Morgunblaðið - 17.10.1971, Page 16
16
MOHGUNBLAÐJÐ, SUNNUÐAGUR 17. OKTÓBEH 1971
Peugeot 404, úrgerð 1969
Til sölu nýinnfluttur Peugoet 404, 1969, með opnanlegu þaki.
Ovenju fallegur bíll. Greiðsluskilmálar. Til sýnis á morgun og
nœstu daga.
BllLAKJÖR. Hreyfilshúsinu,
simi 83320(1).
Atvinna — sölumaður
Staða sölumanns fyrir Volvo-Penta báta-
vélar er laus.
Málakunnátta nauðsynleg.
Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrirtæki
voru sem fyrst.
„VESTMANNAEYJAr
Sérsfæð bók
prýdd 70 myndum
og kortum
Stuttur lifandi texti á
íslenzku, ensku og þýzku
Fæst nú í
(Qtmn ai (SrfúgeiióóOfi L./’
SuJ.flar.iíiOriut 16 • Reikii.ik - Sic.r.afni: íVolven - S.'r.ii 355CJ
bókaverzlunum
um land allt
kynnist Vestmannaeyjum
Höfum fyrirliggjandi og til afgreiðslu strax
Kelvinolor kæliskópn
2ja dyra. Stærð: 315 lítra.
Verð 37.500,00 krónur.
— Hagstæðir greiðsluskilmálar.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — S212AO
Tilkynning
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæmt
auglýsingu viðskiptaráðuneytisins, dags. 28. des. 1970, sem
birtist i 1. tbl. Lögbirtingablaðsins 1971, fer 3. úthlutun gjald-
eyris- og/eða innflutningsleyfa árið 1971 fyrir þeim ínnflutnings-
kvótum, sem taldir eru í auglýsingunni, fram í nóvember 1971.
Umsóknir i»m þá úthlutun skulu hafa borizt Landsbanka Islands
eða Otvegsbanka Islands fyrir 31. október næstkomandi.
LANDSBANKI ISLANDS.
ÚTVEGSBANKI iSLANDS.
Flugvélaeigendur
Þar sem Norðurflug hefur nú tekið í notkun nýtt verkstæði til
upptekninga á flughreyflum og fleiri hlutum, þá er væntanleg-
um viðskiptavinum hér með gefinn kostur á upptekningu
(Major Overhaul) Lyncoming flughreyfla á sérstöku kyrmingar-
verði, sem verður sem hér segin
Lycommg 0—235 kr. 75 000
— 0—290 92.000
— 0—320 98.000
— 0—360 110.000
— GO—435 206.000
— V 0—435 180.000
— G 0—480 220.000
— 0—640 146.000
— IV 0—640 240 000
— ISG 0—540 375 000
Innifalið í ofangreindu verði er upptekning á magnetum, blönd-
ungi eða „fuel injection", rafal og ræsi.
Þá eru innifaldir í verðinu allir venjulegir „standard" skiptihlut-
ir, og einnig ísetning hálf-tommu, sodium-kældra útblásturs-
ventla, þar sem það á við.
Aðrir hlutir, sem skipta þarf um, verða seldir með 15% af-
slætti frá verksmiðjuverði.
Þá er tekin ábyrgð á gallalausri vinnu í 100 flugstundir eða þrjá
mánuði frá afhendingu hreyfils.
Tilboð þetta gildir fyrir þá hreyfla, sem búið verður að semja
um og greiða inn á, fyrir 1. marz 1972.
Skilmálar eru 25% greiðsia við móttöku hreyfils og afgangur-
inn við afhendrngu. Afgreiðslutími verður væntanlega milli 4ra
og 12 vikna.
Þá verður væntanlega á næsta ári hægt að taka til viðgerða
Hartzell-skrúfur, hvers kyns radíótæki og fleira.
Lycoming-umboðið á Islandi.
NORÐURFLUG, Akureyri.
Hauðungarupphoð
sem auglýst var í 46., 48. og 49 tölublaði Lögbirtingablaðsins
1970 á eigninni Bursthúsum, Miðsneshreppi, þingl. eign Bryn-
hildar Bjömsson. fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónsson-
ar, hdl., Einars Viðar, hrl., Innheimtu ríkissjóðs og Sigurðar
Helgasonar, hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 19. 10. 1971
klukkan 3.00 eftir hádegi.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 11., 13. og 14. tölublaði Lögbirtingabiaðsins
1971 á eigninni Norður-Flankastaðir, Miðneshreppi, þingl. eign
Einars Egilssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar,
hrl., og Brunabótafélags íslands, á eigninni sjálfri þriðjudaginn
19. 10. 1971 klukkan 4.00 eftir hádegi.
Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 46. og 47. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1971 á eigninni Bakkastigur 8, Njarðvíkurhreppi, þingl. eign Þór-
arins Þórarinssonar o. fl„ fer fram eftir kröfu Guðjóns Stein-
grímssonar hrl., á eigninni sjátfri fimmtudaginn 21. 10. 1971
klukkan 4.30 eftir hádegi.
Sýslumaðtirinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 34., 36. og 38. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1968 á eigninni Furuvellir, Mosfellshreppi, þingl. eign Baldurs
Jónssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Guðjóns
Styrkárssonar, hrl., Friðjóns Guðröðarsonar, hdl., Benedikts
Blöndal, hrt., Magnúsar Fr. Árnasonar, hrl., Jóns N. Srgurðs-
sonar, hrl., og Löga Guðbrandssonar, hrl., á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 21. 10. 1971 kl. 2.30 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.