Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971
9
2jja herbergja
Þetta er íbúð sem snýr
móti suðri og austri og er
í háhýsi við Austurbrún.
Suðursvalir. Ib. er ekki að
fullu innr. Ib. er laus um
n.k. áramót. Ekkert áhvíl.
f smíðum
2ja og 4ra herb.
Vorum að fá í sölw
sérstakl. skemmtiíeg
ar íbúðir í fjórbýlis-
húsi við Kársnesbr.
Bílskúrsréttur fylgir
4ra herb. íbúðunum.
Sérþvottahús er fyr-
ir hvora íbiið. íb.
seljast fokh. og verða
til afh. næsta vor.
Beðið er eftir hálfu
veðdeildarl. Sérstak-
lega gott útsýni.
Olíuborin gata.
3ja herb. íbúðir
Þetta er mjög skemmtil.
íbúðir í fjórbýlishúsi við
Kársnesbr. með sérþv.h.
Hverri íb. fylgir bílskúr,
herb. og geymsla í kjallara.
Ib. seljast fokh. en húsið
verður múrh. að utan.
Beðið er eftir öllu veð-
deildarl. kr. 600 þús.
Einbýlishús
í Fossvogi
Þetta hús er í sérfl. hvað
fyrirkomul. snertir. Húsið
selst fokh. eða lengra
komið.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jnnssunar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Simar 34472 og 38414.
14
íbúðir óskast
Okkur be-rst daglega fjöldi
beiðna og fyrirspurna um íbúðir
2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja og
einbýlishús. Kaupendur geta
greitt útborganir frá 300 þús. kr.
allt upp í þrjár milljónir króna.
Eignirnar þurfa í flestum tilvikum
ekki að vera lausar fyrr en eftir
nokkra mánuði, i nokkrum tilvik-
um ekki fyrr en næsta vor.
Vagn E. Jónsson
Guxmar M. Guðmundsson
haastaréttarlögmenn
Auatuntnetl 9.
Símar: 21410-11-12 og 14400.
Utan skrifsttima 32147 og 18965.
[IDOD^DÆi
MIÐSTÖÐIN
KIRKJUHVOLI
SÍWtAR 26260 26261
Til sölu
lítið einbýlishús nálægt Geit-
hálsi. Verð 700 þús. Útborgun
300—350 þús.
5 herbergja
mjög faMeg endaibúð í Árbæjar-
hverfi, herbergi í kjallara fylgir.
Laust strax.
Raðhús
Skerwntilegt raðhús við Sól-
heima. Húsið er á þremur hæð-
um, skiptist í 2 stofur, 5 svefn-
herb., eldhús, bað, gestasnyrt-
ingu, geymsfu og bílskúr.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi eða raðhúsi, æski
legast í Garðahreppi eða Kópa-
vogi, mjög góð útborgun i boði.
Heimasími 84417.
Laugavegi 27. - Sími 15135.
Barnahúfurnar komnar, kaupið
jólahúfuna á barnið meðan úrval-
ið er mest.
Maður sem hefur áhuga á útgerð
óskar að komast f samband við dugmikinn skipstjóra á góð-
um aldri, sem hefur hug á bátakaupum.
beir, sem kynnu að hafa áhuga á málinu, leggi nöfn sín inn
á afgreiðslu Morgunblaðsins i lokuðu umslagi merkt:
„ÚTGERÐ — 3472" fyrir 20. þ. m.
Eigum í mikln úrvnli
• VIÐARÞILJUR
• LOFTKLÆÐNINGU
• BIRKIPARKFTT
• PANELKROSSVIÐ
• HARÐPLAST
Vandaðar vörur — Hagstæðasta verð.
Páll Þorgeirsson & Co.
Armúla 27 — Símar 85412 og 34000.
SÍMIl ER 24300
13
Til kaups óskast
nýtízku einbýlishús og raðhús,
og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðir i borginni. Sérstaklega er
óskað eftir 4ra, 5 og 6 herb.
sérhæðum. og eru sumir með
háar útborganir. I sumum tilfell-
um þurfa íbúðirnar ekki að
losna fyrr en eftir nokkra mán-
uði og jafnvel ár.
Til sölu m.a.
Laus 6 herb. íbúð
sem er hæð og ris með svölum
í steinhúsi i gamla borgarhlutan7
um. Ibúðin er nýstandsett með
nýjum teppum. Útborgun má
koma i áföngum. Til sýnis í dag
og á morgun.
