Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEM'BF.R 1971
Sverrir Hermannsson og Bjarni Guönason;
Ný stórtæk landgræðsla
— þegar á næsta ári
1 bókabúðinni Giæsibæ. Kigandinn, Oddný Ingfunarsdóttir,
stendur innan við borðið.
Bókabúð Glæsibæjar
FRAM er komin á Alþingl til-
laga til þingsályktunar um
landgræðslu og gróðurvemd,
sem Sverrir Hermannsson (S)
flytur ásamt Bjama Guðnasyni
(SFV). Er tiilagan á þá Ieið, að
skipuð verði 5 manna land-
græðslunefnd, sem hafi á hendi
forystu mn landgræðslu og gróð-
urvemd. Jafnframt gerir tillag-
an ráð fyrir, að nú þegar verði
gerðar ráðstafanir til að afla
nægilegs fjármagns, svo að fært
verði að hefjast handa um nýja,
stórtæka landgræðslu þegar á
næsta ári.
Tillagan er svohljóðandi:
Alþinigi ályktar að fela rikis-
stjóminaii að skipa 5 manna
landgræðsluniefnd. Skal skipun
nefndariimar vera eftir tillögum
þingflokkanna, sem tilnefna ekm
mann hver í nefndina, en ríkis-
stjómin skipar formann hennar.
Hlutverk nefndariimar skal
vera að hafa á hendi forustu
um landgræðslu og gróðurvemd.
Skal hún ajá um, að hið fynsta
verðinokið rannsókinum á gróðri
landsins og gróðureyðingu,
gera heildarlandgræðsluáætlun
á grundvelli niðurstöðu þeirra
rannsókna og fylgja fram fram-
kvæmd henmar. Nefndinni er
heimilt að leita aðstoðar allra
opinibeinra aðila, sem um mál
þessi fjalla.
Koatnaður við störf nefndar-
inmar greiðist úr ríkissjóði.
Jafnframt ályktar Alþingi að
skora á ríkisstjórnina að gera nú
þegar ráðstaíanir til að afla
nægilegs fjármagns, svo að
fært verði að hefjast handa um
nýja, stórtæka landgræðslu
þegar á næsta ári.
Kaldalóns- 1
tónleikar J
í Keflavík
KVENNAKÓR Suðurnesja ogi
Karlakór Keflavíkur halda/
tónleika laugardaginn 20. nóv.7
í Félagsbíói í Keflavík og ái
efnisskránni verða eingöngul
verk eftir Sigvalda Kaldalóns, L
tónskáld. Eru tónleikarnir /
haldnir í tilefni þess, að ál
þessu ári eru liðin 90 ár frál
fæðingu hans. í
Kórarnir munu syngja sinn?
í hvoru lagi og báðir saman. 7
Einsöngvarar verða þau Snæ \
björg Snæbjamardóttir, Jón \
M. Kristinsson og Haukur t
Þórðarson. Stjómendur verða/
Herbert H. Ágústsson og Jónl
Ásgeirsson, en undirleikari \
verður Ragnheiður Skúladótt i
ir. Gunnar M. Magnúss flytur/
æviávarp tónskáldsins. Um 70/
manns exu í báðum þessuml
kórum. Tónleikarnir hefjastl
kk 21. — Mynddn er af kóm- 4
u m á sam æfinigu. ’
f greiniargerð, sem tillögUMni
fylgir segir m.a.:
Gróðureyðing hefur um alda-
raðir verið alvarlegasta vanda-
málið á sviði niáttúruvemdar
hér á landi. Hægt er að færa rök
að því, að við upphaf landnáms
hafi samfellt gróðurlendi þakið
a. m. k. 50—60% af landinu, en
þekur niú aðeins 20—25%. Skóg-
eða kjarriendi þakti þá 20—25%,
en aðeins um 1% nú. Við 1100
ára búsetu í landinu hefur
þamnig glatazt meira en helming-
ur af gróðri og jarðvegi lands-
ins af svæði, sem svarar til um
það bil þriðjungs af heildarflat-
armáli þess. Það er leitun að
lömdum, þar sem svo stórfelld
eyðing hefur átt sér stað.
Enda þótt erfitt sé að sanna
það tölulega, má telja, að enn
sígi á ógæfuhliðina í þess-
um, — gróðureyðmgin sé örari
en það, sem grær að nrýju af
niáttúrunnar eða manna völdum.
