Morgunblaðið - 14.11.1971, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971
Gognfræðnskólínn í Keflnvík
Kennara vantar að Gagnfræðaskólanum í
Keflavík. — Kennslugreinar: Náttúrufræði
og danska. — Uppl. gefur skólastjórinn.
Fræðsluráð Keflavíkur.
Eftirtaldar stöður eru
lausar til umsóknar
1. Starf fulltrúa í fjölskyldudeild til að annast
málefni áfengissjúklinga.
2. Starf fóstru til að annast eftirlit með dag-
vistum á einkaheimilum (hálfsdagsstarf).
Laun samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar.
Umsóknarfrestur er til 26. nóvember næstkomandi.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri.
Reykjavík, 12. nóvember 1971,
Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar.
Þorbjörn G. Bjarna-
son — Minning
Fæddur 14. júlí 1895.
Dáiim 8. nóv. 1971.
Á MORGUN verður til moidar
borinn Þorbjörn G. Bjarnason írá
Heiðii.
Að ieiðarlokum langar mig að
kveðja vin minn og tengdaföður
með þakklæti fyrir ailt það góða,
sem hann hefir miðlað mér per
sónulega, dóttur sinni og börn-
um okkar.
Var mikið lán fyrir mig sem
ungan mann að byrja búskap í
sambýii við þau Guðriði og Þor
bjöm. Á heimili þeirra naut ég
sérstakrar umönnunar og hjálp-
fýsi, enda einkenndist allt þeirra
samlíf í blíðu og stríðu af um-
burðarlyndi, mannkærleika, þol
gæði og yfirleitt öllu því góða
sem maður leitar að í fari manna.
Það er óhætt að segja, að Þor-
bjöm hafi kvatt þennain heim
saddur lifdaga, þar sem hann
hafði átt við heilsuleysi að striða
undanfarin ár. Hann hafði trnnið
myrkranna á milli meðan heilsa
leyfði, enda bómgóður með af-
brigðum.
Þorbjörn var góðum gáfum
gæddur og fékkst taisvert við
yrkingar, og hefir margt af kvæð
um hans komið fyrir almennings
sjónir.
Kröfulausari mamneskjur en
tengdaforeldra mína hefi ég
aldrei þekkt. Var sambandið við
þessi lítiHátu hjón betra en nokk
ur guðsþjónusta og aJltaf mairn-
bætandi að vera i návist þeirra.
Það er gott að geta kvatt mann
sem skiiur ekkert eftir annað
en fagrar minningar og ekki hef
ir fallið blettur á eitt einasta at-
vik liðinna ára.
Þorbjörn reisti sér þann minn-
isvarða í hugum þeirra, sem
virða manndóminn meira en allt
annað sem heimurinn hefir upp
á að bjóða. í sínu lítiUæti varð
Þorbjörn stærstur.
Haíðu hjartans þökk fyrir að
skilja eftir þaim fjársjóð þinna
M |M STIIV 6 61IIP
“1-ekatrygcing V v<
°Vaws«jó«^ *
>
Sv
M
vtD
..ÓTE6®* Hóplíftryggmg
Uálf-Kaskó
&u£*trjgging
Abyrg
ggi^gA G
bi^g
YGo.mGA,R
iCíS
^ VEfíÐTnYGGÐ LÍFTRy^
Slysatrygg1^ haUia
Barna-Líf^gging
Ajúkra- ög slysatryg\jígu
§óð
trygging er guUs ígitdi
TRYGGINGAR
ÚR NÓGU ER AÐ VELJA!
Látið okkur annast vátryggingamál yðar, yður að kostnaðarlausu. Hlutlaus afstaða
okkar gagnvart tryggingafélögunum ásamt 25 ára reynslu, á að tryggja yður be2itu
kjör, iðgjöld og skilmála.
Eini tryggingamiðlarinn, sem viðurkenndur er af
SAMBANDI ÍSLENZKRA TRYGGINGAFÉLAGA.
t'glíf Qesfsson
Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Sími 81125.
góðu eiginleika og megi þeir
verða okkur þ&ð veganest i um ó
komin ár sem haldbezt reynist.
Þar sem góðir menn íara eru
Guðs vegir.
Gísli Ferdinandsson.
1
Viðurkeiming
fyrir
skrúðgarð
ESns og að undanfömu hef-
ur Rotarykiúbbiurinn Görðum
veitt viðurkenningu fyrir vei
hártan og snyrtiiegan skrúð-
garð á klúbbsvæðinu, en það
nær yfir Garða- og Bessastaða
hrepp. 1 þetta sinn var nof-
ið aðstoðar Vilhjáilms Sig-,
1 tryggssonar, skógraektarfræð-
in.gs, og varð fyrir valinu
Ígarður Mary Sigurjónsdóttur
og Jóns Fr. Sigvaldasonar að
Faxafúni 32. Samkvæmt um-
sögn Vilhjáiims er „þessi garð
ur vel skipulagður þannig, að
hann má nof a til margra
hiuta. Má þar nefna skemmti
legan bakgarð, þar sem mat-
jurtagarður situr í fyrirrúmi."
Ymsir aðrir garðar gátu kom
ið til greina, þar á meðal sum
ir er áður hafa hlotið viður-
kenningu, en með tfflíti ti’
grundvallar tilgangs klúbb
ins í þessu efni, hefur san
garður ekki tvivegis hiofi'
viðurkenningu.
Guðjón og Harry
Ný hljóm-
plata
UM þesisar mundir er að koma
á mankaðinn ný hljómplata þar
sem þeir félagar, Guðjón Matt-
híasson og Harry Jóhannesson,
ieiika gömiu damsana. Á plöfu
þessari eru fkrnn hanmaniku-
lög öl'l eftiir Guðjóin Matthíassoin,
en hann hefuir úfsett lögín fyrir
tvær harmondtouT. Til aðstoðar
Harry og Guðjóni er Svertrir
Guðjónsson, setn ledkur á tromm-
ur, Þarsteimm Þorsfedmsisom, sem
leikur á gítar og Ámi Sehevdmig,
sem leikur á bassa.
Lögim, sem þedr félagar
leika hedta: TónadrauimuT, vafls,
Væmigjaþytur, vinartoruz, Dams-
andi fætur, poliki, Marí'U-mairz-
urití og Viltu damsa? ræii.