Morgunblaðið - 17.10.1971, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 17. OKTÓBER 1971
25
^Íbúnaðaubanki n n cr liaiiki fólkKÍiiN
Einangrun
Góð plasteínangrun hefur hita-
teiðnistaðal 0,028 ttl 0,030
Kcal/mh. *C, sem er verulega
minnt hitaleiðrvi, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega eng-
an raka eða vatn I sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr.
unarefna gerir þau, ef svo ber
undir, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir atlra, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
staaðu verði.
REYPLAST HF.
Ármúla 44. — Sími 30978.
JOHNS - MAWILLE
glemllareinangrunin
Fieiri og fleiri nota Johns-
Manville glerullareinangrunina
með álpappírnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappír
með. Jafnvel flugfragt borgai
sig. Sendum um land allt —
Jón Loitsson hf.
BUXURNAR- ALLTAF JAFN VINSÆLAR
ÞAD ERU
HAUST
DRAGTIRNAR EINNIG EINS OG ÁVALT ÁÐUR
Lóðaríögu n
Tilboð óskast í lóðarlögun við viðbyggingu
Kleppspítalans. í verkinu er innifalið regn-
vatnslögn og hellulögn að hluta. skal fram-
vatnslögn og hellulögn a ðhluta, skal fram-
kvæma nú þegar, en meiri hluti verksins
verður framkvæmdur á næsta vori. Tilboðs-
gögn eru afhent í skrifstofu vorri, Borgar-
túni 7. — Tilboðin verða opnuð föstudaginn
22. október næstkomandi.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
I) iil>ai'i;y
DUBARRY fegrunarlyf í sérflokki.
Kynnizt úrvals snyrtivörum —
kaupið DUBARRY.
Heildsölubirgðir:
Halldór Jónsson hf., sími 22170.
og góð flík er á
næsta leiti
DRALON - EABY • DRALON -SPORT
dralon
garn frá Geflun
dralon
GEFJUN AKUREYRI