Morgunblaðið - 17.10.1971, Síða 2
2
MORGUTNPBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971
SLÁTURSALAN HEF
UR GENGIÐ VEL
SÖLU á slátri hér í höfuðborg:-
inní er að ijúka þessa dagana.
Slátursölunni lauk i gær í Af-
urðasölu SlS, en lýkur n.k. mið-
vikudag hjá Sláturfélagi Suður-
lands. Nú síðustu vikurnar hef-
ur salan gengið mjög vel eftir
fremur rólega byrjun.
Morgunblaðið h£ifði samband
við Vigfús Tómasson hjá Slát-
urfélagi Suðurlands. Hann var
frekar ánægður með slátursöl-
una í heild I ár og taldi hana
vera svipaða og i fyrra. Salan
hefur staðið yfir frá því 29. sept.
og eru nú tveir söludagar eftir,
þiðjudagur og miðviikudagur.
Fyrstu dagar sölunnar höfðu
verið frekar rólegir en siðan þá
hafa þeir hjá Sláturfélaginu ekki
getað annað eftirspum. Hefur
þá þó ekki skort slátur, heldur
hefur staðið á vinnu. Hefur
vantað starfsfóLk, einikum við að
svíða hausa.
Blaðið hafði einnig samband
við Þórð Magnússon hjá Afurða-
sölu SÍS. Hófst salan þar einn-
ig 29. sept., en lauk í gær. Hafði
hann svipaða sögu að segja, —
fyrstu vikuna hafði skort kaup-
endur, en síðan slátiur.
Húsmæður verða því nú að
hafa hraðann á, hyggist þær
byrgja sig upp fyrir veturinn.
Skipulagssýning
opin almenningi
SÝNINGIN Skipuiag í hálfa öld,
sem haildin er í tilefni af ráð-
steÆruu Saanbands ís/lenzkra sveit-
arfélaga um sikipulagssjónarmið
tíii næsitu aldamóta er opin al-
menningi um helgina í Bogasail
Þjóðminjasafnsins. Er hún opin
Stúdentaóeirðir
í Suður-Kóreu
Seou-l, S-Kóreu, 16. okt. NTB
NÆR tvö þúsund stúdentar voru
handteknir í S-Kóreu í gærkvöldi
þegar hersveitir létu til skarar
skríða og lokuðu sex byggingum
háskólans í Seoul. Verður tæp-
lega hundrað þeirra haldið föngn
um um tíma, að sögn talsmanns
upplýsingamálaráðuneytis stjórn
arinnar.
Aðför þessi að háskólanum var
gerð að boði Chung Chee Parks,
forseta, eftir að stúdentar höfðu
í nokkra daga haft uppi mótmæla
aðgerðir í háskólanum vegna vax
andi spillingar sem þeir segja að
sé í embættismannakerfi ríkisins
— og innan stjórnarinnar. Segir
talsmaður forsetans, að hann hafi
Bkipað íhlutun hersins vegna
þess, að aðgerðir stúdentanna
væru hættulegar öryggi landsins,
einkum með tilliti til heræfinga
Norður Kóreumanna að undan-
förnu. Forystumaður stjórnarand
stöðunnar í landinu, Hongail Kim
hefur krafizt þess að háskólinn
verði opnaður aftur þegar í stað
og allir stúdentar látnir lausir.
Bjarni frá Hofteigi
W. 14—22.
Frá útskipun skreiðarinnar í Laxá i gær. — Ljóstm.: Sv. Þorm.
Flatarmáli gróins lands
haldið í horf inu
Viðkvæmt gróðurlendi
víða á undanhaldi
MBL. spurði dr. Sturiu Friðriks-
son um álit hans á hraða upp-
blásturs og eyðingar gróðurlend
is í framhaldi af ummælum land
græðslustjóra í blaðinu á föstu-
dag. Sagðist Sturla fyrir allmörg
um árum hafa reynt að áætla
árleg-a gróðureyðingu, svo sem
fram kom í grein Páls Sveinsson
ar. Allar slikar staðhæfingar eru
þó byggðar á li'kum fremiur en
raunverulegum mæLin.gum og er
það fyrst á valdi síðari tíma
manna að miða við loftmyndir
og kort.
Álit miflt, sagði Sturla, var
fyrst og fremst byiggt á þeirri
skoðun, að gróðurlendi Islands
hefði um landnám verið sem
næst 40 þúsund ferkílómetrar.
Færði ég ýmis rök fyrir þv:, sem
birtust síðar í grein er ég skrif-
aði i Andvara 1967, en ekki er
ástæða til þess að fjölyrða um
þann þátt málsins. Hins vegar
vitum við, að flatarmál gróins
lands á Islandi er í dag um eða
yfir 20 þúsund ferkílómetrar. Ef
þekktar eru þessar tvær stærðir
á gróðurlendi með 1000 ára milld
biili, er auðvelt að draga mil'li
þeirra beina línu og álykta að
meðalgróðureyðing á þessu tíma
bili hafi árlega verið 20 ferkíló-
metrar eða 2000 hektarar á ári.
