Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971
23
Guðlaugur Tryggvi Karlsson:
Útflutningur hrað
frystra
1966-
Hlutdeild hraðfrystra sjávarafurða f heildar vöruútflutn-
ingi árin 1966, ’67, ’68, ’69 og ’70
sjávarafurða
1970
GltEIN þessi birtist í riti
Fisldfélag's íslands, Ægi, tölu-
blaði 18 og er hér nokk-
uð aukin og breytt varðandi
skýringar. Sjálf könnunin
naut styrks frá Fiskimála-
sjóði.
Könnunin sýnir heildarþróun i
útöutnmgi hraðfrystra sjávaraf-
urða árin 1966, 1967, 1968, 1969
og 1970. Heimild er Verzlunar-
sJtýrsluir Hagstofu Islands sömiu
ár. Einnig eru sýndar innbyrðis
hreyfingar afurðaflokikanna, eins
og þeir eru getfnir í Verzlunar-
skýrslum, bæði varðandi magn
og verðmæti, sem og hlutfaU í
heiidartölu og einingarverði. Á
tveimur stuðlaritanna má svo sjá
hkitdeild hraðfrystra sjávaraf-
urða í heiidarvöruútflutningi
þessi ár, sem og hlutdeild helztu
flsk’.eguíida í útfiiutningi hrað-
frystra sjávarafurða.
f>að sem fyrst veku-r athygli
í þróun útflutningsins í þessum
vörufloikkl er gífurleg verðmæt-
isaukning samfara tiltölulega lít-
illi magnaukningu. Á þessu 5 ára
timabili eykst verðmætið úr
1.587.425 þús. kr. í 5.222.717 þús.
kr. eða um tæp 230% á meðan
magr.sð eykst aðeins úr 80.982,8
lestum í 98.2^2,3 lestir eða um
(rúmt 21%.
A5 vísu er genginu breytt
tvívegis á tímabilinu eða frá kr.
42,95 Bandarikjadalur í kr. 87,90
f>að er þó fráleitt að skýra
alla verðmætisaukninguna með
þessu, því sé breyting gengisins
og magnaukningin skoðuð sam-
an, þá er sam-t eftir uim 100%
verðmæti-sau kn i n g, sem verður
að gera grein fyrir.
Aðalskýringin er fólgin í háu
vinnslustigi, framleiðslu nýrra
sjávarafurða, sem eru mjög
verðmætar miðað við magn, og
batnandi viðskiptakjörum. Lang-
mikilvægast tölulega af hinu
fyrstnefnda er vinnsla þorskaf-
urða. Árið 1970 eru blokkfryst
þorskflök og fryst þorskílök
þannig rúmar 48 þús. lestir, en
vonu „aðeins" rúmar 23 þús. lest-
ir árið 1966. Verðmæti þessar-
ar framleiðslu eru rúmir 2,7
milljarðar árið 1970 en voru „að-
eins“ tæpar 600 milljónir árið
1966. Hlutfallsleg vinnslutilfærsla
á milli þessara mikilvægustu út-
flutningsliða okkar er þó iítil á
miLli áranna 1966 til 1970. Hin
mikiivæga útkoma er samt sú,
Ctflúfntngur braöfryslra sjávarafuröa árfa
1806, 197, '63, '69, og '70
AR 1968 '67 '68
að það hefur orðið gifurleg hrein
aukning í báðum afurðaflokkun-
um. Ræða má það, hvort verð-
mætisaukningin yrði enn meiri,
ef eitthvað af þeirn rúmum 25
þúsund lestum, sem fóru í
,,blokk“ á síðasta ári, yrðu settar
í syokallaðar neytendaumbúðir.
Sem dæmi um nýja fram-
leiðslugrein er hægt að taka
hörpudiskinn, sem einn gaf þjóð-
arbúinu rúmar 52 milljónir í
gjaldeyri á síðasta ári.
Um viðskiptakjör í útflutningi
hraðfrystra sjávarafurða skal liit-
ið sagt, því fréttatilikynningar
birtast svo til daglega uim það
í fjölmiðlum. Hver og einn getur
auk þess athugað það fyrir sig
samkvæmt upplýsingum töflunn-
ar og með hliðsjón af gengis-
skráningunum.
Sildin er svo til horfin úr sögu
hraðfrystiiðnaðarms, þótt hún
væri mi'kilvæg áður. Þannig var
hún 32,4% af magni ársins 1966
og 10,7% verðmætis, en var á
síðasta ári óverulegur hluti
magns og aðeins 0,2% verðmæt-
is. Loðnan hefur þó gagnazt
frystihúsunum eitthvað í stað
sildarinnar.
Hlutdeild fisktegundanna í út-
flutningsverðmæti hraðfrystiiðn-
aðarins sést bezt á stuðlariti III,
en þar kemur enn betur í ljós
milkilvægi þorsksins sem nytja-
fisks. Árið 1966 stendur hann
þannig undir 40,8% verðmætís-
ins en árið 1970 er hann kominn
upp i 55,6%. Ýsan lækkar úi
13,9% árið 1966 í 8,0% árið 1970,
en humar og rækja eru noikkuð
stöðug, u,m 10% verðmætisins.
Ufsinn sækir sig mjög, er þannig
3,5% árið 1966 en er kominn upp
i 8,4% árið 1970.