Það skiptir þó ekki höfuðmáli,
hvort jafnvægi hefur náðst í
eyðingu og uppgræðslu, heldur
það, að en*n á gífurleg gróður-
eyðing sér stað. Ógoldin er
skuld við landið, sem nemur
20—25 þús. km2 af landi, sem
orðið hefur ötrfoka, og þeirri
gæðarýrnun gróðunsins, sem
áður er nefnd. Undamfarin ár
hafa verið græddir upp 20—25
ferkílómetrar, en með þeim upp-
græðsluhraða tæki um 1000 ár
að græða upp að nýju það la-nd,
sem orðið hefur örfoka, þ. e. a.s,
ef engin gróðureyðing ætti sér
stað.
Þá eru taldair fram. helztu
orisakir þess, að ekki hefur tekizt
að snúa vörn í sókn:
1. Víðtæk ofbeit eða ofmýtmg
gróðurs á sér stað í landinu.
2. Landbúmaðurinn byggir í
allt of ríkum mæli á úthögum,
sem víða eru þrautpímdir.
Akureyri 18. móvember.
UM 300 akureyrskir ungiingar
gerðu bæjarráði heimsókn í dag,
og sátu syngjandi á göngum og
í stigum Ráðhússins meðan
fundur stóð yfir. Áður höfðu
þeir sent hæjarráði veglega
rjómatertu, sem ráðsmenn neyttu
með velþóknun.
Gangan var farin til að minnas:
ársafmælis sams konar gömgu,
sem farin var 17/11 1970 til að
leggja áherzlu á óskir urvglinga
um æskulýðshús. Þeim þykir ár-
3. Fjárveitingar til land-
græðslumála hafa ekki verið í
neimu sarmræmi við það, hve al-
variegt vamdamál gróðureyðing-
in er.
4. Skortur á félagsiegri, sam-
virkri forustu, sem Alþingi ber
að veita.
í lok greinargerðarinnar er
bent á þær ranmsóknir, sem
fram hafa farið á þessu sviði á
síðustu áratugum og sagt, að
þær hafi lagt grundvöll að end-
urskoðun allra landgræðsiuað-
gerða og nýtingar landsins.
Viðfangsefná slikrar endur-
skoðumar væru mörg en éfst á
blaði séu:
1. Þörf á fjámmagni til béinna
landgræðsluaðgerða.
2. Þörf á ræktun bithaga til
þess að létta af úthaganum:
a) hvar, b) hve mikið, c) hvermig,
d) kostnaður, e) hvemig styrfct.
3. Fj árrmagnsþörf til ranm-
sókma og Skipulagnimig þeirra.
4. Samræmimg á störfum
1 andgræðsl u stofniama og sam-
starf þeiirra til þesa að tryggja
sem beztan áramgur og sem
bezta mýtimgu fjárrraagnlsims.
5. Eftirlit imeð nýtimgu larnds.
6. Fræðsl ustarfsemi og þátt-
taka áhugamiamna.
TVEIR þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins, Ingvar Jóhannsson og
Jóhann Hafstein hafa lagt fram
á Alþingi tillögu til þingsálykt-
unar um samkeppnislán til inn-
Iendrar skipasmíði. Segir í tíl-
lögngreininni: Alþingi ályktar að
angurinn skila sér seint, þrátt
fyrir fögur fyrirheit.
Viðstaddir rómuðu framkoimu
og prúðmenmsku unga fótksina i
dag. Það veik greiðlega úr vegi
fyrir öðrum, og sópaði jafmvel
gólfin eftir sig áður en það fór.
„Við skulum hugsa til ykfcar“,
voru þau svör, sem fengust hjá
bæj arráðsm ömnum.
Nánari frásögn verður að bíða
ti'l morguh vegna þrerasgla í
blaði. — Sv. P.
Á FIMMTUÐAGINN var opmuð
ný bókaibúð í Gliæsibæ, hirnu
glæsiiega verziunarhúsi Silla og
Valda í ÁMheimuim. Heitir hún
Bókaibúð Giæsibæjar. Er hún rek
fela rikisstjórninni að hlutast tU
um, að Útí'Iutningslánasjóðnr, er
stofnaður var með lögum nr.
47/1970, geti tekið að sér nægj-
anlegar lánveitingar tU smiði
fiskiskipa innanlands, tU þess að
styrkja innlenda skipasmiði í
samkeppni við innflntning skipa
erlendis frá. Lán þessi komi tU
viðbótar lánum Fiskveiðasjóðs
og Atvinnujöfniinarsjóðs, þann-
ig að lánskjörin verði ekki síðri
en leyfð eru við kaup á fiski-
skipum, sem smíðuð eru erlendis.