Vitanlega má endalaust deila
um það hvaða sveiflur eru á upp
bláisturshraðan.um og hvort ár-
lega blæs meira af landi nú en
gerði fyrir 500 árum eða fyrst
eftir landnám. En .þessa tillgátu
má einnig styðja með mælinga-
Bókmenntagreinar
Bjarna frá Hofteigi
koinnar út hjá Heimskringlu
KOMIN er út hjá Heimskringlu
bóWn Bókmenntagreinar eftir
Bjarna Benediktsson frá Hof-
teigi. Einar Bragi bjó til prent-
unar.
Bjami Benediktsson frá Hof-
teigi lézt aðeins 46 ára að aldri.
Á kápusíðu bókarinnar segir:
„Þó að Bjarni væri fjölhæf.ur
rithöfundur, var hann kunnast-
ur af skrifum sínum um bók-
menntir. 1 þessa bók hefur Ein-
ar Bragi valið um áttatiu bók-
menntaigreinar eftir Bjarna, en
aftan við er skrá um nærri fjög
ur hundruð aðirar greinar, sem
hann ritaði um bækur, innlend-
ar og erlendar. Ennfremur er
þar skrá yfir leikritt, er Bjami
þýddi.
Bókmenntagreinar eru alls um
390 bls., og skiptist í 5 megin
hluta: Drengurinn og fljótið,
Eldri bókmenntir, Samtímabók-
menntir, Hlutur listanna og Er-
lendar bókmenntir. Getur Einar
Bragi þess i formála, að grein-
arnar í þessu safni séu ritaðar
á 19 árum „og veifta því marg-
háttaðan fróðfleik um þróun
Bjarna Benediktssonar sem höf-
undar og gagnrýnanda .. .“
niðurstöðum á hlutfallslegri
þykkt áfoks.
Fyrir allmörgum árum lét ég
þau orð falla, að við héldum
varla i horfinu með landgræðslu
til að vega upp á móti þessari
meðal'gróðureyðingu áranna. Síð
an hefur miikið land verið friðað
og uppgræðsduherférð hafizt.
Landgræðslustjóri segir, að
mikið hafi áunnizt og sýndr það
með dæmum í blaðinu I fyrra-
da'g. Það eru mjög gleðilegar
staðreyndir. Landgræðslan hefur
gert stórátak og Páll Sveinsson
á lof skilið fyrir ötula fram-
göngu í landfriðiunar- og upp-
græðsluherferðinni. Á þessum
tíma hafa menn og almennt orð
ið þess meðvitandi meira en áð-
ur var, að landið hefur gengið
úr sér, og að einhverj'U er verj-
andi tid að sporna við frekari
landskemmdum, svo sem fram
kemur í hinu virka landgræðslu-
starfi almennings.
Hlýnandi sumur
vegna mengunar?
Julich, 16. október — NTB
— EF mengun andrúmsloftsins
heldur áfram í sama mæli og nú
er, þá munu sumrin verða býsna
heit hér á jörðinni, var haft eftir
prófessor Hans Wolfgang Niirn-
berg við kjarnorkustofnunina í
Julich i V-Þýzkalandi í dag. —
KoltvísýsTÍngseitrumin í loftinu
hefur nú náð hættulegu marki,
sagði hamn ennfremur. — Ef þró
unin heldur svona áfram, hækk
ar meðalhiti sumarsins um marg
ar gráður fyrir árið 2000. Þetta
mun jafnframt leiða til loftlags
breytinga, sem svo geta haft í för
með sér ófyrirsjáanlegar afleið-
ingar.
Koltvisýringur starfar af efnis
bruna og er mikið af honum m.a.
í útblástursefnum bíla. — Hefur
hann mjög óheppileg áhrif á líf
fræðilegan tilflutning súrefnisins.
— Koltvísýringurinn er nú að
verða virkilegt vandamál fyrir
visindin, sagði Niirnberg prófess
or.
LEIÐRÉTTING
LEIÐRÉTTING á fenmingar
niafni: í lista yf ir nöfn ferming
arbarrua í Bústaðaprestaítoalli mÍB
ritaðist nafn eins fermimgar-
dren’gsins. Hann heitir Ludvig
Carl Hitaaansson, Brautarlamdi 5.
Landgræðslustjóri skýrir frá
árangri starfsins og getur þess,
að 4000 hektarar ógróins lands
hafi verið í ræktun á síðastliðmu
ári á viegium landgræðslu og á-
hugamanna. Má segja að það
land verði að visu ekW fullrækt-
að á árinu.
