Morgunblaðið - 19.11.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 19. NÓVEMBER 1971
29
Föstudagur
19. nóvember
7.00 Morgnnútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.) 9.00 og 10.00.
Morganbæn kl. 7.45. Morgunieik-
fimi kL 7.50.
Spjallað við bændur kl. 8.35. Morg-
unstund barnanna kl. 9.15: Herdis
Egilsdóttir les framhald sögu sinn
ar um „Drauginn Drilla” (5). Ttl-
kynningar kl. 9.30. Fingfréttir kL
9.45. Létt lög miili liða. Tónlistar-
saga kl. 10.25 (endurt. þáttur
A.H.Sv.).
Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir
C'ésar Franck: Victor AilöT og
Hollywood-kvartettinn leika Píanó
kvintett í f-moll / Konungiega fil-
harmoníusveitin I Lundúnum leik-
ur „Veiðimanninn fordæmda", sin-
fónískt ljóð; Sir Thomas Beecham
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Fáttur um uppeldismál (end-
urtekinn). Jónas Pálsson sálfræð
ingur talar um geðræn vandamál
skólabarna.
13.45 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Bak við
byrgða glugga“ eftir Grétu Sig-
fúsdóttur
Vilborg Dagbjartsdóttir les (12).
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
15.30 Miðdegistónleikar: ítölsk tón-
list
André Gertier og kammersveitin I
Zúrich leika Konsert í C-dúr fyrir
fiðlu, strengi og sembal eftir
Giuseppe Tartini; Edmond de
Stoutz stj.
Nicholas Jackson leikur á sembal
verk eftir Domenico Scarlatti.
HLjómsveitin St. Martin-in-the-
Fields leikur Concerto grosso op.
6 nr. 1 eftir Archangelo Corelli;
Neville Marriner stj.
16.15 Veðurfregnir.
Á bókamarkaðitrum. Andrés Björns
son útvarpsstjóri sér um lestur úr
nýjum bókum. Sólveig Ölafsdóttir
kynnir.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40 fítvarpssaga barnanna: „Sveinn
og Utli-Sámur“ eftir bórodd Guð-
mundsson. Óskar Halldórsson les
(11).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskráin.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
20.00 Kvöldvaka
a. íslenzk einsöngslög
Eygló Viktorsdóttir syngur lög eft
ir Sigvalda Kaldalóns, Karl O.
Runólfsson, Eyþór Stefánsson, Sig-
fús Einarsson og Ragnar H. Ragn-
ar. Fritz Weisshappel leikur á
pianó.
b. Þáttur af Steinunni Kristjáns-
dóttur
Halldór Pétursson flytur.
c. Ljóð og 1 jóðaþý ðingar eftir
Maríus Ólafsson
Sverrir Kristjánsson sagnfræðing-
ur les.
d. Sveltaverzlun í sextíu ár
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
talar við Jóhann Guðmundsson
kaupmann í Steinum undir Eyja-
fjöllum.
e. Um ísleinr.ka þjóðhætti
Árni Björnsson cand. mag. fiytur
þáttinn.
f. Kórsöngur
Karlakórinn Geysir syngur; Ingi-
mundur Árnason stj.
21.30 frtvarpssagan: „Vikivaki“ eftir
Gunnar Gunnarsson
Gísli Halldórsson leikari les (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Kvöldsagan: „<Jr endurminningum
ævintýramanns“
Einar Laxness les úr minningum
Jóns Ólafssonar ritstjóra (11).
22.40 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik-
um Sinfónínhljómsveitar íslands
1 Háskólabíói kvöldið áður; síðari
hluti efnisskrárinnar.
Hljómsveitarstjóri: George Cleve.
Einleikari á víólu: Ingvar Jónas-
son.
a. ,,Könnun“, konsert fyrir lág-
fiðlu og hljómsveit eftir Atla
Heimi Sveinsson.
b. „Dauði og upphafning“, tóna-
ljóð op. 24 eftir Richard Strauss.
23.35 Fréttir f stuttu máii.
Dagskrárlok.
Laugardagur
20. nóvemlier
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30* 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Herdls Egilsdóttir lýkur lestri
sögu sinnar um „Drauginn Drilla*4
(6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik
in milli atriöa.
f vikulolcin kl. 10.25: Þáttur meö
dagskrárkynningu, hlustendabréf-
um, símaviðtölum og tónleikum.
Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugs
son.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn
ingar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir. Til-
kynningar.
13.00 Óskaiög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Víðsjá
Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri
flytur þáttinn.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz
Björn Bergsson stjórnar þætti um
umferöarmái.
15.55 íslenxkt mál
Endurtekinn þáttur Ásgeirs Bl.
Magnússonar cand. mag.
16.15 Veðurfregnir.
Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga:
„Árni í Hraunkoti“ eftir Ármann
Kr. Einarsson
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur I 5. þæt.ti,
sem nefnist „Dansinn dunar“:
Árni / Borgar Garðarsson, Rúna
/ Margrét Guðmundsdóttir, Olli/
Þórhallur Sigurðsson, Gussi / Bessi
Bjarnason, Sýslumaður / Ævar R.
Kvaran, Svarti-Pétur / Jón Sigur-
björnsson, sögumaður / Guðmund-
ur Pálsson.
16.45 Barnalög leikin og sungiu
17.00 Fréttir.
Á nótum æskunnar
Andrea Jónsdóttir og Pétur Stein-
grímsson kynna nýjustu dægur-
lögin.
