Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 15
M ORGON.BLA ÐTÐ, FÖSTUDAGUH 19. NÓVEMÍBER 1971
15
H úsbyggjendur
Get bætt við mig tréverki.
Smíða útihurðir, innihurðir, svala- og bíl-
skúrshurðir, sólbekki, fataskápa og eldhús-
innréttingar.
TRÉSMIÐJA K. G.,
sími 21885.
Frá Stangaveiðifélagi Beykjavðtur.
OPIÐ HÚS
Félagar! Félagsheimili ykkar að Háaleitisbraut 68 verður opið
í kvöld frá klukkan 20.30.
Hús- og skemmtinefnd.
FERSKIR AVEXTIR
Nútímafólk borðar meira
og meira af ferskum á-
vöxtum. Holl og góð fæða,
fyrir börnin, fyrir alla.
Ferskir óvextir eru mjögl
viðkvæmir, en nútímatækni
í flutningum og
SAMVINNA
í innkaupum tryggja mestu
mögulega fjölbreytni og
gæði, hjá okkur.
SINFÓWÍUHLJÓMSVEIT ISLANDS.
Tónleikar fyrir
framhaldsskóla
verða í Háskólabíói í dag, föstudag 19. nóvember, kl. 13.15.
Stjómandi: George Cleve.
Flutt verður Semeramide forleikur eftir Rossini og Sinfónía
nr. 3 (Eroica) eftir Beethoven.
Þetta verða síðustu tónleikar, sem George Cleve stjórnar, og
er öllum heimill aðgengur.
Aðgöngumiðar á kr. 100,00 verða til sölu við innganginn í
Háskólabíói.
Vörubílstjórar
SÓLUM BRIDGESTONE
SNJÓMYNZTUR Á HJÓL
BARÐANA.
ALIILIÐA
DEKKJAÞJÓNUSTA.
SÓLNING HF.
Baldushaga v/Suðurlandsveg, s. 84320.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert
uppboð að Síðumúla 30 (Vöku hf), laugardaginn 20. nóvem-
ber 1971, kf. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar:
R-155, R-1543, R-2214, R-3871, R-5033, R-5420, R-5487, ’
R-6053, R-6549, R-7844, R-8851, R-10896, R-11527,
R-12047, R-12065, R-12370, R-13031, R-14506, R-15000,
R-17956, R-19467, R-19850, R-20618, R-21701, R-22777,
R-24645, R-25324, L-461 og skurðgrafa Rd. 198.
Ennfremur verða seldar eftir kröfu toHstjórans i Reykjavik,
lögmanna, banka og stofnana eftirtaldar bifreiðar:
R-1123, R-3631, R-3649, R-4816, R-6053, R-6943, R-7138,
R-7590, R-7624, R-8544, R-8851, R-9006, R-10321, R-10651,
R-10896, R-11024, R-11325, R-11371, R-115^, R-12650,
R-12651, R-12887, R-13801, R-14606, R.14744, R-15087.
R-15105, R-15573, R-16459, R-16578, R-17736, R-18557,
R-18768, R-20198, R-20438, R-21369, R-22241, R-22426,
R-22545, R-23270, R-23467, R-23471, R-23600, R-23741.
R-23972, R-24139, R-24677, R-25005, R-25179, R-25467,
R-25526, R-25856, G-78, G-2836, P-794, Y-1034, X-2552. Enn-
fremur óskrásett bifreið, Vauxhall Cresta, árg. 1964, Holman-
borvél Rd. 130 og loftpressutraktor Rd. 153.
Greiðsla við hamarshögg.
Avfsanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs-
haldara.
Borgarfógetaembættið 1 Reykjavtk.
dralori
LÉTT&
LIPUR
AU STU RSTRÆTI