Morgunblaðið - 09.09.1971, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971
GAMLA B|IQ VU
m
Mólaliðornir
MCM pnstnu AGEORGE ENGLUND PRODUCTION
RODTAYLOR YVETfE MIMIEUX
KEIETKWJIBROWN
THI:
MERCERARIES
Spennandi og viðbur&arik brezk-
bandarisk litmynd, sem gerist
'• Congo.
iÍSLENZKU-R TEXTlj
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
L SÍMI 16444
ÁSTALÍF
HRÓA HATTAR
RAtPH JENKINS
DEE IOCKOOO
ÍÉ' Fn...FARVER CBll.
Spennandi og djörf ný bandarisk
litmynd um híð Ijúfa lif HRÖA
HATTAR og kappa hans, — og
kvenna — í Skírisskógi.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og t1.
TONABIO
Simi 31182.
Mazurki á
rúmstokknum
ÍMazurka oá senoekantenl
Bráðfjörug og djörf ný dönsk
gam.annnyind, gerð eftir sögunni
„Mazurka" eftir rithöfundinn
Soya.
Leikendur:
Ole Softoft, Axel Ströbye,
Eirthe Tove.
Myndin hefur ver ð sýnd undan-
farið í Noregi og Svíþjóð við
metaðsókn.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum tnnan 16 áia.
SÍMI VUV >803«
Kona fyrir alla
(A woman for everyone)
(SLENZKUR TEXTI.
Afarfjörug og skemmtileg, ný,
itölsk-bandarísk kvikmynd í
Technicolor um léttúðuga, fagra
konu. Leikstjóri Franco Rossi,
i samvinnu vð Nino Manfredi,
gerðu þessa mynd i Rio de
Janeiro með úrvalsleikurunum
Claudia Cardinale. Mario Adorf,
Nino Mamfredi. Akim Tamiroff.
-- Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bifvélavirkjar
Óskum að ráða bifvélavirkja á verkstæði vort.
Upplýsingar gefur verkstæðisformaður.
VELTIR HF., Suðurlandstoreut 16.
Verzlunorhúsnæði éskost
Byggingavöruverzlun, sem aðaWega verzlar með innenihúss-
byggingarvörur, óskar eftir húsnaeði tif kaups nú eða síðar,
yfir 100 fm verzlunarpláss og lagerpléss álfika &ð slærð. —
Góð bílestæðí áskHin.
Tiltooð send st Mtol. merkt Verzjl'unarhúsnæði — 5640.
F ramtíðarstarf
Ungur maður eða kona óskast til að baifa umsjón með sjá'lf-
virkum rannsóknartækjum.
Enskukunnátta nauósynleg, m. a. vegna væritanlegrar
þjálfunar erlendis
UppJýsingar í Rennsóknardeild La nda'kot s s pita la.
m ÁSKÓLAB simi 22/VO 1
HEILINN
LIBERTY!
EQUALITY! THIEVERY!
“THE BRAIIi”
Frábærlega skemmtileg og vel
tekin litmynd frá Paramount,
tekin i Panavision. Heimsfrægir
leikarar í aðalhlutverkum:
David Niven
Jean-Paul Beimcndo
Eli Wallach
Bourvil.
Leikstjóri: Gerard Oury.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þetta er mynd fyrir alla.
Síðasta sino.
LEIKFEIA6
ykiavíkur:
PLÓGUR OG STJÖRNUR
eftir Sean O’casey.
Þýðandi: Sverrir Hólmarsson.
Leikmyndir: Steinþór Sigurðsson
Leikstjóri: Alan Simpson.
Frumsýning sunnudag 12. sept.
kl. 20.30.
2. sýning miðvikudaginn 15.
sept. kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í iðnó er
opin frá kl. 14.00 — sími 13191.
AIISTurbæjarrííI
Heitar ástir —
og kaldar ....
(Blow Hot-Blow Cold)
Mjög spennandi, ný, amerísk
kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Giuliano Gemma,
Bíbi Andersson,
Rosemary Dexteir.
(SLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnom.
Sýnd kl. 5 og 9.
SMÁRAKAFFI
(TALSKT. — Pizza pie. 20 teg.
Takiö með ykkur heim. — Næg
bílastæði.
PILTAR, =
ef þrí elqlt unwstute
p3 3 éq hmjans /
fyrfðn fem/nifcionk ///^
Jj*sfr*rr/8 V'V —
Póstsendum.^^ w
Hainnríjörður — Atvinna
Fiskverkun i Hafnarfirðí óskar að ráða 1—2 reglusama menn
vana fiskvrnnu, bilpróf æskilegt. Útvegun á leiguhúsnæði, 3ja
herb. ibúð getur korrvið til greina. Tlboð sendist í pósthólf 112,
Hafnarfirði.
Chervolet bifreiðir
til ölu.
Chevy II 1963, 4 syl.
Chevelle 1964, 6 syl.
Corvair 1964. 2ja dyra, sportbifreið.
Bifreiðarnar éru allar í góðu standi. Verða til sýnis á verkstæði
okkar, Sólvallagötu 79, næstu daga.
Bifreiðastöð STEINDÓRS
Sími 11588. kvöldsími 13127.
TEPPI
Breiddir frá 137 cm til 420.
LITAVER
GRENSÁSVEGI22-24
SIMAR:30280-3ZZGZ
SVmi 11544.
(SLENZKUR TEXTI
Enil'rtidimRiigpilím
BEBORAH DAVID
iKERR NIVEH
FIELDER COOK'S
Bráðskemmtileg og stórtyndin
brezk-amerísk gamanmynd í
litum um árangur og meinleg
mistök i mfcðferð fraegustu pillu
beimsbyggðarinnar.
Leikstjóri: Fielder Cook.
Frábær skemmtimynd fyrir fólk
á óllum aldri.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
a
Sími 32075.
Nfósnari eða
leigumorðingi
HOT G.UN
woRKs
BOTH SIDES
OF THE
FENCE!
1 JflCK
■pieHj
hoi
fCHARLES ”SE
Geysispennandi, ný, bandarisk
mynd í litum um baráttu lögregl-
unnar við peningafalsara.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 12 áira.
A AKRANESI
SÝNIR
fimmtjudaginn 9. september,
föstudaginn 10. september og
laugardaginn 11. septemiber kl. 9
I nœturhifanum
(ln the heat of the nigiht)
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Rod Steiger
★
Sunnudaginn 12. sepitember kl. 4
Fred Flintstone
í leyniþfónustunni
★
Sunnudaginn 12 septemiber,
mánudaginn 13. september og
þriðjudaginn 14. septemiber kl. 9
Makalaus sambúð
(The odd coutle)
Aðalhl'Utverk:
Jack Lernmon
Walter Matthau
(Sjiá uppilýsingar í sýningaskrá).