Morgunblaðið - 17.10.1971, Qupperneq 27
MORGLTNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. OKTÖBER 1971
27
Unnið í ákvæðisvinnu að niðurlagningu síldar í einni verksmiðjunni.
Ekki
stefna
Nixons
NEW YORK 16. okitóber — NTB.
Georgre W. Bush, sendiherra
Bandarík.janna hjá Sameinuðu
þjóðunimi, lýsti því yfir í gær,
að tillögur, sem fram hefðu
komið í bandariska þinginu um
að draga úr framiögum til Sam-
einuðu þjóðanna, yrði Formósu
vikið úr samtökimum, væru ekki
í samræmi við stefnu stjórnar-
Innar.
Bush sagði hins vegar fi'ammi
fyrir fjárhagsnefnd Sameinuðu
þjóðanna, að hann gæti ekki vit-
að, hvermig bandaaiska þjóðin,
,rsem réði stefnu ríkisstjómarinn
ar“, myndi bregðast við, ef Al-
þýðulýðveldið Kina yrði aðild-
arrtki að Sameimuðu þjóðunum
á loositnað Formósu.
Bandarisiki sendiiierrann hefiur
áður látið i Ijós það áMt, að
Randaríkin hafi nægan stiuðning
á Allsherjarþingimu fyrir tillögu
sinni um að láta Formósu halda
aðild sinni að samtökum Sam-
eimuðu þjóðanna.
— Grænland
Framh. af bls. 1
irngu, bregzt fólk mismunandi
við þeim. Ég efiast ekki um,
að margir hafa fagnað þess-
um aliburði, en aðrir orðið
óánaagðir. Nokkrir hafa einn-
ig brugðiat áhyggjufuMir við
Préttmni, því að hér er um
að ræða enn eitt stökkið inn
á svið, þaur sem við Grænlend-
ingar höfum en-ga reynsíu.
Ég er þeirrar skoðunar, að
við Græniendingar höfium
ástseðu tdi þess að fagna þvi,
að Græniendinigur hefur tekið
við svo ábyrgðairmikiMi stöðu.
Grænlandsmáiaráðíierrann —
Kruud Hertliim'g — gerði það
hann 'hafði tekdð við ráðherra-
emibætti, að sipyrja um, hvort
hann mætti eiga fund með
landsstjóminni. Þetta hefur
giatt mig mjög mskið, því að
ég Mt á það sem menki um,
að Krvud Hertiinig sé fulliur
af virkHegum samstarfsviija,
sem ftam hafi komið í fyrstu
yfirlýsiinigu hans. Við í lamds-
stjóminni verðum að taka í
þessa útréttu hönd með fögn-
uði.
Við eiigum nú Grænlands-
máiaráJðherra, sem hefur aWa
mögtúeika á að skiija, hvað
liggur að baki ákvörðunum og
mála leitujium fandisstjómar-
imnar. Þetta er byrjun, sem
ætti að geta leitt til mikiis ár-
an'gurs, en hún felur einnig i
sér skylduir. Ég vii óska Knud
Hertling tii hamingju og ég
vill óska stj órnmá'liuim Græn-
ternds til hamimgju með dag-
inn í dag, sagði forseti iands-
stjómarinnar að lokum.
— Henrik Lund.
— Árekstrar
Frtunh. af Ms. 28
Benz fólfcsbíl var ekið þar niður
götuna, en þegar hann er komin
langieiðina niður götuna, lendir
bHlinn skyndilega á sendiferða-
b«, sem þama stóð við gang-
stéttina. Við áreksturinn þeytt-
ist öll hægri hliðin úr fólks-
bílnum, en hann hélt þó áfram
ferðinni yfir götuna, lenti þar á
íólksbíl og dældaði hann. Síðan
rafcst hann á annan bil og dæld-
aði afturbretti hans, og hélt
Benzinn enn yfir götuna, upp á
gangstétt og stöðvaðist þar við
grindverk.
I»egar rannsóknarlögreglan
kom á staðinn var þar maður
fyrir, talsvert vankaður og áber-
andi ölvaður. Kvaðst hann vera
ökumaður bilsins, en ekki fékíkst
upp úr honum, hvort fleiri hefðu
verið í bílnum. Hins vegar töldu
vitni, að fleiri hefðu verið í bíln-
um og þeir hlaupið af áreksturs-
stað. Rannsóknarlögreglumenn-
imir þurftu síðan strax að fara
í annað slys, en siðar er þeir
komu upp i slysadeild Borgar-
spítala, voru þar fyriir piltur og
stúlka, hún talsvert sködduð og
pilturinn skorinn á höfðL Við-
urioenndu þau að hafa verið I
bílnum, og töldu að þrir hefðu
verið 1 honum til viðbótar.
