Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 6
r 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIK0DAGUR 29. DESEMBER 1971 BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91, HOSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkju þvotti, 30 stk. á 300 kr. Þvon ur, sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir Síðumúla 12, sími 31460, FORD COIMSUL 315 árgerð 1962 tif s&lu, mjög ódýrt. Uppl. í Reiðhjólaverk- stæðinu, Norðurveri, Hátúni 4 A. KJÓLFÖT TIL SÖLU sem r»ý á meðaimann. Tækr- færisverð. Uppl. í síma 50149. VERZLUNARHOSNÆÐI óskast fyri,r söluturn á góð- um stað. TiJib. sendist Mbl. fyrtr 3. jan. merkt: Janúar 5563. SKRIFSTOFOHÚSNÆÐI óskum eftiir að taka á leigu 1—2 skriístofuherbergi. Uppl. í sima 42417. LAGTÆKUR MAÐUR vanur flokksstjórn, óskar eft- ír næturstarfi. Dagvinna kem- ur eírwiig til greina. Uppl, f síma 30225 kl. 1—3. ATVINNA Maður rrteð fiskmatsiréttindi ósikar eftir starfi. Góð starfs- reynsla. Uppl. í símia 93-1657. KONA ÓSKAST tif að gæta heiméfis í Kópa- vogi (Austurbæ) í fjarveru húsmóður frá kl. 1—5. Sími 41317. ÍBÚÐ TIL LEIGO 4ra herb. íbúð tíf íeigu á Teig- unum. Uppf. í síma 38186 kl. 1—4 næstu daga. teÚÐ ÓSKAST Óskum eftir 2ja—4ra herb. íbúð til leigu, sem fyrst. — Uppl. í síma 32912. ÍBÚÐ m LEIGÚ 4ra—5 herbergja rbúð í Kópa- vogi. Leigirtími til loka júlf. Tilb. sendíst strax afgr. Mbf. merkt 755. KONA VÖN BAKSTRI og eldhússtúíka óskast. Hús- næði á staðnum. Nánari upp- lýswrgar í síma 66200 í kvöld og annað kvöld kl. 18—20 e. h. PlANÓ Notað píanó óskast. Sínrw' 42540 eða 21296. BARNGÓÐ KONA ÓSKAST Kona óskast til að gæta drengs á öðru ári frá kl. 9—5 í 3-—4 mánuði. Helzt í Norð- urmýrahverfi. Sími 14378 eft- #r kl. 5. ÁRNAÐ HEILLA 50 ára er í dag Haukur Guð- mundsson, Austurstræti 15 starfsmaður hjá Rafmagnsveítu Reykjavikiur. Hanin verður að heiman. I gær voru gefin saman í hjónaband hjá borgardómara í Reykjavúk Astrid Li, (dóttir Ro- lands Li verzlunarfulltrúa Frakka hér á landi) og Helmut Sehröder. Þann 23.10 voru gefin saman f hjiónaband í Oddakirkju á Rangárvöllium af séra Stefáni Lárussyni ungfrö Sólveig Stolz enwald og Hjörtur Guðjónsson. Heimili þeírra er að Hólavangi, 16 Hellu. Ljósmynd Ottó Eyf jörð. Þann 11.9. voru gefin saman í hjónaband í Garðakirkju £ií séra Braga Friðrikssyni ungfrú Guðfinna Pétursdóttir og Carlo Marcello Doretto. Heimili þeirra er að Skaftahllð 20 Rvík. Ljósmyndastofa Kristjáns Skerseyrarvegi 7 Hf. . Sunnudaginn 3. okt. voru gef in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Anna Gísladótt ir og Eiríkur Þ. Einarsson. Heim ili þeirra verður að Aragðtu 6. Ljósm.st. Gunnar Ingimars. Laugardaginn 1L sept. voru gefin saman í hjónaband i Mos fellskrrkju af sr. Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Guðbjörg Jóna Jakobsdóttir og Ásmund- ur Ásmundsson. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Laugardaginn 11. sept. voru gefin saman i hjónaband í Ár- bæjarkirkju af sr. Guðmundi Þorsteinssyni ungfrú Svanhvít J. Jónsdóttír og Jón Ingi Hjálm- arsson. Heimili þeirra verður að Hvammsgerði 8, R. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Laugardaginn 4. sept. voru gefin saman í hjónaband í Há- teigskirkju af sr. Jóni Þorvarðs syni ungfrú Guðrún Ögmunds- dóttir og Valur Júlhisson. Heim ili þeirra verður að Barmahiíð 37. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Þann 25. sept. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jó- hanni S. Hlíðar ungírú Kris'tín Egigertsdóttir og Jósúa Steinar Óskarsson. Heimili þeirra er að Kirkjuvegi 20 Vestm.eyjum. Ljósmyndastofa Óskars Vm. „Því að svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf son sinn ein- getinn til þess, að hver, sem á hann trúir glatist eigi, heldur öðlist eilíft lif. — Jöh., 3.15. 1 dag er miðvikudagur 29. desember og er það 363. dagur ársins 1971. Eftir lifa 2 dagar. 4.02. (tir íslands almanakinu). Almennar upplýsingar um iækna biónustu í Reykjavík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastoíur eru Iokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9- 12, símar 11360 og 11680. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. Næturlæknir í Keflavík 29.12. Kjartan Ólafsson. 30.12 Arnbjöm Ólafsson. 31.12., 1. og 2.1 Guðjón Ktemenzson. Tómasmessa. Ardegisháflæði kl. 3.1. Jón K. Jóhannsson. Ásgrímssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið sunniudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað um skeið. Hópar eða ferðamenn snúi sér í síma 16406. Náttúrugrripasafnið Hverfisgrötu 116w Opíð þriðjud., fimmtud^ laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Rátigjafa rþjó n u sta Geðverndarfél agn- íns er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 siðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum helmiL Hinn 20. nóv. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Garðari Þorsteinssyni í Hailnarfjarðar- kirkju ungfrú Kristin Kjartans dóttir og Sigurður Þór Sigurðs- son. Heimili þeirra er að Lauf- vangi 16 Hf. Ljósmyndast. Hafnarfj. Iris. Sunnudaginn 29. ág. voru gef in saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni af sr. Ólafi Skúla- FRÉTTIR Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur sem átti að verða mánu- daginn 3. janúar, verður hald- inn mánudaginn 10. janúar kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Spilað verður bingó. Sunnudagskóli Almenna kristniboðsfélagsins Árshátíðin verður haldin kl. 2 fimmtudaginn 30. des. í kirkju Óháða safnaðarins. syni ungfrú Jarþrúður Baldurs dóttir og Gunnar Skarðhéðins- son. Heimili þeirra verður að Básenda 3, R. fyrst um sinn. Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Þann 28.8. voru gefin saman I Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Ragnheið- ur Friðsteinsdóttir og Kjartan Leó Schmith. Heimili þeirra er að Engjavegi 3. Studió Guðmundar Garðastr. 2. f styttingi Góðlegur eldri maður fleygði smámynt í húfu blinda betlar- ans, en hitti ekki og betíarinn Mjóp og tók peninginn, sem olt- ið haf ði ef tir gangstéttinni. — Ég hélt þér væruð blindur, sagði gjafarinn undrandi. — Nei, ég er ekki sá réttl blindi, sagði betlarinn, Ég gætti aðeins plássins meðan hann sfcrapp í bió. Blöð og tímarit Timaritið Heilsuvernd 6. heíti 1971 er nýkomið út og hefur verið sent blaðimu. Af efni rit»- ins roá nefna: Bardagaaðferðir gegn berklaveikinnl eftir Jónas Kristjánsson. Tannskemmdir og sætindi. Hið sanna ljós, séra Guðmundur Guðmundsson. Þrettánda landsþing NLFl. Reilkningar NLFl 1969 og 1970. Aðalfundur í Pöntunarfél. NLFR. Gjafir til kapellu Heilsuhælis NLFÍ. Orfeueyðsla við störf. Á víð og dreif. Upp- skriftir. Pállína Kjartansdóttir. Ritstjóri er Björn L. Jónswon. Munið eftir smáfuglunum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.