Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 31
MORGUNöLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971 31 íhlutun 1 innan- ríkismál ? HUNDAVINAFÉLAGIÐ hefur snúið sér tU Alþjóðasambands dýravemdunarfélagra í Zúrioh og hefur það nú með höndum at- hugnn fyrir Mannréttindadeild Evröpuráðsins, hvort unnt sé að stefna borgarstjóm Reykjavíkur og borgarstjóra, vegna banns við hundahaldi í Beykjavik. Mbl. hefur snúið sér tU formanns Hundavinafélagsins og fram- kvæmdastjóra Heilbrigðismála- ráðs Beykjavíkur og spurt þá um ntálið. Jakob Jónasson, læknir, for- maður Hundavinafélaigsins var spiurður að því, hvort ek'ki væri an íhlubun alþjóðasambandsins að ræða «m imnanríikisirnál á Is- landi, og hann svaraði: — Það er eftir þvi, hvemig á rnálin er litið. Við teljuim að hér sé um man*l réttindamál að ræða og þau eru ailþjóðleg. Nokkuð er hér etf til viffl fært í stílinn — sagði Jakob, en alþjóðasamband- Lýst ef tir vitnum RANNSÓKNARLÖGREOLAN í Reytkjavilk lýsir efitir vitnum að ánetkstri vöruibíls og Mercedes- Benz fólksbíls á Skúlagötu 16. desember sl. Árekstuirinn varð á Sikúlagötu við Vatmsstig og höfðu báðar bifireiðamar verið á leið vestur Skúlagötu. Dayan skilur Tel Aviv, 28. des. — AP-NTB MOSHE Dayan landvarnaráð- herra og kona hans, Rut, skildu f dag eftir 36 ára hjúskap. I>au hafa neitað að ræða skilnaðinn við fréttamenn, en Lengi hefur verið á kreiki orðrómur um erfiðléika í hjónabandi þeirra og er sagt að Davið Ben-Gurion, fyrrum forsætisráðherra, hafi oftar en einu sinni komið í veg fyrir sldlnað. Dayan á tvo syni og er annar þeirra landbúnaðar- verkamaður ' og hinn, Assaf, kvikmyndaleikari og eina dótt- ur, sem er kvikmyndaleikkona. But er 54 ára, tveimur árum yngri en Dayan og rekur verzl- un. Nýr leiðtogi Belgrad, 28. des. — NTB BANKASTJÓRI júgóslavneska seðlabankans, Ivon Persiin, var í dag kjörinn forsætisráðherra Kró atíu í stað Dragutin Haramij, sem sagði af sér í síðustu viku eft ir miklar óeirðlr, sem Tító forseti segir hafa verið runnar undan rifjum þjóðemissinna og aðskiln aðarsinna. ið eir aðeins að kanna möguleik- ana og forráðamenm þess hafa lýst sig fúsa tii þesis að hjáipa okkur í hvivetna. — Við vi i jum ekki blamia neinni erlendri stofnun inn í mál, sem teljast irmanriikismál, en við humdaeiigendur erum ofsóttur minnihiuti, því að við höfum ekki sömu mannréttindi og sams konar minnihlutaihópar annarra borga hafa. Heilbrigðismálaráð hefur hunzað öil rök Qkkar, sem situdd hafa verið af erlendum sér- fræðingum heiimsþekktuim eins og t.d. dr. Lawrence. Mér vitan- lega hatfði heilbriigðismáJlaráð t.d. ekiki samband við dýraJækni og það sniðgemgur öli lök okkar. Því hötfum við í raun ekki í önnur hús að venda, en til Al- þjöða dýravemdunarsambands- ins, sem er félagsskapur, sem hlotið hefur viðurkenningu Sam- einuðu þjóðanna. Jón Siigurðsson, borgarlækn- ir, 'framkvæimdasrtjóri Heiilhrigð- ismá'laráðs Reykjaválkurborgar vildi ekkert láta hafa eftdr sér um þetta ,,tiifinninigamál“, en vísaði tiil fyrri rökfærslu ráðsins í Tnálinu. „Tvlér er spum“ — sagðá Jón Si'gurðssion, „er mannrétt- indadómstóllinn aðeins fyrir minnihlutann? — Gæti ekki meirilhlutinn leitað réttar síns gegn ágengum minnihluta, etf á- stæða gæfist til?