Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 32
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971
Náið samstarf eða
samruni flugfélaganna
Miðar í samkomulagsátt
FULLTRÚAR beggja ís-
lenzku flugfélaganna, Loft-
leiða og Flugfélags íslands,
áttu nýlega fund með fjár-
málaráðherra og samgöngu-
málaráðherra í framhaldi af
viðræðum er fram hafa farið
um samvinnu félaganna.
Skýrðu þeir þar frá viðræð-
unum og sagði Hannibal
Valdimarsson, að fulltrúar
heggja, þeir Kristján Guð-
laugsson og Örn Johnson,
hefðu sagt að miðað hefði í
samkomulagsátt milli þeirra,
og væri verið að athuga hugs-
anlegt náið samstarf eða sam-
einingu félaganna, þannig
Grímsey:
F ramkvæmdir
hefjast í vor
að íslenzka vandamálið kæmi
fram í einu lagi gagnvart er-
lendum keppinautum.
Upphaflega kvaSst Hannibal
hafa haft fundi með íulltrúum
f MORGUN fóru utan til að
kanna smíði á skvittogurum í
Póllandi þeir Einar Sigurðsson,
að úr rætist í hafnarmálum á
næstunni.
— Fréttaritari.
hvors félags fyrir sig og síðan
samei ginlega fyrir um þremur
vikuim. En þá tókust féiögin á
hendur að tala saman eln, enda
eðlilegt þar sem þetta eru sér-
stök einkafyrirtæki, sagði ráð-
Framhald á bls. 10.
útgerðarmaður, Jónas Jónsson,
framkvæmdastjóri, Vilhjálmur
Ingvarsson, útgerðarmaður, Sig-
urður Einarsson, stud. jur.,
Gunnar Friðriksson, umboðs-
maður og Halldór Þórbergsson,
vélstjóri, sem er tæknilegur
ráðunautur.
Munu þeir hafa í hyggju að
kynna sér saníði 800 tonna skut-
togara (nýja mælitngim), saimis
kon,ar skip og Ögurvik h.f. á í
smíðurn í Póilandi. Munu ís-
lendingamir ræða við forráða-
menin skipasmíðiastöðva um
möguleika á smíði þriggja
slíkra togara, m. a. um afhend-
ingartíma, sem er laingur í Pól-
landi, allt að tvö og háift áx.
Nýrhafnargarð
ur á leiðinni
Sex farnir
til Póllands
- til að athoga smíði á þremur
800 toima skuttogurum
f gær var frá því skýrt í blaðinu að Jóhannes S. Kjarval
hefði gefið Reykjavíkurborg safn mynda. Hér er mynd af
þremur þeirra. Mannamyndirnar tvær fyrir oftan eru olíu-
málverk, en sú neðri er teikning. Myndir þessar gaf Kjarval
borginni haustið 1968. Er nú unnið að röðun og flokk-
un myndanna í safninu, sem bíða þess að verða sýndar í
Kjarvalsskála í nýja Myndlistarhúsinu í ,yor..
Utanrikisráðherra á Varðbergsfundi í gær:
Engin ákvörðun tekin enn í
varnarmálum
Könnun fari fyrst fram - Öryggi
*
Islands sitji í fyrirrúmi
Grímsey, 2. nóvember.
NÚ er byrjað á undirhúnings-
vinnu að gerð nýs hafnar-
garðs í Grímsey, en sem kunn
ugt er þá hefur ekkert
spurzt til hafnargarðsins sem
hvarf haustið 1969.
Hafnarmálaskrifstofan sér
um hönnun þessa garðs, og
er nú unnið að teikningum
á honum. Rciknað er með að
hægt verði að hefja fram-
kvæmdir næsta vor.
Á fjórðungsþingi Norðlendinga
í september sl. sem haldinn var
í Ólafsfirði, var samþykkt álykt-
un þess efnis, að ríkisvaldinu
bæri að byggja höfn í Grímsey,
heimamönnum að kostnaðar-
lausu. Sú höfn væri ekki ein-
ungis i þágu Grímseyinga, held-
ur allra Norðlendinga. Eru
Grimseyingar því vongóðir um
TELJA má nokkurn veginn
ákveðið að hafizt verði handa
í vor um lagningu vegarins
yfir sandana sunnan Vatna-
jökuls og lokið á næstu árum
þessum 33 km kafla, til að ná
hringvegi um landið. Hanni-
bal Valdimarsson, samgöngu-
málaráðherra, staðfesti þetta
við Mbl. í gærkvöldi. Kvað
hann hugmyndina að byrja
Á FUNDI Varðbergs í gær-
kvöldi flutti utanríkisráð-
herra, Einar Ágústsson, ræðu
um utanríkismál og svaraði
fyrirspurnum fundarmanna.
