Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971
Partizan - FH 27-8
PARTIZAN Belovar vann ann
an stórsigur yfir FH, er síðari
leikur liðanna í átta-liða úrsiit
am Evrópubikarkeppninnar í
handknattleik fór fram í Júgó
slavíu í gærdag. Skoruðu Júgó
sJavairnir 27 mörk gegn 8 og
höfðu algjöra yfirburði í leikn
um. í hálfleik va.r staðan 18:2
og mun það algjört einsdæmi
í siíkum leik, að lið geri ekki
nema tvö mörk í hálfleik.
í sáðari hálflieik tóku Júgó-
slavarnir iífinu með ró, og
gerðu meira af þvi að sýna á-
horfendum aiis konar kúnstir,
en að leika af alvöru. Maik-
hæst'i leikmaðurinn i ieiknum
var Vidovic sem skoraði 7
mörk og Hovant, sem gietrði 6.
í skeyti til Mbl. var ekki getið
um hverjir gerðu mörk FH, en
sá FH-ingur, sem skoraði flest
mörk í fyrri ieiknum, Viðar
Simonarson, fór ekki með FH-
iiðinu út.
Stefnir að þremur
gullverðlaunum
— á vetrarleikjunum í Sapporo
Hollenzki skautahlauparinn
Ard Schenk, sem varð heinis-
meistari í fyrra, hefur ákveðið
að keppa í þremur greinum á
vetrarolympíuleikunum í Sapp-
oro. Þessar greinar eru 1500 m
hlaup, 5000 metra hlaup og 10.000
metra hlaup, en Schenk á nú
heimsmet í öilum þessum grein-
nm: 1500 metrar 1:58,7 mín.,
5000 metrar 7:12,0 mín. og
10.000 metrar 14:55,9 mín.
Talið er að Sehenik eigi að vera
moktouð öruiggur um guilverðlaun
í 5 og 10 km hlaupunum, otg
*iininig ætti harrn að eiga nokkra
MAI
áfram
ROSSNESKA liðið MAI sló
eænsku meistarana Hellas út úr
Evrópubikarkeppninni í hand-
knattieik með því að sigra einn-
ig í siðari leik liðanna, sem fram
íór í Stokkhólmi á annan í jól-
um. Úrslit leiksins urðu 12:9
fyrir MAI, eftir að sænska liðið
harfði haft forystu x háifleik 5:3.
1 fyiri leiknum, sem fram fór í
Moskvu, sigruðu Rússarnir 13:9.
möguileika á sigri í 1500 metra
Maupi.
—- Ég býst við að helztu
ikeppinautar minir verði Norð-
mennimir Sten Stensen og Dag
Framh. á bls. 27
Hjólreiðamaðurinn Eddy Merck x.
Merckx „íþróttamaður
ársins 1971u
og Shane Gould „Iþróttakona ársins
Belgíski lijólreiðakappinn
Eddy Merckx var kjörinn
íþróttamaður ársins 1971 af fjöl-
mörgum íþróttablaðamöinniim um
heim alian, sem taka þátt í kjöri
sem Sport Korrespomdenz í
Stuttgart stendur fyrir. Hlaut
Merckx 210 stig í kosningunni
en annar vaa-ð Jackie Stewart
frá Skotlandi, sem hlaut 144
stig.
Fetta var í 25. skiptið sem
Sport Korrespondonz gengst fyr
ir slíku kjöri og taka þátt í þvi
blaðamenn frá 29 lölndum, þ. á m.
frá Norðurlöndunum og Banda-
ríkjuniim. Er þetta í annað skipt
ið sem Merckx hlýtur sæmdar-
heitið, þar sem hann hlaut kosn
ingu 1969. I fyrra varð Merckx
í öðru sæti á eftir knattspyrnu-
konunginum brasiiíska, Pele.
Níu af 29 bílöðium höfðu
Merokx í fiyrista sæti á slkrá sinni
og ájtta blöð voru með hann í
öðru sæti. Atikvæði á húna sem
voru í 10 eflstu sætunu.m skxpt-
ust meira, og vakti það t.d. at-
hygli að finnski lanigWauparinn
Vaatainen var hafðtxr í efsta
sæti í Noregi, Finnliandí, Eng-
landi, Frakklandi, Sviss og
Isræl, en hjá mörigum þjóðium
var nafn hans hverigd að ffinna
á Jiistamum.
Íþróítakona ársins var kjörin
hin 15 ára gamía sunddrottning
frá Ástralíu Shane Gkxuld, og
hilau t hún 234 stig. Mjórra varð
á muminum hjá tovenfóik-
inu, þar sem stúlkan sem varð í
öðru sæbi Maut 201 stág.
