Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 6
f 6 ^XÖRGÍJÍSrKL'AÍttÉÍ, FÖSÝUDÁGUR"19. NÖVEMÉÉR Í97i 1 KEFLAVlK — NAGRENNI 3>a—4ra herb. ibúð eða ein- býlishús óskast í desember. Uþpl. gefur M. R. Wiar í síma 7127 (vinnutíma) Kéflavfkur- flugvelli. Llm Ibúð • ' eða herbergi með eldhúsað- garvgi óskast fyrir einhleypa konu. Uppi. í síma 41467. FJALLABlLL TU söiu er 14 manna fjalla- bíl'l með nýju húsi. Uppl.1 í síma 41730. MALIÐ meira Tek að mér hvers konar mál- aravionu. Finnbjörn Ftnnbjörnsso.n, málarameistari, sími 43309. GLERKÚTAR Gierkútar, 50 Ktra, óskast keyptir. Uppl. í síma 85080. PENINGAMENN Vantar strax 400 þús. krónur í 6 vikur. Háir vextir í boði og örugg trygging í fasteign. Tilboð merkt Beggja hagur — 0602. STÓR BRÖNDÓTTUR fressköttur með gamalt meiðsli á baki í óskrlum. — Bóistaðarhlíð 30, sími 34046. JÖRÐ TIL SÖLU Tilboð óskast i jörðina Flögu í Breiðdal, S-Múlasýslu. Hag- stæðír greiðslusklltmálar. — Uppl. gefur Elís Sveinbjörns- son, sími, Breiðdalsvík HRÆRIVÉL Lítil pússningarhrærivél ósk- ast Uppl. í síma 92-2734. KEFLAVÍK — NAGRENNI 3ja—4ra herb. íbúð eða ein- býlishús óskast í desember. Uppl. gefur Mr. Viar í síma 7127 (vinnutima) Keflavíkur- flogvelti. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 26700 kl. 1—5. KEFLAVÍK Óskum eftir 2ja herb. íbúð strax eru bamlaus. Upplýs- ingar í sima 1911. ATVINNUREKENDUR Ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina t. d. akstur, afgreiðslu- eða sölumaður. Uppl. í síma 41264. TIL LEIGU Sjónvörp til leigu. Uppl. í síma 37947. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung hjón sem bæði vinna úti óska eftir að taka á leigu íja herb. íbúð. Vinsamlegast hringið i síma 31011 eftir kl. 6. „Það stendur ekki á okkur ef verkefni fást“ Sig:urður Björnsson (Ljósm. Sv. I»orm). Sigurður Björnsson óperu- söngvari var staddur úti í Ríkiesútvarpi í upptöku í fyrradag, er hann léði blaða- mannd nokkrar mínútur af dýnnætum tíma simutm. Hann áttí að fara utan í gærmorg- un af tuT til að syngja. — Ég fór utan til náms 1956 við Ríkishásikólainn í fón tíst í Munchen. 1 Múnchen var ég næstu sex árin við nám. — Auk ná.msins hélt ég marga kons- erta í Þýzkalandi, á Spáni, í Tékkósilóvaikiu, í Skamddn- avíu og á í atíu — Árið 1962 réðsit ég tál ríkisóperunnar í Stuttgart og var þar tíi ársloka árið 1968. Þá hélt ég tíl Kassel, þar sem. ég er nú ráðinn út þetfa leiik ár. -— Á næsta leikári verð ég í Graz, þar sem ég er ráðiun á föstum gesiasamningi við Voliksóperuna í Vín næst-u 3 árin. — Hvert er uppáhaldstón- skáld þit-t eða uppáhaldishiliut verk? — Mozart atítur er minn uppáhaildsihöfundur. — Ég syng um þessar m-undir í Leðurblökunni i Eis enstein, en hún var frumsýnd i s-umar. Ég hef s-ungið mi-kið sem gestur, bæði í Stuttgart, Múnchen og Fran-kfurt, og n-úna þagar ég var að fara heirn, kom forstjóri óper jnn- ar í Franikfurt til mln út á flugvötí tíl að spyrja mig, hvort ég vildi syngja hjá þeim á fruimsýnin-gu þ. 11. des ember. Og það æt'a ég að gera. — Og hver er uppáhalds- söngvari þinn ? —Það er Nicolai Gedda. — Hvers vegna? — Hvers vegna? Nú auð- vitað af þvl að maðurinn er svona góður! Það er allt svo fág-að og stíihreiiw, sem frá horaum kem-ur. ama. Þá syng ég Guðspjalla- manniinn í Matteusarpassí-u efjtir Bach, sem Pólyfónkór- inn flytur undir stjóm Ing- ólfs Guðbrandssonar. — Hvar verður það. I Há- skólabíói? — Húsnœði er ekiki ákveð- ið ennþá, en Hásikólabíö er byg-gt sem bíó, en ebki sem tónieiikahöll, og þetta -tven-nt fer aldrei saman. Þið ættuð að gieita bygigt tóniLeiikahöil hér. Það er byggt yfir allt hér. Iþróttir, bækur og fleira, en lisrt, sérstaktega ef það er -tóniliist, sáitur á hakanum. Þið lesið flestar bækur á manin hér miðað við fólksfjölda, en hitt má biða. Og tón-leikahöll enigin til. Það er ekki heldur til ailimennilegit orgel hér til tónieikaihalids. Páll Isólifsson var að fást við þeitta. Hann u-ppi á iofti, hljómsveitin niiðrl. Þetta er ebki gott. Hvað gott orgel kostar, veit ég ekki. Það er sjáiifsagt. dýrt. — Hvað er að frétta atf kon- uinn-i þinni? — Hún er að æfa hlutverk greifaifrúarinnar í Brúð- kaupi Fi-garos. — Ég spyr enn: Komið þið bráðum bæði heim ? — Það sten-dur ekki á okk- ur að koma. Hún ViLdi gjam- an koma heirn að kenna síð- ast-liðið haust, en við fenjgum hivergi inni. Ég reyndi atít, eu það kom fyrir ekki. Það stend ur, eins og ég sagði áður, ekki á okfcu-r að koma, ef verkefn-i fást. — M. Thors. Þriggja mínútna samtal úr hversdagslífinu > Hjálpa þú oss, Guð hjálpræðis vors. (1. Kron. 16.35). í dag er föstudagur 19. nóvember og er það 323. dagur ársins 1971. Eftir lifa 42 dagar. Stórstreymi. Árdegisháflæði kl. 6.53; (Úr íslands almanakinu). Almennar upplýsingar tun lækna þjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Næturlæknir í Keflavík 16.11. Ambjörn Ólafsson. 17.11. Guðjón Klemenzson. 18.11. Jón K. Jóhannsson. 19., 20. og 21.11. Kjartan Ólafss. 22.11. Ambjörn Ólafsson. Asgrímssafn, Bcrgstaðastræti 74 er opið sumn-udaga, þriðjuda-ga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið intn frá Éiríksgötu) er opið frá kl. 13.30—16. Á surtnu- dögum Náttúruffripasaínið Hverfisgfötu 116, Opíð þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráögrjafarþjónuftta Geðverndarfélagrs- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, slmi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimil. Sýning Handritastofunar lsland* 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum sl. 1.30—4 e.h. I Árnagaröi viö SuÖur götu. AÖgangur og sýninearskrá ókeypis. Ódýrar Norðurlandaferðir „Halló, er þetta 10165?“ „Já, það er hjá Norræna fé laginu." „Er Jónas Eysteinsson fram kvæmdastjóri við?“ „Andartak.“ „Jónas hér.“ „Komdu sæll, Jónas, okkur langaði til að frétta hjá þér, hvemig starfsemi Norrænu fé laganna gengur?“ „Jú, takk bærilega. Það er laigt rnikið kapp á að hafa sam ba-nd við féiaig-adeildirnar úti á iandi, en fjársikoríur ham-1 ar samt vei-gamiklum aðgerð- um, siem þó eru nauðsyn- legar, en það stendur sjálf- sa-gt itiil bóta. Annars er fé- lagaf jölg-un ör, bæði hér á höf uðborgarsvæðiniu og eins úti á Landi. Ég held fóllkið geri sér -grein fyrir mikiilvægi norrænn-ar samvinn'U.