Morgunblaðið - 03.11.1971, Blaðsíða 8
MOR.GLTNBL.ADrD, MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1971
8
Sólvallagata
3ja herb. íbúð tilbúm undír tré-
verk og málningu í fjölbýlisihúsi,
sem verið er að byrja að byggja
í Vesturbænum. Beðið er eftir
húsnæðismálastjórnarláni.
Sérhceð í
efri-Hlíðum
Glæsileg 6 herb. nýleg sérhæð í
efri Hlíðum ásamt bllskúr. Mjög
vönduð eign.
Lóð í Fossvogi
Lóð ásamt telkningum undir ein-
býlishús í Fossvogi.
IViálflutnings &
ifasteignastofaj
Agnar Ciístafsson, hrl^
Austurstræti 14
, Símar 22870 — 21750.]
Utan skrifstofutíma: j
— 41028.
3ja herbergja
Þetta er risíbúð t steinhúsi
við Óðinsgötu. Teppi á öll-
um herb. Skápar í öðru
svefnherb. og á gangi.
Áhvílandi lán eru með 7
og 8% vöxtum.
Parhús
Þetta er sem nýtt, vandað
hús á tveimur hæðurn við
Langholtsv. (5 svefnherb.)
Lóð er vel standsett.
I smíðum
Einbýlishús í Fossvogi.
Einbýlishús í Garða-
hreppi.
3ja herb. íbúð með bíl-
skiir í Kópavogi.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jánssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Simar 34472 og 38414.
27
Útibú Kúlulegusölunnar hf. er flutt í nýbyggingu
að Suðurlandsbraut 20, vesturenda.
Næg bílastæðí og greið aðkeyrsla.
Hafnfirðingar
Stúlka vön afgreiðslu óskast til starfa uni
helgar.
Upplýsingar í dag milli kl. 6—7.
Bílastöð Hafnarfjarðar,
Revkjavíkurvegi 58.
Skrifstofur okkar eru fluttar að Carðastrœti 16
I HJÖRTUR PJETURSSON, -ff- I ii jí. .i. ,y.
CAND. OECON., Viðskiptaleg ráðgjafa- og
löggiltur endurskoðandi. þjónustustarfsemi.
Átthngolélag Strandamanna
heldur spíla- og skemmtikvöld í Domus Medica, laugardag-
inn 6. nóvember kl. 8.30 stundvíslega.
STUÐLA-TRÍÖ leikur fyrir dansi.
Mætum vel og stundvíslega.
STJÓRNIN.
Stúlka
Stúlka óskast til skrifstofustarfa eftir hádegi nú þegar hjá
þekktu fyrirtæki í Miðborginni.
Góð vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgreiðslu blaðsins, merkt: „Rösk — 3184".
FJaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púatrör og fMd varahfutir
i mergar gorOSr btfrelða
BKavörubóOin FJÖÐRIN
Laugavagi 168 - Sími 24180
Til sölu
3ja berb. risíbúð við Öðinsgötu.
Verð 850 þús. Útb. 550 þús.
3ja herb. íbúð við Gnoðarvog.
Verð 1350 þús. Útb. samkomu
lag.
3ja berb. kjallaraíbúð við Öðins-
götu. Nýstandsett. Verð 1150
þús. Útb. samkomulag.
Gullfalleg íbúð I Vesturborginni,
2 stofur og 2 svefnherb., 120
fm. Verð 2 milljónir. Útb. um
1 milljón.
Höfum til sölu ársbústað í ná-
grenni borgarinnar. Verð &50
þús. Útb. 350 þús. Upplýsing-
ar á skrifstofunni.
Höfum kaupendur af öllum stærð
um fasteigna, opið til kl. 8 öll
kvöld.
33510
85740. 85650
IEIGNAVAL
Suðurlandsbraut 10
[lOOD^^
MIÐSTÖDIN
KIRKJUHVOLI
SÍMAR 26260 26261
Raðhús í Austurbœ
í húsinu eru 5—6 svefnherb.,
2 stofur, auk bílskúrs. Nánari
upplýsingar í skrifstofunni.
Húseign við
Skólavörðustíg
Hentugt fyrir félagasamtök.
3/a herbergja
íbúð í fjórbýlishúsi ! Kópavogi.
íbúðin setst tilbúin undir tréverk
og málníngu og er tilbúin til af-
hendingar 1. des. n.k. Ibúðin er
stofa, 2 svefnherb., eldhús, bað
og þvottahús. Allt á hæðínni
auk geymslu í kjallara. Bílskúrs-
réttur, faliegt útsýni.
Hús með 2 íbúðum
í Vesturbænum I Kópavogi. Á
efri hæðinni er 5 herb. falleg
íbúð, en á neðri hæðinni er 2ja
herb. íbúð auk 2ja óinnréttaðra
herbergja. Stór bílskúr fylgir.
Verð 3,6 milljónir.
Lítið einbýlishús
skammt frá Geithálsí. Útb. 300—
350 þús. kr.
