Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐŒ), MXÐVIKUDAGUR 3. NÓVBMBER 1971 31 1 □ ^AÍorgunblaðsins Swansea Aston Villa 15 843 20 15 9 15 19 YFIRLYSING , frá stjórn KSÍ — sem harmar skrif þriggja dagblaðanna wich vann Cardiff I 2. deild og er enn efst með 23 stig. Næst koma Millwall og Middlesbrough með 21 stig. En nú skulum við snúa okk- ur að getraunaseðli vikunnar. í fljótu bragði virðast vera væn- legt að raða heimasigrum á mik inn hluta seðilsins og víst er það, að þeir sem luma á einhverju kerfi, heimabúnu eða að- fengnu, hugsa sér nú gott til glóðarinnar, en við sfculum fyrst kanna úrsltit þessara sömu leikja á síðasta keppnistímabili. Chelsea — Nott. Forest 2:0 Coventry — Huddersfield 0:0 Derby — Crystal Palace 1:0 Ipswich — Wolves 2:3 Leeds — Leicesiter Liverpool — Arsenal 2:0 Man. City — Man. Utd. 3:4 Newcastle — Southampton 2:2 Tottenham — Everton 2:1 W.B.A. — Stoke 5:2 West Ham — Sheffield Utd. 1:1 Hull — Norwich 1:0 Chelsea — Southampton 1 Chelsea hefur náð sæmilegum áranigri á heimavelli, en Nott. Forest er í failhættu og reynir eflaust að halda öðru stigiuu. Ég held samt, að Chelsea vinni nofckuð öruggan sigur. Coventry — Huddersfield 1 Coventry er ósigrað á heitna- veHi, en hefur gert fjögur jafn- tefii í sjö leikjum. Huddersfield er oftast slakt á útivelli og ég spái því, að Coventry vinni sig- ur. Derby — Crystal Palace 1 Derby hefur aðeins tapað ein um leik tii þessa og engum á heimavelli, en Crysítal Palace hefur aðeins unnið einn leik á útivelli. Derby er nú eitt bezta lið 1. deildar og ég spái liðinu sigri gegn Palace. Ipswich — Wolves x Ipswich hefur spjarað sig vel að undanförniu, en Olfarnir hafa tapað fjórum sdðustu leikj- um sínum á útiveHi. Úlfarnir reyna mú að sipyrna við fótum og reyna að koma í veg fyrir enn eitt 'tapið. Ég spái því jafn tefli, enda er Ipswich mikið gef- ið fyrir jafntefli. Leeds — Leicester 1 Leeds er nú að komast í svtt fyrra form og liðið gefur nú eng in grið. Leicester hefur styrkt liið sitt með mannakaupum að undanförnu, en ekki trúi ég því, að liðið nái stigi á Elland Road. Það er orðið langt síðan Leic- ester hefur náð stigi í Leeds og ég spái því, að Leeds verði einn- ig ofjarl Leicester að þessiu sinni. Liverpool — Arsenal 1 Liverpool hefur enn ekki tap að leik á heimaveMi og Arsenal sækir varla gulil í greipar Liver- pool á Anfield. Arsenal kann iLla við á Anfield og er sfcemmst að minnast ósigurs liðsins fyrir Man. Utd., en sá leikur fór fram í Liverpooi, svo og ósigurs Ar- senal fyrir Liverpool í fyrra, þeg ar Arsenal var í góðu ,,stuði“. Ég spái því Liverpool sigri. Man. City — Man. Utd. 1 Man. City hefur unnið sjö leiki af átta á heimavelli og lið- ið leggur al'Lt kapp á að kné- setja nágranna sína. í fyrra vann Man. Utd. á Maine Road nauman sigur, en City vann hins vegar á Old Trafford stóran sig- ur, svo að kannski er bezt að einblína ekki um of á gildi heimavaliar í þessum leik. Það er ráðlegt að þrítryggja þenn- an ieik í kerfi, en ég spái Man. CLty sigri. Newcastle — Southampton 1 Newcastle situr nú eitt og yf- xngefið á botni 1. deildar og kann þvi illa. Liðinu hefur hætzt liðsauki í Tony Green frá Biack pool og nú er gott tækifæri fyr- ir liðið að snúa við blaðinu. Southampton hefur tapað öllum leikjum sínum á útivelli að und anförnu og ég spái þvi, að lið- ið tapi einnig þessuim leik, þó að