17.40 Úr myndabók náttúrunnar
Ingimar Óskarsson talar um hin
sjö furöuverk veraldar.
18.00 Söngvar í léttura dúr
Rósariddararnir syngja með hljóm
sveit Hans Lasts.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Um morgna og kvöld; — fjrrsti
þáttur.
Gunnar Valdimarsson tekur sam-
an efnið og ftytur.
19.55 Hljómplöturabb
Guðmundar Jónssonar.
20.40 „Sú brekkufjóla . . . það brönu
gras“,
samsetningur fyrir útvarp eftir
Stgurð Ó. Pálsson.
Fyrsti hiuti: f>ú vorgyðja svlfur.
Félagar í Leikfélagi Akureyrar
flytja.
Leikstjóri. Jóhanna Þráinsdóttir.
Persónur og leikendur:
Jói ...........«... !>ráinn Karlsso-n
Gerða .... Guðiaug Hrmannsdóttir
Kalli .......... Nökkvi Bragason
Stefán stöðvarstjóri ......
Guðmundur Gunnarsson
Geiri ........... Arnar Einarsson
Bílstjóri _______ Gestur Jónasson
Rödd í slma .... Sumarliði ísleifsson
21.15 Pianómúsk eftir bandartsk
tónskátd: Frank Glazer lelkur
a. „Bananatréð“ op. 5 eftir Louis
Moreau Gottschalk,
b. Sónötu nr. 3 eftir Norman Dello
Joio.
21.35 „Ást og ©fkæling“, smásaga
eftir Kirsten Thorborg
Bjarni V. Guðjónsson Islenzkaði.
Anna Kristín Arngrímsdóttir leik-
kona les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
19. névember
20,00 Fréttir
29,25 Veður og auglýsingar
20.39 Vaka
Dagskrá um bókmenntír og listir
á Iiðandi stund.
Umsjón: Njórður P. Njarðvík, Vig
MJOLK, BRAUÐ, KJOT,
NÝLENDUVÖRUR.
Sendum heim hvar sem
er í Borginni alla
föstudaga og þriðjudaga
IMA verzlanir
r Miðborginni
KJÖT & FISKUR.
Þórsgötu 17, sími 13328.
HUNANGSBÚÐIN.
Egitsgötu 3, sími 12614,
INGÓLFSKJÖR,
Grettisgötu 86, sími 13247,
IVAR S. GUÐMUNDSSON.
Njálsgötu 26, sími 17267,
SÓLVER,
Fjölnisvegt 2, sími 12555,
ÞINGHOLT.
Grundarstíg 2. simi 15330.
LEIKHUSKJALLARINN
SÍMI: 19636
dís Finnbogadóttir, Björn Th.
Björnsson, Sigurður Sverrír Páls-
son og Þorkell Sigurbjörnsson.
21,95 Gullræningjarnir
Brezkur framhaldsmyndaflokkur
um eltingateik lögreglumanna við
flokk slunginna bófa.
13. þáttur, sögulok.
Höfuðpaurinn
Aðalhlutverk Richard Leech og
Peter Vaughan.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
Eifni 12. þáttar:
Richard Bolt býður Cradock til
sveitaseturs síns. Þangað kemur
einnig dóttir Bolts og I fylgd með
henni ungur maður með ör I and-
liti. í>essi piltur er enginn annar
en Jeremy Forman, sem slapp úr
höndum lögreglunnar, er hann lá
á sjúkrahúsi. Forman sakar Bolt
um að vera viðriðinn gullránið. —*
Grunur um það var áður váknaður
hjá Cradock, en lögregiustjórimi
ráðleggur honum að láta kyrrt
liggja, viðkomandi ráðherra áliti
málinu lokið.
22,99 Edend málefni.
Umsjónarmaöur Jóa H. Magnússon.
22,30 Dagskrárlok.
NÝJAR SENDINGAR
AF
KRISTALLÖMPUM.
KRISTALL
KRISTALL
I OPIÐ TIL KL. 10
NÝ SENDING
ol sænsbum gleilömpum
Lundsins mestu lumpuúrvol
Sendum I pósfkröfu um land allt
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 1Z
simi 84488
VESTMANNAEYJAR
VID BJÓÐUM
YÐUR
COIVIBI
POTTIi
Nothæiur olls stuður: Yfir '
gusi, opnum eldi, raimagnio.il
Hinn vel þekkta, bæfii innanlands og utan og óviðjafnanlega .
Combi-pott hafið þér nú einnig tækifæri til að kynnast
Starfsmaður okkar heimsækir nú Island til að bjóða yður; án
kostnaðar eða skuldbindinga til að vera við eina af sýningum
okkar, þar sem við sýnum hvernig hægt er að mstreiða 6
smekklega rétti samtimis é 15 minútum og þar með spara
157—350 kr. vikulega. öllum sýningargastum er gefinn kostur
á að bragða réttina. Aðeins nokkra daga. Aðgangur ókeypis.
Allar húsmæður og mertn þeirra eru velkomin ó sýnirtgu okkar.
Vestmannaeyjar: KIWANIS-KLÚBBURINN
Föstudagur 19/11 kl. 16.00 og kl. 21.00
Laugardagur 20/11 kl. 16.00 og kl. 21 00
Sunnudagur 21/11 kl. 16 00 og kl. 21.00
Síðasti dagur.
Akureyri: HÓTEL KEA Þriðjudagur 23/11 kl. 21.00