Um samia leyti og árekisturiníi
varð á Laugalæik, varð hörku-
árefestuir við Grafarholt. Þar
skullu saman tveir fólksbílar, —
Reykj avík.urb£il á leið í bædam, og
Y-bíll á leið út úr bæmun. í
Kópavogsbílnuim voru tveir
feðgar, og fcveðst ökuimaður hans
hafa orðið var talsvert áður við
bílinm, sem kom á móti og var
hairen með háu ljósdn á_ Reyndí
ökumaður Y-bílsires að fá hkm
til að lækka ljóain, en tófest ekki
og greip þá til þess ráðs að hægja
á bifreiðinmi. Var hún svo að
segja stöðvuð, er Reykjavíkurbíll
tók beygju, fór yfir á hinn
vegarhelmki'ginn og skall á Y-bil-
intn .Við áreksturiren brvtnaði
framrúða Y-bílsins iim í bílinin.
Rigndi glerbrotunum yfir piltinn,
sem var farþegi í honum og
skarst hann talsvert. Ökumaður
R-bílsins reyndlst mjög ölvaður.
Loks handsamaði lögreglan tvo
un.ga pilta í bíl á Reykjarees-
braut. Reyndist öfcumaðurinn
ölvaður, og við Érekaxi eftir-
grennslan kom í ljós, að þeir
höfðu stolið bilnum í Skipholti.
— f fangelsi
Framh. af bls. 1
og flutninga sovézks herliðs á
tékknesku landi, og um ágrein-
ing, sem hafi átt að vera milii
helztu forystumanna Tékkósló-
vakíu um hersetu Sovétmanna í
landinu.
— Fjársjóður
Franth. af bls. 1
Getur því orðið erfitt að ná upp
fjánsjóðinum.
Bkki er vitað, hvað Cowam
greiddi hollenzkum yfirvöidum
fyrir flakið né heldur hvað hefur
náðst úr því af verðmætum
miumuim. Óstaðfestar fréttir
henrea, að kafarar hafi kornið
upp með verðtoæta penirega,
meðal amimars si'lfurdollara, sem
virtir eru á 80 steriingapund fyr-
ir silfirið eitt, sem í þeim er.
Segir að peningamir hafi fund-
izt í haugum, sem þang og tjara
höfðu þakið og því séu þeir
mjög vel varðveittir.
Búizt er við, að Cowam verði
vandi á höndum að koma fjár-
sjóðnum á þunrt, bæði vegna
allra aðstæðna og veðums, eiins
og fyrr var getið, — og eins
vegna þesa að búast sreá við
ágangi amm'ama, er reyrea að
koma fj ársj óðmum undan.
Á LANDSÞINGI Norges Fiskar-
lag í byrjun þessa mánaðar og
sem haldið var í Þrámdhekni, var
eftirfarandi tillaga samþykkt:
„Við vitum að ísiand hefur til-
kyrenit um útfærsiu fiskveiðilög-
sögu sirenar út í 50 mílur.
Landsstjómin hefux á grund-
veUi raorrærena umræðna varð-
andi það, að einstök lönd færðu
út sírea fiskveiðilögsögu, látið í
ljós þá skoðum sína, að málið
bæri að leysa á félagsiegan hátt
í samvinnu við aðma. Það verður
haldin hafréttarráðbtefna 1973 og
Norðmenn hafa reú þegar fcosið
nefnd 1 landhelgismálinu til að
móta norska stefreu í sjávarút-
vegsmálum.
Við getum ekki lokað augum
fyrir því, að útfærsla íslenzku
fiakveiðilandhelginrear veldur 6-
heppilegum afleiðingum fyrir
norskan sjávarútveg, m. a. vegna
fyrirsjáanlegrar aUkmingar á veið-
um eriendra togaxa á miðum við
nonsku stt öndirea Við verðum því
að fara fram á það við norsk
stjórniarvöld, að þau reyrei að
— Veröur saltaö?
Framh. af bls. 28
Beitunefnd hefir ákveðið, mun
ríkissjóður greiða mismuninn.