Newcastle sé botnldð 1. deild ar. Tottenham — Everton 1 Tottenham hefur aðeins misst eitt stig á heimavelli og liðið hefur unnið sex síðustu leiki sína þar. Árangur Everton á úti velli er mjög siakur og liðið hefur ekki enn unnið útisigur. Þó að Tottenham hafi beðið óvænt- an ósigur í Stoke um síðusiu helgi, tel ég iítinn vafa leika á þvi, að liðið vinnur Everton á laugardaginn. W.B.A. — Stoke X W.B.A. hefur staðið sig ilia á heimavelli til þessa og aðeins unnið einn sigur. Stoke hefur unn-ið tvo leiki á útivelli, en annars er liðið venjulega slakt að heiman. Ég spái því, að lið- in skipti með sér stigum, enda er varnarieikur sterkari hlið beggja. West Ham — Sheffield Utd. 1 West Ham hefur náð sér vel á strik að undanförnu og liðið hefur ekki tapað leik á heima- velM síðan á fyrsta degi keppn- istimabilsins. Sheffield Utd. hef ur átt erfitt uppdráttar og liðið hefiúr ekki unnið leik s.l. mán- uð. Ég spái West Ham sigri en þó er ekki ráðlegt að útiloka jafntefli. Hull — Norwicli x 1 þessum leik mætir eitt af botnliðum 2. deildar efsta l'iðinu og slikur leikur er jafn- an erfiður viðureignar. Huil hef ur náð alligóðum árangri á heimavelli og Norwich verður því að vera vel á verði. Ég spái jafntefli, en Huld gæti al- veg eins hirt bæði stigin. Staðan í deildakeppninni er nú þessi: 1. deild: Manch. Utd. 15 10 3 2 29-14 23 Derby C. ' 15 7 7 1 24-11 21 Manch. City 15 8 4 3 25-13 20 Leeds 15 8 2 4 21-14 19 Sheff. Utd. 15 8 3 4 24-17 19 Arsenal 14 9 0 5 23-13 18 Liverpool 15 7 4 4 21-17 18 Tottenham • 14 6 5 3 28-18 17 West Ham. 15 6 5 4 18-13 17 Stoke 15 7 3 5 18-17 17 Wolves 15 5 5 5 21-23 15 Coventry 15 4 7 4 19-23 15 Chelsea 15 4 5 6 20-22 13 Ipswich 15 3 7 5 12-14 13 Southampt. 15 5 3 7 20-26 13 Leicester 15 4 5 6 14-19 13 Everton 15 4 3 8 12-17 11 W. Bromw. 15 3 5 7 9-13 11 Huddersfield 16 4 3 9 13-25 11 C. Palace 15 3 3 9 10-26 9 Notth. For. 16 2 5 9 19-33 9 Newcastle 15 2 4 9 12-23 8 2. deild: Norwich 15 9 5 1 23-10 23 MillwaiLl 15 7 7 1 25-18 21 Middlesbro 15 10 1 4 22-16 21 Bristol City 15 8 3 4 31-18 19 Burnley 15 8 3 4 27-16 19 Q.P.R. 15 6 6 3 19-11 18 Sunderland 15 5 7 3 21-21 17 Birmingham 15 4 8 3 19-14 16 Portsmouth 14 5 5 4 23-21 15 Preston 15 5 4 6 23-22 14 Oxford 15 4 6 5 16-15 14 Carlisle 15 6 2 7 21-20 14 Sheff. Wed. 15 4 5 6 19-21 13 Swindon 15 4 5 6 10-12 13 Luton 15 2 9 4 14-17 13 Orient 15 4 5 6 24-32 13 Blackpool 15 5 2 8 19-17 12 Charlton 15 5 2 8 23-32 12 Hul'i 15 5 2 8 14-21 12 Fulham 15 5 2 8 14-29 12 Cardiff 14 3 3 8 19-27 9 Watford 15 2 4 9 11-26 8 3. deild (efstu liðin) Bournemouth 15 10 3 2 23 st. NottJS County 15 9 4 2 22 — Rotherham 14 7 4 3 18 — Skotland (efstu liðin) Aberdeen 9 8 1 0 17 st. Celtic 9 8 0 1 16 — St. Johnstone 9 5 2 2 12 — Hearts 9 4 4 1 12 — Hibs 9 5 1 3 11 — Dundee 9 4 3 2 11 — Rangers 9 5 0 4 10 — R. L. Körfu- bolti hjá Haukum HAUKAR í Hafnarfirði hafa nú stofnað 'körfuknattleiksdeild inn an félagsins, og ráðið til sín þjálf ara, sem er hinn góðkunni körfu knattleiksþjálfari, Guðmundur Þorsteinsson. Einnig hefur deild in ráðið til sín þjálfara fyrir IV. flokk og er það Jón Sigurðsson, leikmaður með Ármannsliðinu. Undirbúninigsfundur fyrir stofn- un deildarinnar hefur verið hald inn, en n.k. fim.mtudag verður haldinn framha'ldsstofnfundur í Skiphóli og hefst hann kl. 20.30 Þar verður vænfan'lega kosin stjórn deildarinnar. Ætlun