# Hveragerði
fokheft einbýlishús um 115 fm
á eignarlóð á góðum stað. Hag-
kvæmt verð. Teikning í skrifst.
Komið og skoðið
Sjón er sögú ríkari
lllýja fasteignasalan
Sími 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutima 18546.
Fastéignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870-20998
Höfum kaupendur
að 4ra—5 herb. íbúð í Austur-
borginni. Má vera i fjölbýlishúsi.
Útb. allt að 1500 þús. kr.
Höfum kaupanda
að 2ja eða 3ja herb. íbúð í Aust-
urborginni. Útb. 1 miílj. til 1100
þús.
Höfum kaupanda
að 5—6 herb. sérhæð í Austur-
borginni. Útb. 2 til 2.5 millj. —
Höfum kaupanda að 3ja herb.
ibúð á 1. eða 2. hæð í góðu stein
húsi. Má vera eldri íbúð, sé hún
i góðu ástandi. Útb. um 900 þús.
Höfum kaupanda að 5 herb. íbúð
á 1. eða 2. hæð. Útb. 15 til 1600
þús.
Höfum kaupendur
sem daglega hafa samband við
okkur. Fjöldi kaupanda er óska
eftir íbúðum að flestum gerðum
og stærðum og bjóða háar útb.
Einnig eru eignarskipti o. fl.
möguleg.
HILMAR VALDIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
Opið frá kl. 2 i dag.
Til sölu
Fokheld raðhús i Breiðholti.
3ja herb. ibúð við Kambsveg. —
Bílskúrsréttur.
HELGI HAKON JÓNSSON
löggiltur fasteignasali
Skólavörðustig 21 A
Sími 21456.
Þetta eru jolabæfcnr ofcfcnr
Klippið lislonn og geymið
Jólabækur ársins 1971
allar fcomnar út.
Gersemar að gefa
vinum.
Ástæðulaust að bíða
lengur að kaupa
jólagjafabækurnar.
„Yfirskyggðir staðir“,
ný heillandi bók eftir Hail-
dór Laxness.
Verð án sölusk.
kr. 685,00.
„Fundin ljóð“
Fundin ný heil ijóðabók eftir höfuðsnillinginn Pál Óiafsson,
bók sem við höfum öll óttast um í 70 ár, loksins komin
i leitirnar. Islenzkur dýrgripur fundinn og nú geta allir
eignast hann. Verð án sölusk. kr. 690,00.
„Einar Benediktsson“
Um líf og list þjóðskáidsins eftir snillinginn Sigurð Nordal,
Verð án sölusk. kr. 540,00.
örfá eintök til af bókum Sigurðar um Stephan G. og Hall-
grim Pétursson,
„Jónas Hallgrímsson“,
511 verk listaskáldsins í einu stóru bindi. Ljóð, sögur,
greinar, bréf og ægifagur inngangur eftir Tómas Guð-
mundsson. Bezta jólagjöf ársins. Verð án sölusk. kr. 890,00.
„Eyrbyggjasaga“,
ný útgáfa með nútímastafsetningu og 28 heilsíðu teikn-
ingum eftir Hring Jóhannesson, listmálara. Fallegasta bók
ársins. Verð án sölusk. 640,00.
„Grettissaga", fyrsta bindið í þessu safni, komin út.
„RÍMBLÖ Ð“,
ný heillandi Ijóðabók eftir Hannes Pétursson. Allar fyrri
bækurnar fjórar til í Unuhúsi. Verð án sölusk. kr. 540.00.
„Sumar í Selavík“,
ný hárómantisk ástar- og leynilögreglusaga eftir Kristmann
Guðmundsson. Verð án sölusk. 540.00.
„Stefnumót í Dublín“,
háspennandi ástarsaga og þungra örlaga eftir ungan rit-
höfund, Þráin Bertelsson. Verð án sölusk. 540.00.
„Fagurt galaði fuglinn sá“,
þriðja og siðasta bindi endurminninga Einars ríka, eftir
Þórberg Þórðarson. Verð án sölusk. 540,00.
Örfá eintök af báðum fyrri bindunum til í Unuhúsi.
„Eplatréð“,
ein fegursta ástarsaga heimsbókmenntanna eftir höfund For-
sætættarinar, Galsworthy. Þýðingin er gerð af Þórarni
Guðnasyni eftir Nini Bjömsson. Verð án sölusk. kr. 380,00.
Geyið þcnnan lista. Betra úrvali mun ekki von á á þessu ári.
HELGAFELL — Unuhús.