Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 31
MORGUINíBLAÐŒ), FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1971 31 ii Leikur ÍR og KR í 1. deild Islandsmótsins í handknattleik í fyrrakvöld, varð aldrei vem- lega spennandi. ÍR-ingar náðn snenuna góðu forskoti í leiknum, og jafnvel þótt KR-ingum tiekist að jafna í síðari hálfleik, varð aldrei veruleg spenna, og maður hafði það á tilfinningunni að ÍR myndi vinna öruggan sigur, hvað og varð, 19 mörk gegn 16. Þagar á heildina er litið, verð- uir að segjast, að þessi leikur var heldur tiliþrifaidtilil, og varnir beggja liðarma freamur opnar og óákveðnar, einkium þó bjá KR- ingum í fyrri háiflei'k, þar se<m hún var þá oft sáldi líkust. Kom það nokkuð á óvart eftir þann ágæta vamarleik, sem KR-ingar sýndu á móti Haufcum á dögun- ium. Annars var allt annar hraði hjá KR-ingum í þessum leifc. Þeir léku oft liðlega saman úti á véllinum og ógnuðu, í stað þess að spi'la cdigjöran göniguhaind- bolta, eins og þeir igerðu á móti Haufcum. I>að var eionnig athygl- ÍBvert, að í þessum leifc létu KR- ingar usngu mennina í liðinu sipreyta sig, en „gömliu“ kemp- urnar Karl og Hilimar sátu á befcknum meiri hluta timans. Og ungu mennirnir eru í greini'legri framför, og verða með meiri leikreyinslu örugglega erfiðir við- ureignar, einkum þeir Bjöm, Haukur, Þorvarður og Haraldur. í ÍR-liðinu vaikti Þörarinn Tyrfingssion mesta athygli, en ha'nn var í mjög góðu formi í þessum leifc, og geysi’föst sfcot hans höfnuðu eitt af öðru i KR- markinu. Þórarimn er mjög (krafitmifcilil og áfcveðinn leikmað- ur, og þegar honum tekst að Glímuæfingar UNGMENNAFÉLAGIÐ Víkverji gengst fyrir glímunániskeiði fyr- ir byrjendur, 12 til 20 ára, og hefst það föstudaginn 19. nóvem- ber n.k. i íþróttaluisl Jóns Þor- steinssonar, Lindargötu 7 (minni salnum). Kennt verður á mánu- dögtim og föstudögum kl. 7—8 síðdegis. Kennarar verða Krist- mundur Guðmimdsson, Kristján Andrésson og Kjartan Bergmann Guðjónsson. Á glímuæfingum Víkverja er lögð áhr-rzla á aihliða likams- þjálfun, fimi, mýkt og snarræði. Ungmennafélagar utan Reykja víkur eru velkomnir á glímuæf- ingar félagsins. Myndin er af nokkrum drengj nm úr UMF Víkverja sem voru þátttakendur í siðustu Lands- flokkaglimu. <v) Vilhjálmur Sigurgeirsson reynir þama að verjast skoti Þor- varðar Guðmundssonar, en mistókst. Hins vegar tókst Gttðmundi Gunnarssyni í ÍR-markinu að verja skotið. stiíla skot sin á markið, þarf efcki að söfcum að spyrja. Vörnin var hins vegar efcki i nægjanlega góðu lagi ’hjá iR-ingum í þess- um lei'k, og opnaðist stundum iila á miðjunni. 1 STUTTU MÁLI: LaugardalshöH 17. nóvember. íslandsmótið 1. deild. Úrslit: ÍR — KR 19:16 (12:10). Lið ÍR: Guðmundur Gunnars- son, Ásgeir El'íasson, Ólafur Tómasson, Ágúst Svavarsson, Brynjólfur Markússon, Júlíus Hafstein, Þórarinn Tyrfingsson, Gunnlaugur Hjáimarsson, Hörð- ur Árnason, Vilhjálmur Sigur- geirsson, Jóhannes Gunnarsson, Birgir Guðmundsson. Lið KR: Bmil Karisson, Hiiim- ar Björnsson, Bogi Karisson, Bjöm Blöndal, Bjami Kristins- son, Þorvarður Jón Guðmunds- son, Haukur Ottesen, Bjöm Pét- ursson, Haraldur Ámason, Karl Jóhannsson, Geir Friðgeirsson, fvar Gissiurarson. Beztu menn IR: Þórarinn Tyrfimgsson á á ★ Ólaíur Tóma^son ★ Ásgeir El'íaS'Son ★ Beztu menn KR: Bjöm Pétursson ★ ★ Þorvarður Jón Guðmundss. ★ Dómarar: Einar Hjartarson og Hiimar Ólafsson. Mín. KR lR 1. Hilmar 1:0 2. 1:1 Þórarinn 3. 1:2 Agúst 4. 1:3 Þórarinn 6. 1:4 Ólafur 6. Geir 2:4 7. 2:5 Asgreir 8. Karl 3:5 8. 3:6 Þórarinn 10. Hilmar (v) 4:6 lí. 4:7 Þórarinn 12. 4:8 Villijálm. ( 12. 4:9 Vilhjálmur 14. Hilmar <v) 5:9 17. 5:10 Jóhannes 17. Gelr 6:10 21. Björn P. 7:10 23. I»orvarður 8:10 26. I»orvarður 9:10 26. 