Morgunblaðið - 31.12.1971, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. DESEMEER 1971
Crænu reimuðu
gúmmístígvélin
í öí/um stœrðum
eru komin aftur
VERZLUNIN
GEísiPI
H
Cjlk(¥ nýár!
Þakka viðskiptin á liðnu ári.
AusturslraeU 20 . Sfrnt 19545
Skuldubréf
Seljum rikistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAIM
fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasimi 12469.
Hjúkrunnrkonur óskusl
Óskum eftir að ráða hjúkrunarkonur að bæklunarsjúkdórnadeild
Landspitalans.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona Landspítalans,
sími 24160.
Reykjavík. 29. desember 1971
Skrifstofa ríkísspitalanna.
Dyravarðarstaða
við Bióhollina á Akranesi, er laus til umsóknar nú þegar.
Umsóknir, merktar: ,,Bíóhöll" sendist í Bíóhöliina fyrir
þriðjudaginn 4 janúar 1972.
Staða ritara við bækiunarsjúkdómadeild Landspítalans er laus
til umsqknar.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg ásamt góðri vél-
ritunarkunnáttu.
Umsóknir, sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, send-
ist skrifstofu ríkisspítalanna, Eiríksgótu 5, fyrir 8. janúar nk.
Reykjavík, 29. desember 1971
Skrifstofa ríkisspftalanna.
Lœknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við Rannsóknastofu Háskólans er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og
stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir, sem greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum, send-
ist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 29. febrúar
1972.
Reykjavík, 29. desember 1971
Skrifstofa ríkísspítalanna.
nuctr
C^le&ilecjt
Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu.
sem er að líða.
Q
t
í
t
9
u
Cl
óólmm vi(k ö IL
um
vi&óhipta vinum
oLLar me&
joöLLum j^Ljrir
vi&óhiptin á
íiLna árinu
Um leið viljum við vekja athygli
væntanlegra viðskiptavina á því
að við tökum í umboðssölu og
höfum jafnan til sölu ýmiss ko'n-
ar fasteignir svo sem heil og hálf
hús og séfstakar íbúðir af ýms-
um stærðum í borginni fyrir ut-
an borgina og úti á landi. Verð
og útborgamr oft mjög hag-
stætt. —^ Ennfre-mur höfum við
sérstakar íbúðir t heilum og hátf-
um húsum I borgirwvi, útjaðri
borgarimnar og fyrir utan borg-
ina í skiptum fyrir minna eða
stærra.
KJÖRORÐIÐ ER:
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 2«300
Sálfrœðingsstaða
Staða sálfræðings við Landspítalann, Geðdeild Barnaspítala
Hringsins, er laus tíl umsóknar, t
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna.
Staðan veitist frá 1. febrúar 1972.
Umsóknir ásámt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 25. janúar 1972.
Reykjavik, 29. desember 1971
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Orðsending frn
Húsmæðroskóla Reykjavíkur
Væntanlegir nemendur dagskólans komi i skólann
fimmtudaginn 6. janúar klukkan 14.00.
* SKÓLASTJÓRL
Óskum Kolbeini Péturssyni, forstjóra, stjórn og eigendum
Málningar hf.
c^le&ifecýó nifáró
Þökkum sýnda velvild á liðnum árum.
Starfsfótk Málningar M.
Lœknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við Kleppsspítalann er laus til urnsóknar.
Staðan veitist til 12 mánaða frá 1. febrúar nk.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur
og stjórnarnefndar ríkisspitalanna.
Umsóknir, sem greina frá aldri, námsferli og fyrri stðrfum,
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 29. febrúar 1972.
Reykjavík, 29. desember 1971
SkrHstofa ríkisspitalanna.
Staða sérfræðings, 4 eyktir. ! meltingarsjúkdómum við Land-
spitalann er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavikur og
stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist stjómarnefnd ríkisspitalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 29,
janúar 1972.
Reykjavík, 29. desember 1971
Skrifstofa ríkisspitalanna.
Lœknisstaða
Staða sérfræðings, 3ý eyktir, við taugasjúkdómadeild Landspít-
alans er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og
stjórnarnefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 29.
janúar 1972.
Reykjavík, 29. desember 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Aðstoðarlœknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við taugasjúkdómadeild Landspítalans er
laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur og
stjórnarnefndar ríkisspitalanna.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf
sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiríksgötu 5, fyrir 29 janú-
ar 1972.
Reykjavík, 29 desember 1971
Skrifstofa ríkisspítalanna.