“ í BLAÐINU í gær var greint frá nokkrum tillögum, sem felldar voru við afgreiðslu fjárlaganna. Þau mistök urðu, að niður féll umsögn um tillögu, sem flutt var af Ellert B. Schram, og fjallaði um auknar f járveitíngar til Æskulýðsráðs rikisins. 1 rökstuðningi s'ínium með til- lögunni sagði þingmaðurinn m.a. að hann neitaði að trúa þvi, að Allþinigi væri sjálfu sér svo ósam- kvæmt, að það samþykkti lög um ákveðna stofnun og ákveðna starfsemi á einu þimgi, en veitti ekká tfé til þessarar stofnunar og starfsemí á næsita þingi. Það væri hins vegar að þvi er sér virtist að gerast nú. 1 upphafi hafi einungis verið reiknað með 100 þúsund króna fjárveitingu, en hún siðan hækk- uð í 700 þúsund. Nýskipað Æsikulýðsráð hetfði hins vegar gert ráð fyrir, að naiuðsynlegt væri að Alþingi veitti a.m.k. 3,8 Fundir fram á nótt SAMNXNGAFUNDIR byrjuðu í gær Iduikkan 16 bæði hjá farmönmum og viðsemjendum þeirra og hjá bátasjómönnum og viðsemjemdum þeirra. Matarhlé var gert í gærkvöldi oig fumdir boðaðir hjá báðum aðilumi aftur tal'U'kkan 21. Var fyrirsjáanlegt af viðtolum við fulltrúa á báðum fundunum að viðræður myndiu standa eitthvað fram eftir. AHir vörðust firétta atf gangi mála. miilljónium króna' tá'l starfsemi þess. Það næði því ekki molkkurri átt. að ættast til þests, að Æsfculýðs- ráð S'taTfaði inman þeirrar lög- gjafar sem Aiþingi hefði sam- þykkt með ekki meiri fjárveit- ingu. í sölum Alþingis væri sí- feHt vetrið að tala um nauðsyn á héppilegri og eðlilegri æsku- lýðsstarfsemi, og stuðmimg Al- þimgis til hennar. Sér íyndist þvá að Alþingijsmenn ættu að vera sjálfum sér samfcvæmír og mæta þeim lágmarkskröfum, sem Æsku lýðstráð gerði í upphafi síns starfstímabHs. Við atkvæðagreið'slu var tillaga þessi felld að viðlhöfðu nafnakalli mieð 31 afkvæði gegn 28. Þórunn Magnea Magnúsdóttir. LEIÐRÉTTING 1 GREIN i Morgunblaðinu á að- fangadag um Nýársnótrt, var sagt að ein leikteonán héti Þórunn Elfa, en það er ekki rétt, átt var við Þórunni Magneu Majgnúsdótt ur. Eru hliutaðeigandi beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. — Bankarán Framh. af bls. 1 ræningjairnir sátu aftur í. Lög- reglumönnuunm var hótað því að þeir yrðu skotnir samstundis ef eitthvert óhapp kæmi fyrir. 1 Saarbriicken var Hamacher neyddur til að aka yfir gatnamót á rauðu ljósi. Bankaræningjarnir töluðu að- eins frcmsku og köUuðu hvor ann an „Fils‘ og „Louis", en þriðji bamkaræninginn, Kurt Vicenik, er frá Vín. Ræningjamir sögðust upphaflega ekki hafa ætlað að taka gísla. Þeir sögðu að félagi þeirra, Frafeki, sem þeir köMuðiu Roger, hefði brugðizt þeím á síð- ustu stundu. Lögreglumeninirnir voru skildir eftir rétt hjá frönsku iandamærunum og ræningjamir hurfu sporlaust. Orðrómur var á kreiki um það í dag að skipzt hefði verið á skot um í skóginum og að ræningjarn ir hefðu falið sig í kofa, en i ljós kom að um misskilnihg var að ræða. Þyriur hafa ekki tekið þátt í leitmni yegna þokunnar. — Frétt um að ræningjamir hefðu sézt í Saarbrúcken reyndist held ur ekki á rökum reist. Bifreið ræningjanna fannst yf irgetfin hjá bóndabæ. Á SIEGFRIED-LÍNUNNI Lögregllan sagði síðar, að látið ýrði nægja að nota talstöðvabila við leitina að ræningjunum. Þótt Ijóst sé að ræningj'unum hafi ekki tekizt að laumast yfir frönsku landamærin, voru þeir heppnir að komast tii svæðis þar sem úir og grúir af felustöðum og torveldar það auk annars leit lög reglunmar. Á