9:11 Brynjólfur 28. Björn P. 10:11 29. 10:12 Þórarinn Hálfleikur 34. Björn P. 11:12 35. Haukur 12:12 38. 12:13 Þórarinn 42. 12:14 Viihjálmur 48. Karl 13:14 48. Karl 14:14 49. 14:15 Óiafur 5«. 14:16 Þórarinn 51. 14:17 Þórarinn 56. 14:18 Vilhjálmur 57. Þorvarður 15:18 57. 15:19 Þórarinn 58. Björn P. 16:19 Mörk KR: Björn Pétursson 4, Karl Jóhannsson 3, Hilmar Björnsson 3, Þorvaröur Guðmundsson 3, Geir Friö geirsson 2, Haukur Ottesen 1. Mörk flt: Þórarinn Tyrtingsson 9, Vilhjálmur Sigurgeirsson 4, ölafur Tómasson 2, Ágúst Svavarsson t, Ás geir Eliasson 1, Bynjóifur Markús- son 1, Jóhannes Gunnarsson 1. — stjl. Ungu KR-ingarnir stóðu í ÍR-ingum — Minning Páll Framhald af bls. 8. um aiuðugan garð að gresja í þeiim efimurn á Norðurlömduiiuim. Haain hafði unun af að segja frá Otg ræða þaö, sem hann hafði lesiið. Næmleiiki hans og fumd- vísi á það, sem mestu máLi skipti í því, sem hann las, auðveldaði honium að ræða það við náuimg- amn, þegar sffikt bar á góma. En mat hams á hverju máli var mðt- að af þeim áhrifum, sem hann sjtálfur hiafði mest mótazt af við lestur' Heilagrar Riitnimgar. Hann hélt fram skoðumum sín- um með fesfiu oig eimurð. Og þeg- ar um Faignaóarerindið var að ræða, þá var BiibMan hans úr- skurðarvald, og því þoldi hann á emgan há'tt afslátit i þeim efn- urn. Hanin vitmaði uim Frelsara sinm, hvar og hvenær sem tæki- færið gafst. Hann leitaðist við í auðtmýkt að vera ljós sem lýsir, en efcki það, „sem sefct er undir mæl'iiker". Pálil var mifcili vimur vina sinna og áfcaflega trygigur í lund, enda héi/t harnn milkið upp á sömgimn bams séra Frið- rifcs: „Trfir skaltu vera og trygg ur í lund, þá niun tíðin þér liani- ingju flytja. Varfærin tnnga og verkafús mimd, þér mun verða til hagsælla nytja." Hanm var 'trúr simnd samnfæriaiigu og öll af sláttarsemj við samnleifcanin var honum amdstyggð, ernda kom hann jafnan tUi dyra, hreimn og beinn, eims og hamn var klædd- ur, því að sýndarmenmska var homum víðs fjærrt. Þess vegna fannst sumium hanm mokfcuð dómharður og vanddætimgasam- ur. En þeir sem þekfctu hanm ná- ið, vissu að á bafc við stramg- leiikann sió gofit og viðkvæmt hjarta, sem öllum viiLdi vel og ekfcert mátti aurnt sjá og taldi þvi neyð annarra sér sizt óvið- komandá, hvort sem hún var andleg eða Miliamleg, enda bar starf hans í þágu Guðsmál- efnis þess Ljósan vott. Hann starfaði um margra ára skeið sem sveitarstjóri bæði í ymgsfiu deiid og umgimgadeild K.F.U.M. Auk þess var hann einm af frumherjum sumarstarfs félagsins í Vatnaskógi og starf- aði þá ásaimit öðrum meðal drengja og umiglimga, oft við hin ar erfiðustu aðstæður, bæði hvað snerti ferðir fram og íii baka, svo og frumstæða aðstöðu á staðnuim, þar sem nær ein- göngu varð að notast við tjöld. Það var bæði lærdómsrtkt og uppbygigitegit að heyra hann segja frá, þegar hann og félag- ar hans voru að fara með drenigjaflofckana uppefltir í mis- jöfnum veðrum á litlum, veft- andi mótorbátum, hversu hand- leiðsla Guðs hefði verið áþreif- anteg í ölium ferðum, svo og í dvalarftofcfcunum. En segja má að ávextir suimairstarfsdns hafi orðið K.F.U.M. og þar með Guðs rffci ‘tdil eflámgar, og er félagið stöðuigt að uppskema þá bless- un, sem brauitryðjendumir með séra Friðrik í broddl fyltkimgar koníu tiil leiðar með firúmennsku sinni við Guð og stairfi símu oft við hin erfiðusliu skiiyrði. Aufc ahs þessa sjálifboðastarfs var Pá.1'1 al'lt frá umga aldri ein- lægur kristniboðsvimur, sem með þátttöku sinrni í Kristniboðs félagi karla studdi kristniboð, fyrst í Kína og siðar í Eþíópiu, þar sem margir kristnir söfuuð- ir haifa nú myndazt, meðal ann- ars fyrir sitarf isl. kristniboð- anna, sem verið hafa þar, aliit frá því séra Pelix Ólafsson og