Morgunblaðið - 09.09.1971, Page 31
.... ..............*--- 'T' ■ "" '!——r--— rr——r
MORGUNBLAí>IÐ, FIMMTUDAGUR 9. SEPTEMBBR 1971
31
Reykjavík — Landið
- keppt á Laugardalsvellinum
um næstu helgi
Björgvin Hólm og Björgvin I»orsteinsson keppa báðir.
Meistarar í út-
sláttarkeppni
Flugfélagskeppnin hjá
GR um helgina
Á L.VUGARDAG osr sunnudag- verður eitt af si:er>' golfmótum
ársins. Er það „Flugfélagskeppnin“ hjá GR í Grafarholti. Eiga þar
þátttökurétt allir sem einhvem tínia hafa orðið klúbbmeistarar,
íslandsmeistari núvei-andi og allir sem áður hafa unnið þann titil
svo og 10 efstu menn í stigakeppni Golfsambandsins.
UM næstu helgi fer fram á
Laugardalsvellinum frjálsíþrótta
keppni milli Reykjavíkur og
„Landsins“. Verða þrir keppend-
ur í hverri grein frá hvorum að-
ikt, og má búast við mjög jafnri
og skemmtílegri keppni, en stiga-
gjöf verður 6-5-4-3-2-1, eða eins
og í Bikarkeppni FRf.
Liðin sem mætast i keppninni
hafa nu verið valin og verða þau
þannig skipuð:
100 m hlaup
Bjarni Stefánsson (R)
Valbjörn Þorláksson (R)
Marinó Einarsson (R)
SigrurÖur Jónsson (L.)
Jón Benónýsson (L.)
Sævar Larsen (L.)
200 m hlaup
Bjarni Stefánsson (R)
Valbjörn Þorláksson (R)
Vilmundur Vilhjálmsson (R)
Siffurður Jónsson (L) f
Jón Benónýsson (L.)
Lárus Guðmundsson (L)
400 m hlaup
Bjarni Stefánsson (R)
Vilmundur Vilhjálmsson (R)
Borgrþór Masrnússon (R)
Sigrurður Jónsson (L)
Stefán Hallg'rímsson (L.)
Trausti Sveinbjörnssou (L.)
800 m hlaup
Halldór Guðbjörnsson (R)
Ágúst Ásgeirsson (R)
Jóhann Garðarsson (R)
Böðvar Sigurjónsson (L)
Þórir Snorrason (L.)
Ragnar Sigurjónsson (L)
1500 m hlaup
Halldór Guðbjörnsson (R)
Ágúst Ásgeirsson (R)
Jóhann Garðarsson (R)
Sigvaldi Júlíusson (L.)
Þórir Snorrason (L)
Ragnar Sigurjónsson (L)
3000 m hlaup
Sigfús Jónsson (R)
Niels Nielsson (R)
Kristján Magrnússon (R)
Jón H. Sigurðsson (L)
Einar Óskarsson (L)
Halldór Matthíasson (L)
5000 m hlaup
Sigfús Jónsson (R)
Niels Nielsson (R)
Kristján Magnússon (R)
Jón H. Sigrurðsson (L)
Einar Óskarsson (L)
Halldór Matthíasson (L)
110 m grindahlaup
Borgþór Magnússon (R)
Vaibjörn Þorláksson (R)
Ág'úst Schram (R)
Stefán Hallgrímsson (L)
Hafsteinn Jóhannesson (L)
Þorvaldur Benediktsson <L)
400 m grindahlaup
Borgrþór Magnússon <R)
Vilmundur Vilhjálmsson (R)
Guðmundur ólafsson (R)
Trausti Sveinbjörnsson (L)
Hafsteinn Jóhannesson (L)
Sigurður Jónsson (L)
Kúluvarp
Guðmundur Hermannsson (R)
Erlendur Valdimarsson (R)
Hallgrrímur Jónsson (R)
Sigurþór Hjörleifsson (L)
Hreinn Halldórsson (L)
Ari Stefánsson (L)
Kringlukast
Erlendur Valdimarsson (R)