þessum slóðum eru mörg gömul loftvamabyrgá og leifar af landaimæravíggirðinigum frá Hitlerstímanum. Gamla Sieg fried-Iánan er að vásu i rústum, en auðvelt er að leynast þar. Bankaránið hefur komið af stað miklum urmræðum hvernig meðhöndla eigi bankaræningja. Vestur-þýzka bankasambandið gaf í dag út yfirlýsingu þar sem þess er krafizt að bankar fái autana lögregluvemd og hert verði á viðunlögum við bantaa- ránium. — Bifreiða- tryggingar Framh. af bls. 32 lengt út árið 1972 og 21. des. skrifaði heilbrigðis- og trygginga ráðuneytið tryggingafélögunum bréf, þar sem það benti þeim á að þeir þyrftu staðfestin,gu sam- kvæmt nýju lögunum á hætakun iðgjalda frá verðlagseftirhtinu. Tryggingafélögin hafa ekki sagt upp tryggingunum við tryggingataka, þannig að fái þau ekki þá hækkun, sem þau telja nauðsynlega duga ekki þeir srftíl- málar, sem skirteinin krefjast til þess að þau losni undan trygg ingunni. Uppsagnarfrestur er 3 mánuðir fyrir upphaf nýs trygg- ingaárs. Bjarni sagði að trygg- ingafélögin hefði ekki kosíð að segja upp tryggingunum í þeirri von að ríkisvaldið skyldi stöðu þeirra. Runólfur Þorgeirsson, skrlf- stofustjóri Sjóvá, er formaður samstarfsnefndar tryggingiafélag anna um bíiatryggingair. Runólf- ur sagðist ekki vita það hvort unnf ytrði ef í harðbakíka slægi að halda tryggingafélögunum að. þeim samningá, sem þau hafa gengið að, þegar grundvöUur hans er brostinn. Árið 1970 var mjög neikvætt ár hjá bifreiða- tryggingunum og síðan hefur all ur tilkostnaður hækkað og er fyr irsjáanlega hækkandi, m.a. vegna nýrra kjarasamninga. Ástandið er mjög alvariegt — sagði Runólfur, bæði fyrir almenning og trygg- ingafélögin. Aðspurður um það til hvaða ráða félögin myndu grípa, ef hækkunarbeiðni þeirra yrði hafn að — hvort t.d. bónuskerfið yrði afnumið og allir greiddu fullt ið gjald, svaraði Runólfur: — Það hefur verið rætt um það að taka af bónuskerfið, en það er engin lausn. Þar með væri búið að útrýma því sem persónu legt er við þessar tryggingar og byrðinni velt ytfir á þá ötou- menn, sem ekki valda tjónum og skaða því ekki hag félaganna. — Taldi Runólfur slíka ráðstöfun orka mjög tvímælis. Þá sagíS Runólfur að í útreikningum súi um hefðu tryggingafélögin í saim ræmi við anda verðgæzlu dregið mjög úr álagningarprósentu sinni og var vandi þeirra sá að sýna fram á hver væri tiikostnaður við tjónið og hver þróurn hans væri. Páll Sigurðsson ráóuneytis- stjóri 1 heilbrigðis- og tryigginga- ráðuneytinu sagði, að lagabreyt- ing, sem gerð hafi verið á verð- stöðvunarlögunuim, yHi þvá að ákvörðun um þetta hefur niú tfhitzt til verðlagseftirlitsins og var tryggingafélögunum tilkynnt það fyrir jól. 1 þeirn málum, sem áður heyrðu ekki undir verðlags eftirlit, verður þó eftiriitið að skjóta þeim til úrskurðar ríkis- stjómarinnar, sem málið heyrir þar af leiðandi beint undir nú. Enn er ekki fullur friður kominn á með Indverjum og Paki- stönum þrátt fyrír vopnahlé. Mynd þessi sýnir Sam Maneks- haw, forseta indverslca lierráðsins í hópi indverskra hermanna á vesturvígstöðvunum. Y firmatsveinn óskast nú þegar, eða frá 1. janúar í Leikhúskjallarann. Upplýsingar gefnar í síma 19636 eða 66129. Leikhúskjallarinn. Auknar f járveitingar til Æskulýðsráðs Tillaga sem felld var við þriðju umræðu fjárlaganna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.