„Annars tel ég,“ sagði Gunn-
ar, „að þesei umtalaði beituskon-
ur sé að nokfcru leyti sjálfskap-
airvíti. Stór floti islenakna aíld-
veiðiskipa stundaði í sumar síld-
veiðar við Hjaltland. Ef svipaðar
ráðstafaniir hefðu þá verið gerðar
og reú eru ákveðnar, til þess að
auka áhuga frystihúsanrea, út-
gerðarmiarena og sjóm'arerua á því
að nýta Hjaltlandssíldirea til
beitufrystiregar, miyndi enginn
tála um beituskort í dag. Sigl-
ingaleiðin til Isiands frá miðun-
um vestam við Hjaltland er svip-
uð og tfl Danmerkur og vitað var
að áhugi var fyrir þvi hjá ýmaum
útgerðarmönmum og sjámörenum
að landa ein'hverju af síldinni
hér heiarea. Fitumagn Hjaltlands-
síldarirenar í sumar var upp í
22% samkvæmt fitumælingum
Rannsóikinastofnuin.ar fiskiðn'aðar-
ires. Á þessum slóðum veiddist
eiirenig mikið af makríl og hefi
ég heyrt ýmisa útgerðarmenn
halda því fraan, að miakríllinn sé
sízt veri tdl beitu en síldin.“ í lok
júlí sendi Síldarútvegsnefnd
eftirfarandi orðsendingu til
Beitunefndar:
„Svo sem kunmugt er hefir
Sjávarútvegsráðumeytið orðið
að veita uredareþágu til síld-
veiða fyrir Suður- og Vestur-
landi til að afla beitusdldax á
þeim tíirea, sem fiiskifræðiragar
hafa áhrií í þá átt að ísland fylgi
sömu stefnu og aðrar þjóðir í
máli sftm þessu.
Bn, ef ísland samt sem áður
færir út sína fiskveiðilandhelgi,
óbundið af næstu hafréttaráð-
stefnu, þá verða yfirvöldin í sam-
ráði við fagleg félagssamtök fiski
marena, að athuga gaumgæfilega
hvaða gagnráðstafanir hægt er að
gera af Norðmanma hálfu til að
tryggj'3 ökkar áhugamál í sjávar-
útvegi.“
Þessi tillaga var samþykkt, þó
ekki mótatkvæðalaust. Nokkrir
fulltrúar frá Finmmörku sam-
þykktu ekki tillöguna.
Fulltrúi Alþýðusam'bands ís-
lands og Sjómannasambandsina
var Jóharen J. E. Kúld og fluttl
haren landsþinginu kveðjur. Um-
ræður urðu um landhelgismál og
féll málstaður íslands £ góðan
jarðveg, þótt tillaga Finnmerkur-
fulltrúarena um að Noregur
fylgdi í kjöifar íslands og færði
út í 50 mílur, næði ekki fram
að garega.
hafa talið óæskilegt að veita
nofckrar undanþágur.
Þar sem vitað er, að áhugi
er fyrir því hjá eirastaka út-
gerðanmörenum og sjómönnum
að landa á íslamdi einihverju
magni af síld frá Hjaitlands-
miðum, vill SíldaTÚtvegsreefred
hér með vekja athygli Beitu-
nefndar á þeim möguleikum,
sem hér kurena að vera fyrir
hendi til að afla síldar til beitu
frystiingar.“
★ AUKIB MAGN TIL
NIÐURLAGNINGAR
„Það var og er öllum ljóst,“
sagði Gunnar, „að mikil óvissa
r*íkir um það, hve mikið magn
kann að veiðast af Suðurlands-
síld á yfÍTStandamdi vertíð. Síld-
arútvegsnefnd ákvað því þegar
í suimair að hvetja íslenzkar síld-
amáðurlagningarverfesmáðjur tii
þess að tryggja sér sáld til niður-
lagningar og gera verksmiðjum-
ar ráð fyrir að þufa um 20 þús-
und turenur. Öllum som til
þefckja, er ljóst, að ekki er urunt
að byggja sáldarsöltunirua reema
að takmörkuðu leyti á miarkaðs-
möguleikunum innanlands. Þess
vegna verður jafnfraimit að
tryggja sölu á einhverju magnd
til útlanda og í sæmilegum afla-
árum eru veiðamar að mostu
háðar þvi að slíkar sölur taíkist
Ef veiði á yfirstandandi ver-
tíð verður svipuð og undanfarin
tvö ár eða meiri, verða engin
vandkvæði á því að afla nægrar
síldar bæði til beitufrystingar og
til söltunar fyrir íslenzku niður-
lagningarverksmiðjurnar. Aðal
vandamálið verður þá að tryggja
sölu á umframmagninu til út-
landa, enda þarf enga uppgripa-
veiði til að salta í 100—150 þús-
und tunnur. í fyrra voru saltað-
ar 65 þús. turereur. Þar af tóku
íslenzku niðurlagningarverk-
smiðjurnar við 12 þúsund tunn-
um. Af því magni liggja enn á
lager hjá verksmiðjunum um 4
þúsund tunnur. Á haust- og vetr
arsíldarvertxðinni árið áður
(1969—70) voru saltaðar um 105
þúsund tunnur og fóru þá að-
eins 5 þúsund tunnur til niður-
lagningar innanlands. 1 þessu
sambandi er rétt að benda á þá
staðreynd, að ef ekki hefði ver-
ið um töluverða söltun og út-
flutning Suðurlandssíldar að
ræða þessi ár, hefði hlutur sjó-
manna og útgerðarmanna orðið
mun lakari en raun ber vitni.
