Morgunblaðið - 31.12.1971, Blaðsíða 8
MORGUiNBLAÐIÐ, FQSTUÐAGUR 31. DESEMBER 1971
Raunverulegar tekjur og vinnu
tími undirmanna á farskipum
f FRÉTTATILKYNNINGU frá
Vinnuveitendasambarvdi íslands
og Vinnumálasambandi saimvinm'U
fólaganna, telja þegsir aðilar sig
,,tilknúða“ til að gefa upplýsing-
ar um rauntekjuT undirmaruna á
rsokkrum farskipum.
Þar sem hér er um f.yrstu
skrifin að ræða af hendi beirra
aðiila, sem í deilunni eiga, sér
atjórn Sj ómannaf élags Reykja-
víteur sig tílknúða til að gefa
frekari upplýsingar en fram
koma í þessari villandi fréttatil-
kynningu vinnuveitenda.
Tekjuupphæðir sem nefndar
eru, verða að teljast algjörlega
út í loftið. meðan ekki eru gerð
skil á því, sem að baki þessum
tölum stendur.
Viranuveitendur forðast að
minnast á þann ómanneskj ulega
vinniutíma sem þarf til, svo slík-
um launutn verði náð.
Þeir minmast heidur ekki á að
í þessum upphæðum eru reikauð
laun vegna unninma frídaga.
Þeir hásetar sem ganga vaktir
hafa nú 56 klst. vimnuviku. Ekki
er óalgengt að þessir menn séu
með allt að 300 klst. í yfirvinmi
á mánuði.
Til að fá réttmætam samamburð
við aðriar stéttir, áttu útgerðar-
mernn að birta laun þeirra far-
mamna, sem litla eða enga yfir-
vimmu hafa.
í þeún hluta yfirlýsingarimnar
er segir að farmemn fái greitt
aukalega fyrir margskonar störf
sem þeir vinna í símum fasta
vinmutíma, er að sjálfsögðu ekki
getið um, að hér er iwn að ræða
virnnu að mæturlagi, sem ekki
vaxðar siglingu skipsiras, eða
nokkur störf, sem sjaldan koma
upp, en eru frámumalega óþrifa-
leg. Að sjálfsögðu er heldur ekki
getið uim að gegn slilarm „fríð-
imdum“ verða und’Lrmenn að
vinna „hverja þá vinnu sem tii
fellur,“ hvenær sólarhringsins
sem yfirmenn fyrirskipa og &
hvaða degi ársins sem er, þegar
skip er í sjó.
Til samanburðar við laun. há-
seta á verzlunarflotanum má
benda á eftirfarandi:
Byrjumarlaun fullgilds háseta
eru kr. 14.837.00 á mánuði fyrir
44 klst. vinnuviku. Nýliði 3.
flokks hjá Verzlumarmamnafélagi
Reykjavíkur og sendlar á véllijól-
um sem orðnir eru 16 ara hafa
kr. 11.984.00 á mámuði fyrir 38
klst. vimrauviku.
Hásetinn hefur síkv. þessu kr.
77.06 — á klst., en seindillmn á
vélhjólinu kr. 77.04 á klsrt.
Eimkennilegt er ef útgerðar-
menn eru farnir að telja sér til
ágætis, þegar rætt er um kjör
farmarma, að þeir njóti sötmu
réttinda og aðrir þegnar varð-
andi gj aldeyriskaup og heimild
til imnflutnings á tollfrjáls«im
vanmimgi, þótt sumar útgerðir
hafi gert sitt bezta til að sbera
þessi „fríðindi" niður. í þessum
hluta yfirlýsingarinmar er visvit-
andi farið með nanigt mál þegar
talað er um „hverja ferð“. Sama
má segja um skattafrádrátt sjó-
mamna. S. R. er ekki kuniiugt uma
þátt útgerðanna í að þessum
hlunnindum var náð. Eða hafa
þær hugsað sér til hreyfir.gs til
roótmæla, ef rétt er; að tillögur
séu frammd á Alþingi nú, um að
rýra þessi fríðindi?
Sú upptalming á „fríðiindum“,
sem fram kemur í yfirlýsingtt
vinnuveitenda er alls ekki tæm-
andi. Útgerðarmöninum hefuir
láðst að geta um fjölSkyldubæt-
ur og fæðingarstyrk himna aí-
meranu trygginga.
Stjorn Sjómannaféiags
Reykjavíkur,
Brandt
hjá Nixon
Key Biscayne, Florida, 28.
desember NTB.
