Morgunblaðið - 29.12.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1971
7
GERUM ÍSLAND AÐ HNOSSGÆTI AUÐMANNA
Fyrr í snmar komii hcr við
hjónin Cynthia Margaret og
Sigmundwr Finnsson, sem
annars eru búsett í Mel-
bonme í Ástralíu. Hafa þau,
eins og við sögðum þá frá,
unnið það sér til frægðar að
gera eitt bið mesta undra-
brauð til heilsubótar van-
nærðu fóifd og hrjáðu og
njóta Ástralir góðs af því.
I þetta sinn eru þau liór á
ferð í einkaerindum á leið
sinn; til Engiands, og vilja
gjarnan láta gott af sér h-iða
að vanda.
— Við eruim orðin þreytt
á því að norðurhvel jarðar
njóti virðingar í hvivetna, en
ísiands sé hvergi getið, sögðu
þau, og nú er ætlunin að
reyna að stuðia að list- og iðn
teynningu ef fólkið vill gefa
oteteur tækifæri til að sýna
ágæti sitt!
— Leiðin heim til Mel-
bourne er löng og farmgjald-
ið mikið og hátt, en ef til
dæmis listameninirnir eiga
smá listmuni til að láta okk-
ur flytja, eða þá litskugga-
myndir (slides) til að leyfa
ok'kur að sýna af vamingi
þeirra, þá erum við reiðubú-
in til að veita alla þá aðstoð
sem nauðsynleg er. Við höf-
um svo góð sambönd i Ástra-
iíu, og í heiminum i dag eru
samiböndin það, sem máli
skiptir að hafa, annað ekki.
Oftar en einu sinn, hefur
það borið við, að skandinav-
iskar iðn- og listsýningar
hafa verið haldmar, en ekki
svo mikið sem tangur eða tet
Hjónin Cynthia Margaret og Sigmundur Finnsson.
ur frá Islandi hefur verið á
þeim.
>etta sárnar okteur eðli-
lega, þar sem við fáum ek'ki
annað séð, en að íslenzkur
varningur sé í engu eftirbát-
ur þess, sem framboð er á í
dag.
Sýningarnar biða eftir okk
ur, en við höfum ehkert til að
bjóða upp á. Þetta er hróp-
legt ranglæti!
Okkar markmið í dag er að
gera ísland að markaðsvöru
betri borgara og auðmanna
og það er hægur vandinn með
þau sambönd sem við höfum,
og meira til. Það er hægur
vandinn að gera það fyrir
aðra," sem ekki er hægt að
gera fyrir sjálfan sig.
— M. Tliors.
P.s. Þau fara utan aftur 2.
janúar, en hægt er að ná til
þeirra fram að þeim tíma í
41301.
MENN
OG
MÁLEFNI
\
TIL LEIGU
að Skólavörðustfg 36 skrif-
stofuhúsnæði, eða íbúð, 2 her
bergii og aðgangur að eldhúsi,
snyrtiherbergi og innri foir-
stofa. Uppl. í s'íma 17771.
VOLKSWAGEN 1302 '71
ekinn um 8 þús. km. Till sýn-
iis og sölu í dag, mó borgast
með 2—4 á>ra skuldabréfi, eða
eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 16289.
ÞHR ER EITTHVRÐ
f“ FVRIRRUR
STÚLKA
ós-kast ti1 heimiiisstarfa. —
Uppl. í síma 10406 eftif hó-
degi.
Lokoð vegna voxlnreiknings
30. og 31. desember, en opið 3. janúar.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis.
Skrifstofuhúsnœði
Til leigu fjögur skrifstofuherbergi um 70 fermetrar.
Leigjast sem heild eða tvö og tvö.
Tilboð sendist blaðinu, rnerkt: „Gott húsnæði — 907".
HusnœBi í Kópavogi
Húsnæði óskast. keypt eða leigt, í Kópavogi.
Mætti gjarnan vera 2 íbúðir í sama húsi, um
100—150 fm hvor.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 42142.
GAMALT
OG GOTT
Magnús Sigurðsson frá Heiði
í Gönguskörðum, sem först af
hákarlaskipi á Húinaflóa í norð-
anveðri aðfaranótt þess 28. febr-
úax 1862, kvað þessar vísur
Skömmu fyrir dauða sinn:
Mér eg fyrir sjónir set
— samt vil margt á skyggja —
nokkur mín ófarin fet,
fyrir mér sem liggja.