Fróðlegt er að athuga hlut-
deild hraðfrystra sjávarafurða
í heildarvöruútflutningi áranna,
sem um er fjallað. Er þar um
stöðuga au'kningu að ræða, en
eins og sést í stuðlariti II var
þessi hlutdeild um fjórðúngur
árið 1966 eða 26,3% en var orðinn
góður þriðjungur árið 1970 eða
40,4%. Að vísu væri þessi niður-
staða ennþá ánægjulegri, ef ekki
hefði komið til sá samdráttur í
síldveiðum, sem öllum er kunn-
ur. Á hinn bóginn bendir þetta á,
að það er fyrst og fremst hrað-
frystiiðnaðurinn, sem vegið hef-
ur á móti síldarleysinu og hon-
um er að þakka, að ekki fór verr
í gjaldeyrismálum þjóðarinnar,
en raun ber vitni.
Einingarverð hvers árs er gefið
í síðustu dálkunum og stuðlariti
Sfaötarit H.
IV a, b og c. Skelflettur humar
er verðmætastur i útflutningi
miðað við þyngd. í>eir, sem þess-
um málum eru kunnugir i
vinnslutæknilegum atriðuim, geta
reiknað út hámarks útflutnings-
verðmætið með tilfærslum milli
afurðaflokka sömu fisktegunda.
en við framkvæmd slíks í sjálf-
um frystihúsunum eru þó margir
erfiðleikar, auk erfiðleika hrá-
efnislega séð.
Til fróðleiks og ítrefcunar mik-
ilvægi þess að fullnýta afurðirn-
ar, má þó benda á þá verðmætis-
aukningu, sem á sér stað með til-»
færslu milli skyldustu afurða-
flokkanna og þá í verðmeiri
flokkinn. Hér er einungis tekin
til athugunar tilfærsla á milli
vinnslu í „flök“ eða svokallaðar
neytendaumbúðir og hins vegar
í „blokk“, þar sem slíkt ætti
ekki að vera vinns'lutæknilega
eða hráefnislega erfitt. Aðeins
sjö fisktegundir eru teknar til
athugunar, þ. e. flatfiskur, karfi,
langa, steinbitur, ufsi, ýsa og
þorskur og á það skal strax
bent, að i þremur af þessum sjö
flofckum er „blokkfrystingin" af-
urðameiri vmn'usluaðferð en
flakaverkunin, þ. e. hjá karfa,
löngu og ufsa. I þvi tilviki er
fært til úr „flökum“ í ,,blokk“.
Notað er einingarvei'ð síðasta
árs eða 1970 og ekki er gert ráð
Framhald á bls. 13.
32.
33.
34.
35.
3
StulSIarit IVc. Einingarverð Iiraðfrystra sjávarafurða fob 1970.'$ 1,00 = kr. 87,90
Afúrðaflokkar.
1. Heilfryst síld til manneldis
2. Heilfryst loðna
3. Flatfiskur heilfrystur
4* Háfur heilfrystur
5. Hámeri heilfryst
6. Karfi heilfrystur
7. Langa heilfryst
8. Skata heilfryst
9. Steinbítur heilfrystur
10. Ufsi heilfrystur
11. Ysa lieilfryst
12. Þorskur heilfrystur
13. Ósundurliðaður heilfr. fiskur
14. Aðrar fiskteg. heilfrystar
15. Flatfiskflök bloldcfryst
16. Fryst flatfiskflök ót. a.
17. Karfaflök blokkfryst
18. Fryst karfaflök ót. a.
19. Lö.nguflök blokkfryst
20. Fryst lönguflök ót. a.
21. Skata blokkfryst
22. Fryst skötuflök ót a.
23. Steinbítsflök blokkfvysfc
24. Fryst steínbítsflök ót. a.
25. Steinbítshakk (murningtir)
26. Ufsaflök blokkfry it
27. Fryst ufsaflök ót a.
28. Ýsuflök blokkfryst
29. - Fryst ýsuflök ót. a.
30. Ýsuhakk (marningur)
81. Þorskflök blokkfrysfc
Frýst þorskflök
Þorskhakk (mamingur)
Blokkfr. fiskfl. aðrar fiskteg.
•Önnúr fryst fiskfi 5k aðrar fiskt.
36. Úrgangsflök o. fl. frysfc
37. 0rogn fryst
23.00
9.00
81.20
29.60
37.40
16.30
22.20
24.90
18.80
18.90
19.10
18.90
16.30
27.40
67.80
81.40
68.70
45.30
46.00
36.50
46.50
31.00
68.00'
79.00
21.40
35.70
32.10
65.90
105.50
35.00
53.40
61.50
23.30
37.60
34.90
24.40
37,60
20,00
40,00
60.00
Kr/Kfl
Stuðlarit III. Hlutdeild helztu fisktegunda í útflutningi hraðfrystra sjávarafurða áriu 1966-1970.
«2.03.60 Mt-NlOt- t-OHt- (OlO O t- OOOHMHHM tO O 00 60 60 01 t-tí tO O Ol tð N lO'Í.H
“corHíooLocoeo LQrjigo>t-TÍ't>Hti' co o"1 oT oí hí t- Tf* tó'rfojoocfeó’t-w' la OÖ 0> O VÖ 00 sí
n ri n CQ H n rji H H tí rt lO
Vo
Verðmntla
FLUGELDAR
SKÁTABÚÐINNI
SNORRABRAUT