Höfum mjög fjársterka kaup-
endur að íbúðum og einbýlis-
húsum alls staðar á Stór-
Reykjavikursvæðinu. Ef þér
ætlið að selja fasteign, vin-
samlegast hafið samband við
okkur, við veitum yður alla
þá aðstoð. sem i okkar valdi
stendur.
Skuldabréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
SÍMAR 21150•213.70
Til sölu
6 herb. mjög góð efsta hæð, um
140 fm við Hringbraut. Bílskúr.
Trjá- og blómagarður. Góð kjör.
Skipti möguleg á minni eign.
I smíðum
Glæsilegt raðhús á einni hæð,
140 fm í smíðum í Breiðholts-
hverfi. Selst fokhelt eða lengra
komið. Góðir greiðsluskilmálar.
Glæsilegt endaraðhús á tveimur
hæðum, alls um 160 fm á úrvals
stað í Hafnarfirði með 6 herb.
íbúð og innbyggðum bílskúr. —
Selst fokhelt. Mjög hagstæðir
greiðsluskilmálar.
f Vesturborginni
4ra herb. mjög góðar ibúðir við
Tjamargötu og Ránargötu.
Sérhœð
6 herb. glæsileg efri hæð, 156
fm við Hvassaleití. Mikið útsýni.
Teikning og upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
í Hlíðum
5 herb. góð íbúð, um 130 fm með
tvennum svölum, en þarfnast
málningar, í kjallara fylgir 1 herb.
íbúð. Verð aðeins kr. 2,3 millj.
Hceð og ris
við Laugaveg, hæðin er um 90
fm með 3ja herb. íbúð. Rishæð-
in er með tveimur íbúðarherb. og
stórum skála. Laus strax. Góð
fán fylgja. Mjög hagstætt verð
og góðir greiðsluskilmálar.
370 ferm. hceð
á mjög góðum stað í borginni.
Hentar fyrir skrifstofur, félags-
heimili eða iðnað.
Íbúð, vinnupláss
Steinhús, hlaðið 95x2 fm á mjög
góðum stað í Garðahreppi. Á
efri hæð er íbúð, á neðri hæð
mjög gott vinnupláss. Blóma og
trjágarður. Bilskúr. Fallegt útsýni.
Verð aðeins 2,2 milljónir.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um, hæðum og einbýlishúsum.
Skipti
5—Q herb. íbúð eða einbýlishús
óskast, helzt í Vesturborginni.
Skipti á 4ra herb. íbúð á bezta
stað í Vesturborginni koma til
greina.
Komið og skoðið
AIMENNA
F fl S T EÍ g¥F5ATa ‘I
|lWDAB6ATA 9 SlMAR 21150 - 21570
1 62 60
Skipti óskast
4ra berb. rbúð í Reykjavík ósk-
ast í skiptum fyrir einbýlishús í
kaupstað á Norð-Austurlandi.
6 herb. íbúð
á mjög góðum slað í Vestur-
bænum. Útsýni yfir Faxaflóann.
Skipti óskast
raðhús í Austurbænum í skipt-
um fyrir 3ja—4ra herb. vbúð
með bílskúr, helzt i Austurbæn-
um.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúð, sem má þarfn-
ast standsetningar.
Fosteignasaian
Eiríksgötu 19
Sími 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
Seljendur
Höfum kaupanda
að hæð í Hlíðunum, má vera
hæð og ris eða eirtbýlishús í
Smárbúðahverfi. Mjög góð út-
borgun. íbúðin þarf ekki að vera
laus fyrr en í maí 1972.
Höfum kaupanda
að 2ja herb. góðri kjallaraíbúð
eða jarðhæð i Reykjavík. Útborg-
un 600—800 þús.
Höfum kaupanda
að 3ja herb. kjallara- eða jarð-
. hæð i Reykjavík. Útborgun 8C0
til 850 þús., jafnvel 1 milljón.
Hötum kaupanda
að 2ja eða 3ja herb. íbúð i Breið-
holtshverfi eða Hraunbæ. Útb.
750—1100 þús.
Höfum kaupendur
að 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum
í Háal.eitishverfi, Safamýri eða
nágrenni, Álfheimum, Sólheim-
um, Kleppsvegi, Laugarnesvegi,
Hlíðunum og einnig í Vesturbæ.
Útborganir frá 1100 þús., 1250
þús., 1350 þús. og allt að 1500 þ.
Höfum kaupanda
að 5 eða 6 herb. hæð. Má vera
jarðhæð í Kópavogi. Útb. 1200
þús., þarf helzt að vera laus 1.
des. 1971.
Seljendur
Okkur vantar íbúðir af öllum
stærðum í Reykjavík, Kópavogi,
Garðahreppi og Hafnarfirði. 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herb. einbýlis-
húsum, raðhúsum, blokkaríbúð-
um, hæðum, kjallaraíbúðum, ris-
íbúðum. Mjög góðar útborganir,
í sumum tilfellum staðgreiðsla,
og í mörgum tilfellum þurfa ibúð
irnar ekki að vera lausar fyrr en
en að sumri.
FASTEI6NIR
Austnrstræti 10 A, 5. hac®
Simi 24850
Kvöldsími 37272.