Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÓBER 1971
OSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
Mercedes Benz 250j8
Höfum verið beðnir að selja Marcedes-Benz
250 — 1968.
Upplýsingar gefur Oddgeir Bárðarson.
RÆSIR HF.,
sími 19550.
í EFTIRTALIN
• •
STORF:
Bloðburðorfólk óskusf
Nokkrir smiðir
óskast strax.
Skipasmíðastöð
Daníels Þorsteinssonar & Co. h.f.„
Símar 12879—14779.
Garðarstrœti - Uthlíð - Lindargata
Miðbœr — Tjarnargata — Austurbrún I
Miðtún
Afgreiðslan. Sími 10100.
Bluðburðurfólk óskust
til að bera út blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
Frá 1. október
vantar fólk
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Sendisvein
Vantar fyrir hádegi.
Afgreiðslan. Sími 10100.
n FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Almennir stjórnmálafundir
Sjálfstæðisflokksins
Um næstu helgi efnir Sjálfstæðisflokkurinn til þriggja almennra
stjórnmálafunda sem hér segir:
BLÖNDUÓS
Fundurinn verður í Félagsheimilinu, föstudaginn
22. október klukkan 20.30.
SAUÐARKRÓKUR
Fundurinn verður í samkomuhúsinu Bifröst, laugar-
daginn 23. október klukkan 14.
SIGLUFJÖRÐUR
Fundurinn verður að Hótel Höfn, sunnudaginn
24. október klukkan 16.
Ræðumaður á öllum fundunum verður Ingólfur Jónsson, alþing-
ismaður og ennfremur mæta þingmenn Sjálfstæðisflokksins í
Norðurlandskjördæmi vestra á fundum þessum.
Framtíðaratvinna
Maður með Verzlunarskólamenntun eða hlið-
stæða menntun óskast til skrifstofustarfa
hjá einu af stærri fyrirtækjum hér í borg.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, leggist inn á afgr.
Morgunblaðsins fyrir 30. þ. m., merktar:
„Framtíðaratvinna — 5521“.
P s E
I.O.O.F. 10 = 1531018854 =
Kvm.
□ Mímir 597110187
Atkv.
1, Frl.
Knattspyrnudeild KR
Innanhússæfingar 1971—1972
5. flokkur D
miðvikudaga kl. 4.30
5. flokkur C
mánudaga kl. 4.30
miðvikudaga kl. 5.15
5. fiokkur A, B
mánudaga kl. 6.55
miðvikudaga kl. 6.05
4. flokkur B
miðvikudaga kl. 6.55
sunnudaga kl. 1.00
4. flokkur A
miðvikudaga kl. 7.45
sunnudaga kl. 1.50
3. flokkur B
fimmtudaga kl. 6.55
sunnudaga kl. 2.40
3. flokkur A
mánudaga kl. 7.45
fimmtudaga kl. 7.45
2. flokkur
mánudaga kl. 9.25
miðvikudaga 8.35
meistaraflokkur og 1. flokkur
mánudaga kl. 8.35
fimmtudaga kl. 9.25
fimmtudaga kl. 10.15
old boys mánudaga kl. 10.15
markmenn (séræfingar)
fimmtudaga kb 8.35.
Æfingar hefjast mánudaginn
18. október. Mætið vel.
Stjórn knattspyrnudeildar KR.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur aðalfund sinn mánu-
daginn 18. október kl. 20.30 I
Safnaðarheimilinu í Miðbæ.
Venjuleg aðalfundarstörf. —
Ragna Jónsdóttir les upp.
Stjórnin.
Fyrsti fundur Kvennadeildar
Borgfirðingafélagsins
verður í Hagaskóla þriðjudag-
inn 19. okt. kl. 8.30. Fjölmenn-
ið.
Hörgshlíð 12
Afmenn samkoma, boðun fagn
aðarerindisins í kvöld sunnu-
dag kl. 8.
Bræðraborgarstígur 34
Samkoma í kvöld kl. 8.30. —
Sunnudagsskóii kl. 11. — Allir
velkomnir.
I.O.O.F. 3 = 15310188 = 8/2 I.
Fíladelfia, Rvík
Almenn samkoma í dag kl. 4.
Ræðumaður: Einar J. Gíslason.
Einsöngvarar: Hanna Bjarna-
dóttir og Hafliði Guðjónsson.
Tvisöngur: Anna og Garðar Sig
urgeirsson. SamkO'munni verð-
ur útvarpað. Á samkomunni kl.
