Morgunblaðið - 31.12.1971, Qupperneq 15
--- ---- MORGUNBLABiÐí FÖSTUÐAGUB, -31, ÐESEMBER -1871 — ---------------- —----15 - - -
— Gunnar
Framh. af bls. 2
og ákvæði um end-urmat lausa-
fjár.
Meðal hins neikvæða í þróun
mála er að vegna áhrifa verð-
etöðvunarlaganna sem sett voru
í árslok 1970 fór afkoma iðnfyr-
irtækja mjög vemsnandi á árinu
og það svo að hin aukna fram-
leiðsla mun í flestum tilvikum
ekki nægja til þess að tryggja
hliðstæða afkomu og árið áður.
Þetta er mjöig hættuleg þróun og
það sérstaklega með hliðsjón af
siaukinni samkeppni við erlenda
framleiðendur og að iðnaðurinn
þarf á næstu árum að leggja I
fjárfrekar framkvæmdir til þess
að að vinna upp það bil, sem skil
ur iðnað okkar á sviði tækni frá
iðnaði nágranna okkar. Þá hafa
iög um lengd vinnutíma og or-
iofs verulegan kostnaðarauka í
för með sér, sérstaklega þegar
tekið er tillit til þess að þau
höfðu ehgin eða sáTaiítil áhrif lil
iækkunar á kröfum verkalýðsfé-
laganna um kjarabætur. M.a.
vegna þessara laga mun mörgum
greinum iðnaðar reynast erfitt að
standá undir þeim auknu útgjöld
um sem eru afleiðing kjarasamn
ingtanna í desember. Þá var nú
etíðast á árinu lagt fram stjórn-
arfrumvarp iun skatta og tekju-
stofna sveitarfélaga. Er þar gert
ráð fyrir að draga til baka mikið
aí þvi sem horfði til bóta í skatta
lögum þeim, sem samþykkt voru
í vor. Þar eru þó merkileg á-
kvæði um afnám aðstöðugjalds,
en það gjald mun vera einsdæmi
í skattlagningu og því alla tíð
verið andmælt atf atvinnuvegun-
um.
Þá er í „prinsippi“ haldið á-
kvæðum um endurmat og afskrift
ir en verulega skert frá gildandi
lögum. Yerður að vona að í með
ferð Alþingis fáist leiðréttingar á
því.
Atvinnurekstur, sem nota þarf
dýr framleiðslutæki svo sem
fiskiskip og vélar er nauðsyn að
búa við afskriftareglur, sem
stuðla að nauðsynlegri endumýj
un og framförum.
Óróleikinn á gj aldeyrismörkuð
um Vesturlanda hefur haft í för
með sér talsverða hækkun á ýma
um rekstrarvörum iðnaðarins,
þar sem þær koma aðallega frá
þeim löndum, sem hafa hækkað
gengið á gjaldmiðli sínum.
Um horfur á árinu 1972 er erf-
itt að spá. Það er veruleg hætta
á að afkoma iðnaðarins verði lak
ari ef ekki fæst lagfæring á verð
lagningu framleiðslunnar og tals
verð óvissa ríkir um útflutning
til Evrópulanda vegna upplausn-
ar EFTA og að horfur eru slæm-
ar á hagstæðum samningum við
EBE.
Iðnrekendur munu samt
legigja sig fram við að hyggja
upp og þróa iðnað í landinu í
trausti þess að starf þeirra mæti
skilningi og viðuirkenningu al-
mennings og stjórnvalda.
Framleiðsla, samgöngur og
ýmsir þættir þjónustu standa
undir þeirri verðsköpun, sem
igerir möguleg þau góðu lífskjör,
,sem við búum við. Það verður
því að búa þannig að þeim að þau
geti staðið undir auknum al-
mannatryggingum, mfinntun og
öðrum kröfum velferðarþjóðfé-
lagsins.“
— Már
Framh. af bln. 2
hluta bátaiflota okkar til mikils
hags. Nú eru ræddar enn frekari
takmarkanir á sóíkn í íslenzku
sildarstoínana, tdl að gefa þeim
möguieika til vaxtar.
Affli af krabbadýrum og skel-
fiski varð töluvert betri á þess>u
ári en 1970, meðal annars veigna
veiða á nýfundnum miðum.
Það mál sem efst hlýtur að
vera á baugi fyrir íslenzkan
sjávarútfveg er s£imþykkt Alþing-
is á sl. vori um frekari yfirráð
íslendinga yfir fiskimiðum land-
grunnsins. Svo og yfirlýsingar
núverandi rikisstjórnar í því efni.
í því sambandi má nefna áætilan-
ir um eflingu landhelgisgæzlunn-
ar, svo og um auknar haf- og
fflskiramnsóknir hér við land. En
hvort tveggja hlýtur að vera
forsenda þess, að við getum hag-
nýtt þessi fiskimið á sem hag-
kvæmastan hátt.
Þá má nefna áætlanir um effl-
ingu togaraflotans og annarra
stfærðarflokka fiskiskipa.
Nú er það glögglega komið í
ljós, sem Islendingar hafa þrá-
stagazit á undanfarin ár, að hin
miikla aukning fiskiskipastóils
þeirra þjóða, sem veiðar stunda
í N-Aitlantsihafinu, mundi ieiða
til ofveiði ýmissa fiskstofna. Nú
hafa verið gerðar ýrnsar ráð-
stafanir til að draga úr sókn í
ýmsa þýðingarmikla fiskstofna
beggja vegna Atlantshafsins. 1
mjög mörgurn tilvitoum hafa
þessar ráðstafanir komið of
seint. Engu að síður hafa þær
haft í för með sér aukna sókn á
fslandsmið og möguledkar eru
fyrir hendi, að sú sókn eigi enn
eftir að aukast, ef ekkert verður
að gert.