Þeir sem sikipuðu elilefu efstu
sætin í kariagreinum vor u:
1. Eddy Merokx, Belgíu
(hjólreiðair) 210 stig
2. Jadkie Stewart, Slkotlandi
(kappaJkstur) 144 stig
3. Vas.silij Aileksev, Rússlandi
Olyftiingar) 137 stdg
4. Pat Matzdorf,
Bandariltojiunum
(frjálsiþróittir) 130 stig
5. Juha Vaátáinen, Finnlandi
(frjálsiþróttir) 121 stiig
6. Maxic Spitz, Bandarílkjiunum
(sund) 104 stig
7. Joe Frazier, Bandarxlkjunum
(hnefaleikar) 99 stig
8. Gustavo Thoeni, Ítalííiu
(skíðaiþrótt) 44 stig
9. Lee Trevino,
Bandaríkjunum
('goTÍ) 41 sillig
10. Valerij Borzov, Rússiandi
(flrjáilBáiþróttir) 36 stig
11. Ard Schenk, Hallandi
(skautaiþrótt) 32 stig
KONUR
1. Shane Gould, Ástralíu
(sund) 234 stig
2. Evonne Gooiagong, Ástralíu
(tennis) 201 stig
3. Mana Gusenbauer,
Austurríkd
(frjáiísiþróttir) 185 stig
4. Ina Melniik, Rússlandá
(frjálsúþróUir) 123 stig
5. Anna Marie Proeil;
Austurríki,
(sikíðaiþrótt) 97 stig
6. Hiildiigai'd Falck, V Þýzkal.
(f rjáteiþrótti r) 91 Sliiig
7. Heide Rosendahtti, V Þýzikal.
(frjálteíþióttir) 53 stig
8. Ljudmila Turistejieva,
Rússlandi
(skiðaíþrót't) 44 stig
9. Renate S lecher, A-ÞýzJkatti.
(frjáíl'síþróttir) 39 stig
10. Anna prinsessa, Englandi
(hestamennska) 32 stig
Það kom nokikuð á óvant að
Merdkx varð fyrir vatinu nú, en
þeigar liitið er til árangurs hans
s.'l. sumar, kemiur í ijós að hann
e:r stóitkostleigur. Hann varði þá
heimsmeistaratiign sína með miitol
um gttiæsibrag og sigraði i
einni mestu hjólreiðakeppni sem
haldin hef'ur vierið fyir og síðar
„Tour de France“. Merdkx er alt
vinnumaður í hjólreiðum, og hef
ur af þeim góðar tekjur. En at-
vinnumennskan heflur einnig
komáð í veg fyrir að hamn geiíi
tekið þátt í Olympíuleikum, en
þar ætti hann að eiga sigur vis-
an í nokkiuxm greinum, svo
fremi að hann hefði keppnis-
xótt.
Hið sama má segja um Jackie
Stewart. Hann er háfflaunaður at-
vdnnumaður í kappatostrinum, og
náði mjög igóðium árangri í grein
sinni s.l, ár. Vassidiij Aieksev,
frá Rússlandi, er nú ókrýndur
konungur lyftingamanna, og
seiiti hvert heimsmetið af öðru á
árinti. 1 fjórða sæti er svo banda
rísM hástötokvarinn Pat Matz-
Framh. á bls. 27
Hnefaleika
maður lézt
eftir
keppni
BREZKUR iandsiiíshnefalcika-
maður, Peter Parker, Iézt á h*or-
láksmessu, en þá hafði hann ver-
ið meðvitiindarlaus í nokkra
daga, eftir að hafa verið sleginn
niðnr í hnefaleikakeppni.
Parker, sem var 24ra ára að
aidri, keppti við vestur þýzJka
land sl i ði’ima nin i n.n Gúnther Pet-
ers í borg er nefniist Kleve og er
við landamæri Hollamds.
I leiknum fékk Parker mörg
þung högg á höfuðið frá and-
sitæðingi símmj, en tókst þó að
stamda allan tím'anin. Eftir að
leikmum var lokið hmeig hanm.
ndður í hrimignum, og var fluttur
í sjúkrahiis í Nijmegem.
Þrátt fyriir aðgerðir færustu
isérfræðimga tókst elkki að bjarga
lífi Pankers, sem lét eftix sig
konu og 'hálfs annars árs gamalt
barn.
Efter-
slægten
tapaði
DÖNSKU meistararnir í hand-
knattleik, Efterslægten, töpuðu
heimaleik sínum í átta liða úrslit
um Evrópubikarkeppninnar, er
þeir mættu Tatran Presov frá
Tékkóslóvakíu, með 14 mörk-
um gegn 18, en leikurinn fór
fram í Kaupmannahöfn á annan
dag jóla. 1 hálfleik var staðan
5:4 fyrir Tékkana. Þeir sem
skoruðu mörk Efterslægten
voru: Tom Lund 4, Peter Han-
sen, Aine Andersen 2, Max
Nielsen 1, Sören Jensen 1, Knud-
Erik Balleby 1, Bjarne Bötcher
1, Henriik Dahl 1 og Vagn Ol-
sen 1.
Þetta var síðasti leikurinn sem
Vagn Olsen leikur með Efter-
slægten, a.m.k. í bili. Hann hef-
ur ákyeðið að hætta allri þátt-
töku í handknattleik, þar sem
hann telur iþróttina taka of mik-
inn táma frá sér. Þótti Olsen
ekki standa sig vel i kveðjuleikn-
um, en í honum fékk hann tvi-
vegis að kæla sig, fyrst í 2 mín-
útur og síðan í 5 mínútur.
Johan Cruyff.
Knattspyrnumaður ársins
Shane Gould.
Holdenzki knattspyrnumaður-
inn, Joihan Cruyff, var í gær
kjörinn knattspyrnumaður árs-
ins af evrópskum knattspyrnu-
fréttariturum. Cruyff leikur með
Ajax Amsterdam, sem varð Evr-
ópumeistari í knattspymu s.l.
vor. Mörg auðugustu íéllög í
Evrópu hafa boðið svimandi f jár
upphæðir í Cruyff, en þeiim hef-
ur orðij Jlítið ágengt, því að
Cruýfif hefur lengi verið átrún-