Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971 t Faðir minn GUNNAR GUNNARSSON, hljóðfærasmíðameistari, sem andaðist í Borgarspítalanum 10. október verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 18. október kl. 10,30 fyrir hádegi. Fyrir hönd vandamanna Anna Gunnarsdóttir. t Hjartkæri drengurinn minn KRISTJAN SlMON KRISTJANSSON, sem lézt í Borgarspítalanum 11. október verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 18 október kl. 3 e h. Snjólaug Guðmundsdóttir. t Maðurinn minn GEORG ÞORSTEINSSON, fulltrúi, Vatnsholti 6, sem lézt 13. október verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. október kl. 14.00. Esther J. Bergþórsdóttir. Otför t MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Holtsgötu 18, Hafnarfirðí, fer fram frá Þjóðkirkjunni þriðjudaginn 19. okt. kl. 2. Blóm og kransar vinsamlega afbeðin. Börn, tengdaböm og bamabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar JÓHANNS PALSSONAR. frá Hofi öræfum. Gunnar Jóhannsson, Óskar G. Jóhannsson. Svava Jóhannsdóttir. t Þökum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar og stjúpföður, JÓNS G. GUÐMUNDSSONAR frá Flateyri. Sérstaklega þökkum við góða hjúkrun og umönnun í Sjúkra- húsi Isafjarðar. Franklín Jónsson, Oddur Jónsson, Guðrún I. Jónsdóttir, Stefán Jónsson, Gróa Jónsdóttir, Ólafur Jónsson, Haraldur Jónsson, Jón Franklín og aðrir vandamenn. t Hjartkær eiginkona og móðir okkar SVAVA GUÐRÚN MATHIESEN, Austurgötu 30, Hafnarfirði, lézt í Landspítalanum að kvöldi laugardagsins 9. október 1971. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum hjartanlega samúð. Einnig þðkkum við heimilislækni á undanförnum árum hjálp og vinsemd og þeim öðrum læknum og starfsfólki á sjúkrahúsum, sem hún dvaldi um lengri og skemmri tíma á. Guðmundur Sigurðsson og bömin. Mál Ljalins fellt niður London, 14. október — AP-NTB BREZK yfírvöld hafa fellt niður málið á hendur Olegr Ljalin fyrir að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Ljalin er, sem kunnugt er, sovéziki KGB-maðurinn, sem ljóstraði upp um njósnir Sovét- ríkjanna í Bretlandi, sem leiddi til þess, að 105 Sovétmönnum var vísað úr landi af brezkum yfirvöldum. Taka átti mál Ljal- ins fyrir í dag, en þá var skýrt frá því, að brezk yfirvöld teldu sér ekki hag aí því að haida mál inu áfram. t Elskulegur sonur okkar, Jón Klemenz, verður jarðsunginn frá Bessastaðakirkju mánudag- inn 18. okt. kl. 4 siðdegis. Sigurrós Grímsdóttir, Sigurður Klemenzson. t Útför mannsins mins, sonar og föður, Guðna Sigurðssonar, skipstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. okt. kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameins- félagið. Ásta Thorarensen, Sigtirður Guðnason, Kristín Árnadóttir og börn. — Minning Árni Framh. af bls. 11 á siðastláðnu vofri nokkur þreytu- merki. Kraftaundr vom aiveg á þrotum og þá veur lausnan Mka í náind. Dauðimn fór sér þó í engu óðislega, esftlr hið fyrsta áMaup. Saant var það dapurlejgt, að sjá þanMun dygga i'ifsiins þjón þuirfa að heyja svo 'harða og langa bairáttu við dauðann áður en yfir lauík. Sumarið kom, eitt hið bjart- asta og blíðasta, sem runnið hefur yfir þetta iand. En meðan sólin gældi við hvert blað og blóm og heliti blessun yfir alia liifendur, hví var hann þá af- skiptur, bundinn við sinn kvala- bekk og varð að heyja þetta ofsbráð við dauðamn, sem hann hafði lönigum barizt á móti? Per aspera ad astra sögðu