Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MUÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971 Fa jJ ttlL’AJiÉiÍik V lAiAim \mmm BÍLALEIGA HVERFISGÖTU103 YW JtndifefídiMJ-VW 5 imnna-VWíVífaajii ** VW 9 manna - Límirover 7manna LEÍGUFLUG FLUGKENNSLA FLUGSTÖÐIN HF Simar 11422. 26422. BÍLALEIGA CAR REIMTAL TS 21190 21188 Ódýrari en aárir! SH3DII LEIGAH 44-46. 5ÍMI 42600. Bilaleigan TÝR SKÖLATÚNI 4 SÍMI15808 (10937) johais - mmiu glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum. enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land alft — Jón Loflsson hf. 0 Umferðarfræðslam „Hver maður sinn skammt!" Undir þessairí fyrirsögn skrifar Helgi Tryggvason kenn- ari: „Alltof algengt er það að ámirma og aðvara aðeins annan aðöann, en tala ekki orð til hins. f umferðarþættinum nú 18. þ.m. heyrði ég ýmis orð í tíma töluð til ökumanna um að gæta varúðar vegna gangandi fóiks og sýna því nærgætni. Skyidi meðal annars athugað, að nú væru skólabörnin komin í jóla- frí, og mætti þvi búast við fieiri bömum í umferðinni en ella, meðal annars á aleðum. Mikið rétt. En hvers vegna ekki að tala til bamanna strax á eftir og biðja þau að virða JÖRÐ Mig vantar allgóða bújörð á komandi vort til kaups eða leigu (helzt í utanverðri Rangárvaltasýslu). Guðlaugur Jónsson, Sumartiðabæ. sími um Meiri-Tungu. Follorðin shrífstofodama Reynd. dugleg og örugg. getur fengið atvinnu nú þegar eða á næstunni á skrifstofu i Kópavogi. Góð laun fyrir hæfa dömu. Umsóknir leggíst inn á afgr. Mbl. fyrir 5 janúar merktar: „öryggi — 5564". siGLfiRBMR - mmmm í Reykjavík og nágrenni. Jólatrésfagnaður fyrir börn, verður haldinn að Hótel Borg fimmtudaginn 30. desember klukkan 15.30. Siglfirzkur jólasveinn kemur í heimsókn og börn sýna dans. Miðasala er í Tösku- og hanzkabúðinni og við innganginn. Frítt fyrir fullorðna. Takið með ykkur gesti. NEFNDIN. 7. janúar 7972 Starfsfólk óskast Frá og með 1. janúar 1972 óskum við eftir að ráða eftirtalið starfsfólk: Stúlkur (eða konur) í söluturn, vaktavinna. Stúlkur eða pilta (eða menn) til af- greiðslu- og lagerstarfa (ekki yngri en 18 ára). Duglegan kjötafgreiðslumann. Stúlku eða konu í uppþvott, Vz daginn eftir hádegi. SÖEBECHSVERZLUN Háaleitisbraut 58—60. Uppl. ekki í síma. regl'ur og treysta á eigin varúð framar öllu, því að hinum aðtt- amim geti fatasrt? § Réttur gangandi fólks Fyrir nokkrum árum vax talað mjög emdregið og endur- tekið til fótfaarenda um rétt þeirra til að ganga yfir götu, sem ökumönnum bært að virða. Tók ég — og Qeiri ökumeun — eftir þvi, að fólk fór að tefla djarfar i þessu efni strax á eft- ir. Minnisstæðust eru mér tvö atvik. Ég ók rólega eftir fáfar- inni götu í Reykjavík að kvöld- lagi. Hún var þráðbein. AUt I einu kemur etnn á bezta aldri milli kyrratæðra bíla öðrum megin götunnar atrunsandi bedrnt inn í geiala bíisins, sem ég ók, (þetta var í skamnacieg- inu), og öirskammt fyrir an hann. Ég hemiaði á punkt- inum tii að forðaat að naeiða „réttindaimannmn”. % Einhliða varúðar- brýning Daginn eftir varð ég fyrir því hér austanfjalts, að stálp- aðir krakkar komu hlaupandl þvert á veginn. í>óttist ég sjá að þeir fremstu ætluðu að „heimta sinn rétt‘‘ og beinlínia knýja þennan eina ökumann, sem var sjáanlegur á veginum, til að biða strax, og var ég þvt viðbúinn snöggri stöðvun. En þau, sem aftar voru, tóku þá að æpa á þau fremstu, svo að ekki varð úr, að neitt þeirra gerði leik að þvi að hlaupa í veg fyr- ir bílinn. Ótal smnum hef ég ekið þennan veg. í þetta sinn varð mér á að setja hið óvana- lega tiltæki í samband við tútk- un á rétti fótfarenda og ein- hliða varúðar-brýningu til öku- maima, sem þá hafði nýlega átt sér stað í fjölmiðlum. En þesaá máifærsla um rétt annars aðil- ana er víst meðal höfuðíþrótta okkar Lslendimga á mörgum sviðum. Þetta þarf að breytast. Það þarf jafnan að ræða gagn- kvæm réttindi og skyldu beggja aðila í umferðinni á götunni — og yfirleitt í öllum okkar sam- skiptum. 27/12 1971 Helgi Tryggvason, kennari." Til sölu Eftírfarandi er til söíu úr sæigættsverzlun, sem hættir um áramót: Afgreiðsluborð, stór kælískápur, kælikassi (Coca-Cola), frysti- kista og pylsupottur. — Tækífærisverð. Uppfýsingar í síma 30984 næstu kvöld. Triplex-kraftblökk Getum útvegað nú þegar nýja Triplex-kraftblökk fyrir síldar- eða loðnunót. Blökkin selst án drifútbúnaðar og færiblakkar. Hagstætt verð og greiðsluskiimálar. TRIPLEX-umboðið, sími 38859. Bréfritari Stúlka, þjátfuð i enskum bréfaskriftum, óskast í stórt fyrirtaekr miðsvæðis í borginni. Kona eða stúlka. sem gæti starfað sem einkaritari, væri æskileg Þær, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín irm á afgreiðstu blaðsins, merkt: ..Sjálfstætt starf — 2542". Verkstjóra vantar við prjónastofu úti á landi, karlmann eða kvenmann. Þarf að hafa reynslu af verkstjórn og saumaskap. Góð laun í boði. Tilboð sendist Morgunblaðirtu. merkt: „Verksíjóm — 5588" fynt 7 janúar næstkomandi. Veikamoanaiélagið Dagsbrón Jólatrésskemmtun fyrir böm féiagsmanna verður haldm í Lindarbæ 4 og 5. janúar 1972 kl 3—6 e. h. báða dagana. Aðgöngumiðar seldír í skrifstofu félagsins. Lindargötu 9. Verð miða 100 krónur. STJÚRMN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.