Morgunblaðið - 14.11.1971, Qupperneq 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971
............................................................ ..........K-
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
KOPAVOGUR
Aðalfundur TÝS F.U.S. Kópavogi
verður haldinn þriðjudaginn 16. n6v. kl. 9 i Sjálfstæðishúsinu
við Borgarholtsbraut í Kópavogi.
Fundarefni:
1. Skýrsla stjómar.
2. Kosning stjómar.
3. Jón Atli Kristjónsson ræðir um kjördæmismál.
4. Vetrarstarfið.
5. önnur mál.
Ungir Sjálfstæðismenn í Kópavogi fjölmennið.
Nýir félagar velkomnir.
Stjóm TÝS.
UMRÆÐUK V OLD
n.k. sunnudagskvöld kl. 8,30 í Valhöll við Suðurgötu.
Gestur fundarins verður
RAGIMHILDUR HELGADÓTTIR.
Alft ungt fólk er hvatt til að fjölmenna
og notfæra sér þá möguleika sem þetta
fundarhald býður upp á.
Félagsheimilisnefnd.
Bazar á Hallveigarstödum
Sjálfstæðiskvennafélagið Edda heldur bazar á Hallveigarstöð-
um sunnudaginn 14. nóvember.
Tekið verður á móti munum í Sjálfstæðishúsinu í Kópavogi
laugardaginn 13. nóvember frá kl. 14.00.
NEFNDIN.
ÓSKAR EFTIR
STARFSFÓLKI
í EFTIRTALIN
STÓRF:
X
BLAÐB URÐARFOLK
ÓSKAST
ÚTHLÍÐ — BARÐAVOGUR — LYNG-
HAGI — SELÁS — SÓLEYJARGATA —
HÁTEIGSVEGUR — SKIPHOLT I —
NÖKKVAVOGUR — MIÐMÆR.
Afgreiðslan. Sími 10100.
BLAÐBURÐARFÓLK
ÓSKAST
til að bera iit blaðið í Ytri-Njarðvík.
Sími 2698.
VANTAR FÓLK
til að bera út Morgunblaðið í Hveragerði.
Umboðsmaður óskast
til dreifingar og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið í Gerðahverfi Garði.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra, sími
10100 eða umboðsmanni, sími 7128.
Sendisvein
vantar á afgreiðsluna.
Vinnutími eftir hádegi.
p s E 7M
I.O.OJ=. 3 s 15311158 = 8*/2 Hl.
I.O.O.F. 10 = 1531115 8Vt = 9.
III.
□ Mímir 597111157 — 2 Atkv.
Bræðrafélag Bústaðaprestakalls
Fundur verður i Réttarholts-
skóla mánudaginn 15. nóvem-
ber kl. 8.30 e. h. — Stjórnin.
Sunnudagsferð
Ferðafélags Islands
Gönguferð á Stóra-Meitil.
Brottför kl. 13.30 frá Umferð-
armiðstöðinni.
Ferðafélag Islands.
Verkakvennafélagið Framsókn
Takið eftir, félagsvistin er nk.
fimmtudagskvöld í Alþýðuhús-
inu. Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Orðsending frá Verkakvenna-
félaginu Framsókn
Basarinn verður 4. desember.
Félagskonur vinsamlegast kO'm
ið gjöfum til skrifstofu félags-
ins. Gerum basarinn glœsi-
legan.
Knattspymudeild Armanns,
æfingatafla
Sunnudagar, Álftamýrarskóli:
Kl. 4.20—5.10 3. fl.
Kl. 5.10—5.00 2. fl.
Kl. 6.00—7.40 kvennafl.
Laugardalshöll:
Kl. 9.30 f. h. til 10.20 5. fl.
Þnðjudagar, LaugardalshöH:
Kl. 6.00—6.50 4. fl.
Kl. 6.50—7.40 Mfl. og 1. fl.
Laugardaga á félagssvæðinu
kl. 1.30.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma í kvöld kl.
8.30. Sunnudagaskóli kl. 11.00
f. h. Allir velkomnir.
Minningarspjöld
Mtnningarsjóðs Sigriðar Hallu
dórsdóttur og Jóh. ög-m.
Oddssonar eru seld i Bókabúð
Æskunnar.
Basar
Kristilega sjómannastarfið (ís-
lenzka) heldur basar í sjó-
mannaheimilinu Skúlagötu 18
(horni Skúlagötu og Frakka-
stígs) sunnudaginn 14. nóv.
kl. 14.30. Margt góðra muna.
Heimabakaðar kökur. E'tnnig
hið vinsæla skyndihappdrætti.
Kvenfélagið.
Krem í tertur
Nú er auðvelt að útbúa krem í tertuna. —
Lagið til dæmis:
SÚKKULAÐIKREM:
stífþeytt þeytikrem og kókómalt eftir smekk.
VANILLUKREM:
Stífþeytt þeytikrem, strásykur, vanilludrop-
ar og gulur matarlitur.
ROMKREM:
Stífþeytt þeytikrem, strásykur, rommdropar
og gulur matarlitur.
JARÐARBERJAKREM:
Stífþeytt þeytikrem og jarðarberjasulta.
ATH. að bragðefnin á að hræra saman við
þeytikreniið með spaða.
Kremgerðin hf.
Hjúkrunarfélag islands
Fundur í umsjá heilsuverndar-
hjúkrunarkvenna verður í Dom
us Med'ica mánudaginn 15.
r>Óv. kl. 20.30. Fundarefni:
Menntun og störf heilsuvernd-
arhjúkrunarkvenna. Umræður.
Stjórnin.
HörgshKð 12
Afmenn samkoma, boðun fag-n
aðarerindisins í kvöld, sunnu-
dag kl. 8.
Kristniboðsfélagið i Keflavík
býður alla velkomna, á meðan
húsrúm leyfir, á fund í Tjarn-
arhindi mánudagskvöl-d 15.
nóv. kl. 8.30. Simonetta Bru-
vik, hjúkrunarkona, sem starf-
að hefur á vegum ísl. kristni-
boðsins í Ethiópíu, talar.
Kristilegt stúdentafélag
Félagsfundur verður haldinn
mánudagi-nn 15. nóv. í Félags-
heimili Hallgrímskirkju (tum-
in-n). Efrii: Heilagu-r andi. Séra
Jónas Gíslason flytu-r erindi.
Kaffiveitingar. Fjölmennum.
Stjórni-n.
Systrafélag Keflavíkurkirkju
Fundu-r í safnaða-rheimilinu,
Ki-rkjuvegi 22 þriðjudagi-nn 16.
nóv. kl. 8.30. — Stjórnin.
BIZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Fíladelfía, Reykjavík
Vakningasamkoma í kvöld kl.
8. Ræðumaður Aron Grom-
serud.
Æskulýðsstarf Neskirkju
Fundiir pilta og stúlkna 13 tií
17 ára mánudagskvöld kl. 8,30.
Opið hús frá kl. 8. Séra Frank
M. Hall-dórsson.
Kvennadeild Slysavarnarfélags-
ins i Reykjavík
heldur fu-nd mánudaginn 15.
nóv. kl. 8.30 í Slysavarna-rfé-
lagshúsinu við Gra-ndagarð.
Spiluð verður félagsvist og
sagða-r frétti-r af hlutaveltu.
Kvenfélag Keflavíkur
heldu-r sinn árl-ega basar í
Tja-marlundi 14. nóv. næst-
komandi kl. 3 e. h..
Nefndin.
Samkomuhúsið Zion, Hafnarfirði
Sun-nudagaskóli kl. 10.30 f. h.
Almenn samkoma kl. 20.30 e.
h. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ. Þriðjudag 16. nóv.
hefst handavinna og föndur
kl. 2 e. h.
Skrifstofa
Félags einstæðra foreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
er mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
hoie©® SÆKCURFATIVAflnn
Sængur-
Eatnaður
sem
ekkl þar£
T straujja!
MÆLIR MEÐ SÉR SJÁLFUR.
■A Framleiddur úr 100% bómull.
★ Rafmagnast ekki og orsakar ekki ofnæmi
eins og sum efni blönduð gerfiþræði.
A- Rennur ekki til á rúmunum.
★ Litekta og þolir vel suðu.
VINSÆLDIR H0IE KREPP FARA SÍFELLT
VAXANDI.
GLÆSILEGIR LITIR — HAGSTÆTT VERÐ.
HÚLLSAUMASTOFAN
SVALBARÐI 3 — HAFNARFIRÐI — SlMI 51075.