Morgunblaðið - 31.12.1971, Side 18
-11 ■*
MOHQUiNBÍiAÐJ©, FÖSTU>BAG»Hi 31. ©ESEMBER «,1
Föstudagur
31. desember
gamlA rsdagur
7i©0 Morgfunútvarp
VeOurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og íorustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
KonráO Þorsteinsson endar lestur
sinn á köflum úr bókinni: „Ó, Jesú
bróOir bezti“ eftir Veru Pewtress
. 1 þýOingu séra Garöars Þor^teins-
l sonar (6).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög leik-
in milli liOa.
’j Fyrir hádegid kl. 10.25: Jón B.
Gunnlaugsson leikur létt lög og
spjallar viO hlustendur. Borgþór
Jónsson veOurfræOingur talar um
áramótaveöriö og Pósthólf 120.
(Fréttir kl. 11.00).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
ip.25 Fréttir og. veöuríregnir. Til-
kynningar.
13.00 1 áramótaskapi
Ýmsir flytjendur flytja fjörleg
)ög frá ýmsum löndum.
14.30 Síðdegissagan: „Viktoría Bene-
diktsson og Georg Brandes44
Sveinn Ásgeirsson les þýðingu sína
á bók Fredrik Böök (9).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
1 Nýárskveðjur
— Tónleikar. (16.15 Veöurfregnir).
(Hlé).
10.00 Aftansöngur f Hallgrímskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárus
son. Organleikari: Páll Halldórs-
son.
10.00 Fréttir.
19.30 Fjóðlagakvöid
Jón Ásgeirsson stjórnar söngflokk
©g hljóöfæraleikurum úr Sinfóníu-
hljómsveit Islands viö flutning
þjóOlagaverka sinna.
20.00 Avarp forsætisráðherra, Ólafs
Jóhannessonar
— Tónleikar.
20.30 1 kálgarðinum 31. desember
3071
Jónas Jónasson biOur marga menn
aö lú garöinn sinn, sem staðið hef-
wr i órækt 1 1100 ár.
21.30 „Leðurblakan", óperetta eftir
Johann Strauss (1 útdrætti)
Flytjendur: Elisabeth Scliwarz-
kopf, Nicolai Gedda, Helmut Krebs,
Makut, kórinn og hljómsveitin
Philharmonia. Stjórnandi. Herbert
von Karajan. Guömundur Jónsson
kynnir.
22.30 Beint útvarp úr Matthildi
Þáttur meö fréttum tilkynningum
og fleiru.
Umsjónarmenn: DavIÖ Oddsson,
Hrafn Gunnlaugsson og Þórarinn
Eldjárn.
23.00 Dúðrasveit Reykjavíkur ieikur
Páll P. Pálsson stjórnar.
23.30 „Brennið þið, vitar“
Karlakór Reýkjavikur og útvarps-
hljómsveitin flytja lag Páls Isólfs-
sonar undir stjórn Sigurðar Þórö-
arsonar.
23.40 Við áramót
Andrés Björnsson útvarpsstjóri
flytur hugleiöingu.
23.55 Klukknahringing. Sálmur.
Áramótakveðja. Þjóösöngurinn
(Hlé).
00.10 Dansinn dunar
Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
leikur og syngur, og Lúörasveit
Reykjavikur leikur undir stjórn
Bjöms R. Einarssonar.
Einnig danslög af hljómplötum.
02.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
1. janúar
Nýársdagur
10.40 Klukknahringing. Nýárssálmur.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Biskup Islands, herra. Sigurbjörn
Einarsson, prédikar. Með honum
þjónar fyrir altari séra Þórir Step-
hensen. Organleikari: Ragnar
Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tónleikar.
13.00 Avarp forseta fslands
— Þjóösöngurinn.
14.00 Messa í Kópavogskirkju
Prestur: Séra Þorbergur Kristjáns-
son. Organleikari: Guðmundur
Matthíasson.
15.15 Nýárstónleikar: Níunda hljóm-
kviða Beethovens
Wilhelm Furtwangler stjórnar, há-
tíðarhljómsveitinni og kórnum 1
Baryreuth, sem flytja verkiO meö
einsöngvurunum Elisabethu Schw-
arzkoph, Elisabethu Höngen, Hans
Hopf og Otto Adelmann. HljóÖrit-
un frá tónlistarhátíöinni 1 Bayr-
euth 1951.
Þorsteinn ö. Stephensen leiklist-
arstjóri les þýöingu Matthlasar
Jochumssonar á „ÓÖnum til gleö-
innar“ eftir Schiller.
16.35 VTeÖurfregnir.
„Svo frjáls vertu, móðir,
sem vindur á vog“
Herdis Þorvaldsdóttir leikkona íes
ættjarðarljóö eftir Steingrim Thor-
steinson.