Hallgrímur Jónsson (R)
Guðmundur Hermannsson (R)
Þorsteinn Alfreðsson (L)
Hreinn Halldórsson (L)
Guðmnndur Jóbannsson (L)
Stang’arstökk
Valbjörn Þorláksson
Elias Sveinsson (R)
Sigurður Kristjánsson (R)
Guðmundur Jóhannssou (L)
Þórólfur Þórlindsson (L)
Skarphéðinn Larsen (L)
Spjótkast
Elías Sveinsson (R)
Valbjörn Þorláksson (R)
Stefán Jóhannnsson (R)
Sigmundur Hermundsson (L)
Magnús Sigmundsson (L)
Ásbjörn Sveitisson (L)
Sleggjukast
Krlendur Valdimarsson (R)
Óskar Sigurpálssou (R)
Jón H. Magnússon (R)
Guðmundur Jóhannsson (L)
Sveinn Sveinsson (L)
Hreinn Halldórsson (L)
Hástökk
Klias Sveinsson (R)
Árni Þorsteinsson (R)
Valbjörn Þorláksson (R)
Hafsteinn Jóhannesson (L)
Stefán Hallgrímsson (L)
Páli Dagbjartsson (L)
Langstökk
Valbjörn Þorláksson (R)
Friðrik Þór óskarsson (R)
ólafur Guðmundsson (R)
Guðmundur Jónsson (L)
Stefán Hallgrímsson <L)
Karl Stefánsson (L)
Þrístökk
Friðrik Þór óskarsson (R)
Borgþór Magnússon (R)
Ágúst Schram (R)
Karl Stefánsson (L)
Pétur Pétursson (L)
Bjarni Guðmundsson (L)
4x100 m boðhlaup
Reykjavík: Valbjörn — Vilmund-
ur — Marinó — Bjarni.
Landið: Sigurður — Valmundur
— Sævar — Guðmundur.
4x400 m boðhlaup
Reykjavík: Valbjörn — Vilmund-
ur — Bjarni — Borgþór.
Landið: Sigurður — Stefán —■
Trausti — Lárus.
KONUR:
100 m hlaup
Sigrún Sveinsdóttir (R)
Lára Sveinsdóttir (R)
Franihald á bls. 18.
Bikarkeppni
I KVÖLD fer fram einn leiikur
í bikarkeppni 1. flokks. Ármann
leikur við IBK. Leikurinn fer
fram á Melavellinum o.g heist
kl. 18.30.
Þegar hafa 13 menn tilkynnt
þátttöku sina og meðal þeirra
eru meistarar frá öllum klú'bb-
um landsinis nema Vestmaiina-
eyjurn. Meðal keppenda er Björg
vin JÞorsteinsson Isl-.mei&tari.
Og n-ú hefur reglugerð bikars-
ins verið breytt þannig að hætt
er við höggleikBfoiimið, en tek-
in upp holukeppni með útsláttar-
fyrirkomulagi.
Keppnin hefst á laugardag kl.
10 og þá skipað í tveggja manna
riðla. Kl. 2 er fyrstu umiferð lok-
ið og þá hefur helmingur þátt-
takenda verið sleginn út. Önnur
umferð verður síðdegis á laug-
ardag og keppninni lýkur á
sunnudaginn.
Keflvíkingar sigur-
sælir í golf i á H valey ri
FRÁ því að síðasti golfþáttur
birtist hefur alimikið verið
uim að vera hjá kylfingum og
skal nú vikið að því helzta.
þó skráin sé ekki tæmandi.
Um síðustu helgi fór fratn
þriðja árið í röð hin svonefnda
Romrieo — Danish Golf
keppni á golfvelli Keilis á
Hvaleyri. Eimar Mathiesen í
HafnarfÍTði, sem er uimiboðs-
maður fyirir Ronrico romm og
Danish Golf vindla, hefur
gefið verðlaunagripina, sem
um er keppt í þessiari keppni.
