Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971 7 Dagur frímerkisins ’.æ •T- OC SÍMAi HÍYK>AVÍK í grær var dagtir frínierkisins, og hafði efnt til nýs stimpils ©g tiikynning send um hann á mörguni tiingiiniálum til safnara úti nm ailan heim. Stimpillinn náði liins vegar ekki hingað til lands í tæka tið, og var þá tekið það ráð að nota 10 ára gamlan stimpil, og sést liann hér að ofan ásamt hinnm boðaða lengst til vinstri. Líklega mun söfnnrum þykja þetta skrítið, en það er nú svo margt skrítið í kýrhansniim. Menningarsjóðir og hlutverk þeirra eftir Skúla Magnússon. Hann riitar einnig ctrög að sögu Keflavíkur. Faxi er myndskreytt ur. Riitst jóri hans er Hallgriimur Th. Björnsson. Heimilisblaðið Samtíðin nóvemberblaðið er komið út og flytur þetta efni: Við öðlumst miiklu lengri æsku, ef við viij- um (forustugrein). Enn á apa- stiginu eftir Henry Miiler. Hef- urðu heyrt þessiar? (skopsögur). Kvennaþættir Freyju. Degas, hst málari hins iðandi mannlífs. Rannsóknarlögregian er skarp- skyggn (saga). Undur og afrek. Guy des Cars, franskur metsölu höfundur. Bridge eftir Árna M. Jónsson, Ég sel ánægju, þekk- ingu og óskadrauma, samtal við fornbókasala. Skáldsikapur á sikákborði eftir Guðmund Arn- laugsson. Skemmtigetraunir. Á vængjum vindanna eftir Ingólf Daviðsson. Ásitagrín. Japanir byiggja neðanjarðarborgir. Stjörnuspá fyrir nóvember. Þeir vitru sögðu. -— Ritstjóri er Sig- urður Skúlason. Blöð og tímarit Atlantic & Iceland Review, 3. befti 1971 er nýkomið út, fjöl- breytt að efni og prýtt mörgum íallegum myndum, bæði litmynd um og svarthvi'.um. Aðaiefni rits ins er afhendin.g handritanna í sumar. Birtar eru fjölmarg- ar myndir frá afhendingunni, AtlanticaxB lcelandReview einnig litmyndir úr handritun- um sjálfum. Fyrsta greinin heit- ir: Warm Welcome for the o!d Manuscripts. Björn Th. Björns- son skrifar greinina: Medieval Stærðfræði- formúlur H = hæSin, R = radius grunnflat- arins, S = hli<5- arlinan. Rúmmál: % H X G. FJatarmál baugflat- arins ir RS. Keihistubbur. r = radius litla grunnflatarins. R = radius stóra grunnflatarins. Rúmmál % ir H ' X (R3 + Rr + r“). Platarmál baugflat- arins: ir S (R + r). Sivalningur. G = Flatarmál grunnflatarins. R = radius grunn- flatarins. Rúmmál: HG. Flatarmál baugflat- arins 2 ir RH. Holur sívalningur (Rör). R = radius ytri hringsins r = radius inndl hringsins. Rúmmál: ir H (R* r3).. Kúla. R = radius. Rúmmál: */a ir Rs eða 4.189 R’. Flatarmál yfirborðs- ins: 4 ir R’ eða 12,566 X R’. Pictorial Art and the Old Manu scripts. Er greinin prýdd mörg um myndum og mörgum í lit. ThinigvelMr in the Fall, grein með li.tmyndum eftir Sigurð A Magnússon. Ásgeir Ingólfsson skrifar grein um laxveiðar á Is landi, sem hann nefnir: Salmon is Supreme. Dogs outlawed from Reykjavík, grein um hundahald Þá er greinin In Defence of Dogs, ef'tir HaMdór Laxness, myndskreytt af Hringi Jóhanns- syni. Traininig is Terrific, sam ‘t:al Árna Johnsen við Heliga Tóm asson baiilettdansara. Þá er get- ið bókar Hjálmars Bárðarsonar Ice and Fire og bók Benedikts Gröndals: Iceiand. Þá fylgir heftinu fréttablað, 16 siður. Rit ið er fallega gefið út og er hin bezta landkynning. Ritstjór ar eru Haraldur J. Hamar og Heimir Hannesson. Faxi, okt.