Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 5 Jón Klemens Sigurðsson—Minning Alltaí ógn að gera, alls staðar að vera, hugur flaug þó hraðar hvergi nema staðar. Margt og mikið gera, maður skyldi stór, byrðar margar bera. Brostu land og sjór. Augun opin fögur, yngdu hverja sál, sögðu heitar sögur, saklaust himneskt mál. ÞAU hörmulegu tíðindi sþurðust seinni hluta sunnudagsins 10. október sl., að tveir litlir drengir hefðu látizt af slysförum í kofa, ®em þeir höfðu byggt sér ásamt fleiri drengjum i nágrenninu. Annar þessara drengja, sem svo skjótt eru burtu kvaddir, var elskulegur heimilisvinur okkar, Jón Klemens Sigurðsson. Hann var fæddur 19. júni 1962, sonur hjónanna Sigurrósu Grímsdóttur og Sigurðar Klemenssonar, Búð arflöt. Þegar við fluttumst á Álftanes ið fyrir fjórum árum, vorum við svo heppin að eignast heimilis- fólkið á Búðarflöt að nágrönnum og vinum og þar sem Jón Klem- ens var á sama aldri og yngri drengurinn í fjölskyldu okkar, tókst með þeim mikil og einlæg vinátta. — Svo til daglega kom Kunnir fyrirlesarar hjá KFUM og K HJÓNIN dr. theol. Carl Fr. Wis- löff, prófessor við Safnaðarpresta ekólann i Osló, og kona hans, frú Wislöff, koma hingað til Reykja víkur þriðjudaginn 19. þ.m. og fara aftur þann 25. okt. Þau eru bæði í fremstu röð í frjálsu kristi legu starfi í Noregi, bæði í heima trúboði og kristniboði. Prófess- orinn er einarður bardagamaður, þegar um er að ræða að verja biblíulegan kristindóm, gamla fagnaðarerindið, sem er sígilt. Hann er mjög eftirsóttur prédik ari og fyrirlesari, í heimalandi sinu og víða um lönd. Þá hefur hann skrifað bækur, sem þýddar hafa verið á mörg mál, sumar m.a. á japönsku og amharísku, som er rikismál Eþiópíu. Wislöff prófessor var einn aðalræðumao ur á hinu fjölmenna þingi evan geliskra manna, sem haldið var í Amsterdam í ágúst sl, Loks má geta þess, að Carl Fr. Wislöff er forseti alþjóðasambands Kristi legu stúdentahreyfingarinnar á biblíulegum grundvelli. Er sú hreyfing mjög öflug viða við há skóla í öllum álfum. Frú Wislöff er eftirsótt sem fyrirlesari og ræðumaður bæði á samkomum og ýmisum mótum, og þá einkanlega þeim, sem sér staklega eru haldin fyrir kven- fólk. Þau hjónin munu tala á almenn um samkomum í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg kl. 8,30 hvert kvöld frá nk. þriðjudags- kvöidi (19. okt.) til sunnudags- kvöldsins 24. okt. að því með- töldu. Allir eru velkomnir á samkom urnar. Er óhætt að segja, að þar gef.ist kostur á að heyra sérstæð- an boðara og fyrirlesara. (Frá KFUM). Bræðrafélag Ár bæ j ar saf naðar STOFNAÐ hefur verið Bræðra- félag Árbæjarsafnaðar. Mark- mið félagsins er að vinna að efl ingu kirkju- og safnaðarlífs í söfnuðinum. Fyrir dyrum stend- ur að byggja safnaðarheitmili i prestakallinu, og er það einnig hlutverk þessa félags að afla fjármagns til þessarar bygging- ar og virkja sem flesta til þátt- töku um það mál. Félaginu er ennfremur ætlað að styrkja mientninga(rlíf almenmt i söínuð- inum, efla listir, íþróttir, bind- indi og fagurt mannlif. í stjórn félagsins voru kosn- ir: Gunnar Snorrason, formað- ur, meðstjórnendur Maris Guð- mundsson, Guðmundur Sigurjóns son, Sigurður Haukur Sigurðs- son og Jón Björgvin Guðmunds- son. hann í heimsókn ásamt sínum trygga vini, hundinum Gosa, sem vakti yfir hverju fótmáli hans og okkur fannst hann til- heyra okkur. Við eigum svo ótrú lega margar fallegar og skemmti legar minningar um hann, og við eigum svo bágt með að trúa því að kveðjustundin sé komin. En við neyðumst til að trúa því, og vitum að allir sem kynntust þess um elskulega dreng, harma hans ótímabæra fráfall og bera harm í hljóði með dýrmætar minning- ar um hann. Við vottum foreldrum, systkin um og öllum ættingjum litlu drengjanna innilega samúð okk ar og biðjúm guð að styrkja þau í þessari miklu sorg. Fjölskyldan, Strönd. TÝND HROSS Þrjú hross hafa tapazt úr Laxnessgirðingunni í Mosfellssveit. □ Jarpur, tvístjörnóttur hestur—- (efri stjarna rr/ög stór). vagl i báðum augum. □ Rauðstjörnóttur lítill fimm vetra hestur. Mark: Ómarkað hægra — sýlt fjöður framan og bitið aftan vinstra. □ Dökkrauður 11 vetra hestur, glófextur með hálfmána í einn. Þeir, sem geta gefið upplýsingar um hross þessi, eru vin- samlegast beðnir að hringja í síma 30833 eða 14228. IBNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu éru þrjár hæðir, 1., 2. og 3. hæð í 4ra hæða steinhúsi við raið- borgina. Hver hæð, sem er 248 fm, er að mestu óskiptur salur. Loft- hæð er 290 cm. Burðarþol er óvenju mikið, eða um 20 tonn á fermetra. 1. hæð, sem er að hluta jarðhæð, hefur innakstursmöguleika úr bak- porti, sem fylgir. Um 45 fm kjallari fylgir. Húsnæði þetta mætti vel nota fyrir ýmislegt annað en iðnað, t. d. er 1. hæð kjörin sem verzl- unar eða veitingastaður. Frekari upplýsingar í skrifstofunni. FASTEICNAÞJÓNUSTAN Austurstrœti 17, Reykjavík VERZLUNARHUSNÆÐI Höfum til sölu á góðum stað í Austurborginni, við umferáargötu — Bílastæði NOTACILDI: Henfar vel fyrir hvers konar verzlun, »vo sem heildverzlun, sérverzlun, eða léttan þjónustuiðnað STÆRÐ: 220 ferm. á 1. hœð, auk geymslurýmis í kjallara eða alls 1407 rúmmetrar F ASTEIGN AÞJÓNUST AN Austurstrœti 17 saa BILLINN STAÐHÆTTI PEUGEOT FYRIR ISLENZKA PEUGEOT SPARNEYTINN STERKUR OG PEUGEOT BILLINN GENGUR LENGUR SEM UMBOÐ Á AKUREYRI VÍKINGUR S.F. FURUVÖLLUM 11 SÍMI 21670. HAFRAFELL H.F. GRETTISGÖTU 21 SÍMI 23511.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.