Morgunblaðið - 17.10.1971, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971
9
Seljum á morgun
Trader vörub., árg. '63, 7 tonna,
í rrijög góðu ástandi, á góðum
dekkjum. Gott verð og skilmálar,
ef samíð er strax.
BIFREIÐASALAN Borgartúni 1,
sími 19615 og 18085.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar að taka á leigu íbúð
eða tvær einstaklingsíbúðir fyrir þýzka sjúkraþjálfara sem
næst æfingastöðinni Háaleitisbraut 13.
Upplýsingar í síma 84560 og 32680.
Verksmiðjusala
Selt er að SKJÓLBRAUT 6, KÓPAVOGI margskonar prjóna-
fatnaður á börn og unglinga úr stretch og odelon og acryl garni
svo sem buxur, gallar, buxnakjólar, margar gerðir, smekk-
buxur slðar, peysur einlitar og röndóttar, vesti einlit og rönd-
ótt. Margar gerðir.
Opið kl. 9—6 alla virka daga, laugardaga kl. 9—4.
Verksmiðjuverð.
PRJÓNASTOFAN Hlíðarvegi 18, Kópavogi.
Reykjaskólanemendur
Nokkrir nemendur Guðmundar Gislasonar, hafa ákveðið að beita
sér fyrir fjársöfnun í því skyni að gefa Reykjaskóla mynd af hin-
um látna skólastjóra.
Þess er vænzt, að sem flestir þeirra, er stunduðu nám við skól-
ann í tið Guðmundar heitins, leggi sitt af mörkum og geri söfn-
unina sem glæsilegasta.
Eftirtaldir aðilar taka við framlögum í Reykjavik1:
Ingibjörg Jóhannsdóttir, Látraströnd 36, Seltjarnarn., simi 17210,
Þorgeir Þorgeirsson, viðsk.fr., Meistaravöllum 12, sími 12023,
Þorsteinn Ólafsson, kennari, Bugðulæk 12, simi 35457,
Haraldur Ólafsson, dagskrárstjóri, Ásvallagötu 23, simi 20229.
H afnarfjörður
Tiil sölu er mjög falteg 2ja herb.
íbúð í fjölfoýlishúsi við Álfa-
skeið.
Glæsilegt, fuHfrágengið raðhús
við Smyrlahraun. Bilgeymsla
fylgir. Laust mjög fljótlega.
HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL.
Strandgötu 1 - Hafnarfirði.
Sími 50318.
SÍMIl ER 24300
17.
1 Laugarnes-
Langholts- eða
Heimahverfi
óskast til kaups
3ja herb. íbúð
i steinhúsi, helzt á 1. hæð eða
í lyftuhúsi. Útborgun 1 milljón.
Höfum kaupendur
að ölium stærðum húsa og ibúða
í borginni. Sumir eru með mikla
útborgun.
Höfum til sölu
3ja herb. íbúð
í steinhúsi um 85 fm á 4. hæð
ásamt risi sem í eru 2 herbergi
og fleira í gamla borgarhlutanum.
Ibúðin er nýlega standsett með
nýjum teppum. Annar veðréttur
laus fyrir 350 þ. kr. Útb. aðeins
750.000 kr. Getur losnað strax,
ef óskað er.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
IVýja fasteignasalan
Laugaveg
12
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Seljendur athugið, að nú eru á
skrá hjá okkur fieiri kaupendur
en nokkru sinni fyrr. Það er ekk-
ert teyndarmál, að til þess að
geta veitt þeim og öðrum þá
þjónustu, sem við helzt viljum,
þá vantar okkur til sölu ibúðir
í öUum hverfum borgarinnar,
í Kópavogi og í Hafnarfirði. Við
höfum opið ti1 kl. 8 öH kvöld
og við skorum á seljendur að
reyna viðskiptin við okkur. Látið
skrá eign yðar til sölu. —
Opið frá 2—8 í dag.
33510
85740. 85650
r"—►
lEIGIMVAL
LSuðurlandsbraut 10
Bústoðohverfi — Fossvogur
og ndgrenni
Nýkomið: Handklæði, lakaefni í mörgum litum, náttfata- og
sloppaefni, barnateppi og barnanáttföt og margt fleira.
Verzlunin GYÐA, Ásgarði 22, sími 36161.
PÓSTSENDUM.
Til sölu
Raðhús
við Átfhólsveg. Á 1. hæð er
borðstofa og setustofa, eldhús,
skáli og snyrtiherb. Á annarri
hæð eru 3 góð svefnherb. og
bað og geymsla. Gott verð.
Höfum kaupendur
að 3ja til 4ra herb. hæð í Háa-
leitishverfi, þarf ekki að vera
laus fyrr en í júní á næsta ári.
Mikil eftirspum er eftir 2ja til 6
herb. íbúðum, einbýlishúsum og
raðhúsum með góðum útb.
Einar Siguritsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Simi 16767.
Kvöldsimi 35993.
■ g
FASTEIGNASALA SKÚLAVÚRBUSTÍG 12
SÍIWAR 24647 & 25550
Kaupsýslumenn
Til sötu í Miðbænum verzlunar-
og skrifstofuhúsnæði, seltz tif-
búið undir tréverk og málningu.
Við Laugaveg
húseign með þremur ibúðum og
verzlunarhúsnæði, 500 fm eignar-
lóð.
Við Miðbœ
steinhús með tveimur 2ja herb.
íbúðum, verzlunar- og skrifstofu-
húsnæði og rúmgóðu geymslu-
rými.
Þorsteinn Júliusson hrl.
Helgi Óiafsson sölustj.
Kvöldsimi 41230.
Stúlka
óskar eftir heimavinnu, helzt saumaskap eða
annarri léttri vinnu.
Upplýsingar í síma 8-43-96.
ÍBÚDA-
SALAN
Gegnt Gamla Bíói sími nm
HEIMASÍMAR
GÍSLI ÓLAFSSON 83974.
ARNAR SIGUROSSON 36349.
sjónvarpstœki
12" — verð 13940,00 kr.
23" — verð 18985,00 kr.
Cellir sf.
Garðastræti 11 — sími 20080.
býður yður í ógleymanlega ferð
til Nítar. Þar dveljist þér meðal
ævaforna fornminja og hinna
heimsfrægu pýramida. Þar er
hin stóra baðströnd Alexandria.
Flogið hvern laugardag.
United ARAB
Airlines
Jernbanegade 5,
DK 1608 Köbenhavn V,
Tlf. (01) 128746.
Hafið samband við ferðaskrif-
stofu yðar.
LOKSINS KOMNAR AFTUR
Hinar heimsþekktu
8 mm SILMA
sýningarvélar
fyrir SUPER 8
STANDARD og SINGLE
með einni og sömu vél
EINNIC FYRIR TÓN
ir Ósóttar pantanir óskast sóttar strax.
GLERAUGNASALAN
FÓKUS
Lækjargötu 6 B — Sími 15960.