Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1971 Okkur vantar góðan attstoðarmann við útkeyrslu Ásgeir Sigurðsson hf, Aausturstrœti 17 — Sími 26800 Vinnupláss Oskum eltir að taka á lekju vinnu- og lagerpláss á jarðhæð. Stærð ca. 150 ferm. FRIÐRIK BERTELSEN, Laufásvegi 12, sími: 26620. Bridge — Kennsla Bridgefélag kvenna ætlar að gangast fyrir kennslu í bridge fyrir byrjendur og lengra komna, ef næg þátttaka fæsL Úrvals kennari verður fengin. Kennt verður í Domus Medica eitt kvöld í viku, Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram og leiti upplýsinga hjá formanni félagsins frú Margréti Ásgeirsdóttur í síma 14218. ÖSKAR EFTIR STARFSFÓLKI É EFTIRTALIN STÖRF: Bloðburðarfólk óshast Laugavegur, frá 34-80 Laugavegur frá 114-171 — Úthlíð Höfðahverfi — Etstasund Afgreiðslan. Sími 10100. Blaðburðnrfólk óskast til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík. Sími 2698. Frá 1. október vanfar fólk til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði. Blaðburðarlólk óskast við Hlíðarveg í Kópavogi - Sími 40748 Telpa óskast til sendiferða fyrir hádegi á skrifstofunni. Sími 10100. Vinna Rösk stúlka óskast til símavörzlu og vélrítunarstarfe. Góð íslenzkukunnátta og þjálfun í vélritun nauðsynleg Duglegur unglingspiftur óskast einnig til afgreiðslu- og sendistarfa. Tilboð ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 10. okt. merkt: „Reglusemi — 3219". Leiklistaskóli Þórunnar Magmisdóttnr tekur til starfa fimmtudaginn 7. október. Upplýsingar í síma 14839. Byggingaverkamenn Byggingaverkamenn vantar strax. Innivinna. Upplýsingar i síma 35801 og á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 5—7 í síma 25170. IMIÐAS sf. Ný sending af hondtöskum Bernharð Laxdal Kjörgarði Forstöðukona Staða forstöðukonu við Sjúkrahúsið í Húsavik er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember n.k. Umsóknir sendist formanni Sjúkrahússtjórnar, Þormóði Jórts- syni, Asgarðsvegi 2 Húsavík. Upplýsingar um starfið veita framkvæmdastjóri og yfirhjúkr- unarkona. Símar 96-4-1433 og 96-4-14-11. SJÚKRAHÚS HÚSAVlKUR. I.O.O.F. 5 s 1521078i/2 = SX. I.O.O.F. 11 = 1521078(4 s O. Knattspyrrrudeild Æfingatafla veturirm 1971—'72 Knattspymuæfingar innanhúss Meistara og 1. flokkur: miðvikud. kl. 7.40 föstud kl. 8.30 2. flokkur: miðvikud. kl. 8.30 föstud. kl. 7.40 3. flokkur: miðvikud. og föstud. kl. 6.50 4. flokkur: miðvikud. og föstud. kl. 6.00 laugard. kl. 2.50 5. flokkur: sunnud. kl. 1.10 9 ára og yngri sunnud. kl. 2.00 10—12 ára sunnud. kl. 2.50 A og B lið. A og B lið eru einnig á fimmtud. kl. 5.10. Fálkarnir (The Old Boys): laugardaga kt. 3.40. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Bræðraborgarstígur 34 Kristiieg samkoma í kvöld kl. 8,30. AHir velkorrmir. Ferðafélagsferðir. A laugardag kl. 14. Þórsmörk (Haustlitaferð). Nú eru glæsilegir litir í Mörk- inni. A sunnudag kl. 9,30. Strandganga: Þorlákshöfn — Selvogur. (Landmannalaugaskálinn er lokaður um helgina.) Ferðafélag islands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Filadelfía Almenn samkoma kvöld kl. 8,30. Ræðumenn WiMy Han- sen og Arthur Eiríkssen. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma kvöld kl. 8,30. Ræðumaður kafteinn Knut Gamst. Allir velkomnir. KR — handknattleiksdeild 3. flokkur. Æfing fimmtudag kl. 6,06. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Öðins- götu 6A I kvöld kl. 20.30. Börn, munið sunnudagaskól- ann kl. 14 á sunnudaginn. — Verið hjartanlega velkomin. Unga fólkið penol skólapennannU - ÞANN BEZTA í ÐEKKNUMI Blekhylki, jöfn blekgjöf og oddur viÖ haefi hvers og eins. Sterkur FÆST f FLESTUM RITFANGA—OG BÓKAVERZLUNUM HEILbSALAi FÖNIX S.F. - SUÐURG. 1« - S. 24420 Skoðið ATLAS FRYSTI- Skoðið vel og sjáið muninn í ^ efnisvali # frágangi ic tækni itr litum og ýý formi margfoldar markað yðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.