En reynum einnig að líta á
dæmið frá öðrum sjónarhóli.
Innan landgræðslugirðingarinn-
ar eru um 130 þúsund heWarar
friðaðir. Þetta land er smám
saman að gróa upp, sumt með
sjálfgræðslu, annað vegna rækt
unar, eins og Páil skýrir frá í
blaðinu. Sé þetta land orðið al-
gróið eftir 50 ár, að viðihöfðuim
nútíima rækrtunaraðferðum, sem
ekW er fráleit spá, þá hafá
gróið 2600 hektarar að meðaltali
á ári. Auk þess rækta bændur
um 6000 hektara af nýrækt ár-
lega. Má telja litinn Mu.ta þess
vera sandgræðslu, eða upp-
græðslu á rýrum melum og upp-
blásnu landi, en þó þætti mér
eWd fráleitt að áætla þann þátt
nema ailt að 1000 hekturum á
ári. Þannig má ætla, að um eða
yfir 3000 hekrtarar séu árlega
fulilgræddir. Á þeim forsendum
er ég fyllilega sammála land-
græðslustjóra í þvi, að við virð-
umst nú orðið halda flatarmáli
gróins lands í horfinu. Hitt er
annað mál, að hið viðkvæma
gróðurlendi er enn mjög viða á
undanhaldi, eins og allir geta
fullvissað sig um er líta á rofa-
börðin víðsvegar um landið, og
það er ærið verkefni fyrir land-
græðslu, sem og almenning að
reyna að hindra þá þróun á kom
andi árum.
Skreið til Ítalíu
LAXÁ, skip Hafskips hf. lestaði
í gær 7 þúsund pakka af skreið
eða iim 350 lestir, sem fara eiga
á Italíumarkað. Megnið af skreið
inni er frá Samlagi skreiðarfram-
leiðenda, en tæplega 50 lestir af
farminum eru frá Ræjarútgerð
Reykjavíkur og Vennsi hf.
Bragi Eiriksson, forstjóri Sam-,
lags skreiðarframleiðenda tjáði
Mbl. i gær að uppisitaðeun í famm-
iinum væri Italíuiskireið frá árimi
1970 og með þessum faimui er
húin ö.lil seld. Eininig var sent út
að þessu sinni allt það maign af
Itafhu-Skreið, sem framleidd var
á þessiu ári. Eru þá biirgðir Sam-
lags skrenðapfraimleióenda af íta-
li'U-skreið þrotnar.
Undanfarna mánuði hefuir Sam
lagið að sögn Braga sent út
skreið tiil ítaWu, en verðmæti.
þessa farms, sem Laxá fór með
utanr mun ekki undlr 30 milljón-
um kiróna.
Pétur Sigtirffsson
Pétur Sigurðsson
háskólaritari látinn
PÉTUR Sigurðsson, fyrrvenandi
háskólairLtairi, lézt sl. föstudag i
sjútorahúsi eftir langvaramdi veik-
indi. Hann var 75 ára að aldri,
er hamm lézt. Hann var soruur
Sigurðar Péturssonar fanigavarð-
ar í Reykjavilk og Guðríðar Gils-
dóttur. Pétur varð stúdemt 1914
og mag. airt. í íslenzkum fræðum
1923 frá H. í.
Pétur var háskólaritari frá 1929
til 1963, er hann lét af störfum,
og var þá jafnframt forstjóri
Happdrættis Háskóla íslands
1933—63 og Tjamarbíóa 1942—
47. Pétur hlaut prófessorsniafn-
bót við Háskólann 1954.
Péfcur vanin mitoið að félags-
málurn og þá bæði á sviði
íþrótta og bókmennta. Hann var
t. d. í stjóirn íþróttasambands
íslamds 1922—31 og 3 ár vara-
forseti, í Knattspymuiráði fa-
lands 1919—22, formaður Knatt-
spymuráðs Reykjavíkur 1941—
43 og íalamdis 1947—48. Harwi var
í sitjóm kinattspyrmu f élagsim
Fram 1908 og síðam oftast til 192«,
og heiðumsfélagi þess,
Pétur Sigurðsson var í fulltrúa-
ráði Hins ísl. fornritafélags og í
stjórm þess frá 1962 og í stjórni
Vísindafélags íslendiniga 1954___
59. Hanm átti sæti í nafituamefod
Reykjavíkur frá 1937 og var
varabæjarfulltrúi í Reykjavík
1929—33.
Eftir Pétur Sigurðaaon, há-
skólaritara liggur fjöldi rita sem
harwr sá um útgáfu á, skráðS,
þýddi eða skrifaði.
Kooa hams, Þóra Sbgurðardótt-
ir, lifir hann.