firú Kristin kona hans hófu síarf þar í helmyrkri heiðninnar, sem nú loksins er byrjað að víiýja fyrir ijósi Fagnaðarerindis- ins. Fyrir þetta btessa þeir, sem áður voru heiðimgjar og teija sig standa í eiMfiri þafckarsku’d við þá, sem sendu þeim Fagnað- arertndið, þ.e. kriistniboðana og 'kristmboðsvinina, jafn- frairmt því sem þeir undrast, hversu seint þeim barst það. En það er ekki sök þeirra, sem sfcutt hafa Kristniboðið alit frá unga aklri, hekiur hiinna mörgu, hér- tendiis, jaifnt sem ertendís, fyrr og sáðar, sem hafa látið það j siig engu skipta. Páli var einn af stofnerdum Væringja og kna'trspyrnufélags- ins Vals, sem uipphaftega voru deildir innan K.F.U.M.. svo ogji lúðrasveitar félagisins. Hann ■ lék knattsipyrmu með Val á fyrsfcu árum félaigsinsu Þótt i hann stundaði ekki íþróttdr sem neinu nærmi, var hann alLa tið góður leLkfimismaður, lipur og liðuigur, og lék sér að gjöra aLLs komar Leiikfimdsþrautdr fram á miðjan aLdur, eða þar til heiisu- leysd fór fyrir alvöru að þjaika hanm En þrátt fyrir langvinnt hedisuLeysi var seiglan og þraut seiigjan swo mikil, að hann var á ferli alit til þess að hann lagðist banateguina fyrir þrem vikuim. Eirna mesbu ha'mingju lifs sins taldi hann vera þá Guðs igjöf, er hann igefck að eiga sína ást- kæru, frábæru, eftirfifandi eig- inkonu Margréti Þorkeisdóttur, HeLgasonar og konu hans frú Steinunnar Gu ðbrandsdótur frá Afcri við Bræðraborgarstíg. Hún sitóð við hldð hans í bllðu og stríðu, óvenju styrk andlega, þráfit fyrir damgvinnt heilsuteysl af vöidium hinnar svóköLluðu „spönsttou veiki“ á sinum tíma. En þrátt fyrir veikindli þeirm hjóna var heimildslifið tii fyrir- myndar. Gestrismi var þeim báð- um í blóð borin. Ég minnist þess ávaJdt með þakfcliæti, er ég og nofckrir aðrir ungLingar um og imnam við 'tvítugit, á árunum eft- ir 1930, komum vikutega saman á heiimili þeirra góðu og sann- kristnu hjóna og lásum sarnan Guðs orð, þar sem Bjami Eyj- óLfssom, siðar ritstjóri Bjarma, þá aðeins fivituigur að aldri, út- skýrði Orðið á áhrifarikan og minnistœðan hátt. Húsrýmið og efnaihagur þeirra hjóna var að vísu af skomum skammtL Hins vegar áttu hjartarýmið og gest risnin sér emgim takmörk, svo að segja máifcti, „að vinstri höndin hafi ekki viitað, hvað sú hægri gjörði“. Heimdii þeirra var í samimteika kristið heimiLi óg bera börn þeirra því órækan vofit, að þau voru alin upp á slifcu heimild, og færi betur að möng slík heimiii fyrirfyndust hér á landi. Þá myndi margur vandinn leysast, sem steðjar nú að uppvaxandi kymslóð. Nú hefur PáLl verið ka’.laður heirn til þess Guðs, sem hamn treysti í 'Lifanda Mfi, þess Guðs, sem svo elskaði heiminni, að hann gaf son sinn eimgetimn tál þess, að h/ver, sem á hann trúir, glajtist efcki, heldur hafi ei- Mflt ffif. Þessa trú áfitd PáM og fuiLLvissuna um það að fyriiheit Guðs geta etoki brugðizt. ALldr ástvinir hans og vinir sakna hans mjög og btessa minningu hans. Þ.GJS. — 3 sækja um Framhald af bls. II. þau störtf, sem liggja fyrir prestl á sffikuim stað. Það ber að hafa í huga, að hér á Selfossi er nú komið upp borgarasamfélag t smárri mynd. Selfoss hefur að þvi leyti sérstöðu að hér eru íbúar fiestir ungt fólk, og þvt má búast við, að hér rísd ýmis þau vandamál meðal íbúa sem algeng eru í stærri bæjum, t.d. unglingavandamál. Ég hef Lengi haft mifcinn áhuga á að glíma við þess hátrt- ar vandamál og hef á undan fömum árum reynt að afla mér þekkingar á þeim félagslegu sviðum sem hæst ber meðal ungs fólks um þessar mundir. — Ég viil að lokum taka það fram, að framboð mitt er ein- ungis mín persónulega ákvörð- un og tekin af þeim ástæðum sem ég hef greint hér að fram- an.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.