17.00 Barnatími
a. Framhaldsleikrit barna og ungl-
inga
„Árni í Hraunkoti“ eftír Ármann
Kr. Einarsson
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendúr 1 10. og siO-
asta þætti, sem nefnist „Vor eftir
langan vetur“:
Árni / Borgar GarÖarsson, Rúna /
Margrét Guömundsdóttir, Gussi á
Hrauni / Bessi Bjarnason, SigurÖ-
ur i Álídal / Rúrik Haraldsson,
Elinborg kona hans / Herdís Þor-
valdsdóttir, Óli i Árdal / Siguröur
Skúlason, Gísli bróöir hans / Einar
Sveinn Þóröarson, sögumaOur /
Guörnundur Pálsson.
b. Otvarpssaga barnanna:
„Á flæðiskeri um jólin“ eftir
Margaret J. Baker
Þýöandi: Sigriöur Ingimarsdóttir.
Lesari: Else Snorrason (8).
18.00 ó, fögur er vor fó»turjörð“
Ættjaröarlög, sungin og leikin.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvolds-
ins.
19.00 Fréttir
19.30 Dagskrárstjóri I eina klukku-
stund
Þór Magnússon þjóöminjavöröur
ræöur dagskránni.
20.30 Könnun á viðhorfum manna til
ársins 1972
Páll Heiöar Jónsson sér um sam-
settan dagskrárþátt.
21.30 Klukkur landsins
Nýárshringing. Þulur Magnús
Bjarníreösson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Danslög (23.55 Fréttir 1 stuttu
máli).
01.00 Dagskrárlok.
SHnnudagur
2. janúar
8.30 Létt morgunlög
Hijómsveitir Freds Roozendaals,
Harrys Mooten og Les Joyeux Villa
geois leika.
9.00 Fréttir og útdráttur úr íorustu-
greinum dagblaöanna.
9.15 Morguntónleikar
(10.10 Veöurfregnir)
a. Antoine Sibertine-Blanc leikur á
orgeliö 1 Nortre-Dame des Blanc-
Manteaux. Hijóöritunin er frá
franska útvarpinu.
1: „Ave Maris Stella“ eftir Manuel
Rodrigues Coehlo.
2: Sónata 1 C-dúr eftir Carlos Seix-
as.
3: Trió I C-dúr og Prelúdia og fúga
í e-moll eftir Johann Sebastian
Bach.
b. „Syngið Drottni nýjan söng“,
mótetta fyrir tvo kóra eftir Johann
Sebastian Bach. Krosskórinn 1
Dresden syngur; Rudolf Mauers-
berger stj.
c. Fantasía I f-moll eftir Franz
Schubert. Paul Badura-Skoda og
Jörg Demus leíka saman fjórhent
á pianó.
d. Kvartett i E-dúr op. 2 nr. 2 eftir
Joseph Haydn. Julian Bream leik-
ur á gitar meö félögum úr Crem-
onu-kvartettinum.
11.00 Messa f Staðarhólskirkju
(hljóörituö 2. sept. sl.).
Prestur: Séra Ingiberg J. Hannes-
son.
Organleikari: Siguröur Þórólfsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Öldruð kona í Grfmsey
Jökull Jakobsson talar viö Ingu
Jóhannesdóttur.
(Áöur útv. 21. júlí sl.).
14.00 Miödegistónleikar:
Frá samkeppni ungra söngvara af
Norðurlöndum í Helsinki
Siv Wennberg írá Sviþjóö, Kirsti
Vihko frá Finnlandi, Knut Skram
frá Noregi og Hakan Hagegard
frá SvíþjóÖ syngja með Sinfóníu-
hljómsveit finnska útvarpsins;
Okko Kamu stjórnar.
Árni Kristjánsson tónlístarstjóri
kynnir.
15.30 Kaffitíminn Hljómsveitir, sem Heinz Kiessling og Káre Korneliusen stjórna, leika létt lög.
36.00 Fréttir. Framhaldsleikrit: „Dickie Dick Dickens“ eftir Rolf og Alexöndni Becker. Fimmti þáttur. Þýöandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi ólafsson. Persónur og leikendur: Fyrsti sögumaöur: Gunnar. Eyjólfsson Annar sögumaöur: Flosi Ólafsson Dickie Dick Dickens: Pétur Einarsson Effie Marconi: Sigríöur Þorvaldsdóttir Percy Cooper: Arnar Jónsson AÖrir leikendur: Jónas Jónasson, Guðjón Ingi Sigurösson, Borgar GarÖarsson, Jón Sigurbjörnsson og Oddrún Vala Jónsdóttir.