VYH.r.Y Brandt kanslari fór í
kvöld frá ferðamannabænum
Sarasota í Florida til Key Bisca-
yne til að ræða við Nixon for
seta. Brandt er fimmti þjóðarleið
toginn af sjö sem Nixon ræðir
við áður en hann fer til Peldng
og Moskvu. Að sögrn blaðafuM-
trúa Nixons er ekki að væmta
stórtiðinda af viðræðiuium.
Þakka öllum kunnimgjum og
vinum, sem glöddu mig á 70
ára afmæli mínu.
Óska ykkur öllum gleðilegs
árs og þakka liðin.
Magnús,
Snorrabraut 30.
Beztu þakkir sendi ég öllum,
nær og fjær, sem með heim-
sóknum, heillaóskum og gjöf-
um heiðruðu mig á sextugs-
afmæli mínu 22. desember sl.
Guð gefi ykkur öllum gott og
farsælt nýtt ár.
Sveinn Kr. Guðmundsson.
Innilegar þakkir færi ég öll-
um þeim, sem sýndu mér
margháttaða vinsemd á 80
ára afmælisdegi minum 23.
desember sl. Rausnarlegar
gjafir þakka ég af alhug.
Guð blessi ykkur ÖIL
Járngerður Jónsdóttir,
Miðey.
hefja starfsemi sína á síðara námstímabili vetrarins í Laugalaekja skóla miðvikudaginn 5. janúar kl. 19 30. Námstímabilið stendur til
marzloka. Innritun fer fram i skólanum 3, og 4. janúar kl. 16—19 báða dagana Þeir, sem stunduðu nám á fyrra námstímabili og
ætla að halda áfram, þurfa einnig að láta innrita sig á þessum t ma.
Eldri kennslugreinar: íslenzka, danska, norska, sænska, enska þýzka, franska, spánska, ítalska, reikningur, bókfærsla, íslenzkar
bókmenntir, foreldrafræðsla, ræðumennska og fundarregiur, kjólasaumur, barnafatasaumur, sniðteikning, vélritun, föndur og
smelti.
Innritunargjald er hið sama og áður, 300,00 kr., fyrir bóklegar greinar, 500,00, fyrir verklegar greinar nema barnafatasaum og snið-
teikningu, 1.000,00 kr., en þar eru kenndar helmingi fleíri tímar en í öðrum greinum. Gjaldið greiðist við innritun.
Nýjar kenrtslugreirtar: islenzka, danska, enska stærðfræði til samræmds gagnfræðaprófs — ætlað til stuðnings við þá, sem búa sig
undir próf utan skóla. Kennt verður fjórar stundir á viku til aprílloka. Kennslugjald 800,00 kr.
Hússtjórn. Fimrn vikna námskeið í samvinnu við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Kennsla hefst 10. janúar. Kennslugjald 2.500,00 kr.
Uppeldi vangefínna bama og uppeldi lamaðra og fatlaðra barna. Stutt námskeið fyrir foreldra (fyrirlestrar og samræður) í sam-
vinnu við Styrktarfélag vangefinna og Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Þessi tvö námskeið verða nánar auglýst síðar.
I Árbæjar- og Breiðholtsskólum verða námsflokkar í ensku, kjólasaumi og barnafatasaumi. Innritun í þá verður í skóianum mið-
vikudaginn 5. janúar kl. 16—19.
Ekki verður innritað í síma. Nánari upplýsingar á innritunarstað.r
Geymið auglýsínguna. FORSTÖÐUMAÐUR.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
Allir Reykvíkingar vita, að Málaskólinn Mímir stendur fremstur
*
þeirra skóla er veita almenningi fræðslu á Islandi. Mimir er stærsti
skólinn á sínu sviði og langsamlega vinsælastur. Enskuflokkar
eru nú sextíu talsins.
*
Mimir nýtur engra styrkja frá hinu opinbera. I nútíma þjóðfélagi
tíðkast það ekki að hjálpa þeim sem hjálpar sér sjálfur. En fólkið
í Reykjavík veit sínu viti. Það veit, að „kennsla“ og kennsla er sitt
hvað, og að sú kennsla er langsamlega ódýrust sem sparar tíma.
*
Mímir óskar ölium Islendingum hjartanlega gleðilegs árs.
350 Áramótagleði 350 Áramótagleði 350
verður haldin í
Templarahöllinni 31. desember
STORMAR leika frá 10-3, ofsafjör. Miðasala í Höllinni frá I *»g við innganginn
Ath. verð aðeins kr. 350.00 hrönn.