Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1971
Einhýlishús
eða stór íbúð óskast tH leigu i Reykjavík sem fyrst.
Leiguskipti á stóru ernbýlishúsi í Keflavík koma til greina.
THboð sendist Mbl. fyrir 10. október merkt: „Einbýlishús
raðhús 3210",
lEsm
anciEcn
Skrifstofu- og afgreiðsln-
maður óskast
Skriflegar umsóknir þar sem greinir frá aldri og fyrri störf-
um sendist fyrir 12. þ.m. til afgr. Mbl. merkt: „Stálborg h.f.
Nýbýlaveg 203 — 3216".
m
Bezta auglýsingablaöiö
Fufltrúaráðsfundur
Stjórn Heimdalar F.U.S. minnir fulltrúaráðsmeðlimi á fundinn í kvöld
kl. 20,30 í Félagsheimilinu Valhöll við Suðurgötu.
Stjórn Heimdallar F.U.S.
Tónleikar í
Neskirkju
Finnski sönghópurinn „Gospeltea-
ment“ heldur tónleika í Neskirkju
í kvöld kl. 20,30.
Flutt verður alhliða kirkjuíeg
tónlist.
Notið þetta einstæða tækifæri.
Kristilegt stúdentafélag.
Jazzballettskóli Báru
Skólinn tekur til starfa
& t ViT um miðjan október. —
jjBf é 'Jjm § Framhaldsflokkar og
MrÉi' ' é " m JP byr j endaflokkar.
hí Sr • * ®L Nemendur sem hug
hafa á að stunda nám
" 1 við skólann í vetur inn- riti sig í síma 83730.
1b mm Uppl. um kennslu-
hætti veittar í sama
*m JKf Ék m síma.
U | :■ Hl WrM
JAZZBALLETSSKÓLI BARU STIGAHLÍÐ 5.
T œknifrœðingur
Rekstrartæknifræðingur eða maður með
hliðstæða þekkingu óskast.
Tilboð merkt: „Iðnaður — 3218“ sendist Mbl.
Vön aigreiðslustúlka óskast
allan daginn. — Upplýsingar í verzluninni
milli kl. 5 og 7. — Ekki svarað í síma.
DÖMU OG HERRABÚÐIN,
Laugavegi 55.
Þýzkukennsla fyrir börn
hefst laugardaginti 9. október 1971 í Hlíðarskólanum
(inngangur frá Hamrahlíð).
Kennsla verður sem hér segir:
Fyrir 7 — 9 ára börn kl. 14,30 — 16.00.
Fyrir 10 — 14 ára böm kl. 16.00 — 18.00.
Innritað verður laugardaginn 9. október á ofangreindum tímum.
Innritunargjald er kr. 300.—
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ,
FÉLAGIÐ GERMANIA.
m OÖL S 86.
Ces famóttaka
Óskum eftir að ráða kvenmann til afleys-
inga í gestamóttöku.
Uppl. í dag, ekki í síma milli kl. 4—6.
HÓTEL HOLT.
SÓLÓ-húsgögn
sterk og stílhrein
Fjölbreytt úrval af stálhúsgögnum
Nýjar geröir, nýjir litir
Seljum trá verkstœði
Hagstœtt verð
SÓLÓ-HÚSCÖCN HF.
Hringbraut 121 — Sími 21832
Líkmasrœkt
Dömur —
ýr Vetramámskeið hefjast 12. október.
ÍT Líkamsrækt og megrun fyrir konur
á öllum aldri.
ÍT Þriggja vikna kúrar.
★ Tímar 4 sinnum og tvisvar í viku.
★ Morgun-, dag og kvöldtímar.
★ Sauna — nudd — sturtur.
Upplýsingar og innritun í síma 83730
frá klukkan 1—6 daglega.
Dömur sem eiga pantaða tíma ítrekið
þá sem allra fyrst.
JAZZBALLETSKÓLI BÁRU,
Stigahlíð 45.