8 að kvöldinu tala þeir, Garðar
Ragnarsson og Vilfy Hansen.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ þriðjudag 19. okt.
hefst handavinna og föndur kl.
2 e. h.
FUNDUR PILTA
13 til 17 ára mánudagskvöld
kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8.
Séra Frank M. Halfdórsson.
Kvenfélag Breiðholts
I Breiðholtsskóia kl. 20.30. —
20 október föndur: Taumálun.
27. október fundur: Æskulýðs-
mál. 3. nóvember föndur: Ým-
islegt. Þær sem hafa hug á
þátttöku í föndri, en hafa ekki
skráð sig hringið sem fyrst í
síma 84912, 37079, 83722 eða
84298. — Stjómin.
Keflavfk
Kristniboðsfélagið, Keffavík,
heldur furvd í Tjarnarlundi
mánudaginn 18. okt kl. 8.30
e. h. Baldvin Steindórsson ann
ast efni fundarins. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Foreldra- og styrktarfélag heyrn-
ardaufra
heldur bazar og kaffisöiu að
Hallveigarstöðum, sunnudag-
inn 7. nóvember kl. 2 e. h..
Þeir velunnarar félagsins, sem
hefðu hug á að gefa muni, eru
góðfúslega beðnir að hafa sam
band við Guðrónu, sími 82425,
Jónu, sími 33553, Lovísu, sími
42810, Magndísi, sími 84841,
Hjördísi, sími 14833. Einnig
er tekið á móti munum á
fimtudagskvöldum kl. 9—10
að Ingólfsstræti 14.
Bazamefndin.
Bænastaðurinn Fálkagata 10
Samkoma í dag kl. 4 e. h. —
Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. —
Bænastund virka daga kl. 7. e.
h. Allir velkomnir.
K.F.U.M. og K„ Hafnarfirði.
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Jóoas Þórisson talar. —
Allir velkomnir. Kl. 10 sunrvu-
dagsmorgun sunnudagaskóli
fyrir ötl börn. Mánudagur kl.
8 unglingadeildarfundur. Allir
piltar velkomnir.
Svefnbekkjaúrval
er léttur, ódýr svefnsófi. —
11.970,00 kr. gegn staðgr.
„Pop"-bekkurinn fyrir ungl-
inga. Aðeins 5.850,00 kr.
staðgreiðslu.
Svefnbekkur, hannaður af Þor-
keli Guðmundssyni, húsgagna-
arkitekt. Verð 6.255,00 kr.
gegn staðgreiðslu.
Afborgunarskilmálar.
SVEFN BEKKJA
Höfðatúni 2 (Sögin).
GÓÐAB VÖBUB!
GOTT VEBÐ!
NÝKOMID:
Röndótt náttfataefni, sérlega fal-
leg, margir litir, breidd 80 cm,
70 kr. m.
Hvítt poplín, gott og fallegt,
breidd 90 cm, 59 kr. m. Tilval-
ið í vöggusett.
Rósótt poplin, fimm fallegir lit-
ir, breidd 90 cm, 75 kr. m.
Riflað flauel, fínt og gróft, rós-
ótt og einlitt, breidd 90 cm.
Verð frá 160 kr. m.
Frotté, einlit og rósótt. Breidd
90 cm og 130 cm. Verð frá
138 kr. m.
Loðfóður í kápur og úlpur, —
breidd 140 cm, 6 litfcr, 598 kr.
m.
Blátt nankin, breidd 140 cm, 138
kr. m.
Skyrtuflúnel. klöflótt, margir litir,
breidd 90 cm, 59 kr. m.
Stórisefni, margar breiddir með-
al annars breidd 150 cm á 130
kr.. m.
Telpunáttföt frá aldrinum 4ra til
14 ára, sérlega hlý og falleg,
304 kr. settið.
Dönsku korsíletin I stórum stærð
um 1665 kr.
Fóðurstrigi, vasaefni, vatt,
svampur, Flisilin, pilsstrengur.
Málmhnappar, gull- og silfurlitir.
Tilvaldir á lopapeysur.
Nælonblúnda, gott úrval.
Sérstök athygli skal vakin á
mjög fallegum, tékkneskum
kjólaefnum í mörgum litum,
breidd 90 cm. Verð aðeins 113
kr. m.
Póstsendum.
Sími 16700.
Verzl. Sigurbjörns
Kárasonar
Njálsgötu 1.