Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 30

Morgunblaðið - 14.11.1971, Side 30
y 30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1971 Dubariy Á Vestfjörðum: 1.277 lestir á land í okt. HBIIiDARAFEINN í Vestfirð- inífafjórðuriRÍ varð í október sl. 1.277 lestir. Binnbátar eru ekki almennt byrjaðir róðra og tog- bátar sigla mikið með aflann á erlenda markaði. í október 1970 bárust 1.409 lestir á land á Vest- fjörðum. mjög misjafn í mániuðinium. A fliahæsitur var Halldór Si'gurðs- son með 25,7 leistiiir, Dyinjandi fékk 22,0 lesitir, Guíllfaxi 20,7 lestir, Þrisitur 18,8 les'tir oig Örn 18,3 liestir. Yfirleitt var rækjan mjög smá og er það sifellt meird hluti, sem málgast mörkin, sem leyfili&gt er að nýta. Þó er þeitta mjög misjafrat eftir bátum, t. d. var um 80% af afílu Hialldórs Sigurðsisonar í 1. fSLdkM. Velkur það sénstaka athygli í þesisu samþandii, að hann er eini bátur- inn hér, sem niotar bohbinga á nrátina. Frá Hólmavik og Drangsnesi voru gerðir út 7 báitiar til rækju- veiða og ötfluðu þeir 77 lestir í mánuðinum. Afiahæstir voau Birgir með 14,2 lestir, Sigurbjörg 14,2 iestir og Kópur 14,1 lest. DUBARRY fegrunarlyf í sérflokki. Kynnizt úrvals snyrtivörum — kaupið DUBARRY. Heildsölubirgðir: Halldór Jónsson hf., sími 22170. KEYNOTE KE YN OTTE -herrapeysur KEYNOTE-drengjapeysur KEYNOTE-dömupeysur KEYNOTE-herranáttföt — KEYNOTE KLÆÐIR YÐUR. — KEYNOTE-vörur eru komnar í verzlanir um allt land. Davíð S. Jónsson & Co. hf. Þingholtsstræti 18 — sími 24-333. Mestum aifla togbáta landaði Júiius Geirmundsson, ísafirði, 98,4 lestum í fjórum róðrum og Guðrún Guðleifsdót'tdr, Hnifsdai, iandaði 87,7 lestum úr þremur róðrum. Af linuibátum landaðd Sólrún, BoLungarvik, mestum aflla; 59,1 Lest í 11 róðrum, og Bragi, Flateyri, Landaði 56,7 Jest- um í 17 róðrum. RÆK.JUVEIÐARNAR Rækjuveiðar voru nú stundað- ar á þremur stöðum á Vestfjörð- um, Arnarfirði, Isafjarðardjúpi og Húnaflóa. Varð heildarafla- magndð 642 iestir, en það er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Frá Biildiudal voru gerðir út 11 bátar og varð heildarafli þeirra 59 lestir í 230 róðrum. Aflahæst- ur var Vísdr með 8,3 lestir í 22 róðrum. Nú stunduðu 60 bátar rækju- veiðar í ísafjarðairdjúpi og nam heildaraflam agn ið 506 lestum eða um 8,4 lesitum að meðaitali á bát. 1 fyrra voru 42 bátar að rækju- veiðum í október og öfluðu þeir 582 'lestir eða 13,8 lestir að með- aitaild á bát. Afli bátanna var Geimfarastjóri Rússa látinn SOVÉZKI geimvísindamaðurinn Mikhail Yangel, sem talinn var yfirmaður geimvísindaáætlunar Sovétríkjanna er látinn, 60 ára gamall, að sögn fréttastofunnar Tass. Dánarfréttina undimtuðu Leon id Brezhnev fiokksforingi, Alexei Kosygin forsætisráðherra og Nikolai Podgorny forseti. Al- mennt var talið að Yangel hefði tekið við stjóm geimvisinda- áætlunarininar þegar fyrsti yfir- maður áætlunarinnar, Sergei P. Korolev lézt úr krabbameini 14. janúar 1966. Korolev varð ekki kunnur fyr ir það afrek sitt að koma fyrsta spútnikknum á braut umhverfis jörðu fyrr en eftir dauða sinn. Opinberlega hefur ekki verið viðurkennt að Yangel hafi verið eftirmaður hans. Rússar akýrðu frá þvi fyrir nokkrum árum að nöfnum helztu geimvísindamanna þeirra væri haldið leyndum af ótta við að erlend riki rændu þeim. Yangel var taiinn aðalgeim- vísindasérfræðingurimn í sovézku stjórninni og var kj örinn i Æðsta ráðið nokkrum mánuðum eftir dauða Korolevs. Nokkrir aðrir kunnir geimvísindamenn hafa verið kjörnir í Æðsta ráðið, en Yangel var sá eini sem átti sæti í miðstjórn kommúnista- fiokksins. Yangel var tvívegis sæmdur heitinu hetja sósíalist- Iskrar vinnu og var sæmdur Lenínverðlaununum auk ann- arra heiðursverðlauna. Honum er lýst sem frábærum vísinda- manni í frétt Tass. Dr. Georgi N. Babakin, sem átti mikinn þátt í smíði tungl- vagnsins Lunokhod 1, lézt 4. ág- úst, 56 ára að aldri. TÓBAKSFRÉTT ÁRSINS! Danskir qæðavindlar. 5 nyjar tegunair ai ovenju mildum gæðavindlum eru nú komnar á markaðinn. Veljið yður tegund í dag og samanburðurinn mun sannfæra yður um lægra verð fyrir meiri gæði. GOÐUR BETRI BEZTUR Fást i öllum betri tóbahsverztunum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.