-blað, 8. tbl. 31. árg. er nýkomið út og hefur verið sent blaðinu. Af efni þess má nefna samtal um frystihúsarekstur Höfnum: Allar áætlanir hafa staðizr. Búmp, undrið mikla sorgarsaga frá árinu 1993, eftir Þorstein Eggertsson. Hrollvekja eftir HaMgrim Th. Björnsson Guðni Magnússon skrifar um bindindisihreyfinguna á Suðu.r nesjum. Jón Tómasson skrifar greinina: Hvað þýðir rösfcun á valdajafnvægi fyrir Island? Smávorningur TVEIR ÍÞRÓTTAMENN í biðherbergi á járnbrautar- stöð sat maður með mikla istru. Hann hafði með sér töluvert af farangri, þar á meðal loðkápu. Hann þurfti að bregða sér frá sem snöggvast, en áður en hann fór, skrifaði hann eftirfar- andi aðvörun á miða og festi hann við loðkápuna. — Ég er aflraumamaður, jafn- henti 290 pund með ánnarri hendi, einnig sigurvegari í 13 kappgl'ímum. Aðvara al'la um að snerta við loðkápunni minni, eða eiga nokkuð við farangurinn. Kem strax af'tur. Þegar hann kom aftur, sá hann að loðkápan var horf- in, en þar sem hún hafði verið, fann hann seðil, sem þetta stóð skrifað á: — Ég er hraðhlaupari, hef sigrað í 13 kapphlaupum, hraði 30 kílómetrar á klukkustund. Kem aidrei aftur. HESTAR Tveir hestar töpuðust úr girðingu i Mosfellssveit. ir Móbrúnn, 7 vétra, mark vagiskora framan hægra. ■Á Jarpur, 5 vetra, stór, mark blaðstýft framan hægra. Þeir, sem geta gefið upplýsingar hringi eða 66204 sima 51265 SpónlagBar Spónaplötur ,,Okal“, þykkt: 18 mm; stærð: 220x120 sm; verð: 685,00 kr. Plöturnar fást hjá okkur. Timburverylun Árna Jónssonar & Co. hf. HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkju BROTAMALMUR þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvott Kaupi allan brotamá'm hæsta ur, sem kemur í dag, tilbúinn verði, staðgreiðsla. á morgun. Þvottahúsið Eimir Siðumúla 12, simi 31460. Nóatún 27, sími 2-58-91. SVEFNBEKKIR STÓR SNÍÐAHNÍFUR Svefnsófar og stakir stólar. til söl'U. MAIMIN, 3 fasa. — Hnotan, húsgagnaverzlun. Verð kr. 12.000 00. Uppl. í Þórsgötu 1, sími 20820. sima 13433 kl. 5—7. SÉRVERZLUN * FRIDÉN-RAFMAGNSREIKNIVÉL til sölu. Listhafendur sendi nöfn og heimilisföng til afgr. Mbl. merkt Verzlun — 3303. til sölu. Verð kr. 25.000.00. Uppl. í síma 13433 kl. 5—7. ATVINNA ÓSKAST STRAX HAFNARFJÖRÐUR — NÁGR. Kona óskar eftir vinnu við afgreiðslu. Hefur unnið lengi í matvöruverzlun. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 30902. Einhleyp stúlka óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. i sima 50132 eftir kl. 5. HEITUR OG KALDUR MATUR LYKLAKIPPA TÝNP Smurt brauð, brauðtertur. Lítið Ijósbrúnt leðurhulstur leiga á dúkum, diskum, hnifa- með 2 húslyklum, 1 herbergis pörum, glösum og flestu sem lykli og 1 töskulykl'i tapaðist tilheyrir veizluhöldum. sl. laugardagskv. i Austurstr. Veizlustöð Kópavogs, eða nágr. Finnandi hringi vin- srmi 41616. saml. í síma 10397. NEMENDUR ATVINNUREKENDUR Stærðfræðihandbókin Kona óskar eftir atvinnu, fyrri auðveldar námið. hluta dags. Hefur unnið við Stærðfræðihandbókin verzlunarstörf. Tilto. leggist sparar timann. inn á afgr. Mbl. fyrir mánu- Fæst hjá flestum bóksölum. dagskvöld merkt Áreiðanleg Útgefandi. 3302. Ráðskona óskast Ráðskona óskast á fámennt heimili. Upplýsingar í dag, í síma 22798. Spakmæli dagsins Það borgar sig að vera elsfcu- legur við náungann á leiðinni „upp“. Maður mætir honum aft- ur á leiðinni ,,niður“. — ‘H. Trumann. SA NÆST BEZTI Maðurinn lét undarlega í svefni, hló og skríkti. Konan vakti hann og hann brast hinn reiðasiti við, því að sig hefði verið að dreyma yndislegan draum. — Hvað dreymdi þig þá? — Mig dreymdi að ég kom í stóra og forkunnar fagra höll, og þar var verið að selja konur. Og þarna voru þær til sýnis og sölu hver annarri yngri og fegurri og kostuðu 20.—30.000 krónur. — Sástu nokka sem líktist konunni þinni? — Já, ég held nú það, þær hengu þar í sitórum kippum á veggj- unum og kostaði 25 aura kippan. CJ (3 cz V3 Gleðileg jól á KANARÍEYJUM JÓLAFERÐ 16. desember, uppselt. NÝJÁRSFERÐ 30. desember, nokkur sæti laus. ÞORRAFERÐ 13. janúar, uppselt. FERDASKRIFSTOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.