16.35 Dönsk þjóðlög og dansar Tingluti-sveitin leikur og syngur.
16.55 VeOurfregnir.
17.00 Á hvítum reitum og svörturo Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt.
17.40 tJtvarpssaga barnanna: „A flæðiskeri um jólin“ eftir Margaret J. Baker Else Snorrason les (9).
18.10 Stundarkorn með semballeik- aranum Kenneth Gilbert, sem leik- ur verk eftir Chambonniéres, Couperin, Dumont og D’Anglebert.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Veiztu svariö? Spurningaþáttur undir stjórn Jón- asar Jónassonar. Dómari: Ölafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Valborg Bentsdótt- ir, Jón Thor Haraldsson og Árni Johnsen.
19.50 Barokk-tónlist Lítla lúörasveitin leikur lög eftir Purcell, Hándel, Bach og Pezel.
20.20 Frá liðnu ári Gunnar Eyþórsson og Vilhelm G. Kristinsson fréttamenn taka sam- an dagskrá úr fréttum og frétta- aukum. Þeir ræOa einnig viO nokkra menn um minnisverðustu atburði ársins.
21.30 Poppbáttur í umsjá Ástu Jóhannesdóttur og Stefáns Halldórssonar. 22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög Heiöar Ástvaldsson danskennari velur og kynnir lögin.
23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok.
Mánudagur 3. janúar
7.00 Morgfunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45: Séra Árelíus Nielsson (alla daga vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla daga vikunnar). Morsunstund barnanna kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir byrjar aO lesa söguna „SiOasta bæinn i daln- um“ eftir Loft GuOmundsson. Tilkynningar ki. 9.30. Milli liða leikin létt lög. Óskalög sjúkiinga kl. 10.25: Krist- ín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (Frétjtir kl. 11.00).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur Dr. Halldór Pálsson búnaðarmála- stjóri talar um landbúnaöinn á liOnu ári.
13.30 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Viktoría Bene
diktsson og Georg Brandes“
Sveinn Ásgeirsson les þýöingu slna
á bók eftir Frederik Böök (10).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar
Konunglega fílharmóníusveitin 1
Lundúnum leikur „Brigg Fair“,
enska rapsódíu eftir Delius; Sir
Thomas Beecham stj.
Kór konunglegu íílharmoníusveit-
arinnar flytur sönglög eftir Delius
við texta Walt Whitman; Sir Thom
as Beecham stj.
Jascha Heifetz fiöluleikari og RCA
Victor-hljómsveitin leika „Skozka
fantasíu“ op. 46 eftir Bruch; Willi-
am Steinberg stj.
16.15 Veðurfregnir.
Baldur Pálmason og Guðmundur
Gilsson greina frá helztu atriðum
dagskrárinnar til vikuloka.
17.00 Fréttir. Létt lög.
17.10 Framburðarkennsla S tengslum
við bréfaskóla SlS og ASl
Danska, enska, franska.
17.40 Börnin skrifa
Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá
börnum.
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Im daginn og veginn
Tryggvi Sigurbjarnarson stöðvar-
stjóri viö Sogsvirkjun talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.30 Mannkyn og mannfræðí
Þorsteinn Guðjónsson flytur er-
indi.
20.50 Tónverk eftir svissnesk tón-
■káld |
a. Sönglög eftir ýmsa höfunda.
Karlakórinn í Brassus syngur;
André Charlet stj.
b. Tónsmíðar eftir Gustav Weber.
Rudolf am Bach leikur á píanó.
c. „Skógarljóð“, pianókvartett op.
117 eftir Hans Huber. Hansheinz
Schneeberger, Walter Kági, Rolf
Looser og Franz Josef Hirt leika.
21.40 íslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sleðaferð um Grnen-
landsjökul“ eftir Georg Jensen
Einar Guömundsson les þýöingu
sína á bók um siðustu Grænlands-
ferö Mylius-Erichsen (12).
22.35 Hljómplötusafnið
1 umsjá Gunnars Guðmundssonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur
4. janúar
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fími kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 9.15:
Kristín Sveinbjörnsdóttir heldur
áfram sögunni af „Síöasta bænum
i dalnum“ eftir Loft Guðmundss.
(2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli ofangreindra talmálsliða.
Við sjóinn kl. 10.25: Dr. Jónas
Bjarnason efnaverkfræöingur ræö
ar um íjárfestingu i sjávarútvegi.
Sjómannalög.
Fndurtekið efni kl. 11.25: Jón R.