Ef veiði verður aftur á móti
óvemileg á yfirstandandi vertíð
sunnanlands, getur svo farið, að
ekki takist einu sinni að salta
það magn, sem niðurlagningar-
verksmiðjumar telja sig þurfa.
Það getur þvi haft úrslitaþýð-
ingu varðandi öflun síldar fyrir
verksmiðjurnar á hvern hátt unn
ið er að því að afla beitu fyrir
bátaflotann.
Forráðamenn niðurl’agningar-
verksmiðjanna telja sig ekki
geta notað Hjaltíandssíldina, sem
nú veiðist, til niðurlagningar,
enda er hún mun smærri og
magrari en sildin, sem veiddist
á sömu slóðum í sumar.
HJALTLANÖSSlLDIN NÚ
14—16% FEIT
Nokkrir bátar hafa undanfama
daga komið með ísaða Hjalt-
landssíld og hefir hún verið
fryst til beitu. Fitumagn þessar-
ar síldar er 14—16% en fitumagn
Suðurlandssíldarinnar í haust
hefir verið frá 14—20%. Þess má
og geta, að í sumar virtust ýms-
ir ekkert telja því til fyrirstöðu
að frysta tii beitu Suöurlands-
síld með 4—9% fitumagni. Það
var síldin, sem sum dagblöðín í
Reykjavík kölJuðu „demants-
sild“. “
Gunnar Flóvenz sagði, að
beituöflunina yxði að reyna að
undirbúa og skipuleggja það tím
anlega í framttðinni, að ekM
kæmi til þess að óskað yrði eftir
banni á miðri vertíð á þeirri
vinnslu, sem síldveiðamar hafa
byggzt á undanfarin ár.
VÍÐA VART VIÐ
SÍLDARHRAFL
Að lokum sagði Gunnar að
þráitt fyrir slæmt veiðiútlit vaeri
þó ekki með öll'u útilokað að á-
standið gæti breytzt tdl Wns
betra. Vart hefði orðið við siid
arhrafl á óvenju mörgum veifH-
svæðum, þótt lítið væri um torfu
myndanir enn sem komið væii.
Samkvæmt skýrslum Sildarút-
vegsnefndar hefði söltun Suður-
landssíldar á haust- og vetrar-
vertíð siðustu 10 árin skipzt setn
hér segir eftir mánuðum:
September 5%
Október 19%
Nóvember 31%
Desember 29%
Janúar 9%
Febrúar 4%
Á öðrum árstíma 3%
— Stríðsótti
Framh. af Ms. 1
an, sem hefði verið veittur í foimi
vopna, þjálfunar og hæUs, þegar
þeir þyrftu á að halda. Segir
fréttamaður AP eftir áreiðanleg
um heimildum ,að Yahya, forseti,
hafi skýrt bandariska þingmann
inum Peter H. B. Frelinghuyaen,
sem nýlega var á ferð í Indlandi
og Pakistan, frá stríðshættunnl
milli ríkjanna.
AP segir, að Pakistanar telji
sig vel undirbúna fyrir styrjöki
einmitt nú, einkum þar sem þeír
vænta stuðnings Kínverja. Kin-
verjar geti enn sent hersveitir utn
fjallaskörð í Himalayafjöllum,
sem hætta er á að fyllist af snjó,
þegar lengra kemur fram á vet-
urinn. Þá hafi Pakistan nú túna
til að auka lið sitt í vestri meðan
flóðin af völdum monsúnrígning
arena, sem þó eru í rénun, koml í
veg fyrir aðgerðir gegn uppreisn
armönnum í Austur-Pakistan.
AP hefur eftir áreiðanlegum
heimildum, að hersveitir Pakist
ans hafi tekið sér stöðu á utn
það bii 240 kílómetra svæði £
landamærunum, allt norðan frá
Kashmir suður að Rajasthan í
Indlandi. 1 Austur-Pakistan er
talið að Pakistarear hafi um 200
þúsund manna herlið.
Landhelgismálið
og ákvörðun íslands
til umræðu á landsþingi
Norges Fiskarlag