1 greinargerð sinmi með tillög-
unmi segja flutningsmenn m.a.:
Þegar Útfl u tnin gslánas j óður
hóf starfsemi sina á árimu 1970,
var ekki gert ráð fyrir, að hann
þyrfti fyrst í stað að veita lán
til fiskiskipa, er smiðuð eru inn-
anlands. Ástæðan fyrir þessu var
sú, að samkvæmt þeim reglum,
er þá voru í gildi um erlendar
lántökur, voru lánveitimgar Fisk-
veiðasjóðs og Atvinnujöfnunar-
sjóðs nægilega háar til þess að
inmlendar skipasmíðastöðvar
gætu staðizt samkeppni erlend-
is frá í þessu efni. Rikisstjórnin
hefur nú lagt til, að ríkisábyrgð
verði veitt fyrir erlendum lán-
um, sem umfram eru væntanleg
lán Fiskveiðasjóðs, allt upp í
Framhald á bls. 10.
in af hluitafélagi. Verzlunarstjóri
og aðaleigandi er Oddný Imgi-
rmarsdóttir, sem um 8 ára sfceið
hefur riekið bókabúðina Hlíðar.
1 þessari mýjiu bófeabúð verða á
boðstóium fyrst og fremst aitlar
ísienzkar bækur, ritföng, skóla-
vöruir, leðurvörur og mymdir ým-
iss komar. Þríggja manna starfs
lið er í búðinni. Húm er björt og
rúmgóð, og aðstaða til verziunar
góð, bæði fyrir þá, sem fyrir
inman borðið standa og utan.
Myndin, sem 'Mrauim þessium
fylgir var tefcin af Ijósm. Mbl.
Sv. Þorm. daginm, sem Bókabúð
Glæsibæjar opmaði. Innan við
borðið er eigandimn, Oddný Inigi
marsdóttir.
Fundur
í borgarstjórn
FUNDUR var haldinn á borgar-
stjórn Reykjaviknr í gær. Á dag-
skrá var tillaga Steinnnnar Finn-
bogadóttnr og viðaukatillaga frá
Guðmundi G. Þórarinssyni. Til-
lögunum var vísað til umferðar-
nefndar.
1 öðru ’lagi var tM'laga aHra
mininiihiiuitaifliokkanna um bygg-
inigiu leiiiguií'búða, sem var til anm
arrar umræðu. Tiilöigiunni var
vísað frá með rökstuddri dag-
sikrá. í þriðja -iagi var tiiilaga
borgarfuMitrúa Alþýðubandaltags-
ins um byggimgu lækn<am iðstöðva
í Árbæj'ar- og BreiðholtshverfL.
Birgir ísleiifiur Gummarsson fkutti
ViðbótartiMögu, og var báðum tali-
lögunum vísað til hie ilbrigðisimáia
ráðs. Fleiri mái höfðu ekiki verið
rædd, þegar blaðið fór í prentu«,
ein nánar verður Sikýrt frá fiurad-
iwuim síðar.
Bæjarráð át
tertuna
300 unglingar á Akureyri
fóru í kröfugöngu
Innlend skipa-
smíði verði efld
— með samkeppnislánum
Þingsályktunartillaga á Alþingi
Áttu kynmök
við litlar telpur
2 rosknir menn uppvísir að þessu
athæfi — Annar afi telpnanna
KOMIZT hefur upp mn tvo
roskna menn í Hafnarfirði, sem
gerzt hafa sekir um kynmök við
tvær systur — 10 og 12 ára að
aldri. Annar mannanna er afi
telpnanna, og hefur hann viður-
kennt atliæfið. Hinn þrætir og er
í gæzluvarðhaldi.
Faðiir itelpnanraa kæröi annan.
mianaMtin fyrir að hafa ieitað á
ynigri dóttiur sína. Er rammsóknar
lögnegiLan í Hafnarfirði spurðti
hana raáraar um þetta atvifc uipp-
iýsti hún, að afi hennar hefða
eimniig átit við sig og síðar kom
í Ijós, að haran hafði éinraiig átt
samis tooraar rriök við eldri sýStur
hennar. Læknisranhsófcn hefur
iþó ieoitt í ‘lijós, að báðar eru stnilk-
urraar óspjiaiilaðar.