Morgunblaðið - 17.10.1971, Page 10

Morgunblaðið - 17.10.1971, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 ANGLI skyrtur Nyjar gerðir litir og mynstur skyrtur Takið þátt í WINSTON Kórónu keppninni. ÞÉR GETIÐ UNNIÐ. Fyrstu verðlaun: Stórkostleg 17 daga ferð fyrir tvo til Bohamaeyja með ferðaskrifstofunni SUNNU auk dagpeninga Önnur verðlaun: 14 daga ferð fyrir tvo til Mallorca með ferðaskrif* stofunni SUNNU auk dagpeninga. Ásamt 100 aukavinningum. © EF ÞÉR........... merkið í reitinn hver kórón- anna A, B, C eða D og sú sem er á WINSTON pökkum (sjá framhlið) □í %9 © Ljúkið eftirfarandi setningu í fœrri en átta orðum. Ég mœli með WINSTON vegna................... Beztu setningar skv. © ásamt réttu svari við © hljóta verðlaunin. Úrslit birt 1. des.'71 © Munið að setja nafn og heimilisfang á framhliðina og póstleggið fyrir 30. október 1971. VERÐLAUNIN ERU: 1. 17 DAGA BAIIAMAEYJAFERÐ FYRIR TVO. 2. 14 DAGA MALLORCAFERÐ FYRIR TVO. 3. ÁSAMT 100 AUKAVINNINGUM. TÍMINN LÍÐUR DRAGID ÞESS VEGNA EKKI AÐ KOMA VIÐ í NÆSTU VERZLUN OG FÁ YÐUR KEPPNISSEÐIL. MUNIÐ AÐ PÓSTLEGGJA KEPPNIS- SEÐILINN FYRIR 30. OKTÓBER N.K. EN ÞÁ LÝKUR KEPPNINNI. um. Gunnar átti til mikilla hag- leiksmanna að telja og vil ég sérstaklega nefna Vilhelm, gull- smið og úrsmið i Kaupmanna- höfn, Lauritz, málarameistara og Jenny, konu Dines Petersen, sem var hannyrðakona svo af bar. Þetta voru móðursystkini Gunnars. í einkalífi sínu var Gunnar svo heppinn að eignast eina dótt- ur, Öninu, með fyrstu konu sinni, og hefur þessi dóttir hans verið honum stoð og stytta í veikindum hans að undanförnu og sýnt honum mikla umhyggju og kærleika. Fyrir nokkrum árum fór Gunnar tii Bandaríkjanna og starfaði þar, en undi þar ekki og kom heim aftur og er nú hans vegferð lokið. Eins manns er vert að geta, sem sýndi Gunnari mikinn kær- leika í veikindum hans, en það er Fjölnir Björnsson. Sagði Gunnar mér að hann hefði kom- ið að vitja sín daglega í sínum langvarandi veikindum. Ég og fjölskylda mín færum Gunnari beztu þakkir fyrir liðn- ar samverustundir og óskum honum velfarnaðar á nýjum leiðum. H.jörtur H.jartarson frá Reynimel. Gunnar Gunnarsson — Minning F. 4/12 1904. — I). 10/10 1971. Foreldrar: Gunnar Þorbjörns- son, kaupmaöur, frá Steinum, Stafholtstungum, Mýrasýslu, og Anna, kona hans, f. Jörgensen, veitingamanns i Reykjavík. Að loknu unglinganámi fór Gunnar til náms við Pahlmans Handels-Akademi i Kaupmanna- höfn og lauk þar námi með ágætum vitnisburði árið 1924. Eftir að Gunnar kom heim, starfaði hann að verzlun og við- skiptum og stofnaði eigin verzl- un, er hann rak um skeið. Síðar istofnaði h-anin Nýju efiralaug- ina, eftir að hafa numið þá iðn- grein hjá fyrirtækinu Hermann Just í Kaupmannahöfn, og rak hana með mikilli hagsýni um laragt árabil og í sambandi við þann rekstur hafði hann vefn- aðarverkstæði, er framleiddi gólfrenninga og fleira. Þrátt fyrir heilsuleysi og ýmis- legt mótlæti, sem hann átti við að striða, var hann ætið að hugsa um sitt hugðarefni, sem var að læra hljóðfærasmíði og viðgerðir. Eftir að hann seldi efnalaugina fluttist hann til Akra ness og starfaði þar að iðnaðar- málum um tíma, en missti ekki sjónar á hugðarefni sínu og fór til Danmerkur að læra hljóð- færasmíði og stillingar hjá fyr- irtækinu Louis Zwicki. Þetta verkefni lá ákaflega vel fyrir honum, þvi hann var sérlega hljóðnæmur og til marks um næmi hans á þessu sviði, vil ég geta þess, að ef hann heyrði lag spilað, gat hann spilað það eftir eina áheyrn alveg nótnalaust. Ég á margar skemmtilegar minningar frá samverustundum okkar Gunnars og eldri bróður hans Georgs, sem lézt hér í Reykjavík 1968, öll unglingsárin og vil sérstaklega minnast á æskuheimili þeirra í Hafnar- stræti 4, sem var fágað menn- ingarheimili svo af bar og var þar gott að koma og njóta frá- bærra elskulegheita foreldra þeirra og Petreu Jörgensen, er þar dvaldi hjá fyrrverandi mág- konu sinni. Petrea dvelur nú í hárri elli á æskustöðvum sínum á Akranesi og færi ég henni beztu kveðjur með þakklæti fyr- ir hugljúf kynni á liðnum ár- Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu SKAGFIMHNKA- OC HIÚItEWUFÍLAIiHI IHFYKJAVÍK - VETRARFAGNADUR - laugardaginn 23. október kl. 21 að HÓTEL ROKG. SKEMMTI- RÍÓTRJO. OMAR RAGNARSSON. ATRIÐI Hljómsveit ÓLAF’S GAUKS og SVANHITiDUR leika og syngja. ★ Aðgöngumiðasala við innganginn. Borðtekin frá um leið og miðar eru keyptir. STJÓRNIRNAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.