spelkingar fomaldarinnar. Þján- ing vor afliar yfirgmæfanlegs dýrðarþutriga. Gegnium þrengimg- ar ber oss inn að ganga í guðs- rí'káð. Úr eldskíim hömaunganna ris liífið fyrst upp í vegsemd. En t Konan mín, Kristín Filipusdóttir, Ægissíðii, Rangárvallasýslu, andaðist í Landakotsspítala 15. okt. Þorgils Jónsson. t Eiginmaður minn, Hafliði Þorsteinsson, verður jarðsettur þriðjudag- inn 19. október kl. 10,30 frá Fossvogskirkju. Jensina Jensdóttir. t Maðurinn minn PErUR SIGURÐSSON, fyrrv. háskólaritari, lézt 15. þessa mánaðar. Þóra Sigurðardóttir. t TRAUSTI EYJÓLFSSON, lögregluþjónn, Háaleitisbraut 117, andaðist í Borgarsjúkrahúsinu föstudaginn 15. október. Steinunn Bjamadóttir, Bjami Traustason, Inger Traustadóttir, Magnús Magnússon, Eyjólfur Magnússon._____________________ t Bróðir minn SIGURJÓN JÓNSSON verkstjóri, Skeggjagötu 7, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 19. október kl. 1,30. Fyrir mína hönd, systur og annarra vandamanna Þórir Jónsson. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa NIELSAR KRISTMANNSSONAR, Vesturgötu 10, Akranesi. Margrét Nielsdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Kristrún Nielsdóttir, Ragnar Sigurðsson, og barnabörn. þennan ieyndardöm eiga maTigir erfitit mieð að skálja. Vimur og bróðir, gaikk þú nú mieð Guði. Hann bfessi þig og varðveiti. Benjamín Kristjánsson. — Skuttogarar Framh. af bls. 12 aftur að útgerðinni, Óiaffur. Hverjir eru hiuthafar Jökuibs hf.“ „Það má kianmsiki segja, að Jöiku'll hf. sé eins krxnar almeniningsh lutaíélag Raufar- hafnarbúa, því að svo tii hver einasfa fjöiskylda í þorpinu á í þes®u fyrirtækL Á fumdim- um á sunnudag töidu aiiár fundarmenn sjáifsagt að reyna skuttogaraisaupin. Sú stasrð, sem við höfium áhuga á er japanslkur togari, 500 lesta, og er gert ráð fyrir því, að hann koisiti aiit að 100 miillijómr 'króna. Búázt var við því að Jötouil ÞH seQdist svo vei, að um 10 miliijóinór króna femgjust fyrir hann, þegar búið væri að greiða þau lán, sem á honum hvT'du. Hann var keyptur á 20 miiij- ónir króna fyrir þremiur árum og einhver hluti lánsfjárins, sem þá fékkst, hefiur verið greiddur ndður. Jödoull var áður Jörumdur II. Þegar lána- stofinianlr lána í fisktekipa- kaupum ailt að 90%, þá verð- ur þetta ekki svo mikið átak fyrir félagið að kaupa skut- togara." „Anmars er hér að koma það tímabil ársins, sem einna erfiiðast er hvað atvimmu varö- ar,“ — sagði Ólafur Ágústsson að lokum, „eftir mánaðamót fara trMumar að hætta. Þegar hafa þær minnstiu verið teknar á land og þá er það bara togs'kipið, sem landar aflanu'm hér tii frystihússtns. Hins vegar veiðdst aiitaf SEemálegur ftefcur hér, ef veð- ur leyfir." t Útför mannsins míns, Sigurðar Sverrissonar, Gnoðarvogl 66, verður gerð frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 19. október ki. 15. Þeim, sem vildu minn- ast hans, er bent á liknar- stofnanir. Matthildur Steinsdóttir. t Innilegustu þakkir til aiira sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför, Hannesar Vilhjálmssonar, frá Sarpi, Grænuhlíð 16, Reykjavík. Ingibjörg Lárusdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir íyrir auð- sýnda samúð við andlát pg útför föður okkar og bróður, Davíðs Júlíusar Björnssonar, frá Þverfelli. Ingveldur Björnsdóttir, Ásta Davíðsdóttlr, Elín Davíðsdóttir, Sveinbjörg Davíðsdóttir, Kristján Davíðsson, Björn Daviðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.