Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLA.ÐEÐ, FÍMMTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1971 23 Fimmtudagur 9. september Veðurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. Morgunbæn ki. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnaniut kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdóttir les áfram sögu slrra „Þegar pabbi missti þol- inmæðina‘' (4). Otdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna ki. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Síðan leikin létt lög og einnig áður mílU liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stef ánsson ræðir við Björn Þorfinns- son skipstjóra um síldveiðar I Norðursjó. Sjómannalög. (11.00 Fréttir). Sigild tónlist: Ríkis- hljómsveitin í Dresden leikur Sin- fóníu nr. 9 i C-dúr eítir Schubert: Wolfgang Sawallisch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. ingar. Tilkynn 13.90 Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir óskalög sjómanna. kynnir 14.30 Síðdegissagan: „Hótel efttr Vicki Baum Jón Aðils les (6). Berlín“ 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Aldo Parisot og Öperuhljómsveit- in I Vin leika Sellókonsert eftir Heitor Villa-Lopos; Gustav Meier stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin I Cleveland leikur „Dauða og ummyndun" eft- ir Richard Strauss; Georg Sznell stjórnar, og Janet Baker syngur lög eftir sama höfund; Gerald Moore leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir Ari Torfi Guömundsson talar um Vatnajökul. 19.55 Einsöngur i útvarpssai: Þuríð- ur Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson; Ói- afur Vignír Albertsson leikur á pi- anó. 20.10 Leikrit: „Dauði Bessie Smith“ eftir Edward Albee Bríet Héðinsdóttir íslenzkaði og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur; Hjúkrunarkona: Þóra Friöriksdóttir Kandidatinn: Erlingur Gislason Sjúkraliðinn: Baldvin Halldórsson Faðir hjúkrunarkonunnar: Valur Gislason Jack, vinur Bessie Smith: Gísli Halldórsson Bernie, kunningi hans: Jón Sigurbjörnsson Hjúkrunarkona á öðru sjúkrahúsi: Margrét Guðmundsdóttir. 21.20 Mazúrkar eftir Chopin Ignaz Fredman leikur á píanó. 21.30 1 andránni Hrafn Gunnlaugsson sér um þátt- inn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuríregnir. Kvöldsagan: „tjtiendingurinn" eft- ir Aibert Camus Jóhann Pálsson les sögulok (11). Bjarni Benediktsson íslenzkaði. 22.35 Kammertónlist Ronald Turini leikur á pianó með Orford-kvartettinum. a) Kvintett op. 44 eftir Schumann. b) Kvartett op. 13 eftir Mend- eissohn. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 10. september Veöurfregnir kl. 7.00, 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.90. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Spjallað við bændur kl. 8.25. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Ingibjörg Jónsdðttir les áfram »ögu sína „Þegar pabbi missti t>olinmæöina“ (5). Tilkynningar kl. 9.30. Ötdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9.05. Létt lög leikin á milU ofan- greindra talmálsliða, eu kl. 10.25 Tónlist eftir Paganiní: Lukács leik ur á lágfiölu og Dénea á pianó Fantasíu uni stef eftir Rossini / Ruggiero Ricci og Sinfóníuhljóm- sveitin í Cincinnati leika Fiölu- konsert nr. 2 í h-moll op. 7; Max Rudolf stjórnar. (Kl. 11.00 Frétt- ir). Joseph Rouieau syngur lög eft ir Mozart; Charles Reiner leikur á píanó / Friedrich Gulda og Fíi- harmóníusveitin í Vín leika Pianókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15 eftir Beethoven; Karl Böhm stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 12.50 Viö vinnuna: Tónieikar. 14.30 Síðdegissagan: „Hótel Berlin“ eftir Vicki Baum Jón Aðils les (7). 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.15 Klassísk tónlist Stefan Gheorghiu, Radu Aldules- cu, Valentin Gheorghiu og Sinfón íuhljómsveit búlgarska útvarps- ins leika Konsert fyrir fiðlu, selló, píanó og hljómsveit eftir Paul Constantinescu; Josif Conta stj. Elisabeth Schwarzkopf syngur lög eftir Hugo Wolf; Gerald Moore leikur á píanó. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Mál tU meðferðar Árni Gunnarsson sér um þáttinn. 20.15 íslenzk hljómsveitarverk Sinfónluhijómsveit íslands leikur; Bohdan Wodiczko stjórnar. a) „Ys og þys“ hljómsveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b) „Concerto breve“ op. 19 eftir Herbert H. Ágústsson. 20.35 Öndvegisskáld í andófi Halldór Þorsteinsson bókavórður talar um írska leikritaskáldið Sean O’Casey. 21.05 Sönglög eftir Johann Strauss og Carl Millöcker Hermann Prey syngur með kór og hijómsveit; Franz Aller og Carl Michalski stjórna. 21.30 Útvarpssagan: „Innan sviga“ eftir Halldór Stefánsson Erlingur E. Halldórsson les (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Dómur upp kveðinn síðar“, smá- saga eftir Agnar Myltle Óskar Ingimarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. 22.40 Kvöldhljómleikar frá finnska útvarpinu Flytjendur: Usko Viitanen, Lauiu- Miehet-karlakórinn og Sinfóníu- hljómsveit finnska útvarpsins; Paavo Berglund stjórnar. a) „Hermannamessa“ eftir Ein- ojuhani Rautavaara. b) Sinfónía nr. 6 eftir Dimitrl Sjostakovitsj. 23.20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Bifvélavirkja vantar. Upplýsingar í síma 30135. Hemlastilling h.f. Verzlunar- og skrifstofuhúsnæili á góðum stað í Miðbænum til leigu. Þeir, sem óska nánari upplýsinga, vinsamlega leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: — „Verzlun — 5799". Atvinna Reglusöm stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir atvmnu. Margt gæti komið til greina. Starfsreynsla í tungumálum, banka- og skrifstofustörfum. Meðmæli fyrir hendi. Titboð send- ist Mbl. merkt 5841 fyrir 13. þ. m. Húsgngnasmiðir - húsusmiðir Viljum ráða tvo húsgagnasmiði eða húsasmiði strax. Mikd ákvæðisvinna. — Einnig getum við bætt við aðstoðar- manni á verkstæðí, B. A. HÚSGÖGN, Brautarholti 6. — Símar 38555 og 12802, heima. Skrifstofustólka óskast Innflutningsfyrirtæki óska rað ráða skrifstofustúiku, sem getur tekið að sér alhliða skrifstofustörf. Helzt með verzlunar- eða kvennsakólapróf. Eiginhandarumsókn, þar sem tilgreind séu fyrri störf ásamt menntun og aldri, leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir 15. þ.m., merkt: „Framtíð — 5913". Bandpússivél — yfirfrœsari óskast Viljum kaupa góða bandpússivél og yfirfræsara. B. A. HÚSGÖFN. Símar 38555 og 12802. heima. Fyrsta vélstjóra vantar á togbát frá Hafnarfírði, Upplýsingar í síma 51119 Bösendorter flygill nýr til sölu, model 225. — Þeir sem hafa áhuga á kaupum, sendi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „5914". Skrifstofustúlka Vön skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Skrfstofustarf — 5654”s Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í gleraugnaverzlun í Miðborginni — ekki yngri en 20 ára. Aðeins áreiðanleg og áhugasöm stúlka kemur til greina. — Upplýsingar, ekki í síma, í verzluninni, Hafnar- stræti 18, föstudag kl. 6—7 e.h. og laugardag kl. 9—10 f.h. Gleraugnaverzlunin OPTiK S.F, Sjúkraþjálfari Staða sjúkraþjálfara við Kópavogshælið er laus til umsóknar. Laus samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkissprtalanna, Eiríksgötu 5 fyrir 2. októ- ber 1971. Reykjavík, 7. september, 1971. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA Notið tœkifœrið Damask sængurfatnaður frá kr. 620,00 — 10 verðflokkar. Stök koddaver í miklu úrvali. — Lök. hvít og mislit. Sængur og koddar í mörgum stærðum. Saengurfataverzlunin KRISTÍN, Snorrabraut 22. — Sími 18315. Viljum ráða nokkra iðnverkamenn til starfa nú þegar. Upplvsingar í síma 83130. Umbúðamiðstöðin h.f. Kennari Kennarastaða er laus til umsóknar við Kópavogshælið. Æski- legt er að kennarinn hafi menntun á sviði kennslu vangefina barna, en er þó ekki skilyrði. Húsnæði fyrir hendi ef óskað er4 Forstöðumaður hælisins veitir nánari upplýsingar. Umsóknr sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 22. sept. næstkomandi. Reykjavík, 8. september 1971. Skrífstofu rikisspitalanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.