Þar kom m.a. fram, að enn
hefur engin ákvörðun verið
tekin í varnarmálúnum og
verður ekki gert, fyrr en fyr-
vestan megin í vor með gerð
brúar á Núpsvötn og vegar-
lagningu þaðan austur að
Lómagnúp.
Mikill áhugi væri á að ljúka
þessu mikia átaki á þrem árum
og fá þannig hringveg um land-
ið á Þjóðhát.íðarárinu 1974. Þó
sagði Hannibal að vegamála-
stjóri teldi auðveidara að leysa
verkið á fjórum árum og gæti
það orðið niðurstaðan.
ir liggur niðurstaða í þeim
viðræðum um endurskoðun
varnarsamningsins, sem boð-
aðar hafa verið við Bandarík-
in og ekki nema Alþingi hafi
áður fjallað um málið. Ráð-
herrann sagði, að við endur-
skoðun varnarsamningsins
yrði fyrst og fremst að leggja
Um kostnað sagði ráðherrann,
að erfitt væri að áætla hann.
Þarna væri um að ræða nokk-
ur hundruð milijóna kr. verkefni,
3—5 hundruð milijóna verk.
Spurður að þvi hvort hætt
væri við að bíða eftir Skeiðar-
árhlaupi, til að sjá hvernig það
hagaði sér og velja eftir því
vegarstæði, sagði ráðherra, að
að mestu væri horfið frá þvi.
Erfiðast yrði að byggja brým-
ar, sagði Hannibal. Verkfræð-
ingar væru helzt á því að byggja
járnbentar steinsteypubrýr og
iáta svo slag standa. Sjáifur
tryði hann þvi að þær ættu að
geta staðizt flóðin. En svo kæmi
áherzlu á, að öryggi íslands
yrði tryggt, en jafnframt yrði
síaðið við skuldbindingar okk
ar gagnvart NATO og hlið-
sjón höfð af öryggi ná-
grannaþjóðanna.
Hörður Einarsson lögmaður
vitnaði til blaðafregna, sem bor-
izt hefðu frá umræðum um varn
armál á fundi í Keflavík, en þar
hefði Jón Skaftason komið fram
með þá kenningu, að skilningur-
inn á ákvæðum málefnasamnings
ins væri tvenns konar: „Sumir
vildu túlka ákvæðið þannig, að
það þýddi, að varnarliðið skyldi
hverfa á hurt á kjörtímabilinu,
hvernig sem málin þróuðust í
annað til, að árnar á söndunum
breyttu mjög farvegi sinum og
gætu þá brýrnar staðið á þurru.
VIÐRÆÐUR milli fulltrúa ríkis-
stjóma íslands og Vestur-Þýzka-
lamds hefjast siðdegis mánudag
inin 8. nóveimber, segir í frétt frá
utanrikisiráðuneytiniu.
íslenzka semdinefndin verður
heiminum og hvernig sem endur-
skoðuninni lyktaði. Aðrir teldu,
að hér væri aðeins um stefnuyfir
lýsingu að ræða og að endanleg
niðurstaða um veru varnarliðs-
ins hér hlyti að ákvarðast fyrst,
þegar niðurstöður endurskoðunar
vamarsamningsins lægju fyrir
auk þess, sem atburðir úti í heimi
gætu haft áhrif á niðurstöðumar,
likt og gerðist 1956, er Rússar
réðust inn í Ungverjaland og
vinstri stjórnin sem þá var, dró
til baka uppsögn varnarsamnings
ins.“ (Frásögn Tímans.) Hörður
Einarsson spurði ráðherra, hvora
skýringuna hann aðhylltist.
Utanríkisráðherra: Það má
vel vera, að það sé misjöfn túi'k
un á imálefnasamninignum og
misimiunandi langanir. Mín skoð
un er sú, að áikvörðunin verði
ekki tekin fyrr en að aflokinni
könnun. Ef það eru tvær
Mm,ur, er ég á þeirri síðari.
Hörður Einarsson benti á, að
enginn vissa væri íyrir því, að
þingmeirihliuti væri fyrir brott-
Framh. á bls. 10
þanmdg skipuð: Hans G. Ander-
sen, sendiherra, fommiaður; Árni
Tryggvason, sendihenra; Jón L.
Armalds, ráðuneytisstjóri; Jónas
Árnason, alþimgismaður; Már
Elísson, ffekiimálastjóri; Þórar-
jn Þór,arám®son, aiþinigismaður.
Byrjað á hringveginum í vor
Brú á Núpsvötn og vegur
aö Lómagnúp í 1. áfanga
Viðræður við Þýzka-
land hefjast 8. nóv.