Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 2

Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 2
2 MORGUNBLAÐæ, SU'NNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 Rændur 50 þús. krónum Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ þremenmingaTinir á mianminn, ; var maður rændur 50 þúsund drógu hainn inm í sud, þar \ krónum á Veaturgötu. Mað- sem þeir köstuðu honum í jörð l urirnn hafði verið að skemmta inia og tóku úr vaaa hanis veski, I sér á Röðli og komist í kynná sem hafði að geymia 50 þúa- / við þrjá meran. Varð úr að und krónur. Málið er í ranm- i þeir yfirgáfu skemimtistaðinn sókn hjá rannsóknarlögreglu, I nokíkru fyrir miðnætti og og biður hún leigubíistjáramin, í tóku leigubíl í Vesturgötu, sem ðk fj órum möninum í / þar sem þeir fóru úr. Þegar Vesturgötu þetta kvöld, að \ leigubíllinn var farimn réðust gefa sig fram, \ Fimm ára telpa — hljóp utan í jeppa Akureyri, 13. nóv. — FIMM ára stúlka hljóp utam í Rússajeppa á horni Eiðsvallagötu og Norðurgötu kl. 21,25 í gær- kvöldi. Hún hafði verið í bíl með foreldrum sínum og þau voru ný komin út úr bílnum, er telpam tók sig út úr og ætlaði að hlaupa þvert yfir Norðurgötuna. Hún varaðist ekki að einmitt í því var Rússajeppa ekið norður Norður- götu, þannig að hún lemti utan á jeppanum framanverðum, Hún kastaðist frá jeppanum aftur og skall í götuna og mun senniiega hafa misst meðvitund skamma stund. Telpam var flutt í sjúkraihús, þar sem hún var í nótt til örygg is, en ekki var hún talim alvar- lega meidd. Þó hafði hún hlotið áverka í andliti. — Sv. P. Sólarfri í skammdeginu: Kanaríeyjaferðir FI aftur um miðjan des. KANARÍEYJAFERÐIR Flugfé- lags Islainds hefjast á ný hinm 16. desember n.k. og síðan verða ferðir á tveggja vikma fresti fram á vor. Flugfélagið hefir nú tryggt gestum sínum í þessum ferðum gistirými í nýbyggðum ferðamannaíbúðum og íbúðar- húsum (raðhúsum) auk þeirra gististaða, sem vinsælastir reynd ust í ferðunum s.l. vetur. Síðastliðimm vetur efndi Flug- félag íslands til níu ferða til Kanaríeyja og voru þær mjög vel heppmaðar. Samtals tóku 750 íalendingar þátt í þesisum ferð- um, sem hófust um áramót. Nú hefir Flugfélag íslands gefið út litprentaðan bækling um Kamarí- eyjaferðirmar, sem á þessum vetri verða alls tíu. Þar er dval- anstöðum lýst, svo og ferðatil- högun og verði ferðanma. Dval- arataðir í Kanaríeyjaferðum Flugfélagsims verða í vetur sem hér segir: I höfuðborginni, Las Palmas, Hotel Cristina, Hotel Tigaday, E1 Muro og Pujol. Tveir síðarnefndu staðimir eru ferðamannaibúðir, en hinir glæsileg hótel. Á suðurenda eyjarinmar Gran Canaria, á Playa del Inglés að verða dvalarstaðir Aparthotel (nýtt hótel, sem liggur steinsnar frá Lais 01a3, þar sem margir íslendingar dvöldu s.l. vetur) og Los Porc- hes, litlir „bungalowar" ný- byggðir, þar sem hver íbúð er tvö herbergi, setustofa, eldhús og bað. Allmikið er nú þegar bókað í Kanaríeyjaferðir Flugfélagsina, en farmiðar eru seldir og aliar upplýsingar veittax hjá ferða- skifstofum og hjá afgreiðslum Flugfélags íslands og umboðs- mömnum þess. Kymningarbækl- ingurinn „Kanaríeyjar—sólarfrá í skammdeginu“ liggur einmig frammii á þeesum stöðum. í sambandi við Kanarieyja- ferðimar veitir Flugfélagið far- þegum utan Reykjavíkur helrn- ings afslátt af flugfargjöldum til og frá Reykjavík. Tjörguð og rökuð fyrir ad eiga brezkan vin BREZKU hermennimir á Norffur-írlandi njóta lítilla vinsælda hjá kaþólikkum, og írskar vinstúlkur hermann- anna hafa orffiff harkalega fyrir barffinu á kaþólskum kynsystrum sánum. Hafa nokkrar stúlkur veriff teknar og