Markaðir fyrir flestar sjávaraf"
urðir hafa verið hagstæðir á ár-
inu og hafa verðhækkamr á ýms
um þýðingarmiklum afurðaflokk
um vegið nokkuð á móti minmi
afla. Á árinu urðu hins vegar
miklar sviptingair á alþjóðlegum
gjaldeyrismarkaði og má segja
að enn sé ekki séð fyrir endann á
þeim, en strax er komið í ljós, að
breytingar á verðgildi ýmissa
gjaldmdðla hafa haft áhrif á
stöðu íslenzku krónunnar og þar
af leiðandi á verðlag útflutnings-
afurða okkar.“
— Svar
Framh. af bls. 2
kr. 66,57 í kr. 5048 eða rúmlega
76-faldazt.
Auk . þessa geta menn haft í
huga að 1934 var 100 króna seð-
illinn verðmesta. peningaeining í
umferð hér á landi, eða sama
upphæð og lægsti vinningur í
Happdrætti Háskóla íslands. Ár
ið 1972 verður lægsti vinningur
inn einnig jafngildi stærsta seð
ilsins i umférð eða kr. 5000.
Stjórn Happdrættis H.í. er
ljóst, að hækkun miðaverðs úr
kr. 120 á mánuði í kr. 200 á mán
uði er mikið stökk, en hafa ber
í huga að síðastfa verðhækkun
varð í ársbyrjun 1969, og síðan
hafa miklar verðlags- og laiyna-
hækkanir orðið í þjóðfélfiginu.
Jafnframt hækka vimningar 1
heild um sama hlutfall og miða
verðið, þar sem 70% söluandvirð
is fer ával'lt í vinninga.
Tekjur Happdrættis H.f. renna
til bygginga í þágu Háskóla ís-
lands og rannsóknastofnana. Ef
það á að gegna hlutverki sinu,
verður það að fylgja breytingum
vérðlágs og launa í landinu svo
sem frekast er unnt. Það er von
okkar, að breytingar þær, sem
gerðar verða á happdrættinu nú
um áramótin, verði Háskóla ís-
lands og ranhsóknastofnunum i
landinu til góðs, og trú okkar, að
hinn almenni borgari i landinu,
sem stendur undir þessum kostn
aði, kjósi fremur að leggja sinn
skerf til málefnisins með'þessum
hætti en öðrum.
Stjór-n Happdrættis Háskóla fs
lands er fús til þess að gefa við-
skiptavinum happdrættisins og
öðrum borgurum frekari upplýs
ingar, en væntir þees, að fram
angreindar tölur tali sínu máli.
Dýrfirðingafél agið
heldur jólatrésskemmtun fyrir félaga og gesti þeirra miðviku-
daginn 5. ianúar í Tjarnarbúð og hefst kl. 15.30.
Aögöngumiðar seldir í skrifstofu Félags blikksmiða, Skólavörðu-
stíg 16, sunnudaginn 2. janúar kl 2—5 síðdegis.
Upplýsingar í sima 83538 og 52627.
NEFNDIN.
Virðimgarfyllst,
Guðlaugur Þorvaldsson
VINNUTÍMI
í VERZLUNUM
Samkvæmt samningum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur
við vinnuveitendur verður vinnutími afgreiðslufólks þannig
frá 1. janúar 1972:
A. Dagvinnutími í verzlunum skal vera 40 klst. á viku. Dagvinnutíminn skal hefjast kl. 9.00 að
morgni eða að einhverju leyti fyrr, eftir því sem heppilegast verður talið fyrir hverja sérgrein.
Dagvinnutíma lýkur kl. 18.00 alla virka daga nema laugardaga, kl. 12.00.
Hinn samningsbundna hámarksdagsvinnutima skal vinna innan ofangreindra marka þannig að dag-
vinnutími dag hvern verði samfelldur. Fyrir 3ja tíma vinnu á laugardögum skal veita fri til kl. 13.00
á mánudegi eða næsta virkum degi eftir samningsbundinn fridag samkvæmt 11. gr. eða einn
heilan frídag hálfsmánaðarlega.
Heimilt ér með samkomulagi milli starfsfólks og og vinnuveitanda að hafa aðra vinnutilhögun, en
að ofan greinir og skal hann tilkynna það Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVlKUR.
AVARP:
áramotaspilakvold
Áramótaspilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður þriðjudaginn 4. janúar nk. kl.
20.30 að HÓTEL SÖGU, Súlnasal.
SKEIVMTIATRIÐI:
Formaður Sjálfstæðisflokksins,
Jóhann Hafstein.
★ SJÖ GLÆSILEGIR SPIL4VINNINGAR.
★ GLÆSILEGUR HAPPDRÆTTISVINNINGUR fyrir tvo með Gull-
fossi til Kaupmannahafnar og til baka.
Dansað til kl. 1.00 e. m.
Húsið opnað kl. 20.00. Miðar afhentir í skrifstofu Landsmálafé-
lagsins Varðar, Suðurgötu 39, á venjulegum skrifstofutíma.
Sími 15411.
ic Tryggið ykkur miða í tíma. Á síðasta áramótaspilakvöldi komust
færri að en vildu.
SKEMMTINEFNDIN. róbert arnfinnsson,
leikari.