verði
all frambærileg. Leikurinn er
að vísu góður, en nokkuð
langt er á milli brandaranna.
■fc Dæmigerð fjöiskyldumynd
og heldur ómerkileg sem slík.
En handritið er víða hnyttið
og vekur hlátur, og fram á
meira er víst naumast hægt
að fara i slíku tilviki.
O ftalskur Bergman er eitt-
hvað ámótaog maður imynd-
ar 3ér ítalskt wisky — þunn-
ar og bragðdaufar dreggjar.
★ Efnið er nokkuð úrelt orð-
ið. Þó bragður fyrir nokkrum
bráðskemmtilegum abriðutn,
en á heildina litið nær mynd
in varla tilgangi sínum — að
vekja samfelldan hlátur.
O Það hefði kannski einhverj
um þótt gaman að þessu sam
sulli fyrir aldarfjórðungi eða
svo. Mjög afdönkuð mynd og
elligrá i alla staði.
O Tilgangur mynda í þessum
gæðaflokki er vægast sagt ó-
ljós. Aumast er þó að sjá að
þeir Belmondo og Eli Wallach
skuli ekki hafa annað nýtara
fyrir stafni.
O Mynd í sama gæðaflokki
og meðalþáttur með Mannix.
Myndin er framleidd af eig-
inmanni Claudiu, og hefur
sjálfsagt átt að verða stór-
fengleg sýning á hæfileikum
frúarinnar. Hann ætti að vita
betur.