Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUfNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1971
Ný gerð af hlaðrúmum í rauðum, grœnum og bláum lit.
Breidd 69 og 74 sm. — Lengd 183 sm.
Húsgagnoverzlun Reykjnvíhnr
Brautarholti 2 — Sími 11940
0MR3ELLA
ba&hlífar
Nú er hægt að fara í steypi-
bað án þess að gólfið blotni
Obrella er fest í vegginn
með tveimur skrúfum, —
armar úr ryðfríu stáli og
krómuðu messing, — hengi
í mörgum litum.
Ombrella límist ekki við
líkamann — þarf ekki að fjar-
lægjast eftir notkun, —
líka hentug þurrkgrind fyrir
smáþvott. Þrjár gerðir.
Verð: 90° kr. 1.750.00
180° kr. 2.100,00
90° með sturtu kr. 3.500,00
180° með sturtu kr. 3.900,00.
SAUNA
andlitsbað
Nú er hægt að hreinsa
hörundið heima.
Sauna-andlitsbað er þægilegt
í meðförum og hentugt
fyrir fólk á öllum aldri, ekki
sízt unglinga, sem oft hafa
áhyggjur af bólum og
óhreinni húð.
Verð kr. 2.685,00.
Lögtaksúrskurður
hefur verið kveðion upp fyrir ógreiddum þinggjöldum og öðr-
um opinberum gjöldum til ríkissjóðs fyrir árið 1971 í Skafta-
fellssýslu.
Lögtak má fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu þess-
arar auglýsingar að teJja.
Sýslumaður Skaftafellssýslu.
Sanmnstofn — ferkstjóm
Verkstjóra vantar sem fyrst í saumastofu,
sem framleiðir frakka, kápur, úlpur o. fl. —
Góð vinnuskilyrði. —
L. H. MULLER, fatagerð,
Suðurlandsbraut 12.
Blómamynstur
og litir
Rúmteppi úr
Dralon
Ytra og innra borð úr nylon. Stoppuð með Dralon-kembu.
Teppin fást [ fjölbreyttu úrvali lita og myostra —
með kögri eða án.
Stærð 2,10 x 2,40 Og verðið er hagstætt.