Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 1
263. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins. 'S JSir Alec Douglas Home, utanríkisráðherra Bretlands, er nú í Khodesíu, til viðræðna við stjórnina þar. Hann hefur einnig ræt-t við leiðtoga blökkumanna, og er hér að koma af fundi ásamt nokkrum þeirra. Inflúensufaraldurinn: Hálf milljón Spán- verja rúmliggjandi Madrid, 18. nóv. AP. IIM hálf milljón Spánverja ligg- nr nú i inflúensu og þar af helm- ingurinn i Madrid. Var þetta ftoaft eftir spænskum heilbrigðis- yfirvöldum í dag, en það tekið fram, að veikin væri væg og lægi fólk yfirleitt ekki lengur en nokkra daga i rúminii til þess að má bata. Helztu einkenni veikinn ar eru öndiinarörðugleikar, nokk or hiti og vöðvaverkir. Annars staðar i Evrópu er in- í'íiúensu farald'uriinn svipaður og íiður. l>að land, sem verst hefur orðið útd, er Ungverjaland. Ðúizt er við hveneer sem er, ®ð faraldur komi upp í Beligíu og Nýr sendi-l herra til Svíþjóðar Stokkhólmi, 18. nóvem'ber, NTB. NÝR sendiherra Júgóslavíu í Sviþjóð, er væntantlegur til Stokkhólms um miðjan des- eanber næstkomandi. Hann kemur í stað Vladimirs Rolovic, sem króatislkir ofs- tækisnnenn myrtu í sendiráð- inu i Stokkhólmi, í apríl eið- astliðnum. Nýi sendiherrann heitir Risto Bzunov, og er þetta fyrsta starf hane utan Júgóslavíu, en hann hefur átt sæti í þjóðþinginu. HoMandi, þar sem fáein inflúensu tiii'feiOd hafa verið tiikynmt. Hol- ienzkir liæknar gera hins vegar ráð íyrir, að infiúensan nái há- manki þar i iandd í janúar. 1 Sviþjóð hefur inflúensunnar ekki orðið vant, en heiibrigðisyf- irvöid hafa byrjað bóluse1 ningu á urn 200.000 manns, sem af ein- hverjum ástæðum búa við van- heilsu fyrir eða enu á annan hátt Mkiegir tii þess að verða iMa úti vegna aukasjúkdóma eða fyigi- fcvilfla, eins og stundum viiM verða, er fóllk fær inflúensu. Viðræður Tékkóslóv- akíu og V-Þýzkalands Munchenarsáttmáliim frá 1938 enn þrándur í götu fyrir bættri sambúð ríkjanna Rothenburg, 18. nóvember NTB. FUULTRÚAR VesturÞvzkalands og Tékkóslóvakíu komu í gær saman til fundar í hinum forna bæ, Rothenburg, í Bajem í því skyni að halda þar áfram við- ræðum um að koma á eðlileg- tim samskiptum milli þessara landa, en sambúð þeirra mótast enn af Múnclienarsáttmálanum frá 1938. Deilurtnar milli landantna um gildi sáttmálans hafa haft í för með sér, að viðræðumar hafa siglt í strand. Satmlkv. Mútnch- enarsáttmálanum, sietm gerðux var milli Þýzkalande, Btretlands, Prakklands og ftalíu, varð Tékkóislóvakía að afsala sér tmiklum hluta svonefndra Súeta- héraða, þar sem meiri hluti ílbú- amtnia var þýzkumælandi, til Þriðja riki®ins í Þýzlkalandi. Af hálfu TékJkóslóvakíu etr þess krafizt, að Vestur-Þýzka- land lýsti því yfir, að sáttmáiintn isé ógiidur frá upphafi. Heldur stjómin í Prag þvi fram, að sáttmálinm hafi verið nauðungar- saminingur, sem Téklkóslóvakía hafi verið þvimguð til þess að Framhald á bls. 10. T Friöarviðræöurnar í París: Afstaða Banda- ríkjanna mun harðari Paris, 18. nóv. — NTB-AP BANDARÍKIN tóku nýja og mnn harðari afstöðu á friðarvið- ræðufundiniim í París i dag. For maður bandarísku sendinefndar- innar, William Porter, hlýddi á málflutning kommúnista, og þeg ar þeir höfðu lokið sér af, sagði hann stuttlega að í honum væri ekkert nýtt að finna og þvi ekki ástæða til að hafa fundinn lengri. Talsmaður bandarísku sendi- nefndarinnar sagði við frétta- menn að loknum þessum stutta fundi, að þetta þýddi ekki að Bamdaríkjastjórn ætlaði að haetta friðarviðræðunum. Hún hefði hins vegar lagt fram tillögur sin og skýrt afstöðu sína fyrir löngu, en einu svör kommúnista væru siendurtekin slagorð, sem leiðin legt væri að sitja undir. Bandaríkin hafa boðið að þau og aðrir bandamenn Suður-Viet nam, skuli flytja allt sitt herlið tafariaust á brott, gegn þvi að kommúnistar geri slikt hið sama. Þetta vilja Norður-Vieitnamax ekki fallast á, þeir krefjast þess Frambald á bls. 10. Egyptar fá fleiri sprengju- þotur Was'hinigton, 18. nóv. AP-NTB BANDARlSKA utanríkiS'ráðu- neytið sikýrði frá þvi í dag að Sovétríkin hefðu látöð Egyptum í té flei.ri sprengju- þotur af Badger-igerð, og hefðu þær bætzt við fluigfiota Egypta, sdðan 1. nóvember sJL Tailsmaður ráðuneytisims sagði að með tilMfi til þe<ssa yrði tekið tii endursikoðumar hvioirt Israelar femgju fleiri orrusfcuiþotur af Phamtom- gerð, en engim áikvörðum ur fyrir um það enmiþá. 12 mílna fiskvciðilögsaga Bandarikjanna og 200 mílna Jög- saga Massachusetts. Fiskimálastjóri Massachusetts í viötali viö MbL: „200mílurnar mikil vægt skref í baráttunni gegn ofveiði Stjórnarskrárlegt prófmál u EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær hef- ur fylkisstjóri Massachu- setts undirritað lög, sem heiniila fiskimálastjóra fylkisins að setja reglu- gerðir til að vernda og verja fiskimið allt að 200 mílur út frá strönd fylkis- ins. Ástæðan fyrir setningu þessara laga var gífurleg ásókn erlendra fiskiskipa á þessi mið og sagði fylkis- stjórinn við undirritun lag- anna að allt að 1000 erlend fiskiskip hefðu sótt á þessi mið. Morgunblaðið hringdi í gær í fiskimálastjóra Massa- chusetts Frank Grdce og spurði hann nánar um þetta mál. Grice sagði að frumvarp til þessara laga hefði fyrst verið lagt fram á fylkisþing- inu í Massachusetts á sL ári, en frumvarpinu siðan breytt og það endurflutt í sumar og samþykkt i báðum deildum fylkisþingsins með yfirgnæf- andi meirihluta. Grise sagði að ástandið á fiskimiðunum væri orðið mjög alvarlegt og fyrir lægju sannanir um ofveiði, sem byggðar eru á vísindaiegum rannsóknum. Hann sagði að lög þessi giltu einungis fyrir Massa- chusettsfylki og væri ekki enn Ijóst hvort þau brytu í bága við stjórnarskrá Banda- rikjanna. Dómsmálaráðherra Massachusetts hefði lýst því yfir að lögin út af fyrir sig væru ekki brot á stjórnar- skránni, en annað mál væri hverníg og hvort hægt væri að framfylgja þeim með ein- Framhald á bis. 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.