Hauk anna mun vera að senda lið til þátttötou í II. deild Islandsmóts- ins í vetur. í KVÖLD fara fram tveir leikir í íslandsmótinu í handknattlcik. Báðir í LaiigardalshöIIinni. Þar mætast fyrst ÍR og Víkingur og síðan KR og Fram. Leikirnir hefjast kl. 20.15. Búast má við skemmtilegum leikjum, ef að lítouim lætur, eink- um þó milli ÍR og Vífcintgis, en þessi lið hafa lörhgum verið mjög áþetok og háð harðia barábtu sín á milli. Hefur t. d. þrem síðustu STJÓRN Knattspyrnusam- bands íslands harmar þau skrif, sem birt hafa verið í Tímanum, Þjóðviljanum og A1 þýðublaðinu vegna samninga, sem gerðir hafa verið við knattspyrnusambönd Hol- lands og Belgíu um leiki þess ara þjóða gegn ísl. iandslið- inu í knattspyrnu í heims- meistarakeppninni á næsbu tveimur árum þ.e. við Belgiu i 18. og 22. maí 1972 og við Holland 22. og 29. ágúst 1973. Af hálfu K.S.l. vann formað- ur knat'tspyrniusiambandsins, Albert Guðmundsson, að samn ingagerðinni. Eftir að hafa kynnt sér samningana lýsir stjórn K.S.Í. þvi yfir, ah hvergi hefur formaður farið út fyrir þær tatomarkanir í sambandi við samninga þessa, er samþykktar voru af stjórn K.S.I., áður en hann fór til fundar um þá í Brússel í s.l. mánuði. Þvert á móti eru samningarnir mun hagkvæm- ari en gert var ráð fyrir og því mikill ávinningur fyrir leikjuim þeirra lyktað með jafn- tefli. 1 fyrra var barátta þessara liða um tiilveiruiréttinn í 1. deil'd hin harðasta og tvísýniasta, en þá urðu báðir iei'kir þeirra jatfntefli. Lauk þeim fyrri 21:21 en þeim siðari 15:15. Nú má hins vegar búast við þvi að ÍR-imgar verði sterkari, etotoi sízt þegar tii'Ht er totoið tii þess að nofctowr meiðsli hrjá K.S.l. Ber formanni vissulega þatokir fyrir þann þátt, sem hann hefur átt í þessum samn ingum um leið og stjórn knattspyrnusambandsins lýs- ir siig sajmþykka þeim í öllum atriðum. Stjórn Knattspyrnusam- bands ísiands hefur á undan- förnum árum kappkostað að vinna að því að landsleikir væru háðir hér á landi til að mæta hiniuim miikla áhuga fólks fyrir knabtspyrnuíþrótt- inni og mun stjórnin halda á- fram þessari stefnu þannig, að landsleikir hér á landi verði jafnan í svipuðum eða sama mæli og á undanförnium ár- uim. Þótt samningar hafi verið gerðir í þessu sérstaka tilfelli um að leika erlendis við þess- ar tvær þjóðir, er það trú okk ar, að við höfum með því unn ið að eflingu og uppbyggingu knattspyrnuíþróttarinnar á Is landi á næstu árum. sumia beztu íeikmenn Víkings- liðsins, eins og þá Einar Magnús- son og Magnús Sigurðsison. IR- sigur í kvöld er því liklegur, þótt vitainilega geti Ví'kingar sett strik í reikninginin. Þeir hafa allit að virma í þessumi leik. Efbir hina ágætu byrjun Framara í Islandsimótiniu, ættu þeiir að eiga auðveMan leik gegn KR-inigum í kvöld, en sem tounn- ugt er átti KR fremuir slaka leiki í Reytojavitourmótinu, og len'ti þar í neðsta sæti. Húbt er svo annað mál, að ektoi er mirmsbi vafi á því að KR-imgar muinu eflast þegar á hólminn er tooimið fyrir alvöru, og sagt er að þeir hatfi ætft mjög vei að undan- fömu. Stjórn K.S.Í. Úr fyrsta leik islaiulsniótsins í ár, sem var milli Hauka og Frani. Gylfi Jóhannesson er þarna koni- inn inn á línu, en tókst h ins vegar ekki að skora. Ljósm. Mbl. Kr. Ben. Gera ÍR og Víkingur enn jafntefli? Leika í íslandsmótinu í kvöld KR og Fram leika einnig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.