Morgunblaðið - 07.10.1971, Blaðsíða 25
MORGöNBLAÐrÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTðBER 1971
25
IllK i &r. ra
fréttum áSSk
w
íWíWJ
Herberg'isþernan og
keisarabjónin.
Japanska dagblaðið Asahi
sló ölium hinum japönsku dag-
biöðunum við í fréttafíutningi
frá Danmerkurheimsókn jap-
önsku keisarahjónanna: Það
birti mynd af hjónunum við há-
degisverðarborðið í einkaibúð
þeirra á sjöundu hæð 1 Royail
hótelinu í Kaupmannaihöfn.
Sagt var, að myndin hefði ver-
ið tekin með njósnaljósmynda-
véi, sem falin hefði verið í her
Boxarinn sat í horninu sínu
á milli lotna með sprungnar
augabrúnir, glóðarauga, sundur
barinn og klesstur. En baráttu-
vilja átti hann ennþá eftir: —
O, bíddu bara þangað till við
erum hættir að boxa. Þá skal
ég síko taka þig i gegn!
XXX
Tveir gamlir á elliheimilinu
hittast á götu og ræða um dag-
inn og veginn og allt það. Ann-
ar kvartar hástöfum yfir að
hafa ekkert að gera og t.iminn
virðist vart dragnast áfram.
— Þú skalt fara að „tippa“,
segir hinn. Það geri ég og það
fer mfkill tími í allt það um-
stang. Ég sæki seðlana á föstu-
dögum, fylli þá út á mánudög-
um, skila þeim á miðvifcudög-
um og bölva á sunnudögum!
XXX
— Ertu viss um, að þú getir
setið þennan hest? Það hefur
aldrei ivokkur maður stigið hon
um á bak.
—- Já, en þá erum við ja'fn
illa settir, þvti að ég hef aldrei
setið hest áðtir.
bergjum keisarahjónanna. En
svo ævintýralegt var það nú
reyndar ekki. Myndin var tek-
in með leyfi keisarainnunnar
Nagakos og þetta er að sögn
eina myndín, sem nokkru
sinni hefur verið tekin af keis-
arahjónunum að snæðingL Það
var búið að ákveða, að enginn
Japani mætti stíga fæti sínum á
sömu hæð og keisarahjónin
bjuggu á í hótelinu. Var það
gert til þess að þau gætu
óhindrað rætt saman án
Fjórir forhertir spilafélagar
sátu á kránni og voru að
birgja sig upp fyrir kvöldið,
þegar einn þeirra fékk Skyndi
lega hjartaslag og dó. Þetta
olli auðvitað miklu öngþveiti,
en þegar ró færðist yfir krána
á ný, sagði einn hinna þriggja
sem eftir voru:
— Finnst ykkur ekkL að við
ættum að spila standandi það
sem eftir er kvöldsíns til að
votta Hans Pétri virðingu okk
ar?
XXX
Það hefur verið sagt um fyr-
iríiða þekfets fenattspymuliðs í
Suðurlöndum, að hann bödvi
aldrei í leifejum — hann er rétt
trúaður kaþólilkki — en þar
sem hann spýti á völlinn, vaxi
aldrei framar gras!
XXX
— Þeir segja, að það vanti
gjaldkera í þennan banka.
— Það getur ekki verið satt.
Þeír réðu þó einn nýjan í síð-
asta mánuði.
— Já, en það er einmitt hann
sem vantar!
þess að eiga það á hættu að
einhver segði frá samræðum
þeirra. En þó var ein undan-
tekning gerð: Ung japönsk
stúlka, sem býr í Danmörku og
er gift Dana, var herbergts-
þema á hótelinu og hún átti
að þjóna keisaráhjónunum til
borðs og búa um rúm þeirra.
Hún var að vonum i sjöunda
himni yfir þeim heiðri, sem
henni var sýndur með þessu
verkefni, og hún bað keisara-
innuna leyfis að fá að taika
eina mynd af keisara sfnum
og konu hans. Nagako gaf leyfi
sitt til þess og hin sögulega
borðhaldsmynd var tekin. Það
hafði ekki verið ætlunin, að
þessi mynd kæmi fyrir almenn
ingssjónir, en biaðamaður frá
dagbíaðinu Asahi fékk ein-
hverja visbendingu um hana,
en hvernig hann fékk hana hjá
herbergisþernunni, hefur ekki
verið skýrt frá. Við eigum ekki
í fórum okkar eintak af Asahi
með þessari mynd, en hins veg
ar eigum við aðra góða mjmd
frá Danmerkurheimsökn Jap-
anskeisara og er hún tekin við
það tæfeifæri er keisarahjónun
«m var afhentur að gjöf ytfir
eins metra langur postulínsfisk
ur.
*
FER TWIGGV AB
GIFTA SIG?
Nú er á kreiki í New York
orðrómur um að Twíggy, sem
eitt sinn var heimsþekkt Ijós-
myndaf.vrirsæta, fyrst og
fremst fyrir strákslegt útlit og
óvenjuiega megurð, sé nú að
hugsa um að ganga í það
heilaga. Hún er nú 28 ára göm-
ul og hefur nýlega Iokið leik-
störfum í kvlkmynd, þetrri
fyrstu, sem hún leikur I. Eig-
inmaðurinn tilvonandi er
umboðsmaður hennar og æsku
vinur og kærastí um árabil og
sá, sem kom henni upp á
stjömuhimininn og sá, sem leið
ir hana á þessari mynd: Justin
de Villeneuve.
XXX XXX
I.EIKUR EÐA AI.VARA?
Þær Birgitte Bardot og
Claudia Cardinale hafa að
undanifömu verið á Spáni við
töku kvikmyndarinnar „OIíu-
stúlkumar", sem er kúréka-
mynd eða „vestri“, eins og
kvikmyndagagnrýnendur ís-
lenzku blaðanna vilja kai Ia
myndir af þeirri gerð. í
myndinni slettist upp á vin-
skap þeirra Bardot og Cardin-
ale, en að sögn fróðra marma,
hafa þær reyndar aldrei vin-
konur verið og hafa því vænt-
anlega haft. hina mestu ánægju
af að lumbra hvor á annarrL
Á þessum myndum eru þær í
hörfcuslagsmálum, þar sena
Claudia Cardinale var einuim
of harðhent, því að á endanum
lá Birgitte Bardot á jörðinni
með sprungna efrivör!
í A' • |
■j
.