“ „Eru nokkrar Norðui'landa ferðir fyrirhuigaðar?" „Já, ég held nú það. Félag- ið efnir til enn einnar ódýrr- ar ferðar til Danmerkur á þessu árL Ferðin verður far in 21. des. m-eð hinnd nýju þotiu Loftleiða, og kositar far- -ið aðeins kr. 10.435 báðar ieið ir, og er þá hedmferð frjáls hvenær siem er innan árs. Það er Ferðasikriísítofan Sunna I Bankastræti, sem sér um ferð þessa fyrir fétagið. Sumar ferðir féiagsins í þessu forrni voru mjöig vinsælar, og má t.d. geta þess, að 1220 manns ferðu-ðus-t ifcil Norðurl-anda á vegum fél-agsins á s.l. sumri.“ Jónas Eysteinssón. „Nokkuð fleira að frét-a?" „Já. Þess má og geta, að tveimur bákmennit-a- og llsta- gagnrýnend-um hefur verið boðið tíl Svíþjóðar í kynnis- ferð á n-æsta suimri og fá þeir 2500 sænskar krón-ur hvor. Eruim við að ganga frá um- sóknum og senda þær. Það er sænska ríkið, sem býður.“ t „Jæja, þakka þér spj-allið, Jónas. Vert-u blessaður." „Sömuteiðis, ver. u sæli“ — Fr.S. Tveggja mínútna símtal f styttingi Rósa týnd — Hverniig eru afkomu- mögutei-kar í Þýzkalandi fyr- ir sönigvara? — Hvergi eru eins mikli-r möguteikar fyrir söngvara eins og þar. 'Konsertíif og óperur eru í svo miklum blóma. — Annars er það svo, að Þjóðverj-ar eru mjög vand-iát ir á söng og stundum fer svo, að ekkert er kl-appað. — Jafn vel stundum púað á lista-mann inn. Það er svo mi-kið fram- boð af söngvurum, að þe:r teyfa sér þefcía leiikandi. — Það þekkist jafnvel, að menn komi til söngvarans fyr ir sýning-u og bjóði þeim klapp fyrir peninga. Gerist það svo, að sön-gvarinn þekk- ist ekki þeirra ágæta boð, er iii'lt í efni. Maðurinn getur sungið aiveg eins og engiil á sýninguinni, en ekkert klapp fær hann og það ge-tur farið mjög i-lia með hann. Þetta er þó aiigengara suður á Italíu en í Þýzkalamdi. — Gefcum við 1-andar þinir farið að hlafcka til að fá ykk- ur hjón-in heiim? — Ég kem heim um pásk- ÁRNAI) HI;IÍ;LA 60 ára er í dag frú Halldóra Bjarmadóttir, Sogave-gi 150, Reykjavíik. Hann fór út til að kaupa i mat ton. — Hafið þér tál sardtoiur? — Já, eiga þær að vera portú- gaisikar, spán-stkar eða franskar? — Mér er aiveg sama, ég ætla ekki -að -fcala við sardtournar, ég ætia að borða þær. 12 ára gamall drengur, Ingvar Magnússon, tupaði uppálialds ket-ti sinum, frekar stórvaxinni læðu, sj'iii kallast Rósa. Rósa er gulbrún, svört og hvít nieð græn augu, og fór að heiman frá sér á Háaleitisbraut, eittlivað út i soilinn. Ef einhver hefur orðið Rósu var, geri hann svo vel og hrimgi í síma 81098, og þá mun Ingvar taka gleði sina aftur. Það var í svei-t nokkurri-, að Pét-ur og Pátí kepptu um hirepp- stjórastöðuna. Leik-ar fónu svo að Pátí hreppti s-töðuna. Um kvöid ið, þegar Pét-ur kom heim, sa-gðd kona h-ans: „Koms-tu ekki með h-anm Pál- með þér?“ „Nei, hvers viegna átti ég að gera það?“ „Þú sagðir í imor.g-un, áðu-r en þú fórst að heiman, að í nótt skyldi ég fá að hvila hjá hi-eppst jóiw«um.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.