Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1971 Benedikta Benedikts dóttir — Minning Þá elk í stoTmi hrynur háa, hamra því beltin skýra frá; en þegar fjólan fellur bláa, fallið það enginn heyra rná, en ilmur horfinn innir fyrst, urtabyggðin hvers hefir misst. Bj. Thor. ÞANN 25. sept. síðastliðinn and- a&st í Borgarsjúkrahúsinu Bene- dikta Benediktsdóttir Álftröð í Kópavogi. Benedikta eða Benna t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Pétur Sigurðsson frá Árnanesi, lézt í Borgarspitalanum 24. f.m. Að ósk hins látna hefur útför- in farið fram í kyrrþey. Kristín Gísladóttir, Svava P. Bernhöft, Gísli Pétursson, Geir Pétursson, Sigríður Eysteinsdóttir, Örn Bernhöft, Elsa Kristjánsdóttir, Jóhanna Hjörleifsdóttir og barnabörn. eina og hún var ávallt kölluð, fæddist í Tjaldanesi, Saurbæ, Dalasýslu 24. maí 1922. Foreldr- ar hennar voru Helga Jónsdóttir og Benedikt Ketilbjamarson. Benedikt lézt skommu fyTÍr fæð- ingu hennar og stóð móðir henn- ar ein uppi með tvær litlar dætur, en það var erfitt í þá daga, þar sem enga hjálp var að fá frá því opinbera, nema að þiggja af sveitinni. Það varð því úr, að Helga fór með eldri dótturina suður í Reykjavík tál þess að geta unnið fyrir sér og dætrum sínum. En Benna var tekin í fóstur af hjónunium Önnu Eggertsdóttur og Stefánd Eyjólfs- syni Kleifum í Gilsfirði og var hún hjá þessu ágæta fólki, þar t Otför eiginkonu minnar, Önnu Guðmundsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 8. október kl. 10.30. Fyrir hönd barna okkar, Jón Atli Guðmundsson. t Eiginkona mín og móðir okk- ar, Lovísa Haraldsdóttir, Hlaðbrekku 13, Kópavogi, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju í dag, fimmtudag- inn 7. október ld. 1.30 siðd. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir, en þeir, sem vildu minnast hennar, eru beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Hilmar Bjömsson og börn. t Hjartkær bróðir og frændi, Jón Sigurðsson, frá Efri-Rauðalæk, verður jarðsunginn frá Ár- bæjarkirkju laugardaginn 9. þ.m. og hefst athöfnin með bæn að Rauðalæk kl. 1. Ferð verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 11 f.h. Fyrir hönd vina og vanda- manna, Stefán Sigurðsson, Haraldur Halidórsson, Ólafía Sigurþórsdóttir og böm. t TengdafaSir minn SIGURÐUR SÓFUS KARLSSON, pipulagningameistari, verður jarðsunginn frá Neskirkju föstudaginn 8. september kl. 13,30. Anna Sigurðardóttir. t Maðurinn minn DAGBJARTUR GÍSLASON, loftskeytamaður, lézt í Landspítalanum aðfaranótt 6. október. Fyrir hönd vandamanna Hrefna Karlsdóttir. t Innilega þökkum við öllum þeim er sýndu okkur samúð við andlát og útför JÓNS JÓNSSONAR, öxl. Sigríður Björnsdóttir, Sigurbjörg Guðmundsdóttir, Svavar Jónsson. til hún giftist eftirlifandi manni sínum, Ellerti Halldórssyni, árið 1945. Benna og Ellert hjuggu i Saurbænum til ársins 1967, er þau fluttu til Hafnarfjarðar. Fyrstu árin stunduðu þau eink- um búskap, en seinná áriin vann Ellert við verzlunarstörf. Þau eignuðust 4 böm, Ragnhildi, Hrefnu, Halldór og Farmey. ÖU eru þau uppkomin, nerna Fanney litla, sem er aðeiins 9 ára gömul. Benna var að mörgu leyti sér- stakur persónuleiki. Ég sem skrifa þessar líruur, kynnitist henmi vel þau 6 sumur, er ég dvaldi hjá þeim. Mér vaæ hún sem önnur móðiir, einlæg og hlý. Gestrisni á heimili þeirra hjóna t Eiginmaður minn og faðir okkar, Gunnar Kr. Sæmundsson, klæðskeri, verður jarðsunginn frá, Dóm- kirkjunni föstudaginn 8. októ- ber kl. 3. Rósa Kristjánsdóttir og börn. var við brugðið og virtist ætíð vera pláss fyrir alla, sem leið áttu um, enda var Benna hrókur alis fagnaðar á gleðinmar stund. Benna var vel hagmælt. og hafði skemmtilegan „húmor“. Hún unni söng og músik og má með sanni segja, að það hafi verið henmar líf og yndi. Benna stofn- aði og stjórnaði karlakór Saur- bæjarhrepps. Einnig kenmdi hún söng við bamaskólann á Laugum í nokkur ár og eftir að þau fluttu suður lék hún í Flj óðatríóinu. En nú fáum við ekki að njóta hæfileika henmar eða mávistar lengur. Benma er horfin — en minningin um hana mun lifa í hugum okkar, sem þekktum hana. Ég kveð þig, kæra frænka og þakka þér ánægjulegar sam- verustundir, um leið og ég óska þér fararheilla yfir hafið, sem heimana sikilur að. — Bjarni Sæmundsson Framhald af bls. 10. eru þrjú meginmarkmið. Steinbitsrannsóknirnar, sem við höfum þegar rætt um, rækjumerkingar, sem eru gerðar til þess að rannsaka hvort rækjan fer í göngum t.d. utan af djúpmiðum og inn á firði. 