TVíhöfðaður
jólasveinn
Jæja, þá höfðu Hafnfirðingar
það af að sjá tvöfalt fyrir jól-
in. Myndina að ofan fengum við
senda frá 9 ára Hafnfirðingi,
Gunnlaugi Magnússyni, og
hann teiknar tvíhöfða jólasvein,
sem við vitum ekkert, hvað á að
kaila. Skyldi Grýla hafa eign-
azt hamn á eliiárunum? Tlvern-
ig væri nú, krakkar, að þið
fynduð naín á þenman nýja
sveinka, og sterifuðuð Dagbóik-
inni nafngift ykkar? Annars er
það atf „teiknimanninum" eins
og hann nefnir sig, Gunnlaugi
að segja, að hann óskaði sér
smásjár í jólagjöf. — Fr.S.
Forlaganna f jörðurinn
frekt sig gerir ygla,
fyrir óláns-annesin
ekki er hægt að sigla.
Þótt ég sökkvi í saltan mar,
sú er rauna vömin,
ekki grætnr ekkjan par
eða kveina börnin.
Magnús kvæntist ekki og átti
ekki afkvæmi, enda var hann
ungur maður er hann drukknaði
Skip það, er hann var á (en á
þvi voru ellefu menn, er allir
fórust) gekk út frá Gjögri, en
eigandi þess var Ásgeir Einars-
son á Þingeyrum.
Siðasta erindið hér að ofan
gengur mjög manna á milli sem
staka og er til í mörgum gerð-
um, jafnvel hringhend. En lik-
ur eru til að hér séu öll erindin
rétt með farin.
Smávarningur
Maður nokkur varð fyrir þvi
óhappi að það sprakk á bílnum
hans á fáförnum vegi. Hann fór
að gera við, og setti felgurærnar
í hjólkoppinn, svo sem venja
margra er.
Er hann var að bagsa við að
ná varadekkinu, setti hann fót
inn í hjólkoppinn og felgurærn
ar hurfu út í myrkrið. Hann var
í stökustu vandræðum. Þá hróp
aði maður til nans út um glugga
þar rétt hjá: „Taktu eina ró af
hverju hinna hjólanna, og þann
ig geturðu ko'mizt á næsta
verkstæði."
Bifreiðareigandinn þakkaði
fyrir sig, en sá um leið að hús-
ið var geðveikrahæli. „Hvaða er-
indi átt þú þarna, vinur minn?“
„Það Skal ég segja þér“ sagði
maðurinn, „ég eir hérna af því
að ég er vitlaus, en ég er ekki
heimskur!!“
Áheit og gjafir
Áheit á Guðnmnd góða
R.E.S. 500, S.P. 500, Á.J. 500,
G.G. 500, E.K. 200, H.G. 100
Hallgrímskirkja í Saurbæ
Frá gamalli konu, 500, NN. 100,
N.N. 300.
Áheit á Strandarldrkju
N.N. U.S.A. 435, Kristín Péturs-
dóttir 150, S.J. 500, M.K. 500,
S.J.B. 200, N.N. 500, Teitur
Sveinbjörnsson 1.000, Ásgeir
200, K.B.P. 500, G.G. 200, G.B.
300, Á-sgeir 200, Á.M. 620, F.E.
200, Frá gamalli konu 1.000,
E.G. 500, S.A. 250, J.V. 100,
Anna Norðdal 500, Þ.J. 500 Á.B.
200, E.S. 1.000
SÁ NÆST BEZTI
Gosturinn á veitingahúsinu.
Spilar hljómsveitin hér eftir pöntun?
Já, herra minn, svaraði hljómsveitarstjórinn.
Mætti ég þá biðja ykkur að spiia póker þangað til ég er bú
inn að borða.
Hniniirðingnr - Flugeldosnla
Björgunarsveit Fiskakletts efnir til sinnar
árlegu flugeldasölu dagana 27.—31. desem-
ber að Linnetsstíg 6 (gamla Stebbabúð). —
Komið og kaupið flugeldana hjá okkur í
rúmgóðu húsnæði. — Mikið úrval af alls
konar púðri. — Pöntunarlistar hafa verið
bornir í hús í Hafnarfirði og verða þeir sótt-
ir og afgreiddir fyrir gamlársdag.
Þökkum viðskiptin með ósk um góðar undir-
tektir.
Björgunarsveit FISKAKLETTS.
Aramóta-
kjólar
Höium iengið
nýjn sendingu
nf síðum
snmkvæmis-
kjólum
Tízkuverzlunin
Rauðarárstíg 1,
sími 15077.