krúnurakaffar, tjargaffar og ataðar fiffri fyrir að um- gangast brezka hermenn. Meðfylgjamdi myndir eru af nítjám áira írdkri stúlku, sem heitir Mary Doherty og býr í kaþólska hverfinu Bog- siide í Lomdonderry. Eitt kvöld um miðja viikiuna rudd- ust þrjár grímuklæddar kon- ur inm á heimili henmar, drösluðu henmi út á götu og bundu hana við ljósa- Mary Doherty fyrir aðgerðiraar. staur. Þegar því var lotoið rökuðu komurnar hárið af stúlkunmi og helltu yfir hama heitri tjöru meðam um áttatíu manms horðu á og hrópuðu að stúHrumrái „hermanmadræsa". Engiwn dat í hug að rétta henirtí hjálparhömd. Myndin er tekin á flokksráffsfundi Sjálfstæffisflokksins í gær. Frá vinstri: Haraldur Gíslason, sveitarstjóri í Vopnafirffi, Jóhann Hafstein, formaffur Sjálfstæffisflokksins, Gufflaugur Gislason, alþm., Einar Oddsson, sýslumaður í Vík, Óli Þ. Guffbjartsson, oddviti, Selfossi, Baldur Jónsson, vallarstjóri og Markús Örn Antonsson, borgarfulltrúi. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Flokksráðsfundurinn ar umræður um stjórnmálavið-1 Flokksráðsíundurinn heldur á- horfið og innri mál Sjálfstæðis- fram í dag kl. 14,00, en verður flokksins. I væntanlega slitið kl. 17,00. Rey kj anesk j ördæmi: Viðtalstímar þingmanna S j álf stæðisf lokksins — á Suðurnesjum FLOKKSRÁÐ Sjálfstæffisflokks- ins kom saman til fundar í gær og voru þar mættir fulltrúar hvaffanæva af landinu. Jóhcinn Hafstein, formaður Sjálfstæðisflokksins, flutti yfir- litsræðu, en síðan urðu almenn Brotizt inn í Hagaskóla I FYRRINÓTT var framið inn- brot í Hagaskólann. Var bar far ið inn á skólastjóraskrifstofuna með því að sprengja upp hurð- ina, en siðan sneri þjófurinn sér að skrifborði skólastjóra, sprengdi upp hirzlur og lét greip ar sópa um þær. Þá var sprengd upp hirzsla í skrifborði einkarit- ara skólastjóra og komst þjófur inn þar yfir milli 5 og 10 þúsund krónur. ÞINGMENN Sjálfstæðis- fiokksins í Reykjaneskjör- dæmi hafa ákveðið að efna til fastra viðtalstíma fyrir kjósendur á Suðurnesjum og verður þessi nýbreytni tekin upp innan skamms. Matthías Á. Mathiesen, alþm. skýrði frá þessu á al- mennum stjórnmálafimdi í Stapa fyrir skömmu. Er fyrir- hugað að viðtalstímar þessir verði hálfsmánaðarlega og verður nánar skýrt frá fyrír- komulagi þeirra innan tíðar. Þetta mun í fyrsta skipti, sem einhverjir af þingmönnum Reykjaneskjördæmis taka upp fasta viðtalstíma á Suðuiyiesjum en íbúar þar hafa nokkuð kvart- að undan sambandsleysii við þing menn kjördæmisiins. Má því gera ráð fyrir, að þessi nýbreytni þingmanna Sj álf stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi mælist vel fyxir. Þingmenn Sjálfstæðis- flokksins í kjördæminu nú eru Matthias Á. Mathiesen, Oddur Ó1 afsson, læknir og Ólafur G. Ein- arsson, sveitarstjóri og fyrsti varaþingmaður þeirra Axej Jóns son, bæj arfulltrúi. Stofnun ferðamála félaga MBL. hefur borizt eftirfarandi frá Ferðamálaráði: Að undanförnu hafa verið stófniuð ferðamiálafélög viða um land og á nokkrum stöðum er sitofniun slíkra félaga í umd'ir- búninigi. Ferðamálaráð fagnar þessari þióum og leyfir sér hér með að hveitja þá aðila, siem huig hafa á, að stofna félög áhuigamanina um ferðamál, á þeim sitöðum þar s«m sil ík félög eru óstofnuð, að hraða framkvæmdum, þar sem Ferðamálaráð hefur hug á að gangaist fyrir stofnun Landis- sambands Ferðamáiafélaga, jafin skjótt og aðstæður leyfa. Ferðaimálaráð mun eftir getu aðstoða þá aðila, sem hug hafa á, að sitofha félag áhugamanna urn ferðamál í bæjum og byggðuim landsins. LESIÐ DRGIEGR Mary Doherty tjörguff og rökuff.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.