Leitemar voru 18 holur hvom
dag og sú nýbreytni viðhöfð,
að þeir eiinir höfðu þátttöku-
rétt, sem hafa 24 eða lægra
í forgjöf. Er það gext til þess
að gera keppni af þessu tagi
viðráðainlegri, en mikilJ fjöldi
tekur þátt í opnum golfkeppn-
una og sýnir það bezt stór-
auton.a þátttöku í golfi al-
mennt. Þrátt fyrir þessar
takmarkanir voru þátttakend-
ur 67. Séu þeir miklu fleiri,
verður framlkvæmdiin erfið á
9 holu velli, etoki sízt í sept-
ember þegar dknima tekur á
kvöldin.
Keppt var bæði með og án
foTgjafar. Fyrri dagimn og
raunar fram eftir þeiim síðari
var allharður vindistrekkingur
og toom í Ijós eims og oft áður,
að þeir beztu voru þrátt fyrir
veðrið nær sínum bezta ár-
angri en hinir lakari. Þor-
björn Kjærbo var algerlega í
sérflokki, lék 36 holurnar á
152 höggurn og þar af einn
hringinn á 36, sem er par.
Önnur verðlaun hlaut Júlíus
Júlíusson, Keili, en þriðji varð
sigurvegarinn úr þessu móti
fyrir tveiimur árum, Jóhann
Benediktsson, GS. Röð efstu
manna og áramgur þeirra var
sem hér segir:
MEISTARAFLOKKUR
1. Ólöf Geirsdóttir 40
2. Elisabet Möller 42
3. Guðfinna Sigurþórsd. 46
1. FLOKKUR
1. Sigrún Ragnarsdóttir 51
2. Hanna Gísladóttir 53
3. Hanna Holton 54
Þorbjöm Kjærbo, GS 152
Júlíus R. Júlíusson, GK 160
Jóhann Benedifctsson, GS 161
Pétur Björmsson, GN 164
Ingvar Isebam, GK 164
SigurSur Héðinsson, GK 164
Óttar Yngvason, GR 167
Þórarinn B. Jón&son, GA 163
Ásmundur Sigurðsson, GS 169
Þórh. Hóhngeirsson, GS 169
Halldór Rafnsson, GA 171
Ragnar Magnússon, GR 171
Eirikur Smith, GK 171
Sigurður Albertsson, GS 171
Úrslit með forgjöf:
Þórh. Hólmgeirsison, GS 142
Ómar Kristjánsson, GR 144
Sigurjón Hallbjömss., GR 146
Þeir Sigurjón Hallbjömsson
og Júlíus R. Júlíusson urðu
Sigurvegarar í Ron Rico og Danish Golf keppnlnni ásamt nmboðsmanni firmanna.
2. FLOKKUR
1. Hjördis Sigurðardóttir 53
Framliald á bls. 18.
Konumar sem kepptu i Jane Hellen keppninni hjá Nesklubbnum. Sigurvegararnir í flokkim-
um þremnr eru í miðið fremst, Sigrún Ragnarsdóttir, Ólöf G eirsdóttir og Hjördís Sigurðar-
dóttir.
jafnir í þriðja og fjórða sæti, um þriðja sætið si-graði Sigur-
en í einnar holu aukakeppni jón.
OPIN KVENNAKEPPNI
S.l. laugardag fór einnig
fram opin keppni kvenna hjá
Nesklúbbnum og keppt um
verðlaun er snyrtifirmiað Jane
Hellen og umboðsmaður þess
hér, Bert Hansson, gáfu. Var
keppnin floktoakeppni og miun
sú fyrsta slík á opnu móti
kvenna hér. Vegna veðurs var
keppninni breytt. í 9 holu
keppni og úrslit urðu: