Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.11.1971, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I»ú færð miirg: tækifæri til að koma óskum þínum á framfæri. Nautið, 20. apríl — 20. maí. l>ú skalt sera það nauðsynlegasta til að koma friði á. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. I>ú eetur lofað of miirgum of miklu. Veldu úr, og: gferðu fólki skiljanlest, hvaða stefnu þú hefur. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Kómantíkin hressir tnikið upp á lífið í kringum þig. I.jónið, 23. júlí — 22. ágúst. I»ú verður að friða alla, sem þú hefur gert órólega, os sjálfan þig iika. Mærin, 23. áffúst — 22. septomber. I»ú vilt fá áðstiiðu og hluti, sem þessi dagur hefur ekkl upp á að hjóða. Voffin, 23. september — 22. október. Stundum er rétt að b.jóða hina kinnina líka, þó ekki f dn*. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Reyndu að snúa þér að þeim vandamálum, sem við þér blasa, off reyndu að gera þig skiljanlegan. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Stundum eru smákvartanir aðeins vísir að miklu verri erfið- leikum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Einkaframtakið er í sviðsljósinu, og: þú átt að leggrja þijf fram í samstarfinu. svo að vel granei. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Ertu viss um að aðaláform þín séu samkvæmt því, sc»m æðri máttarvöld höfðu ráðgrert? Fiskarnir. 19. febrúar — 20. marz. Nú vilja allir framtak og þróun. T»að kann að lánast, en ert þú með? Ég ýtti á slökkvarann á vasa- Ijósinu og lét ljósgeislann leika um allt herbergið. Og yfir skrif- borðið. Ég steig áfram og fó;ur- inn á mér rakst á eitthvað mjúkt en þó fast fyrir. En þegar ljósið loksins snerí niður í máttvana hendi minni, þá skein það á lík og stað næmdist loks við andlitið á því. Marcella hafði orðið á undan mér. Hún var hræðilega sótrauð. Augun ætluðu út úr höfðinu og munnurinn var blár og opinn svo að sást í tunguna. Eitthvað ljósleitt var bundið um hálsinn á henni, og fyrst fannst mér ég sjá þarna blóðlit, þangað til ég sá, að hún hafði verið hengd í uppáhalds treflinum sínum. Hann var hertur að hálsinum á henni og marghnýttur. En það var nú samt blóð i polli á gólf- inu undir höfðinu á henni, og lausa, svarta hárið lá niðri í honum. Ég gætti vel pilsanna minna, er ég lagðist á hné á gólfið, og reif í trefilinn með skárri hend- inni og togaði í hnútana þangað til þeir losnuðu. — Marcella! hvislaði ég hás. En það kom að engu haldi. Þá hefði ég nú tekið til fót- anna, hefðu þeir ekki verið al- veg máttlausir og máttu sig hvergi hreyfa. Jafnvel þegar ég gerði mér ljóst, að morðinginn kynni að vera þarna á staðnum, gat ég mig hvergi hreyft. Myrkr- ið læddist aftan að mér og and- aði aftan á háisinn á mér. Ég hefði mikið viljað til vinna að mega kveikja Ijósið — hvert ein- asta ljós — þarna inni. En ég get að minnsta kosti not að vasaljósið. Geislinn frá því skein skjálfandi á veggi og út í hvert horn, sem var mannlaust og þarna hefði enginn getað fal- ið sig. Loksins skeirj hann á skrif borðið og ég tók að átta mig að nokkru leyti. Nú varð ég að taka þarna burt allit, sem gæti hugsanlega bent til þarveru minnar. Auðvitað mundi lögregl an sjá, að Marcelia hefði kom- ið þarna í einhverjum erindum. Hank gæti sagt þeim það, því að hann hlaut að vita það, hlaut að hafa tekið eftir henni í morg- un ekki síður en ég, þegar hiann var að blaðra svo hátt um allt þetta sem Melchior hlyti að hafa falið. Hann hlaut að hafa séð á henni svipinn, sem sagði greinilegar en öll orð, að hún ætlaði að fara hingað og finna — eitthvað — frá sjáifri sér. Auðvitað hefði hann séð það. í Hann hafði verið að gá að því. / Og nú kæmist allt upp! J Ég hélt vasaljósinu í olnboga- I bótinni á skárri handleggnum i en fingurnir á betri hendinni í toguðu í litla látúnshnappinn. / Skúffan kom út og ég laut nið- } ur og starði inn í tómt rúmið. í Já, tómt var það. Enda þótt ég stymgi hendinni inn og opnað; auk þess allt sem opnað varð, þá kom það að engu haldi. Bréfið mitt var þarna bara \ ekki. Ég gekk aftur að Marcellu og píndi mig til að leita á henni, opnaði veskið hennar og þreif- aði í öll hól'fin, tók hattinn hennar upp af gólfinu bak við stól og þuklaði fóðrið í homum. Ég leitaði þarna í hverjum af- kima í herberginu, enda þött öll von væri útkukiuð hjá mér. Annað hvort hafði Melchior verið að Ijúga og hafði eyðilagt bréfið fyrir löngu, eða þá em hver hafðii vitað um þetta leyni hólf og orðið á undan Mare- ellu — eða kannski hafði hún þegar verið búin að ná í það og það annað, sem hún hafði sótzt eftir, og svo hefði hinn drepið hana og tekið það af henni. En ég vissi svo sem ve'i, að Melchior Thews hefði aldrei farið að eyðileggja bréfið. Ég yfirgaf íbúðina, en nú gegn um dyrnar. Ég vonaði, að veslimgs litla líkið mundi bráð- lega finnast. Hefði ekki þessi skelifing og reiði þurrkað upp tárakirtlana mína, hefði ég há- grátið. Mannamál og útvarpsglamur heyrðist gegn um hurðirnar í hinum íbúðunum, en enginn kom fram meðan ég var að hlaupa niður rykuga og þefjandi stig- ana og gegn um forstofuna niðri. Ég opnaði þungu fram- dyrahurðina oig var nú aftur komin út í hreint loft. Þrátt fyrir allt, andaði ég létt ar að vera sltoppin út úr þessu húsi, og fann með sjálfri mér, að ég hafði barizt góðri baráttu og koma yrði það sem koma vildi. Sama var mér. — Hjálipi mér nú allir heilag ir, sagði rödd að baki mér. — Ef þetta er ekki ungfrú Boy- kin! Ég snarsneri mér og stóð aug- liti til auglitis við Gordon Parr ott. Hann greip mig, rétt i því að hnén á mér ætluðu að !áfa undan, og svipurinn á honum var hræðilegur. — Hvað nú? sagði hann og gnísti tönnum. Hvern fjandann hiefurðu nú verdð að gera? Hvers vegna getlð þér ekki. . . Hvað voruð þér að gera í húsinu hans Thews ? Snögglega var allrt kæruleysið eins og þurrkað af mér. — Þetta er misskilningur, sagði ég með öndina í hálsinum. — Ég var ekki. . . éig hef ekki . . . ég hafði verið. . . — Ljúgið þér nú ekki meiru. Ég sá yður koma þaðan út. Mað urinn sem var að elta frú Payne sá hana fara þar inn, og þes<s vegna kom ég undir eins og ég gat. Hvernig komuzt þér inn óséð? Nú, jæja, svarið þér bara ekki. Líklega hafið þér sloppið inn meðan Leatherman var að hrimgja til min. Hann greip 1 auma úlnliðinn og ég veinaði upp yfir mig. — Hvað varstu að vilja þarna inn, Liz? Rakstu þig á frú Payne? Nú, viiitiu enn ekki segja neitt. Það getur verið sama. Komdu nú, og við s'kulum kom- ast til botns í þessu. Margir koma úr nœstu hverfum til að verzla hjá kaupmanni Hondofin kjóloefni Hondofin pils og sjöl Hondofnor værðorvoðir íslenzkur heimilisiðnaður, Lauíasvegi 2 — Hafnarstræti 3. sokka <3 f i buxur Vogue sokkabuxur fegra fótleggi yðar. i Vogue sokkabuxur myndast engin hné. Þær falla þétt að, en gefa þó vel eftir. Silkimjúk áferðin og aðlögunar- hæfnin stafar af því, að garnið í þeim er teygjanlegra, fingerðara og þéttprjónaðra en almennt gerist. Heildsöludreifíng: JOHN LINDSAY HF. SÍMI 26400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.