Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 4

Morgunblaðið - 14.11.1971, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 ® 22-0-22- I RAUDARÁRSTÍG 31J wmim BILALEIGA IIVERFISGÖTU 103 YW S«nd»feréebifr«ió-YW 5 manna-VW ivaínvagn VW 9manne-Landfover 7mannt BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 LEIGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Símar 11422. 26422. Bilaleigan SKULATUNI 4 SÍMI15808 (10937) Tiorðurbraut U1 'Uialnarl'trði SÍMl 52001 EFTIR LOKUN 50046 Lausir bílar í dag PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR KÓPAVOGI Sími: 40990 0 Grænlandshaf og fslandshaf ,,Ágætt Velvakandi. í spurningaþættinum Veiztu svarið, 7. þ.m. var ein spuraing in á þá leið, hvað hafið milli íslands og Grænlands héti. Eitt hvað varð ógreitt um svarið, en stjórnandi þáttarins kvað nafn ið vera: Danmarks stræde — (Danmerkur-sund). Ekki skal því neitað, að heiti þetta megi sjá á landabréfum. En ástæðulaust finnst mér, að íslendingar viðurkenni þessa fráleitu nafngift, þegar annað heiti er til á hafsvæði þessu, miklu eldra og betra. En það er: Grænlandshaf. Veit ég líka ekki betur en að á landabréfi, sem Ríkisútgáfa námsbóka gef ur út, sé feetta heiti réttilega notað. „Óviturleg mun þykja vár ferð, þar sem enginn vár hefir komið í Grænlandshaf“, sagði Bjarni Herjólfsson, er hann bjó ferð sína til Grænilands, fyriir tæpum þúsund árum. Grænland fannst og var num ið frá fslandi, svo saín kunnugt er. Höfin drógu jafnan nafn af landi því sem siglt var til. Heit ið Grænlandshaf verður því til hér á fslandi. Og þannig var hafið á miili fslands og Noregs nefnt íslandshaf, vegna land- náms íslands frá Noregi. Þetta hafsvæði gengur nú undir ýms um nöfnum og er jafnvel nefnt Noregshaf. En það er að hafa algjör endaskipti á grundvelli himnar fornu nafngiftar. f stað þess að apa villurnar eftir „útlenzkum" ættum við að vinna að því að fá þessi Kefluvík — Ytri-Njurðvík Vil kaupa 3ja til 4ra herbergja íbúð. — Til greina kemur íbúð tilbúin undir tréverk. Upplýsingar í síma 21451 á Akureyri og síma 2087, Keflavík. ÚTVARPSVIRKJAR OKKUR VANTAR NOKKRA ÚTVARPSVIRKJA SEM FYRST TIL ÝMISSA FRAMTÍÐARSTARFA MEÐ ALLAR UMSÓKNIR VERÐUR FARIÐ SEM TRÚNAÐARMÁL VINSAMLECA LECCIÐ ÞÆR INN Á AFCREIÐSLU MBL. FYRIR FIMMTUDAGSKVÖLD, 18. NÓV., MERKTAR „FRAMTÍÐ " HEIMILISTÆKISF. Sætúni 8. simi 24000 gömlu og góðu heiti viður- kennd á alþjóðavettvangi. — Hvernig sem það tækist skyld- um við samt hafa hin forrui og þjóðlegu nöfn í heiðri. Með þökk fyrir væntanlega birtingu. Bjartmar Kristjánsson." 0 Góð tónlist „Velvakandi góður. Ég óska að þú birtir þessar línur, og vona ég að þær komi fyrir augu forráðamanna út- varpsins um tónlistarþætti. Ég settist niður frá húsverk- unum er ég lagði við hlustim ar áðan í þætti Atla Heimis Sveinssonar — Tónlistarsaga — kl. 10,25—11,00 fötudaginn 12. nóvember, þar sem hann útskýr ir flutning symfónía og són- ata, og greinir sundur um leið SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Esja fer vestur um land til Isafjarðar 19. þ. m. Vöromóttaka mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtu dag tii Patreksfjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, Bol- ungavíkur og Isafjarðar. Ms. Hekla fer austur um land í hringferð 23. þ. m. Vörumóttaka alla virka daga til hádegis á laugardag 20. þ. m. til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóa- fjarðar, Seyðisfjarða-r, Bo-rgar- fjarðar, Vopnafjarða-r, Bakka- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Húsavíku-r, Akureyrar, Olafs- fjarðar, Siglufjarðar, og Norður- fjarðar. Þær vörur er berast eftir hádegi 20. nóv. fara með Esju 27. nóv. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar 17. þ. m. Vöru-móttaka mánudag og þriðjudag. og hann skýrir, uppbyggingu þátta þeirra um hi-n margví.-> legu tilbrigði, með tóndæmum. Mjög sfeemmtilegiur þáttur fyr ir alla er tónlist unna, og efnis f/utningurinn frábær, enda var þetta víst endurtekning á áður- fluttum þætti. Ég var aðeins að óska þess að börnin og ungling arnir, sem eru að hefja nám I músík, hefðu getað heyrt þátt- inn og notið hans í ró, en á þess um tíma eru þau í skóla við s/tt almenna nám. Þakkir fyrir birtinguna. J.G.“ 0 Gjafir og skattar „Herra ritstjóri. Ég er einn þeirra, sem er van ur að láta nokkuð af hendi rakna í almennar mannúðar- safnanir. Nú vildi ég biðja yður að veita upplýsingar um, hvort gjafir til Rauða krossins séu undanþegnar skatti? Mannvlnur." IESIÐ DRGLEGn býðu-r yður í ógleymanlega ferð til Níla-r. Þa-r dvelj-ist þér meðal ævafornra fornminja og hinna heímsfrægu pýramida. Þar er hin stóra baðströnd Alexandria. Flogið hvern laugardag. Egypzk vika í Reykjavík frá 22.—28. nóv. á Hótel Loftleiðum. e&YPr air United ARAB Airlines Jernbanegade 5, DK 1608 Köbenhavn V, Tlf. (01) 128746. Hafið sa-mband við ferðaskrif- stofu yðar. Gomlor, stignar heimilis- saumavélor óskast Mega vera ógangfærar og illa útlítandi. Upplýsingar í síma 40397 fyrir hádegi í dag og á morgun. Atvinna Fannhvítt frá FÖNN. Óskum að ráða eftirtalið starfsfólk: 1. Stúlkur til hálfsdagsstarfa. 2. Stúlkur til heilsdagsstarfa. 3. Menn til útkeyrslu. Upplýsingar í FÖNN, Langholtsvegi 113. Vinsamlegast hringið ekki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.