1 þriðja lagi er svo hér um borð bandarískur efnafræðingur dr. Harvay, sem tekur sýni til mengunar rannsókna, sem hann rann- sakar svo síðar vestur í Bandaríkjunum. Fyrir utan þessi höfuðmarkmið eru öll- um sjávardýrategundum, sem við veiðum, gerð einhver skil. Þau eru mæld, kvörn- uð, talin og sum hirt til nán- ari rannsóknar, ef um sér- stök afbrigði er að ræða. Þetta nær allt niður í svamp- tegundir og kóráidýr. Auk þessa eru svo gerðar svifat- huganir, hitamælingar auk rannsókna með fiskileitar- tækjum. Við ljúkum þessu rabbi við t Þökkum innilega sýnda sam- úð og vináttu við andlát og útför eiginmanns mins, Halldórs M. Kristinssonar, símamanns, Borgarholtsbraut 24. Sérstakar þakkir flytjum við læknum hans og hjúkrunar- fólki á deild 4C, Landspítal- anum. Einnig þakklæti til Félags islenzkra símamanna og starfsfélaga hans. Fyrir hönd barna og tengda- dóttur, Svava Sigurðardóttir. t Otför móður okkar, Þóru Kristjánsdóttur frá Borgarholti, fer fram laugardaginn 9. októ- ber og hefst með kveðjuat- höfn frá Stykkishólmskirkju kl. 13.30. Jarðsett verður frá Fáskrúðarbakkakirkju kl. 15.30. Bílferð verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 7.30 sama dag. Börn hinnar látnu. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar móður okkar GUÐRÚNAR BRYNJÓLFSDÓTTUR, Vatnskoti. Fyrir hönd aðstandenda ólafia Jónsdóttir, Þorkell Þórðarson. t Innilegustu þakkir fyrir hlýjar kveðjur og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa BJARNA KEMP KONRADSSONAR Arnheiður Bjarnadóttir, Hörður Bjarnason, Petra Aradóttir, Magnús Guðjónsson, Pétur Bjarni Magnússon. dr. Gunnar Jónsson með þvi að spyrja hann hverjar niður stöður eru á hans aðaláhuga- máli, steinbítsrannsókninni. Og hann segir: — Það verður að játast að heldur lítið hefir verið um steinbít, en þó nóg til þess að fengizt hefir góð yfirsýn yfir hegðun hans. Það stendur til að fara annan leiðangur til rannsókna á steinbítnum í desember næstkomandi, og að honum loknum ætti að veta hægt að gera merkum kafla í steinbítsrannsóknum skil. — vig. — Miðum Framhald af bls. 17. gengur ykkur að fá þetta fólk til að taka sér fasta bólfestu og virkja það í atvinnulífinu? — Þetta er auðvitað nokkuð flókið vandamál, en við reynum alls ekki að neyða fólkið til að taka sér fast- an bústað. Við höfum farið þá leið að leggja vegi að ein- hverjum ákveðnum stað, þar sem við síðam komum upp vatnsbóli. Síðan hefur fólkið smátt og smátt komið á þessa staði og myndað byggða- kjarna. Þá kemur til okkar kasta að viðhalda og örva þessa þróun, með því að byggja skóla, sjúkrahús og anmað, sem þarf til að samr félag megi vaxa og dafna. Þessi leið hefur gefizt vel og við munum halda áfram á sörniu braut eftir því sem efni og ástæður leyfa. í kringum þessa staði höfum við reynt að skapa fólkinu skilyrði til landbúnaðar og skepnuhalds. — Hversu sterkur er efna- hagur landsins? — Við érum fátæk þróunar- þjóð, sem á mikla og bjarta framtíð fyrir sér og er talin, í hópi þeirra 10 þróunarlanda, sem eiga mesta möguleika á iðnvæðingu og efnahagsvexti. Þetta kemur greinilega fram í erlendri fj árfestingu í landi okkar. Möguleikarnir eru sem sagt miklir, en það eru erfið- leikarnir líka. - ihj. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar, Guðbjarts Jónssonar frá Veðrará. Sveinn Kr. Jónsson, Magnús G. Jónsson. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur vin- áttu og samúð við andlát og jarðarför Kjartans Ólafssonar, fyrrv. brunavarðar, Baldursgötu 22. Ingibjörg Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.