HJáimarsson talar viö Ðýrfinnu
Jónsdóttur í Eyvindarhólum um
jólasiöi um aldamót (áö. útv. 27.
f.m.) og Elías Mar rithöfundur
flytur frásögu: „In dulci jubilo“
(áöur útv. 26. f.m.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Húsmæðraþáttur
Dagrún Kristjánsdóttir talar um
meðferð og notkun sterkra bleiki-
og hreinsiefna.
13.30 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög frá ýmsum tlmum.
14.30 „Galdra-Fúsi“
Einar Bragi rithöfundur flytur
samantekt sína um séra Vigfús
Benediktsson (3).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
15.15 Miðdegistónleikar: Tónllst eft-
ir Mozart
György Pauk fiöluleikari og Peter
Frankl píanóleikari leika Fiðlusón
ötu í Es-dúr (K302).
Mozart-hljómsveitin i Vln leikur
Marsa og Þýzka dansa; Willi Bosk
ovsky stj.
Fílharmóníusveitin I Vln leikur
Sinfóníú nr. 40 í g-moll (K550);
Karl Múnchinger stjórnar.
16.15 VeÖurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.10 Framburðarkennsla
Þýzka, spænska og esperanto.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.40 tJivarpssaga barnanna: „A
flæðiskeri um jólin“ eftir Margaret
J. Baker
Else Snorrason les (10).
18.15 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Heimsmálin
Ásmundur Sigurjónsson, Magnús
Þóröarson og Tómas Karlsson sj.á
um þáttinn.
21.15 Lög unga fólksins
Steindór Guðmundsson kynnir.
21.05 íþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21.30 Gtvarpssagan: „Vikivaki“ eftir
Gunnar Gunnarsson
Gísli Halldórsson leikari les (19).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
„Dýrið“, smásaga eftir Johan
Borgen
í þýöingu Guðmundar Sæmunds-
sonar. :— Hreiöar Sæmundsson les.
22.40 Einleikur á píanó
Franski pianóleikarinn Claude
Helffer leikur pianósónötu eftir
Bartók og þrjár etýður eftir De-
bussy.
23.00 A hljóðbergi
Carol Channing les, leikur og syng
ur tvær barnasögur fyrir fulloröna,
„Loudmouse" eftir Richard Wilbur
og „The ’B’-Book“ eftir Phyllis Mc-
Ginley.
23.30 Fréttir 1 stuttu máli.
Dagskrárlok.
Föstudagur
31. desember
14.00 Fréttir.
14.10 Veður og auElýgingar.
14.15 Ævintýri nm Saltan ltonnnf
Sovézk mynd, byggO 4 sögu eftir
Alexander Pushkin.
Leikstjóri Alexander Ptushko.
Aðalhlutverk Vladimir Andrejev,
Larisa Golupkina og Oleg Vidov.
ÞýOandi Reynir Bjarnason.
Konungurinn er 1 striOi langt aO
heiman. Nokkru áöur en hans er
von heim, elur drottningin son.
Fyrir vondra manna tilverknaO er
henni og barninu kastaO 1 sjöinn,
en þar íer þó betur, en »i var ætl-
azt.
X5.40 Iþróttir
M.a. mynd frá fimleikasýningu,
sem haldin var 1 Laugardalshöll-
inni 7. des. sl. og landsleikur 1
knattspyrnu milll Englendinga og
Svisslendinga.
UmsjónarmaOur Ömar Ragnarsson.
17.50 Hlé
20.00 Ávarp forsætisráðherra, Jóhannessonar Ölaf*
20.20 ári Innlendar svipmyndir frá liðnn
21.00 ári. Erlendar svipmyndir frá liðnn
21.30 Gamlársgleði
Ása Finnsdóttir og Ömar Ragnars-
son taka á móti gestum i sjónvarps
sal og tenga saman söng, spil og
sprell meO léttu hjali.
Meöal gesta:
Bessi Bjarnason, Gunnar Eyjólís-
son, Símon Ivarsson, GuOrún Á.
Símonar, Þuriður SigurOardóttir,
Árni Johnsen, Björgvin Halldórs-
son, Ingimar Eydal og hljómsveit
hans, Jónas R. Jónsson, Kristinn
Hallsson, Ragnar Bjarnason, Sig-
urOur Rúnar Jónsson og systkinl
og Þrjú á palli.
Auk þess snjóar inn búálfum og
fylgifiskum, og áramótahljðmsveit
Sjónvarpsins leikur viO hvurn sinn
fingur undir stjórn Magnúsar Ingi-
marssonar.
23.40 Áramótakveðja, Andrés Bjiirns-
son, útvarpsstjóri
00.05 Ilagskrárlok.
Laugardagur
1. janúar 197Í
— Nýársdaeur
13.00 Avarp forseta fslands, dr*
Kristjáns Eldjárns